Þjóðviljinn - 20.07.1971, Síða 7

Þjóðviljinn - 20.07.1971, Síða 7
Þriöjudagur 20. júlí 1971 — t>JÓÐVILJINN — SlÐA J Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum Beztu hugsanleg veðurskilyrði en árangurinn samt í lágmarki Furðulega slakur árangur í allflestum greinum meistaramótsins □ Bæði veður og vallarskilyrði voru eins og bezt get- ur orðið hér á íslandi er Meistaramót íslands í frjálsum íþróttuin fór fram á Laugardalsvellinum um helgina, en þrátt fyrir það var árangur í flestum greinum lakari en nokkru sinni fyrr. Aðeins örfáar greinar skáru sig úr en hsest rísa þar 110 m grindahlaup og 100 m h'laup, og má segja að árangurinn í þeim hafi verið mjög góður. Bn þegar maður horfir uppá að menn vinni fyrstu verðlaun á Meistaramóti Islands fyrir árangur, sem er lakari en hjá góðum frjálsíþmttakonum er- lendds þá er manni sannasit siagt nóg boðið. Þegar illa viðrar meðan á mótum stendiur hjá okkur er veðriniu gijarna kennt um oig við því er útaf fyrir sig ekkert að segja, EF slakur ér- angur er veðrinu að kenna, en þegar svo hittist á eins og að þessiu sinni, að veðurskilyrði eru eins góð og ifirekast er hægt að óska sér hér á landi en 4r- angurinn sarnt svo slakiur sem raun ber vitni um, þé er eitt- hvað meira en lítið að og það er sannarlega komiinn tími til að forráðamenn frjálsíþrótta hér á landi fari að kiryfja það til mergjór hvers vogna érang- urinn er ekki betri en þetta og að þejrri rannsókn lokinni birti það svó eitthvað sé hægt að gera f mélintu, en elkki að menn pukrist með þetta og kvarti sín á miHi um að þetta og þetta sé að. Eins verður líka að hætta hinum sífelldu afsökun- um fyrir þessum slaka árangri, en þess í stað að leita meinsins og komast fyrir það. Fátt er hættulegra fyrir frjáisíþrótta- menn okkar en þessar klassísku setninigar ýmissa forusitu- mannanna, „Þetta er bara é- gætt“ eða „Þetta er ekfci sem verst“. Við eigum efnilegt frjálsdiþróttafólk nú alveg eins og á þeim tíma þagar flest nú- gildandi Isilandsmet voru' sett, en það þarf að vinna að því að þetta fölk fáá þá beztu hiuigsanlegu aðstöðu er við get- um veitt því hér á landi. Til sönnunar þessari gaignrýni minni skulum við líta á árang- urinn í hjnum ýmsu gireinum mótsins. 200 m hlaup Bjarni Stefánsson KR 22,0 sek. Vilmundur Vilhjálmss. KR 22 3 Sigurður Jónsson HSK 23,5 Hástökk Blías Sveinsson IR 1,90 Ámi Þorsteinsson KR 1,85 Hafst. Jólhanness. UMSK 1,80 Langstökk Stefán Hailligtríímsson ÚlA 6,81 Valbjöm Þorlákssioin Á 6,79 Guðmundur Jónsson HSK 6,77 5000 m hlaup Halldór Guðbjömss. KR 15:32.6 Jón H, Sigurðss. HSK 15,38,0 Binar Óskarsson UMSK 16:11,8 4x100 m boðhlaup: 1. Sveit KR 44,4 sek. 2. Sveit iR 45,8 sek. Spjótkast: Blías sveinsson IR 58,64 Skúli Amarson IR 53,04 Valbjöm Þarlálísson A. 52,84 Kúluvarp: Guðrn. Hermaninsson 17,27 Hreinn Halldórsson 15,51 Grétar Guðmundsson 12,61 Rannsóknarstöðln 1 fyrradag var Rannsóknar- stððin Katla á Víkurbakka á Árskógsströnd opnuð og fiorm- lega tekin í notkun. Tilgangur stöðvarinnar er að vinna að almennum náttúrurannsóknum (frumrannsófcnum) í Eyjafirði, og veita náttúrufræðingum að- stöðu til slíkra