Þjóðviljinn - 23.07.1971, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 23.07.1971, Blaðsíða 8
g SfÐA — JnJÓÐVUaJINN — Pösbudagur 23. JíMif JSTttL Byggingaplast Þrjár breiddir. Þrjár þykktir. PLASTPRENT h.f. Grensásvegi 7. Sími 85600. Terylenebuxur á börn, unglinga og fullorðna. Gæði • Úrval • Athugið verðið. Laugavegi 71. — Sími 20141. FELAGISUMZKRA fiUOMUSTAftMANMA útvegar yður hljóðfœraleikara og hljómsv'eitir við hverskonar t<ckifœri linsamlegast hringið í Z025S milli kl. 1417 RÚSKINNSLÍKI Rúskinnsliki 1 sjo litum á kr. 040,00 pr. meter. Krumplakk í 15 litum, verð kr 480 pr. meter. Sendum sýnishom um allt land. LITLI-SKÓGUR Snorrabraut 22 — Sími 25644. Myndið ykkur skoðanir með því að kynna ykkur ALLAR hliðar málanna. ÞJÓÐVILJINN býður upp á ný viðhorf — önnur viðhorf. Þeir sem vilja mynda sér sjálfstæðar skoð- anir hljóta því að lesa ÞJÓÐVILJANN. Undirritaður óskar að gerast áskrifandi að Þjóðviljanum. N Æ N * ...............»......»...... Heimilisfang: .... ....«.«,....« «...»«» ... Sími: ............. Vinsamlega útfyllið þetta form og sendið það afgreiðslu ÞJÓÐVILJANS á Skólavörðustíg 19. Reykjavík. Ó.L. frá morgni til minnis • Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. • í dag er föstudiagur 23. júlí. Árdegisflóð í Reykjavik kl. 07,04. Stórstreymi. • Neyðarvakt: Mánudaga— föstudaga 08.00—17.00 ein- göngu í neyðartilfellum, sími 11510. • Kvöld-, nætur- og hclgar- vakt: Mánudaga—fimmtudaga 17.00—8.00 frá kl. 17.00 föstu- daga til kl. 08.00 mánudaga. Sími 21230. • Laugardagsmorgnar: Lækn- ingastofur eru lokaðar á laugardögum. nema í Garða- stræti 13. Þar er opið frá kl. 9—11 og tekið á móti beiðn- um um lyfseðla og þ. h. Sími 16195. Alm. upplýsingar gefnar í símsvara 18888. • Læknavakt t Hafnarfirðl og Garðahreppi: Upplýslngar i Iðgregluvarð'' 'funnl simi 50131 og slökkvistöðinnl, simi 51100. • Slysavarðstofan — Borgar- apftalanum er opin allan sól- arhringlnn Aðelns mótt^ka Helsingborgar og Gautaborg- ar. Askja fór frá Weston Po- int í gaerkvöld til Kristian- sand og Reykjavíkur. Hofs- jökull fór frá Vestmannaeyj- um í gær til Ventspils. Amar- tindur fór frá Akureyri í gær • til Húsavikur og Reyðarfjarð- ar. Upplýsingar um ferðir skip- anna eru veittar í sjálfvirk- um símsvara 22070 allan sól- arhringinn. • Skipaútgerð ríkisins: Hekla koan til Hornafjarðar í morg- 'un á norðurleið. Esja er í Vestmannaeyjum á leið til Reykjavikur. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 10.30 í dag til Þorlákshafnar og þaðan aftur kl. 17,00 til Vest- mannaeyja. >■ Skipadeild SÍS: Amarfell kemur til Rotterdam í dag, fer þaðan til Hull Jökulfell er í Reykjavik. Disarfell átti að fara frá Gdynia í gær til íslands. Litlafell er i Reykja- vík. Helgafell losar á Norður- landshöfnum. Stapafell er í Reykjavik. Mælifell er í Reykjawík. flugið —.4 01010 • Flugfélag íslands: — Milli- landáfluig: Sólfaxi fór frá KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • Tannlæknavakt Tann- læknafélags Islands f Heilsu- vemdarstöð Reykjavíkur. sími 224H. er opin alla laugardaga og sunnudaga kL 17—18 • Kvðld- og belgarvarzla lækna hefst hvero virkan dag kl n og stendur til kl. 8 að morgni ■ am helgar frá kl. 13 á laugardegl ti! kl 8 á mánu- dagsmorgnl simi 21230 f neyðartilfellum (ef ekkl næsi til heirr.llislæknis) er tek- tð á móti vitjunarbeiðnum á skrlfstofu tæknafélaganna I slma 1 15 10 frá kl. 8—17 alla vlrka daga nema laugardaga frá fcL 8—13. Atmennar upplýsingar um læknaþjónustu i borginni eru gefnar 1 slmsvara Læknaíé- lags Reykjavikur siml 18888. skipin • Eimskip: Bakkaíoss fór frá HetLsingborg í gær til Kaup- mannahafnar o£ Reykjavík- ur. Brúarfoss fer frá Cam- bridge í dag til Bayonne og Norfolk. Dettifoss fór frá R- ví’ i gærkvöld til Felixstowé. Fjallfoss kom til Reykjavikur í fyrrakvöld frá Reyðarfirði og Gdiansk. Goðafoss fór frá Argentia á Newfoundland 20. þ.m. til Reykjavikur. Gullfoss fór frá Kaupmannahöfn 21. þ. m. til Leith og Reykjavikur. Lagarfoss fór frá Jakobstad 21. þ.m til Kotka. Ventspils, Gdynia og Reykjavíkur. Lax- foss fór frá Súðavík í gær til Sigluíjarðar, Seyðisfjaröar, Nörresundby, Kaupmanna- hafnar og Gdynia. Ljósafoss fór frá Stykkishólmi í gær til Ólafsvíkur og Reykjavíkur. Mánafoss fór frá Hamborg í gær til Reykjavíkur. Reykja- foss fór frá Þórshöfn í Fær- eyjum 19. þ.m. til Rotterdam, Antwerpen og Le Havre. Sel- foss fór frá Grundiarfirði í gær til Keflavíkur og Reykja- víkur. Skógaíoss fór frá Reykjavík í gær til Straums- víkur. Tungufoss fór frá Reykjávík i gærkvöld til Vestmannaeyja. Mariager. Kaupmannaholn í morgun m Keflavíkur og er væntanleg- ur aftur til Kaupmanna- hafnar í kvöld. Gullfaxi fór frá Keflavík kl. 8,30 í morgun til Glaisgow, Kaupmannahafn- ar, Glasgow og er væntan- legur aftur til Keflavíkur kl. 18,15 í kvöld. Sólfaxi fer.frá Kaupmanna- höfn í fyrramálið til Osló, Keflavíkur, Frankfurt og er væntanlegur aftur til Kefla- víkur kl 21,30 annað kvöld. Gullfaxi fer frá Keflavík kl. 8.00 í fyrramálið til Lundúna. Keflavíkur. Osló og er vænt- anlegur til Kaupmannahafnar annað kvöld. Innanlandsflug: f dag er áætlatS að fljúga til Vestmannaeyja (2 ferðir) til Akureyrar (3 ferðir) til Húsa- víkur. Patreksfjarðar, fsa- fjarðar. Sauðárkróks og til Faeurhólsmýrar og Egils- staða. ferðalög • Ferð út í bláinn í kvöld. Lagt verður af stað kl. 8 frá Laugavegi 53 A. Komið verð- ur í bæinn aftur í kvöld. í íerðinni verður rætt um ferðastarfsemi Fylkingiarinn- ar í surnar. Allir velkomnir. Stjórnin. VERZLUNAR- MANNAHELGIN 1. Þórsmörk, á föstudags- kvöld. 2. Þórsmörk, á laugardag. 3. Veiðivötn. 4. Kcrlingarfjöll — Hvera- vellir 5. Landmannalaugar — Eld- ffjá 6. Laufaleitir — Hvanngil — Torfahlaup. 