Þjóðviljinn - 29.05.1971, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 29.05.1971, Blaðsíða 15
liaogardagur SL nal 1971 — ÞJÖEyVTLJTNW — SfBA J5 til minnis ýmislegt • Tekið er á móti til- kynningum ! dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. I dag er laugardagurinn 29. maí. Árdegisháflœði i' R- vík ld. 10.51. Sólarupprás kl. 3.55, sólariliág kl. 23.17. • Kvöld- og helgidagavarzla í Reykjavík vikuna 29. mai' til 4. júní er í lyfjabúðinni Iðunn og Garðs Apóteki. — Kvöldvarzlan er til M. 23 en þá tekur við naeturvarzilan að Stórholti 1. • Læknavakt I Hafnarfirðl og GarAahreppi: Upplýsingar 1 lðgregluvarð? * ofunni sími 50131 og slökkvistððlnnl, sími 51100. • Slysavarðstofan — Borgar- gpítalanum er opin allan sól- arhringinn. Aðeins móttaka slasaðrs — Sími 81312. • Tannlæknavakt Tann- læknafélags Islands í Heilsu- vemdarstöð Reykjavíkur, síml 22411, er opln alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. • Kvðld- og helgarvaraia lækna hefst hvem virkan dag fcL 17 og stendur Ol kl. 8 að morgni: um helgar frá fcl. 13 á taugardegi til kl. 8 á mánu- dagsmorgnl. slml 21230 I neyðartilíellum (ef ekki næst til heimillslæknis) er tek- Ið á mótl vttjunarbeiðnum á skrifstofiu læicnafélagaima I slma 1 15 10 frá KL 8—17 aOa virka daga nema laugardaga trá KL 8—13. Almennar upplýsingaar um læknaþjónustu i borginni eru gefnar I simsvara Læknafé- lags Reykjavíkur slxni 18888. messur • Kirkja óháða safnaðarins. Hátíðamessa M. 11 á fovíta- sunniudag. Séra Bmil Björns- son, • Kópavogskirkja. Hvíta- sunnudagur, hátíðagiuðslþjóin- usta kl. 2. Einsöngur: Magnús Jónsson óperusöngvari. 2. í fovítasunnu, barnaguðsþjón- usta kfl, 10.30. Séra Gunnar Ámason. i • Dómkirkjan. Hátíðamessa jd. 11. Séra Óskar J. Þor- Jáksson. Hátíðamassa fcL 2. Séra Jón Auðuns dómpróf- astur. Söngskóli Dómkirkj- unnar flytur með dómkóm- úm tónlist á báðum guðs- þjónustunum. Annar í fovita- .uaniu messa Gremsássóknar . 11. Séra Jónas Gíslason. t • Staðsetning vegaþjónustu- bifreiða FlB hvitasunnuhelg- ina 29. 30. og 31. maí. FlB-1 út frá Reykjavík. FlB-3 Ámessýsla. FÍB-2 Hvalfjörö- ur. FlB-4 Mosfeilsfoeiði-Þing- völlur. FlB-8 Hvaifjörður- Borgáirfjörður. FlB-12 út frá Vik í Mýrdal. FlB-17 út frá Akureyri. Ef óskað er að- stoðar vegaiþjónustubilfreiðar er nærtækast að stöðva ein- hverja foiinna fjölmörgu tal- stöðvarbifreiða, sem eru á vegum úti. Sími Gufuness- radíó, sem kemur aðstoðar- beiðnum til vegaþjónustubif- reiða er 22384, og sfmi Ak- ureyrarradíó 96-11004, einn- ig er allar upplýsimgar að fá i símsvara FÍB, sími 33614. • Félagstarf cldri borgara í Tónabæ. Miðvikudaginn 2. júní verður opið hús frá kl. 1.30-5.30. • Ferðaf61 agsferð. Gönguferð á Vífilsfell annan hvítasunnu- dag. Lagt af stað M. 14 frá B.S.l. Ferðafélag Islands. • Kvenfélag Breiðholls: Ferðalaigið verður 5. júní nk. Brottlför kl. 8.30 fJh fró bamaskóflanum. Skoðað verð- ur Heilsuhælið i Hveragerði og húsmæðraskólinn á Laug- arvatni, Matur á Selfossi. Þær sem ékki hafa tilkynnt þátt- töku hringi sem fyrst í Krist- ínu, sími 