rannsókna. Einn- Ig mun stöðin annast nám» skéiðshald. Unnid hefur verið að und- irbúningi þessarar stofnunar undanfarin fjögur ér. og hefur gömlu íbúðarhúsi (Ytri-Vik), veirið breytt. með tilliti til jxss- arar notkunar. Stöðin heíur nú opnuð fengið nokkra styriki flrá ein- staklinigum, siýslu- og sveitar- félögum, og á þessu ári einnig úr ríkissjóði. Hún heflur til þessa varið r-kin af eigendum jarðarinnar Ytri-Víkur, en verður nú gerð að sjálfseign- arstofinun, með sérstakri stofin- skrá. Fengizt hefur levfiskatt- yfirvalda til að gjafir tilsitöðv- arinnar verði frádráttarbaa-ar til skatts. Á sunnudagiinn afnentu eig- endur stjóm stöðvarinnar hana, ásamt jörðinnii Ytri-Vík með húsum og öðrum mannvirkj- um. Bjami Stefánsson KR sigur- vegari í 100 og 200 m. hlaupi og árangur hans í þessum greinum var Ijós punktur í döpru meistaramóti. 800 m. hlaup: Ágúst Ásgeirsson 1:59.9 Böðvar Sigurjónsson 2:13,1 Guðjón Höskuldsson 2:20,7 Frank Guðmundsson 2:22,0 400 metra grindahlaup: Borgþór Magnússon 55,7 Trausti Sveinbj.s. 58,8 Guðmundur Ólafsson 62,4 110 m. grindahlaup: Valbjörn Þorláksson Á. 14,7 Borgþór Maignússon KR 15,2 Stefáin Halllgrimsson ÚlA 15,8 Kringlukast: Erlendur Valdimarsson IR 55,84 Guöm. Jóhamnesson HSH 42,50 Guðm. Hermannsson KR 42,42 1500 m. hlaup: Halldór Guðbjömss. KR 4:07,6 Ágúst Ásgeinssom iR 4:08,3 Sigvaldi JúMusson UMSE 4:10,4 * Þrístökk: Friðrik Þór Óskarsson iR 14,98 Fram og Framiballd af 2. sfðu. arinsson og Ama Stefánssonar markvarðar. Bins og áður segir var siig- ur í leifcnutn sanngjam en munurinn var of mikill miðað við gang leiksins. Beztu menn Fram í leiknum voru þedr Mar- teinn Geirsson. Þorbergur Atlason, Kjartan Kjartamssom og Sigurbergur Sigsteinsson. Hefur nú Pram hlotið 13 stig úr 8 leikjum og hefur náð góðri forustu i deildinni, sem sjálf- sagt verður erfitt fyrir hin lið- in að ná af því. Það var næsta ótrúlegt hve Akureyringamir duttu niður eftir að Fram náði að jafna en senmilega heflur úthaldsleysi Kari Stefánsson UMSK 14,81 Helgi Hauksson UMSK 12,90 400 m. hlaup: Borgþór Magnússon KR 51,2 Sigurður Jónsson HSK 51,6 Stefán Hallgrímsson ÚlA 52,3 Stangarstökk: Guðm. Jóhamnessom HSH 4,25 Valbjöm Þorláksson Á. 4,10 Skarphéðinn Larsen USU 3,62 100 m. hlaup: Bjami Stefánsson KR 10,6 Villm. Vilhjáltmssom KR 11,2 Marinó Einarsson KR 11,2 4x400 m. boðhlaup: 1. Sveit KR 3:32,4 mín. 2. Sveit IR 3:37,9 mín. 3 Sveit UMSK 3:47,6 m«ín. -------------‘ " ^ Knattspyrna Framihaild af 2. síðu. áður segir með sanngjörnum sigri ÍBV 3:1. Menn voru sammála um það hér á Akranesi að IBV-Iiðið sé hið bezta er leilkið hefur hér á Skagamum í sumar. Liðið er vel leikandi og barátf.ugleði leikmianna er mikii og það sem mest er um vert, liðið hefur gott úthald og getur leikiið af miklum hraða ailan leikinn. Beztu menn þess voru þeir Ein- ' ar Friðþjófsson, Óskar Valtýs- son og bakvörðurinn Ólafur Sigurvinsson. Hjá ÍA báru Jón Alfreðsson og Þröstur Stefánsson af, eðrir leikmenn léku undir getu. Staða IA fer nú að verða þann- ig að liðið er að komast á fiall- hættu-svæðið. Skagamönnum er nú tíðrætt um hvað valdi hiinni slöku firammiistöðu liðsins