Þjóðviljinn - 20.07.1971, Side 10
vísu í
i hana
Funaið stórt handrit kvæða eftir Pál Ólafsson
Ég hefi aldrei kveðiB neina
þeim tilgangi að láta prenta
Það er mikill atburður þegar
í leitimar kemur jafn stórt
handrit áður óþekktra
Ijóða eftir jafnágætt skáld og
Pál Ólafsson, sagði
Böðvar Pétursson hiá
Helgafelli, þegar hann var
inntur eftir hinum merka
handritafundi sem Mbl. sagði
frá á sunnudag. En þar
kemur fram, að fundizt hef-
ur ljóðahandrit eftir Pál,
sem geymir um 200 ljóð
°g vísur, sem ekki
hafa komið út á bók áður, og
faest verið prentuð.
Páll Ólafsson.
Þetta eru mest ástarkvæði
til Ragnhildar, konu sikáldsins,
sagði Böðvar. Ég veit ekki
hvort þeasi bók verður jafn-
góð og ljóðmæ-li Páls yfirleitt,
en svo hefur sagt mér Kristj-
án Karlsson, að þama séu
kvæði sem hiklaust má telja
með beztu kvæðum Páls
Og þessi bók er þegar kom-
in í prentsmiðjuna og verður
útgáfunni flýtt eftir föngum.
Ljóð Páls koimru út í annarri
útgáfu hjá Helgafelti 1944 og
«ru nú ófáanleg, og 1955 kom
út hjá okkur safn áður óprent-
aðra ljóða. Þetta þarf að gefa
Út aftur, og það miunum við
gera, þótt ekki verði á þessu
ári.
Mér er ókunnugt um hvar
og hvemig þessi Ijóð haf'a
geymzt sagði Böðvar að lok-
um, en það kemur væntanlega
í ljós á sínum tírna.
vegi að velta því íyrir sér af
gefnu tilefni, af hverju mik-
ill hluti aí Ijö’ðum Páls Ólafs-
sonar kemur ekki í diaigsins 'ljós
og á prent fyrr en mörgum
áratugum eftir andlát hans.
Fyrst er þá til að taka. að
Jón Ólafsson, bróðir skáldsins,
segir í eftirmála að öðru bindi
fyrstu útgáfu ljóða Páls, sem
kom út 1899-1900 að ,.enn er
eftir efni í þriðja bindi af
ljóðmælum þessum og þar á
meðal nokkur kvæði er áður
voru prentuð. ÞaQ bindi verð-
ur þó væntanlega minna en
hvert hinna“.
*
Nú er þess til getið, að það
handrit sem nú fannst, sé ein-
miitt hluti af efni því ,sem átti
að fara í þriðja bindið, þótt
allmikið af efni því sem Jón
Ólafsison, fyrsti útgefandi ljóð-
anna, hafði undir höndum, bafi
komizt í útgáfu áður óprent-
aðna ljóða Páls, sem Hei ga-
fell gaf út árið 1955, eins og
sí'ðar mun fná sagt.
En næsti áfanginn í útgáfu
sögu Páls Ólafssonar er sá, að
Gunnar Gunnansison skáld gef-
ur út á vegum Helgafells end-
urútgáíu á útgáfunni frá alda-
mótum, með nokknum breyt-
ingum þó, og annarri niðurröð-
un. Gunnar minnir í formála
á að lofað hafi verið þriðja
bindinu, sem svo kom aldrei
og ber fram sínar skýringar á
því: „Gæti þáð bent til þess,
að salan af fyrstu tveim bind-
unum bafi dregizt á langinn.
Annars er þeim er þetta ritar
ókunnugt um ástæðuna fyrir
því, að hætt var við útgáfu
þriðja' bindis, og ókunnug þau
ljó«,' er um hefði getað verið
að ræða og hefur útgefandi
ekiki getað bætt úr því“.
Hvað er óbirt?
Árið 1955 gaf Helgafell svo
út „Ljóð“ — mikið siafn áður
óprentaðra ljóða Páls og
visna (sumt mun að visu hafa
komjð í ýmsum blöðum aust-
an hafs og vestan fyrir mörg-
um áratuigum). Pál'l Her-
mannsson sá um þá útgáfu.