7. Breiðafjarðareyjar — Snæ- fellsnes. Lagt af stað i ferðir 2-7 kl. 2 á laugardag. Kaupið far- seðlana tímanlega vegna skorts á bílum. Tónabíó SIMl: 31-1-82. — íslenzkur texti. — I helgreipum hafs og auðnar (A Twist of Sand) Mjög vel gerð og hörkuspenn- andi, ný, ensk-amerísk mynd í litum. Myndin er gerð eftir samnefndri sögu Geoffrey Jenkins, sem komið hefur út á íslenzku. Richard Johnson Honor Blackman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Laugarásbíó Simar: 32-0-75 og 38-1-50. Engin er fullkomin Sérlega sikemmtileg amerísk gamanmynd i litum með ís- lenzkum texta. AðaLhlutverk: Dog Mc Clure Nancy Kwan. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Háskólabíó SlMl: 22-1-40 Ólga undirniðri (Medium Cool) Raunsönn og spennandi lit- mynd, sem fjallar um stjóm- málaólguna undir yfirborðinu í Bandaríkjunum, og orsakir hennar. Þessi mynd hefur hvarvetna hlotið gífurlega að- sókn. Leikstjóri Haskell Wexler, sem einnig hefur samið handritið. Aðalhlutverk: Robert Forster Verna Bloom. — Islenzkur tcxti. — Sýnd Jcl. 5, 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó Simi 50249 Bandolero Viðburðarík og æsispennandi litmynd tekin í Cinemascope. — Islenzk texti. — Aðalhlutverk: Jamcs Stewart D» Martin Raqucl Welch. Sýnd kl. 9. Kópavogsbíó Sími: 41985. 100.000 dalir fyrir Ringo Ofsaspennandi og atburðarík, ný, amerísk-ítölsk kvikmynd í litum og CinemaScope. Aðalhlutverk: Richard Harrison Fernando Sancho Elenora Bianchi. Sýnd ki. 5,15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Stjörnubíó SIMl: 18-9-36. Gestur til miðdegisverðar (Guess who’s coming to dinner) — íslenzkur texti — Áhrifamíkil og vel leikin, ný, amerísk verðlaunamynd i Technicolor með úrvalsleikur- unum: Sidney Poitier, Spencer Tracy, Katharine Hepburn, Katharine Houghton. » Mynd þessi hlaut tvenn Oscars verðlaun: Bezta J^ikkona árs- íns (Katharine Hepbum) Beztá kvikmyndahandrit ársins (William Rose). Leikstjórí og framleiSandi: Stanley Kramer. Lagið „Glory of Lover" eftir Bill Hill er sungið af Jacquel- ine Fontaine. til kvölds Ferðafélag íslands Öldugötu 3, símar 19533 og 11798 Sýnd kl. 5. 7 og 9. Frú Gugnfræðuskólu Kópuvogs Framhaldsdeildir Áformað er að V. og VI. bekkur starfi við Víg- hólaskóla næsta vetur, ef þátttaka reynist næg. Þeir nemendur, sem óska skólavistar í þessum deildu’m, sendi umsóknir sínar til fræðsluskrif- stofu Kópavogs í Kársnesskólanum fyrir lok júlí- mánaðar. Umsóknir um skólavist í III. og IV. bekk Einnig verða umsóknir þeirra nemenda sem stunda vilja nám í III. bekk, hvort heldur er í almennum deildum eða landsprófsdeildum, að berast fvrir mánaðamótin, svq og umsóknir um IV. bekk. Þeir nemendur sem ekkj hafa sent umsóknir sin- ar fyrir þann tíma, eiga á hættu að ekki verði hægt að tryggja þei’m skólavist. Kópavogi 22. júlí 1971. Fræðslustjóri. Hjúkrunarkonur Hjúkrunarkona óskast frá 15. ágúst næstkomandi. Nánari upplýsingar veitir forstöðukona í síma 22400. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.