Þjóðviljinn - 20.07.1971, Síða 5

Þjóðviljinn - 20.07.1971, Síða 5
Þriðiudagur 20. júlí 1071 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 5 í'% 8. júM 1071 Það var þann 22. maí, sem síðasta fréttabréf mitt koon út. Það vair nokkurs konar vertíð- arloka-bréf. Rætt var þar um heildarafla vertíðarinmar og greint var frá aílamaigni og hlutum sjómannia á þeim bát- um, sem héðan réru Margt fleira var þar að sjá, sam fróð- leiikur var í fyrir þá, sem til þekkja og fyrir þá. sem hér hafa dvalizt um lenrgri eða skemmri tima. Það bíða líkia oft aldnir og ungir Súgfirðing- ar, sem héðan hafia flutt burtu, eftir „fréttum að heirnan" eins og þeir kialla það. Miargir miuniu þeir vera. sem hugsa hiýtt til æskustöðva sinna. Oft hof ég fengið aðsendiar góðar kveðj- ur og þaikklæti fyrir frétta- bréfin, og hiý handtök, þegar fólk hefur hitt mig a/ugldti til og hefur hmdað á Ffeteyri 1003 tonnum úr þreanur túnum siðan á vertíðariokiuim, en einu sánni hiér heima 43,2 tonnum. Vélskipið Óliafur Friðbertsson fór út 16. júná. Það var hans fiyroti túr eftir lokin. Hiann landiaði í Hnifsdiai 28. júní 20.300 lúðum er vógu 79,1 tonn. Matið hjá honaim var 75% í nr. 1, og 25-% i nr 2. Af þess- um affa hans voru íiliutt í bál- um til Súigiandiafjanðtar 1(5,7 tonn. Vélskipið Traiusti fiór út 19. júní. Hann liandiaði á Bi'ldiu- dial 27. samia mánaðar 11.000 lúðum, er vigtuðu 46,0 tonn. Matið varð þar 70% í nr. 1 og 30% í nr. 2. 28. júní landiaði Sóirún frá Bolungarvík í Bolungarvik 59,0 tonnum. Matið þar varð 79% í nr. 1, og 21% í nr. 2. Og Guð- miundur Pétursson, a«t. iand- Hér sjáum við hvernig farið er að því að loka höfnum og hafn- arsvíeðum af landi séð. • -V Fréttabréf frá Súgandafírði V i -1' auigiitis. í þettg sinn mun óg heidur etkki bregðast þeim, og skýri nú í stórum dráttum frá þvá helzta og markverðasta, sem skéð hefúr og er að sfce síðan síðast. Sundraðir föllum vér Afili í maímánuði varð frek- ar rýr, og fiáir bátar fyrir Jandi. Sjö smábátar lönduðu hér í þeim mánuði og afli þeirra varð aðeins 16,4 tonn. Eftir brunann 2. miaií var fólk yfirleitt andlega og líkamlega lamað. Óvissa ríkti í atvinnu- og framkvæmdam'álum þorps- ins. Eftir lokin 11. miaí færðist þó Mf og fjör í fólikið Fimm smátrilJlum sem á Jandi stóðu, var hrint á flot, og hafizt var handa á bandfæraveiðum. f vor voru gerðir héðan út 9 eða raiuniar 10 bátar, undir 12 brútfósmálestum að stærð. Einn þeirra, Blíðfari, hefiur þó lítið róið — verið bundinn við bryggju mestallian tímann. Það voru 3 ungir rnenn og bjart- sýnir, sem keyptu þann bát snemma í áigústmánuði siðast- liðið sumiar. En skrifað stend- ur: Sameinaðir stöndum vér. en sundraðir föllurn vér. Það félst mikill sannleikur í þessum orð- -jffl. Blíðfari er nú seldur héð- an burt. Hann fór 3 júli. Smá- bátum fer hér beldur fækk- andi frá ári til árs. Það Wfn vera öfugt við aðra staði. f Bol- ungarvík eru nú gerðir út 35 smiábátar. ' Aðrir bátar M.b. Sif, sem hætti veiðum 4. miaí, hefur verið bundin við bryggju síðan. Hún er nú seld héðan burt til Suðurlands og fór héðan alfarin 5. júlá. Sif kam hingað í fjörðinn vorið 1964. Hún hefiur alJa tið verið bappaskip. Skipstjóri ávallt hinn sami, Gestur Kristinsson, sókndj arfur og lánssamur. M.b. Svanur, 6 tonnia bátur var seldur í vor til Flateyrar, dg Bliki, 3 tonna bátur fór til Reykjavíkur. M. b Friðbert Guðmundsson hætti veiðum 4. maí. Hann hefur ekki annað gert en fiarið 4 eða 5 ferðir tfl Suðurlands eftir