36690, eða Bimu, simi 38309. — Stjórnin. flugið • Flugfðlagið: Millilaindiafluig: Sóflfaxi fór tifl Lundúna M. 08:00 í morgun, væntanlegur þaðan aftur M. 14:15 í jkvöld. Véflin fer tíi Kaupmannafoafn- ar M. 15:15 í dag, væntanleg þaðan aftur tifl KeQavilkur M. 23:00 í kvöld. Innanlandsflug: I dag er á- aetlað að fljúga til Akureyr- ar (3 ferðir) til Vestmanna- eyja (2 ferðir) tifl Isafjarðar, Homafjarðar og til Egilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) til Vestmannaeyja, Isafjarðar og til Egilsstaða. skipin • Neskirkja. Hvítasunniudag. Guðsþjónusta kL 11. Séra Frank M. Halldórsson. Messa M. 2. Séra Jón Thorarensen. 2. ^foyítasunnudag. Messa M. 11. Séra Páll Þarleifsson próf- astur prédikar. Spra Jón Tfoorarensen. Guðsþjónusta M. 2. Séra Frank M. Halldórs- son. • Laugarheskirkja. Hvíta- sunnudagur messa kl. 2. Ann- ar fovítasunnudagur messa kl. 2. Sóra Ggrðar Svavarsson. ‘ S • Arbæjaíprestakall. Hvíta- sunnudaguT foátiðarguðsþjón- usta í Árbtejarsókn M. 11 ár- degis. Sérá Guðmundur Þor- steinsson. j • Skipaútgerð ríkisins: HelMa var á Akureyri i' gær á vest- urleið. Esja fer á sunnudag- inn vestur um langl í foring- ferð. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum kl. 12.00 á foá- degi í dag tíl Þorl'áksfoafmar, þaðan alftur fcl. 17.00 til Vest- maxmaeyja. Á hvítasunnudag fer sMpið frá Vestmannaeyj- urn fcl. 15.30 til Þorlákslhafn- ar, þaðan aftur M. 20.00 til Vestmannaeyja. Á 2. dag hvtftasunnu verður ferð á venjulegum tima og tii R- víkur um kvöldið. • Skipadelld S.Í.S.: Amar- foll fór 27. þ.m. frá Hull til Reykjavtfikur. Jöfculfell fór 21. þ.m. frá Þorfláfcsfoöfn til New Bedlflord. Dísaxfell fór 28. þ. m. fré Djúpavogi til Vest- spils, Gdynia, Svendbongar og Gautaborgar. Liiflafell er í oliúflutningum á Faxaflóa. — Hélgafefll er væntanflegt tifl Afloureyrar 31. þ.m. Stapaffell' fer í da.g frá Reyfcjavtfk tifl Akureyrar. Mæliféll er í R- vífc. Frysna fór i' gær frá Osló til Austfjairða. WÓÐLEIKHÚSIÐ ZORBA sýning fimmtud. 3. júní fcL 20 SVARTFUGL sýning föstudag 4. júní kl. 20. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalian lókuð í diag og bvftaisunnudiag. Opið aftur 2. hvítasunnudag frá kl 13,15 til 20. Simi 1-1200. LEIKFÖR SÓLNESS BYGGINGAMEISTARI Sýning í Vestmannaeyjum þriðjudag 1. júni kl. 20,30. Sýning Vestmannaeyjum mið- vikudag 2. júní M. 20,30. Sýning Ámesi Gnúpverja- hreppi fimmtudag 3. júní M. 21. SÍMl: 31-1-82. Engin sýning Iaugardag og sunnudag. 2. í hvítasunnu Einn var góður, annar illur, þriðji grimmur (The Good. The Bad And The Ugly). Víðfræg og óvenju spennandi, ný ítölsk-amerísk stórmynd í litum og Technisoope. Mynd- in sem er áframfoald af mynd- unum „Hnefafylli af dollurum" og „Hefnd fyrir dollara**, heflur slegið öll met í aðsókn um víða veröld. Clint Eastwood Lee Van Cleaf EIi Wallach Sýnd M. 6 og 9,10. Bönnuð innan 16 á.ra. — íslenzkur texti ~ Kitty ■— Kitty Bang — Bang Sýnd kl. 3. Fullt verð. SÍMl: 18-9-36. óheppinn fjármálamaður (Don’t raise The Bridge Lower The River). — íslenzkur texti — Bráðskemmtileg og spreng- hlægileg, ný, amerísk gaman- mynd í Technicolor með úr- vtalsleikurunum: Jerry Lewis, Terry Tliomas. Þetta er ein af atira skemmti- legustu myndium Jerry Lewis. Leikstjóri: Jerry Paris. Sýnd annian í hvítasiunnu M. 5, 7 og 9. Jóki Bjöm Bráðskemmtileg teiknimynd í litum um aevintýri Jóka Bjöm. Sýnd 10 min. fyrir kL 3. Siml 50249 Útsmoginn bragða- - refur Bráðskemmtileg, ensk giaman- mynd í litum með íslenzkum texta. Ú rvBlsfleikaramir: Peter Ustinov Maggie Smith Karl Malden. Sýnd 2. hvítasunnuidag kl. 5 og 9. diciðDt AG reykjavíkdF Kristnihaldið 2. fovítasunnudiag Kristnihaldið fimmtudaig, Páar sýningar eftir. Hitabylgja laugardag . Síðasta sýning. Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó er opin frá M. 14. Sími 13191. SlMl: 22-1-40. Engin sýning í dag. 2. í hvítasunnu: Makalaus sambúð (The odd couple) Ein bezta gamanmynd síðustu ára, gerð eftir samnefndu leik- riti sem sýnt hefur verið við metaðsókn um víða veröld, m. a. í Þjóðleikhúsinu. Techni- color-Panavision. AðalMutverk Jack Lemmon Walter Matthau. — Islenzkur texti — Sýnd kfl. 5. Barnasýning M. 3: Tarzan og týndi drengurinn Tónleikar kl. 8,30. Simar: 32-0-75 og 38-1-50. Harðjaxlar Geisispennandi, ný, amerisk ævintýramynd í litum og CinemaScope með Jameg Garner — íslenzkur texti. — Sýnd annan hvítaisunnudag M. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3: Sunnudagar á Saltkráku Sérlega skemmtileg bamamynd í litum með ísienzfcum texta. ,Madigan Ný mynd. Óvenju raunsæ og spennandi mynd úr Iffi og sfarfi j lögreglumanna stórborgarinn- ,j ar. Myndin er með íslenzkum j texta, f Utum oc cinemascope. Aðalhlutverk: Richard Widmark Henry Fonda Inger Stevens Harry Guardino Sýnd 2. hvtttajsiunnudag kL 5,15 og 9. Bönnuð innan I6 áxa. Barnasýning kl. 3: T eiknimyndasafn SINNUM LENGRI LÝSING neOex 2500 kltikkustunda lýsing viS eðiilegar aSstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestvejt & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sími 16995 Húseigendur Sköfum og endfrmýjum hurðir og útiklæftningar. Vinnum allt á staðnum. * . ....... . ... Sími 23347. STEIMPÚRál. Rwrip, m || KAUPIÐ Minningarkort Slysavarnafélags fslands Smurt brauð Snittur Brauðbær VJÐ OÐINSTORG Sími 20-4-90 Högni Jónsson Lögfræði- og fastelguastofa Bergstaðastrætl 4. Siml: 13036. Heima: 17739. GALLABUXUR 13 oz. no. 4-9 fcr. 220,00 — 8 - 10 ter, 230,00 — 12 - 14 ter. 240.00 Ftillorðinsstærðir ter 350,00 LITLI SKÓGUR Snorrabraut 22. Síml 25644. r 1-BONAÐiVRBiVNKINlSÍ éi' lianlii tólliisiiiw Siguröur Baldursson — hæstaréttarlögmaður — LAUGAVEGl 18. 4. hæð Símar 21520 og 21620 YBrdekkjum ' hnappa samdægurs & ú & SELJUM SNIÐNAR SÍÐBUXUB I ÖLLUM STÆRÐUM OG ÝMSAN ANNAN SNIÐINN FATNAÐ. ☆ <r fr Bjargarbúð h.f. Ingólfsstr. 6. Siml 25760 BRAUÐHÚSIÐ Brauðhús — Steikhús Laugavegi 126 (vifl Hlemmtorg) Veizlubrauð fcokktetisnittur teaffisnlttur. brauötertur Otbúiom einnig köld borð 1 vedzlur og allskonar smárétti BRAUÐHÚSIÐ Siml 24631. til i kvölds

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.