Þjóðviljinn - 20.07.1971, Blaðsíða 8
t
g SÍÐA — WÖ&VTMTm — ÞnðJ'utíagur 30. JtíHf* fflfTU
yvwow
HJÓLBARÐAR
Sólaðir nylon-hjólbarðar til sölu á mjög hagstæðu
verði.
□ Ýmsar stærðir á fólksbíla.
□ Stærðin 1100x20 á vörubíla.
Full ábyrgð tekin á sólningunni.
BARÐINN hf.
Ármúla 7. — Sími 30501. — Reykjavík.
Hjúkrunarkonur
Hjúkrunarkonur óskast nú þegar, eða 1. ágúst n.k.
að sjúkrahúsinu á Selfossi.
Upplýsingar gefur yfirhjúkrunarkonan í síma 1300
eða 3293.
RÚSKINNSLÍKI
Rúskinnslíki í sjö litum á kr. 640,00 pr. meter.
Krumplakk í 15 litum, verð kr 480 pr. meter.
Sendum sýnishom um allt land.
LITLI-SKÓGUR
Snorrabraut 22 — Símí 25644.
Myndið ykkur skoðanir
með því að kynna ykkur ALLAR hliðar
málanna.
ÞJÓÐVILJINN býður upp á ný viðhorf —
önnur viðhorf.
Þeir sem vilja mynda sér sjálfstæðar skoð-
anir hljóta því að lesa ÞJÓÐVILJANN.
Undirritaður óskar að gerast áskrifandi að Þjóðviljanum.
NAFN: ...................................
Heimilisfang: ...........................
Simi: ............
Vinsamlega útfyllið þetta form og sendið það afgreiðslu
ÞJÓÐVILJANS á Skólavörðustíg 19. Reykjavík.
Auglýsingasíminn er 17500
frá morgni
til minnis
• TeJdð ei á móti til-
kynningum í dagbók
kl. 1.30 til 3.00 e.h.
• 1 dag er þriðjudagurinn 20.
júlí. Þorláksmessa á sumri.
Sólarupprás kl. 3.54, árdegis-
háJflæði kl. 4.49 — síödegishá-
flaeði kl. 17.18.
• Neyðarvakt: Mánudaga—
föstudaga 08.00—17.00 ein-
göngu í neyðartilfellum, sími
11510.
• Kvöld-, nætur- og helgar-
vakt: Mánudaga—fimmtudaga
17.00—8.00 frá kl. 17.00 föstu-
daga til kl. 08.00 mánudaga.
Sími 21230.
• Laugardagsmorgnar: Lækn-
ingastofur eru lokaðar á
laugardögum. nema í Garða-
stræti 13. Þar er opið frá kl.
9—11 og tekið á móti beiðn-
um um lyfseðla og þ. h. Sími
16195.
Alm. upplýsingar gefnar í
símsvara 18888.
• Læknavakt I Rafnarfirðl og
Garðahreppl: Upplýsingar 1
lögregluvarð' ‘ ifunnl simi
501*1 og glökkvistöðlnnl. slmi
51100.
• SlysavarðstofaD — Borgar-
spitalanum er opin allan sól-
arhrlnglnn. Aöedns móttaka
slasaöra — Sími 81212.
• Tannlæknavakt Tann-
læknafélags Islands I Heilsu-
vemdarstöð Reykjavikur, sími
23411, er opin alla laugardaga
og sunnudaga kL 17—18
• Kvöld- og helgarvarala
lækna hefst hvem virkan dag
IrL 17 og stendur til kl. 8 að
morgni: um helgar trá kL 13
á iaugardeg] til kl. 8 á mánu-
dagsmorgnl. simi 21230
I neyðartilfellum (el ekki
næst tU heitrJlislæknis) er tek-
Ið 6 mótl vitjunadbeiðnum á
skrifstofu læknafélaganna I
sima 1 15 10 frá kl. 8—17 aRa
virka daga nema laugardaga
frá kl 8—13.
Atmennar upplýsingar um
læknaþjónustu I borglnni eru
gefnar i ' simsvara Leeknafé-
lags Reykjavikur siml 18888.
Reykjavíkur. Askja fór frá
Akranesi 17. þ.m. til . Weston
Point. Hofsjökull fór frá
Akureyri í gær til Fáskrúðs-
fjarðar og Vestmannaeyja.
Arnartindur fer frá Reykjavík
í kvöld til Isafjarðar, Akur-
eyrar. Húsavíkur og Reyðar-
fjarðar. Mercanden kom til
Reykjavíkur í fyrradag frá
Hamborg.