bygginga- grjóti í byggingiar þær, sem á að reisa og beitusild fyrir lóða- bátana. M.b. Stefnir, sem hætti veiðum lo.'maí í vor byrjaði aft- ur róðra 3. júní og Janöaði á Flateyri til 13. júní, þegar fiarið var að taka á móti fislki tfl vinnsJu Jiér. Sörmrleiðis landaði Jón Guðmundsson þar Jíka. Jón er 8 brúltóismálesta bátur. Báðir róia þessir brtair með línu. Stefnismienn þurfa nú ekki að róa nerma 5 diaga í viku, róa ekki á laugardög- um en halda þó fiullri trygg- ingu. FróÖleikur um grálúðnveiði Vélskipið Kristj'án Ouð- mundisson hefur verið á trolli, Kvenfólk kallað út aði þar Jíka þremur dögum áðuir 30 tonnum. Matið hjá honum varð 89% í nr. 1 og 11 % í nr. 2. Allir þessir bát- ar eru á grálúðuveiðum, fisk- uðu á sörnrj sióðum og voru með veiðarfæri sin sem saigt hlið við hlið Þelta er aðeins fróðleikur fyrir þá, sem stunda grálúðuveiðar. Unnið var að því í vor að koma af stað fiskvinnslu í húsakynmim ísvers, sem áður hét, og hefur verið eign Fisk- iðjunnar Freyju siðan 2. mai 1970. Þær framkvæmdir hafa nú fyrir nokkru tekizt svo Xanigt sem þær ná. En þó er ekiki allt fullklárt ennþá t.d. flökunarvélar. Vafalaust tel ég persónulega, að ekki verði hægt að taba á móti öllum þeim afla, ef eitthvað fiskast að ráði og hiugsa á um 1. ílokks framleiðslu. Það eru nú gerðir út héðan 2 stórir grálúðubátar, einn togbátur, þótt bann sé raumar hættur í bili, 2 línubát- ar, annar 39 tonn, en hinn 8 tomn og svo eru það 9 hand- fiærabátar, frá 3-6 tonna stærð. Þeir hafia fisfcað allsæmilega undanfiama daiga Byrjað var að vinna að fiski til frystingar 15. júní. Kven- fiólk var þá kallað út eftir 7 vikna innistöðu og atvinnu- leysi. Ekki sóttu þær um at- vinmuleysisstyrk — hafia senni- lega ekki munað eftir þeim lög- um og enginn viljiað minna þær á þau. Mjög margt aðkom-u- verkafólk er nú hér í vinnu. Meiri hluti þess er ungt og upp- vaxiandi fólk og óvant fisk- vinnu, og afiköst þvi í Jafcara laigi — eða voru það fyrst í stað. En með góðri stjóm og sfkynsamlegri vinnutilhögun, eins og hér er yfirleitt talið að sé munu þaiu afköstin að líkindum Jagast. Um 4fl kven- menn vinna nú á borðum í vinnusai frystihússins. Tólf bandflakarar við flökun, þegar mest er. Grálúðu er ekki lnægt að fiJaka í vél Rúmlega 100 manns skrá sig nú á vinnu- spjöld í frystihúsinu. Margir eru þó að auki, sem ganga sjálfaJa og eru á nokkurs kon- ar göngufcaupi. Það eru ýms- ir „reddarar", verkstjórar, múrarar, G-smiðir og G-málar- ar, tækni- og véJamenn o.fil. Um 30 karJar og konur neyta nú brauðs síns í mötuneyti írystrhússinis. Þetta er m/b Sif 91 brúttólest að stærð, Hún var seld héðan nýlega. ÓTofs Hann hefur borðað þar sið- astliðm 12 ár. Hæð hans er 177 cm. Hann vegur nú 72 kig., en á. skv. íslenzkum löigum að vera 79 kg- Það em hér nokkrir með konur sínar með sér og hiírast þeir hér og hvar auðvitað í húsum og borða því hjá sjálf- um sér. Enginn getur reiknað út, hve margt er hér af að- komuifióJki, enda er það mjög Hér sjáum við hús er byggt var á sjöunda áratug 20. aldarinn- ar. Húsið er 14,5 sinnum 42 metrar og er samkvæmt lóðar- samningi eign forstjóra Fiskiðjuniíar Freyju. Þetta hús á í náinni framtíð að verða frystihús. Þarna á að byggja íbúðar- hús ofan á og verður það sennilega heimsfrægt. — Við endann til hægri handar kemur viðbótin — 72 metrar. Þetta er Trausti ÍS 300. 