Þjóðviljinn - 20.07.1971, Síða 1
Þriðjudagur 20. júlí 1971 — 36. árgangur — 160. tölublað.
Tveir fósust í flugslysi
Lítil kennsluflugvél fórst í Akrafjalli aðfaranótt
sunnudags og með henni tveir ungir menn
■ Lítil kennsluflugvél fórst
í Akrafjalli aðfaranótt sunnu-
dagsins og með henni tveir
ungir menn. þeir Kári Guð-
<s>-
Útvegsmenn
ánægSir með
fundi sjávarút-
vegsráðherra
★ Útvegsmenn í Vest-
mannaeyjum fögnuðu því
að fá tækifæri til þess að
ræða við sjávarútvegsmála-
ráðherra, sem efndi til
fundár með útvegsmönnum
í Eyjum á laugardaginn.
Þökkuðu útvegsmenn ráð-
herra fyrir tækifærið til
þcss að fjalla um vanda-
mál sjávarútvegsins á
fundi í stærstu verstöð
landsins, sem þeir töldu að
vonum vel við eigandi. Eru
þessi vinnubrögð ráðherra
til fyrirmyndar og í gær-
kvöld efndi hann til ann-
ars fundar með útvegs-
mönnum á Reykjanesi. Var
sá fundur haldinn í Kefla-
vik.
★ Á þessum fundum var
fjallað um vandamál siáv-
arútvegsins á breiðum
grundvelli. ekki sízt um
launakjör sjómanna sem
þyrftu skjótrar lagfæring-
ar við.
★ Sjávarútvegsráðherra
hefur auk þessara funda
rætt við forustumenn í
sjávarútvegi. hæði útvegs-
raenn og sjómenn.
Allar lífeyrisgreíðslur
trygginga verða auknar
Forseti íslands gaf í gær út bráðabirgðalög um hækkunina
að tillögu tryggingamálaráðherra, Magnúsar Kjartanssonar
□ Forsetj íslands setti í gær bráðabirgðalög að
tillögu tryggingamálaráðherra, Magnúsar
Kjartanssonar, en lögin fela í sér umtalsverð-
ar hækkanir á lífeyrisgreiðslum almannatrygg-
inganna.
□ Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem hér
á eftir er birt í heild, en heilbrigðis. og trygg-
ingamálaráðuneytið sendi frá sér fréttatilkynn-
ingu þessa í gær.
„Að tillögu heilbrigðis- og
tryggingamálaráðherra Magnúsar
Kjartanssonair, heí'ur forseti ís-
lainds í dag sett bráðabirgðalög
siamkvæmt 28. grein stjómar-
sikrárinnar til bess að breyta og
flýta giidistöku nokku.rra, ákvæða
laga nr. 67, 20. april 1971, um
ailmannaitrygginar, en bau lög
eiga að öðlast gildi hinn 1. ian-
úar 1972.
Bráðabirgðalögin eru svohljióð-
andi:
1. gr.
Við 80. grein laga nr. 67, 20.
aipríl 1971 um aimannatrygging-
ar komi ný málsgrein, svohl.jóð-
andi:
„Þó skuiiu koma til fraim-
kvæmda hinn 1. ágúst 1971 eft-
irtalin ákvæði laganna:
Stjórn Nimeirys í Súdan var
steypt af stóli í gærkvöldi
a. Ákvæði 11. greinar uimelli-
lífeyri.
b. Ákvæði 12 greinar um ör-
orkubætur.
e) Ákvæði 14. greinar um
barnalífeyri.
d. Ákvæði 15. greinar um
mæðralaun.
e) Ákvæði 17. og 18 greinar
um ekk.juibætur og ekkjulífeyri.
f. Ákvæði 2. málsgr. 19. gr.
um lágmarkslífeyri elli- og ör-
orkulífeyrisþega“.
2. gr.
Við 16. gr. laganna koimi ný
málsgrein, sem Mjóði svo:
„Frá og með 1. ágúst 1971 skal
þo fæðingairstyrkur aldrei vera
lægri en svo að nægi fyrir 7
daga dvöl á fæðingardeild, þar
sem konan fæddi“.
3. gr.
Allan kostnaðarauka, sem af
setningu þessara bráðabirgðalaga
leiðir, skal greiða úr ríkissjóði.
4. gr.
Lög þessi öðlast þegar gildi.
Samkvæmt þessu breytast hinn
1 ágúst bótagreiðslur lífeyris-
trygginga almairmatrygginga þann-
ig:
c) Með þremur bömum og
fieiri úr kr. 4.667,- á mánuði í
kr. 5.600,- á mánuði.
4
Ekkjubætur hækka úr kir,
6140,- í kr. 7368,- á mánuði
og greiðast nú í 6 mánuði í stað
3ja áður, og hafi ekkja bam
yngra en 16 ára á framifæri sínu
á hún rétt á bótum kr. 5525,- á
mánuði í 12 mónuði í stað kr.