Hann gerir grein fyrir því,
hvaðan sér hafi borizt efni.
M.a. segir hann, að Jón Ólafs-
son hafi haft í fórum sínum
efni í þriðja bindi fyrstu út-
gáíu, og hafi hluti þess safns
bafnað i vörzlu Hákons Bjama-
sonar skógræktarstjóra sem er
dóttursonur Jóns. Þá getur
hann um að í mörgum bréfum
Páls, sem víða hafa dreifzt. sé
að finna Ijóð og lausavísur, og
hafi tilteknir fjórir menn sem
allir höfðu safnað ljóðum Páls,
vísað sér á margt. Einkum Jón
G. Nikulásson læknir sem
rannsakaði það sem finna
mátti í Landsbókasafni og
Ragnar Ásgeirsson ráðunautur,
sem safnaði mörgu sem varð-
veitzt hafði í munnlegri geymd.
Páll Herimainnsson geifuir og
tiil kynna, að þá þegar hafi
safnazt saman mikið af ljóðum
og lausavisum eftir Pál, sem
samt haifi ekki þótt óstæða til
að prenta. Hann siegir: „Þótti
rétt að diraga það eitthvað enn
að birta megnið af skaimma-
kveðsikaip Páls og klúryrðum“.
Enn er bví von á óvæntum
hlufcum úr arfleifð þessa vitn-
sæla skélds, sem nú h«fu,r leg-
ið í grölf sinni í 66 ár.
Út í bláinn
Þá staðreynd, að enn má
finna margt af áður óprent-
uöum Ijóðurn Páls Ólafssonar,
mó m.a. rekja til afstöðu Páls
sjálfs tE kveðskapar síns, Jón
Þriðjudagur 20. júlí 1971 — 36. .órgangur — 160. töluiblað,
Hvert fór handritið?
Blaðið hafði í dag sa’mband við Hákon Bjama-
son skógræktarstjóra, dótturson Jóns Ólafssonar,
sem fyrstur gaf út ljóð bróður síns, Páls Skálds,
og spurði hann. hvort hann vissi nokkur deili á því
ljóðahandriti sem nú eir komið í leitimar.
Hákon sagði, að hér væri um að ræða handrit,
sem var í eigu Björns Pálssonar Kalman, einkason-
ar Páls skálds. Björn fluttist til Vestmannaeyja og
skildi handritið eftir í kistli hjá mágkonu ssnni,
Eufemíu Waage, en þaðan hvarf hann einhvern-
tíma um 1930. Ég hefi ekkert frétt af kistli þessum
síðan þá, og hefi ekki hugmynd um hver hefur
valdið hvarf'i hans.
Ekki veit ég, hvort þessi syrpa hefur nokkum-
um.
Ólaifsson segir í forimála frá
1900, að „það var ekki fryrr en
á öfri árum (Páll var 72ja ára
begar ljóð hans komu fyrst á
bólk), að honuim kom til hiug-
ar að nokkiru sinni mundi koma
út Ijóðasafn eftir sig. Lengst
af ævininar hélt hann því ekki
saman sem hann kvað. En þeg-
ar hann loks fór að rifca upp
og lóta rita upp það sem hann
hafði þá eða gat nóð tifl af
ljóðum eftir sig, var margt
gilatað“. Gunnar Gunnau-sson
getur um það, að Páll hafi ekki
verið meira en svo hráKinn af
því að sjá ljóð sín á prenti, og
má vera að þar sé ein skiýr-
ingin fyrir því að þriðja bindiið
kom aldrei út, fremur en sölu-
tregða á tveim hinum fyrri.
Póll segir m.a. í bréfi til Jóns
Ólafssonar, aö „Ég hefi aldrei
kveðið neina vísu í þeim til-
gangi að láta prenta hana, né
til þess að troða mér inn í
skóldatiölu, heldur, eíns og bú
veizt, af því að ég hefi aldrei
unað við annað og aldrei gebað
haldið mér saman, i-íkt ogspó-
inn“. I öðru bréfi til Jóns
bróður sfns segdr hann* „Oft
dettur mér í hug að brenna
allt ruglið, en þá hryggist Ragn-
hildur og biður svo sárt að
ganga- svo vel firá ölilu sem
hsegit sé, rótt handa sór“. —
Þetta bendir til þess, að Rjagn-
hildur hafi eklki emungts orðið
frumorsök margra ágastustu
ljóða Páls, heíldur og komiðþví
til leiðar að jafin mikiS varð-
veittisit af þeim og raiuin ber
vitni.