• Skipaútgerð ríkisins: Hekla
er í Reykjavík. Fer n.k.
fimmtudag austur um land í
hringferð. Esja er á Norður-
landshöfnum á austurleið.
Herjólfur fór frá Reykjavik
kl. 21:00 í gæx’kvöld til Vest-
mannaeyja.
• Skipadeild S.f.S: Arnarfell
er í Frederikshaven, fer það-
an í dag til Svendborgar,
Rotterdam og Hull. Jökulfell
er væntanlegt til Reykjavíkur
23. þ.m. frá New Bedford.
Dísaríell fer væntanlega í dag
frá Ventspils til Gdynia. Litla-
fell er í olíuflutningum á
Faxaflóa. Helgaíell er vænt-
anlegt til Þorlákshafnar á
morgun. Stapafell fór í gær
frá Hafnaríirði til Þorláks-
hafnar og Hornafjarðar. Mæli-
fell fór frá Sauðárkróki í gær
til Keflavíkur.
KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR
flugið
skipin
• Eimskipafélag Islands: —
Bakkafoss fór frá Húsavík 15.
þ.m. til Hamborgar. Brúarfoss
fór frá Reykjavík 10. þ.m. til
Gloucester, Bayonne og Cam-
biúdge. Dettifoss er væntanleg-
ur til Reykjavíkur í dag frá
Hatnborg. Fjallfoss fer frá
Reyðarfiröi í dag til Reykja-
víkur. Goðafoss fór frá Argen-
tína í gser til Reykjavikur.
Gullfoss fer frá Kaupmanna-
höfn 21. þ.m. til Leitih og
Reykjavikur. Lagarfoss fór frá
Vasa í gær til Jakobstad,
Kotka, Ventspils, Gdynia og
Reykjavífcur. Laxfoss fer frá
Reykjavík í kvöld til Ólafs-
vílcur, Súðavíkur, Siglufjarðar,
Nörresundby, Kaupmanna-
hafnar og Gdynia. Ljósafoss
fór frá Vestmannaeyjum í
gærkvöld til Akraness og
Keflavíkur. Mánafoss fór frá
Reykjavík 15. þ.m. til Fel-
ixstowe og Hamborgar.
Reykjafoss fór frá Þórshöfn í
Færeyjum í gær til Rotter-
dam, Antwerpen og Le Havre.
Selfoss fór frá Raufarhöfn í
gær til Ólafsfjarðar og Siglu-
fjarðar. Skógafoss var vænt-
anlegur á ytri höfnina í gær
frá Antwerpen. Tungufoss fór
frá Gautaborg 17. þ.m. til
• Fluglélag Islands: Sólfaxi
fór frá Keflavík ld. 08:00 i
morgun til Lundúna, Kefla-
vítour, Osló, Kaupmannahafn-
ar og væntanlegur aftur til
Keflavíkur kl. 22:00 í kvöld.
Gulllfaxi fór frá Kaupmanna-
höfn kl. 09:15 í mox-gun til
Osló og væntanlegur til
Reykjavíkur kl. 14:15 í dag.
Sólfaxi fer frá Keflavík í
fyrramálið til Kaupmanna-
hafnar, Glasgow, Keflavíkur
Glasgow og væntanlegur aft-
ur til Kaupmannahafnar ann-
að kvöld.
Innanlandsflug:
1 dag er áætlað að fljúga til
Vestmannaeyja (2 ferðir) til
Akureyi’ar (4 ferðir) til Húsa-
víkur, Horafjarðar Isafjarðar
og Egilsstaða. Á morgun er á-
ætlað að fljúga til Vestmanna-
eyja (2 ferðir) til Akureyrar
(4 ferðir) til Húsavíkur. Sauð-
árkróks, Isafjarðar (2 ferðir)
Raufarh., Þórshafnar, Pat-
reksfjarðar, og til Egilstaða.
ferðalög
• Sumarleyfisferðir á vegum
Farfugla.
18.-25. júlí.
Ferð í Lakagíga Auk þess er
áætlað að fara í Núpsstaðar-
skóg, að Grænalóni og á Súlu-
tinda. Ekið verður um byggðir
aðra ledðina, en hina að
Fjallabaki. Ferðin er áætluð
átta dagar.
31. júlí til 8. ágúst.
Vikudvöl i Þórsmörk.
7.-18. ágúst.