4009,- í 9 mánuði áður.
5
BkikjulífeyTÍr.
Lífeyrir greiðist nú að fullu
við 60 ára aldur, en lækkar um
5% við hvert ár eða brot ú-r ári,
sem vantai’ á þann aldur. Árleg-
ur ekkjulífeýrir er nú 70.560,-, en
var áður 56.004,-.
6.
BEIRUT 19/7 — Hópur liðsfor-
ingja i Súdan hefur nú tekið
völdin i landinu og náð útvarps-
stöðvarbyggingunni á sitt vald,
að því er Bagdad Radio tilkynnti
á mánudagskvöld. Fyrrverandi
félagi í Byltingarráðinu, Hashem
Atta, höfuðsmaður, er sá, sem
byltingunni stjórnar.
Forsetahöllin í Khartoum var
umkringd hervögnum á mánu-
dagskvöld og ílugvöllur borgar-
innar lokaður Ekkert símasam-
band var milli höfuðborgarinnar
og annarra bæja í Súdan. Me'ðal
byltingarmanna eru yfirmaður
lífvarðar forsetans og yfirmað-
ur þriðju skriðdrekaherdeildar-
innar.
Herforingjastjórn
Omduran Radio sendi hertón-
liet á mánudagskvöld og til-
kynnti. að Atta höfuðsmaður
miTidi gefa út mikilvæga til-
kynningu síðar. Ekki hafa ann-
ars borizt nánari fregnir af því.
hvemig byltingin gegn stjórn
Grunsgmlegir
ferðamenn
PRAG 19/7 — Tékkneska varn-
armáiaráðuneytið hefur varað
Tékkóslóvaka við „grunsamleg-
'JKi ferðamönnum“ frá vestur-
iöndum. Sérstaklega er varað
við vissri gerð bandarískra
ferðamanna. sem sagðir eru hafa
einstakt lag á því að dreifa á-
róðri fyrir borgaralegri hug-
myndafræði.
Jaafars Múhameðs el Nimeirys
var framkvæmd. Sjálf.ur tók el
Nimeiry völdin 25. maí 1969, og
var stjórn hans önnur herfor-
ingj'astjórn landsins frá því
landið hlaút sjálfstæði sitt 1956.
Atta höfuðsimaður er þekktur
að því að liafa samúð með
kommúnistum; þess vegna var
hann rekinn úr B.vltingarráðinu
í nóvember síðastliðnum. Komm-
únistaflokkur Súdan er hinn
stærsti í Arabalöndum. í febrú-
ar fyrirskipaði el Nimeiry að
gripið væri til aðgerða gegn
flokknum, sem hann sakaði um
að skapa öngþveiti og ógna
embættismönnum.
I
Blii og örorkulifeyrir ein-
staklings hækkar úr krónuim
4900,- á mián. í kr. 5880,- á mán.
2.
Barnalífeyrir hækkar úr kr.
2.149,- á mánuði í kr. 3009,-
á mánuði.
3.
Mæðralaun hækka:
a) Með einu barni úr kr.
430,- á máinuði í kr. 516.- á
mánuði.
b) Með tveimur börnum úr
kr. 2.333,- á mánuöi í kr. 2.800,-
á mánuði.
Kárl Guðmundsson
Lágmarkslífeyrir elli- og ör-
orkulífeyrisþega.
Þegar tekjur elli- og örorku-
lífeyrisþega eru lægri en kr.
84.000,- á ári, skal hækka lífeyri
hans í það, sem á vantar þá upp-
hæð. Þetta er nýmæli og hefur
ekki verið í lögum áður.
I annarri grein bréðabirgða-
laganna er ákvæði um að fæð-
ingarstvrkur nægi ávallt fyrir 7
daga dvöl á fæðingarstofnun.
Eins og er nægir fæðingarstyrk-
ur ekki fyrir 7 daga dvöl á fæð-
ingardeiidum í Reykjavfk.
1 3ju grein bráðabirgðalaganna
er gert ráð fyrir að allur kostn-
aðarauki, sem af lögunum leiðir
greiðist úr ríkissjóði.
Gert er ráð fyrir að Trygg-
ingastofnun rfkisins geti greitt
bótahækkanir bessar út á venju-
legum greiðsludögum í ágúst eð>a
mjög fljótlega eftir það.
Ileilbrigðis- og ti'ygginga-
málaráðuneytið. 19. júií 1971“.
Jóhannes Sveinsson
mundsson, flugumferðar-
stjóri, Nökkvavogi 36 í
Reykjavík > og Jóhannes
Sveinsson, flugkennari frá
Keflavík. Kári var 25 ára
gamall og lætur hann eftir
sig konu og tvö böm. Jó-
hannes var 21 árs gamall og
lætur eftir sig konu og eitt
barn.