125 brúttósmálestir. Gísli Guðmundsson sendi fréttabréf- ið og tók myndirnar sem það prýða breytfleg talia frá degi til dags. Það kemur. Það fer. Þáð er látið fara og það er kallað á það aftur. Það gengur sém sagt allt hér upp og niður. Tveir götu- eða kvöldlög- regJumenn eru nýskeð famir að sjást hér á götum um 22- leytið. Stærð þessara manna er nokkuð undir meðalliagi. Þeir eru á vegum bamavemd- arráðs þorpsins, en eru þó eng- in böm. Verksvið þeirra er að komia inn á kvöldin þeim böm- um (skv. _ lögum), sem þeir ráða við. Ég tel nú þetta mjög góða ráðstöfun. Hreppsfélagið borgiar brúsann skip Tvö ný skip hafia verið keypt hingiað í sumiar. Annað þedrra heitir Jón Jónsson. Það er 6 tonnia bátur, smíðaður á Akur- eyri. Eigiandi hans heitir Jón Njálisson, Jonjssonar. Hitt skip- Sð er Trausti, ÍS 300, smíðað- ur í Stálvík h.f. Samningar um smíði á þeim bát vom undlr- ritaðir 12. apríl 1970. Trausti er eign Fiskiðjunn'ar Freyju h. f. en Ólafiur Ólafsson er skip- stjóri á bomim. Tnausti er 125 brúttósmáilestir að stærð sbv. nýju mœlingunni. Lengd hans er 28,80 metrar, breidd 6,70 m og dýpt 3,25 m. Skipið er úr stáli, og er útbúið bæði fyrir troll- og Jinuveiðar. f því er 565 ba Caterpillar-vél og að aufci tvær Ijósavélar sömu tegundiar. f skipinu er 16 tonna vinda. Trausti er útbúinn öll- um fiullkomnustu siglingatækj- um, sem í eitt fiskiskip er hægt að láta. Einanarun i lest er af þeirri nýjustu gerð, sem hér nú þefckist. Hann kom hingað í fjörðinn 17. júní, en fór á grálúðuveiðar eins og fyrr seg- ir, 19 júní. Á þvi skipi er nú 13 mianna áhöfn. Vélskipið Ól- afúr Friðbertsson fór út eins grafa fyrir undirstöðum, á að réisa frystihús við norðurend- ann (þ.e. til vinstri) á því húsi, sem meðfylgjandi mynd sýnir. Það á að verða 72 m í viðbót við hitt húsið, sem er 42 m á lengd, og 14,5 m á breidd. Viðhótin virðist eiga að vera jafnbreið. Til samans verða þetta þvi 114 metnar. Efcki virðast allir hér saanmála um staðsetningu þessarar bygg- ingar, sem er aðeins 23 m frá hafnarkantinum, Margir telja hama óvelkomna á þennan stað, og óþarfa að sumu leyti. enda lokar hún algerlega fyrir höfii- ina séð frá húsunum. Útsýni til hafnarinnar frá landi hverf- Ur alveg. og búast rruá við mik- illi fannfergi þar í kring. Og þá geta orðið margvislegir erf- iðleikar oft á vetium eftir norðanbylji, þegar allt fer á kaf í snjó. Þa® mun einhvern tíma verða erfitt fyrir sjó- menn aið koma lóðabölum um borð í báta sína. Hér hefur verið sá siður að fiara á sjó all'a morgna. þegar veður batn- ar skyndilega. Oft hefur geng- ið erfiðlega að kotrma bölum vegn snjóa. En hvað um það. Byiggingin sikal þama standa, hvað sem hiver segir. Það er alfaðir sem ræður. Talið er, að þessi framkvæmd muni kosta tilbúin — það er nú víst laus- lega áætlað ennþá — 80-100 miljónir króna — eða hiver veít hvað? Tímarnir eru breytileg- ir frá ári til árs og margt get- ur enn hækfcað Ekki reikna ég persónulega með þvd, að þietta verði tfllbúið fýir en eft- ir 1% til 2 ár — með því móti, að eikki standi á neinu og nóg fé sé fyrir hendi. Og húsið verður komið undir þak í haust áður en snjóa tekur. Vetur kon- ungur kemur hér oft snemma. Brottflutningrar og áður er sagt á grálúðuveið- ar 16. júní. Sæmilega gekk að ráða á báða þessa báta. Á ÓJafi er rnú 14 manna áhöfn. Það er mjög eftirtektarvert, að útgerð Ólafs Friðbertssonar skilar nú að mifclra leyti til skipshiafnarinnar þeim hluta af 21 prósentumum, sem áður gengu beint til útgerðar. en skipshöfh að nokkru leyti bar samkvæmt samnmgum í 13. gr.: Um sölu afilans og verð: „Út- gerðarm'aður hefiur með