Ferð um Miðhálendið. FyTst
verður ekið til Veiðivatna,
þaðan með Þórisvatni. yfir
Köldukvísl, um Sóleyjarhöfða
og Eyvindarver í Jökuldal
(Nýjadal). Þá er áætlað að aka
nordur Sprengisand, umGæsa-
vötn og Dyngjuháls til öskju.
Þaðan verður farið í Herðu-
breiðarlindir áætlað er að
ganga á Herðubreið. Parxð
verður um Mývatnssveit um
Hólmatungur. að Hljóðaklett-
um og i Asbyrgi. Ekið verður
um byggðir vestur Blöndudal
og Kjalveg til Reykjavíkur.
Ferðin er éætluð tólf dagar.
til kvölds
Tónabíó
SIML 31-1-82.
— tslenzkur texti. —
I helgreipum hafs
og auðnar
(A Twist of Sand)
Mjög vel gerð og hörkuspenn-
andi, ný, ensk-amerísk mynd i
litum. Myndin er gerð eftir
samnefndri sögu Geoffrey
Jenkins, sem komið hefur út
á íslenzku.
Richard Johnson
Honor Blackman.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Hafnarfjarðarbíó
Simi 5U249
Áfram-kvennafar
(Carry on up the jungle)
Ein hinna frægu sprenghlægi-
legu „Carry On“ mynda með
ýmsum vinsælustu gamanleik-
urum Breta
— íslenzkur texti —
Aðalhlutverk:
Frankie Howard
Sidney James
Charles Hawtrey.
Sýnd kl. 5 og 9.
Síðasta sinn.
Laugarásbíó
Simar: 32-0-75 os 38-1-50,
Brimgnýr
(Boom)
SniRdarlega leikin og áhrifa-
mikil, ný amerisk mynd tekin
í litum og Panavision. gerð eft-
ir leikriti Tennessee Williams,
Boom.
Þetta er 8. myndin, sem þara
hjónin Eiisabeth Taylor og
Richard Burton leika saman L
Leikstjóri: Joseph Loscy.
Sýnd kl 5. 7 og 9.
— íslenzkur texti. —
Bönnuð bömum.
Kópavogsbíó
Sími: 41985.
Undur ástarinnar
Þýzk kvikmynd er f j allar
djarflega og opinskátt um ýms
vandamál í samlífi toarls og
konu.
— íslenzkur texti. —
Sýnd'kl. 5,15 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Stjörnubíó
Háskólabíó
SlMl: 22-1-40.
Ólga undirniðri
(Medium Cool)
Raunsönn og spennandi lit-
mynd, sem fjallar um stjóm-
málaólguna undir yfirborðinu í
Bandaríkjunum, og orsakir
hennar. Þessi mynd hefur
hvarvetna hlotið gífurlega að-
sókn.
Leikstjóri Haskell Wexler, sem
einnig hefur samið handritið.
Aðalhlutverk:
Robert Forster
Verna Bloom.
— Islenzkur texti. —
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
SIMl; 18-9-36.
Gestur til
miðdegisverðar
(Guess who’s coming to dinner)
— íslenzkur texti —
Áhrifamikil og vel leikin, ný,
amerísk verðLaunamynd i
Technicolor með úrvalsleifcur-
unum:
Sidney Poitíer,
Spencer Tracy* inu |
Katharine Hepburn,
Katharine Houghton.
Mynd þessi Maut týöm’Osears
verðlaun: Bezta leifckona árs-
íns (Katharine Hepbum) Bezta
kvikmyndahandrit ársins
(William Rose). Leikstjóri og
framieiðandi: Stanley Kramer.
Lagið „Glory of Lover" eftir
Bill Hill er sungið af Jacquel-
ine Fontaine.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Laus staða
Staða heilsugæzlulæknis við Heilsuvemdarstöð
Vestmannaeyja er laus til umsóknar. Umsóknar-
frestur er til 15. ágúst n.k. — Nánari upplýsingar
veitir bæjarstjóri.
Stjóm sjúkrahúss og heilsuvemdarstöðvar.
‘Sóícsnsii? ht
Indversk undraverold
Míkið úrvaJ af scrke nnilegum austurlenzk
um handunnum munum ti) taekifæris
gjala. - Nýkomið Tbai-sílki op Batik
kjóiaefn) á mjög hagstæðu verði - N>
sending af m,jóg fallegum Bali-styttum
Einnig reykelsl og reykelsisker i miklx.
úrvali. — Gjöfina 9em veitir varanlegs
ánægju fáið bér i JASMTN Snorrabr
í&t\
22