Páli Óiafisison lét reyndar oft-
»r en einu sánni í Ijós afstöðu
sfna til kveðskaipar síns í Ijáði.
Hönn kveður m.a.:
Oft ég svona á kvöMin laveð
kvæðin út í bláinn
Óðar gleymd, af engtmi séð
eru þau og ðáin
Þeim er víst f þessirm heim
þrautalaust aft flöra
Ég fer senn á eftir þeim
út í bláinn Kka.
En ísienzkir IJóðavinir hafa
ekki verið á sama méli og þetta
ástsaala skáld eins cg ctearmn
sanna. —• áb.
Hvað um þriðja bindið?
En hvað sem ferli þessa
handrits liður þá er ekki úr
Hverjum hefur
boðizt humar á
„góðu verði“?
Brotizt var inn í frystihúsið á
Stokikseyri fyrir helgina og stol-
ið þaðan a.m.k. tveimur kössum
af frystum humar.
Töluvert verðmæti er í þessum
humar eða milli fimm og tíu
þúsund kr. kasáinn, sem vegur
tæplega tuttugu og fimm pund.
Lögreglam á Selfossi sagði að
ekki væri vitað nema meira
magni hefði verið stolið, en það
myndi koma í ljós; og biður
þá sem kunna að hafa frétt af
hutnar á „góðu verði” að vera
sér innan handair.
3. sfða —
FH gerði jafn-
fefli við Skofana
Skozka úrvalsliðið sem hérer
statt í boði FH lék í gærkivöld
við gestgiafa sina á vellinum í
Hafnarfirði. Jafntefli varð 1:1 og
var þetta mjög góður leikur og
vakti árangur FH-liðsins verð-
slkuldaða athygli.
1 gærkvöldi lóku Breiðabli-k og
ÍBK í 1. deildarkeppninni ogfór
ledkurinn fram á Melavellinum
og lauk honum me* •n-’rí
3:0. 1 leikhléi vai ot.toan j.c
Nánar á morgun.
ÞETTA FÁIÐ ÞÉR í SUNNUFERÐ
TIL MALLORCÁ
ÞÆGILEGT ÞOTUFLUG
MEÐ BOEING 727, sem SUNNA LEIGIR
AF FLUGFÉLAGI ÍSLANDS.
EFTIRSÓTTUSTU HÓTELIN.
HÓTEL SEM MARGIR ÍSLENDINGAR ÞEKKJA
AF EIGIN RAUN í SUNNUFERÐUM, OG ENGIR
AÐRIR ÍSLENZKIR AÐILAR HAFA AÐGANG AÐ.
NÝTÍZKU ÍBÚÐIR
í PALMA, ARENAL OG MAGALUF,
ÞÆR BEZTU SEM HÆGT ER AÐ FÁ
Á MALLORCA
EIGIN SKRIFSTOFA SUNNU I PALMA
MEÐ ÍSLENZKU STARFSFÓLKI OG SÍMA
AÐSTOÐAR FARÞEGA SUNNU.
ÞJÓNUSTA SEM ENGIN ÖNNUR ÍSLENZK
FERÐASKRIFSTOFA VEITIR Á ERLENDRI GRUND
UBIIBIIBIUillHM SUHm UflHltaSIBim 7 SlMflB 1B40112170
FJÖLBREYTT SKEMMTANALÍF.
SKOÐUNARFERÐIR TIL ALSÍR, BARCELONA
OG FLEIRI STAÐA
FALLEGAR BAÐSTRANDIR
FYRIR SÓLDÝRKENDUR OG ÞÁ, SEM VILJA
FÁ
SÉR
SUNDSPRETT
Mallorca
-London
(2-4 daga)
Vegna mikilla
eftirspurna
verða aukaferðir
28. júfí
1. ágúst
4’ ágúst
I þessum ferðum
verður flogið
með Trident-þotu
frá