hönd- um sölu aflams og skal skip- verjum tryggt gangverð fyrir fiskinn, þó aldrei lsegra en útgerðarmaðhjr ter" Þannig að hver skipveiji fær nú awk hlrjtarins kr. 50,00 af hverju grálúðutonrvi, sem skipið fcann að fiska í sumar. Daemið má svo reikna þannig: Verð á 1. fl. grálúðu er nú kr. 12,25 — en á 2. fl. sömu tegumdar kr. 9.35. Ef ég reikna með þvi að helminigasfcipti séu á matinu, eins og var i fiyrrasumar, þá er meðalverðið þvd kr. 10.80 sinnum 21%. Það verða kr. 2268.00 á htvert tonn trl út- gerðarmanns umfram skipta- verð eins og tiðkazt hefiur tfl þessa. En kr 50,00 á mann af hverju tonni eru kr. 700.00 tfl fjörtán manna. Það er þvi ná- lægt 30,0%, sem sfcipshöffn fær afi þessum 2268 krónum. En sfciptafcjörm eru nú 33% með 13 menn. en 35% með 14 menn. Þetta er því óneitamlega spor í rétta átt, og er því virðing- ar vert, og sennflegt, að aðrir bjóði slíkt hið samia. Því sam- kvæmt viðtali við forstjóra Fiskiðjunnar Freyju h.f. reikn- ar hann með að greiða mönn- um sínum á véJSkipinu Trausta slíkt hið samia. Fimm hundruð tonna afili aí grálúðu yfiir sum- arið. það getur vel orðið það. gefiur 25.000,00 króna auka- hlut. Sjómenn slá ekki herali sinni á móti þvi Það ætti Mka sennilega að ganga betur að ná í mannskap. Fimm hundruð tonna afili yfir sumárið kostar útgerðina 350.000.00 krónur auikalega tfl mannskapsins. Hér sést hvað útgerðin getur gert. ef vilji og sanmgimi er ann- ars vegar. UmdeiH frvstiTiús Samkvæmt því, sem þegar er sýnilegt. þvá búið er að Ekki verða neinar einstak- lingsíbúðir byggðar hér í sumar, enda nóg hús nú trl sölu. En eins og meðifylgjandi mynd sýnir, lætur Fiskiðjan (það er talið, að þa@ sé hún), byiggja 4 rúml. 90 ferrn. íbúðir ofan á það hús. Tíu eða raunar lil fijölsikyld- ur munu verða fiamiar héðan áður en hausta tekur, eða nál. 49 - 51 mianns á einu ári. Það eru fiullJbomlega 10% af íbúum Su ðu reyra rhrepps. Tíu hús hafia verið auglýst hér til sölu frá því í ágúst í fyrna. Eitt- hvað fcemur nú hér inn í sitað- inn af því fóllri, en það er ó- útreiknanlegt fyrirbæri. hvem- ig þeim filutninigi er báttað. Það er eins og krían, sem kem- ur á vorin og fier á haustin. Er Páll að hætta? Og þá fiörum við tfl Bíldu- dals eða Sú-BÍ eins og bann er kallaðjr. Páll Friðbertsson sjálfur, forstjóri Fiskiðjunnar Freyju h.f„ heflur nú tekið hraðfrystihúsið þar á leigu. Hann hyggst nú veita Bílddæl- ingum náð og blessuin um ó- ákveðinn tíma. Það má nú heyra í andvörpum miargra Súgfirðinga ótta yfir þvi, hvað sé nú að gerast. Spumingum rignir meðal manna: Er Páll að hætta hér og fiara héðan, eða hvað er nú að ske? Súg- firðingar margir hverjir telja sig nú vita. hvað þeir hafa átt og þeir vita líka, hvað þeir þá missa, ef til kemur. Verður Páll og fjölskylda hans það 56. í röðinni, sem héðan flytur burt á stuttum tímia? Tíminn Mður. málin ‘ skýrast og allt kemur í ljós. f heild er þessi Bíldudals- ráðstöfun Páls, ef menn vilja Mta á bana í réttu ljósi mjög athyglisverð. f fyrsta lagi er það vel sýnilegt — og þegar komið í ljós — að hér verður ekki hægt að taka á móti afla af tveim grálúðubátum og ein- um togbát. ef eitthvað fiskast að ráði. og að auki af beim landróðrabátum, sem héðan róa Það er því nauðsynlegt að hafia einhvem samastað til að losna við þann afla. sem ekki ér hægt að vinna hér með góðu móti Annað er svo það. að Páll bekkir marga Bíld- dælinga a@ góðu einu og hef- Framhald á 6. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.