Þeir Kári og Jóhannes voru
í æfingarflugi þegar slysið vildi
til, en ekki er ennþá kumiugt
urn orsakir þess. Þeir lögðu upp
frá Reykjavikurflugvelli klukkan
12,39 á lauigardagskvöld og gerðu
ráð fyrir að vera á lofti í 45
mínútur. Tiu mínútum fyrir ráð-
gerðan lendingartíma var reynt
að hafs samband við flugvélina,
en það bar ekkiárangur. Var þá
strax hafin eftirgrennslan eftir
flugvélinni. Um klukkan tvö var
haft samband við flugbjörgunar-
sveitina og klukkan 2,49 lagði
fyxsta flugvélin af stað til leitair.
Leitinni var aðallega beint að
Hvalfjarðarmynninu. en sést
hafði olíubrák á sjónum þar.
Framhald á 3. síðu.
Magnús Kjartansson tryggingamálaráðherra:
Aðeins byrjunaráfangi
Þjóðviljinn átti í gærstutt
viðtai við MaRnús Kjartans-
son tryggingamálaráðherra um
þær breytingar á greiðslum
almannatrygginga sem nú hef-
ur verið flýtt og aðdraganda
þeirra.
— Víð sem vorum í stjórn-
arandsitöðunni höfum rnjög
gagtnrýnt fráfarandi stjórn
fyrir slælega fraimigöngu í
sambandi við ailmamnatrygg-
ingar — m.a. lögðum við það
til þegar rætt var um breyt-
ingar á tryggingalöggjöfinni,
að þær bætiur sém áttu að
koma tii framkvæmda um
næstu áramót kæmu til fraim-
kvæmda strax.
Það er því eðlilegt þeigar
þessir þrír flokkar mynda
Það er til marks um siðferðilega innviði hvers
þjóðfélags hvernig það býr að öldruðu fólki
og öryrkjum.
stjórn saman, að við flýtum
því að allar lífeyrisgi'eiðslur
verði liækikaðar. Hér er um
að ræða allháa prósentutölu,
enda tóku menn eftir því fyr-
ir kosningar, að stjórnarflokk-
arnir höfðu siíkar tölur miög
á oddinum. Þv' miöur eru
þær breytingar ekki ýkja há-
ar í krónum, vegna þess hve
grunnuiriinn var orðinn lágur.
Hækfcun á elli- og örorku-
bótum nemur aðeins tæpnm
1060 krómum á mánuði, en
hér bætist það við, að nú er
í fyrsta sinn tekin upp tekju-
trygging til þeirra sem njóta
engra annarra tekna. Þeir
eiga að fá uan 7000 krónur
á mánuði, hjá þeim er hækk-
unin um 2100 krónur, og þad
munar dálítið um það.
1 málefnasaminingi stjórn-
airinnar var aðeins taiað um
að flýta hækkun á elli- og
örorkulífeyri. en síðar var á-
kveðið að iáta þetta ná +ii
allra lífeyrisgreiðslna. Hækk-
Magnús Kjartansson.
un þessi nemur 160-170 milj.
kr„ sem öll verður greidd úr
ríkissjóði. Bf að spurt er
„hvaðan koma peningarnir"
þá er því að svara, að hækk-
amdi verðlag á afurðum okk-
ar gerir slíkar umbætur mögu-
legar. Stórfelldari endur-
sikipulagning tryggingamála
krefst auðvitað verulegrar'
nýirar tekjuöflunar — og það
liggur þá í hlutarins eðli, að
þeir þjóðifélagshópar, sem bet-
ur eru settir, verða að taka
á sig að greiða þá fjármuni,
sem þarf tii að bæta hlut
þeirra sem á aðstoð þurfa að
halda.
Ég vil taka það skýrt fram,
að. þetta er aðeins byrjumar-
áfangi. I málefnasamningi
stjórnarinnar eru ákvæði um
að endurskoða eigi allt trygg-
ingakerfið með það fyrir
augum, að ellilaun og örorku-
bætur dugi tii framtfæris þeim
bótaþegum, sem ekki styðjast
við aðrar tek.jur. Og þær
hækkanir, sem taka gildi
fyrsta ágúst, eru fjarri því að
uppf.ylla þau skilyrði.
En það er skylda rfkis-
stjómarinnar að halda áfram
að vinna að endurbótum á
þessu kerfi til að settu mark-
miði verði náð. Þetta er stór-
mál að mínu viti, því að það
er tii marks um siðferðilega
innviði hvers þ.ióðfélags, hvern-
ig það býr að þessum hluta
begnanna. — áb.
» 'i
<
1
4