i mótinu og eru ftestirr á þeirri skoðun að úthaldsleysið sé höf- uðorsökin, því varia fer á milli mála að ÍA-liðið er skipað jafnbetri einstaíklingum en flest hin 1. deildarliðin, en það dugar að sjálifisögðu skaimmt ef miemmimir eru æfingariausir. Dómairi var Ráldur Þórðarson og dæmdi vel — Bj. Hj. 7 S.ddr Akureyri verið fairið að segja til sín hjá liðsmönmium í síðairi hálfileik þegar mótspyma þeirra varð hvað minnst. Þedr Þormóður Einarsson og Skúli Ágústsson báru af í liöinu og eims gerðu þeir Kári, Eyjóllfur og Sigbjörn Gunnarsson margt lagleigt í fyrri hállifileik. Dómari var Bjami Pálmason og átti mjög slæmam dag. Bjarni hefur oftast sloppið sæmilega firá leikjum sínum i vor þar til nú og má fullyrða að hann ■ átti stóran þátt í því að eyðileggja leikinn í síðari háMedk með stffelldu flauti á hvert smáatriði og eins þess- um áminnimgum og bókunum á leikmenm. — S.dór Þetta er all söguleg mynd vegna þess að hún sýnir Guðmund Jóhamnsson HSK taka við 1. verðlauniun í stangarstökki á meist- aramótinu sl. sunnudag en við hlið hans stendur Valbjörn Þor- láksson Á., sem unnið hefur þessa grein samfleytt í 15 ár á meistaramótinu. Að þessu sinni tókst það ekki, Guðmundur náði sinum Iang bezta árangri og stökk 4,25 m en Valbimi tókst ekki að fara þá hæð. Það er mikið afrek hjá Valbirni að verða íslandsmeistari í stangarstökki 15 ár í röð og ótrúlegt að það verði leikið eftir. Bifreiðainnflutningnr fyrri hluta ársins: Volkswagen er mað 652 bíla tíl þessa Á fyrri hluta þessa árs voru fiuttar inn til landsins 4.027 bifreiðar, þar af 3.440 nýjar fóiksbifredðar. Flestir bílar báru merki Volkswagen-verksmiðjanna eða 652, en allis voru fltxttar inn 36 tegtmdir fólksibíla. Næstu bílategundir í inn- flutnimgi fyirihluta ársins eru sem hér siegir: Ford 553 bilar, Ftfat 289, Volvo 233, Saab 188, Moskvitsj 175, Peugeot 144, Skoda 141, Sun- beam 136, Wauxhall 134. Þetta var listá yfir fólksibiffeiðar. Af sendibifreiðum var Volkswagen mieð filestar bifreáðar 43, — þá kemur Pord og síðan Mosk- vitsj. Algengasta vörubifireiða- tegundin á fyrri Muta ársins var Mercedes-Benz, þá Scania og loks Voi.voi. Af ýmsum bifreiðategundum eir mjög lítill innflutninigur. Þannig var fíutt ein féllkbifreið af eftirtöidum tegundum: Aust- in Maxi, ChrysJer firá Banda- ríkjunum, Ford 17M firá Vest- ur-Þýzkalandi, Ford Galaxie frá Bandaríkjunum, MG stport- bílJ frá Bretlandi, Mercedes- Benz 220, Pontiac, Scania, lang- ferðabifreið, VauxhaJl Ventora, Volga Gaz, Volkswagen K-70. FramJeiðslulönd bflanna eru Bretland, Bandaríikin, Vestur- Þýzikaland, Frakkland, HoJland, Japan, Italía, Sovétrfkiin, Sví- þjóð, Tékkósllóvaikía. Greinilegt er að Jaipanir eru í sókn é íslenzkum bfflamaifk- aði, sem og annars staðar í Evrópu og í Bandaríkjunum. Hins vegar hefur Austur- Þýzkaland horfið af listanum og þar með Trabaintinn. VIPPU - BÍESKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðaS viS múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270 sm Aðrar staerðir. smíðaðar eftir beiðni. GLUGGAS MIÐJAN Siáumúk 12 • Sími 38220

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.