Þjóðviljinn - 30.07.1971, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 30.07.1971, Blaðsíða 8
g SfÐA — ÞJÓÐVT£JTNHSr — FVjsturiagur 30. Jfili 1070. . ................ — ■ ■■■■■ iiii mmmmm** Heimsmetin og Evrópumetin Framihald af 2. síðu. ednlcum tveir Bvrópubúar heimsfrægir á skammri stundu er þeir „stálu“ nokkrum heims- metum frá Bandaríkjamönnum. Þetta vonu Svíinn Guninar Larsson og Austur-þj óöverj i n n Roland Matthes. Svo aftur á þessu ári hefur komið fram á sjónarsviðið á ný sundfólk frá Ástralíu og vakið ósikipta at- hygli fyrir frammdstöðu sína, en engin þó meira en hiin frá- bæra sundkona Gould, er setti heimsmet í 200 m. skriðsundi og jafnaði metið í 100 metra sikriðsundi, en það met á landa hennar Fraser og er það elzta heimsmetið, sem enn stendur 58,9 sek, sctt 1964 og mun á- reiðanlega í sögunni verða tal- ið eitt mesta íþróttaafrek, sem unnið hefur verið, þá er það var sett. önnur áströlsk stúlka kom fram á sjónairsviðið á þessu ári og setti heimsmet í 400 m. skriðsundi, heitir sú Moras og var nýja heimsmet- ið hennar 4:22,6 mín. Á þessu má sjá að nokkrar sveiflur eru í sundinu í hvaða land þar skarar fram úr það og það ár- ið eða áratuiginn. En undir- stöðuna að hinum miklu fram- förum í sundíþróttinni á síð- ustu árum lögðu Bandaríkja- m*nn um og uppúr 1960 með breyttum og auknum æfingum, sem svo aðrar þjóðir hafa not- fært sér með þeim árangri að þær eru að Para framúr Banda- ríkjamönnum, hvað sem síðar verður eins og til að mynda naesta ár þegar Olympíuleik- amir í Múnehen fara fram. En lítum nú á heirns- og Evrópu- metaskrána: KARLAR 109 m. skriðsund: Hm: Spitz USA 51,9 seik.770. Em: Rouss- eau Fraikkl. 52,8 sek/70 200 m. skriðsund: Hm: Scholl- ander USA 1:54,3 mín./6ð. Em: Pa/znacht, V-'Þýzkalandi 1:55,2 mín/70. 400 m. skriðsund: Hm: Gumnar Larsson Svfþj, 4:02,6 mín/70. 1500 m. skriðsund: Hm: Kins- ella USA 15:57,1/70. Em: Faz- naeht, V-Þýzk. 16:19,9 mírí/70. 100 m. bringnsund: Hm: Pank- in, Sovétr. 1:05,8 mín. 200 m. bringusund: Hm: Job USA 2:23,5 mírí'70. Em:Pan- kin Sovétr. 2:25,4 mín/70. 100 m. flugsund: Hm: Spitz USA 55.6 sek/68. Em: Math- es A-Þýzkal. 56.1 sek’/71. 200 m. flugsund: Hm: Hall USA 2:05.0 mín770. Em: Fazmacht V-Þýsikal. 2:06,9/70. 100 m. baks: Hm: Matthes, A- Þýzk. 56,9 sek/70. 200 m. baksund: Hm: Matthes, A-Þýzk. 2:01,6 mfn/70. 200 m. fjórsund: Hm: Larsson Svíþjóð, 2:09,3 mín/70. 400 m. fjórsund: Hm: Hall USA 4:31,0 mía''70. Bm: Larsson SVíþjóð 4:36,2 rnín/70. 4x100 m. skriðsund: Hm: USA 3:28,8 mín/70. Bm: Sovétr. 3:32,3i'70. 4x200 m. skriðsund: Hm: USA 7:4ÍS,0'70. Em: V-Þýzkaland 7:49,5/70. 4x100 m. fjórsund: Hm: A- Þýzkal. 3:54,4/70. KONUR 100 m. skriðsund: Fraser, Ástr- alíu 58,9 sek,'64. Em. Wetzko, A-Þýzk. 59,3 sek,/70. 200 m. skriðsund: Hm: Gould Ástr. 2:06,5 mín/71. Em: Wet- zko A-Þýzk. 2:08,2 mín/70. 400 m. skriðsund: Hm: Moras, Ástrailíu 4:22,6 mín/71. Em: Sehmisch A-Þýzk. 4:32,9/70. 800 m. skriðsund: Hm: Moras, Ástralíu 9:02,5/70. Em: Call- igaris, Italíu 9:23,8 mín/71. 100 m. bringusund: Hm. Boll, USA ' 1:14,2/68. Em: Stepan- owa, Sovétr. 1:14,7 mín ‘71. 200 m. bringusund: Hm: Ball USA 2:38.5 mín/68. Bm: Step- anowa Sovétr. 2:40,7/70. 100 m. flugsund: Hm: Jones USA 1:04,1 mín/70. Em: Kok, Hollandi 1:04,5 mín‘65. 200 m. ‘flugsund: Hm: Jones USA 2:19,3/70. Em: Lindner A-Þýzkal. 2:20,2 mín'/70. 100 m. baksund: Him: Muir S- Atfríku 1:05,7/69. Em: Gyar- mati Ungvl. 1:06,5 mín/71. 200 m. baksund: Hm: Atwood, USA 2:21,5 mírí/69. Em: Gy- armati Ungverjal. 2:25,1/71. 200 m. fjórsund: Hm: KolbUSA 2:23,5 mín/68. Em: Grunert A-Þýzkail. 2:27,5 mín//69. 400 m fjórsund: Hm: Kolb USA 5:04,7 mírí/68. Em: Stolze A-Þýzk. 5:07,9 mín/70. 4x100 m skriðsund: Hm: Aust- ur-Þýzkal. 4:00,8 mín/70. 4x100 m. fjórsund: USA 4:27,4 mín’/70. Em: A-Þýzkal. 4:30,1 taími/70. Eins og sjá má eru flest heimsmetin oig raunar Evrópu- metin líka ekki gömul og manni er til efs að nokikurt þeirra standi eftir Olympíuleikana f Múnchen næsta sumar. — S.dór. Fi?A FLUGFELJVGiIVU Starfsfólk óskast Flugfélag íslands h.f. óskar að ráða fólk til eftir- taldra starfa: Afgreiðslumann í farþegaafgre/ðslu á Reykj'a- víkurflugvelli, kunnátta í ensku og dönsku nauð- synleg. Skrifstofustúlku í innkaupadeild. Góð kunnátta 1 ensku og vélritun nauðsynleg. Einnig æskilegt að umsækjendur hafi unnið við tollskýrslugerð. Umsóknareyðublöðum, sem fást í afgreiðslum félagsins, sé sk'ilað til starfsmannahalds í síð- asta lagi mánudaginn 8. ágúst n.k. FLUCFELACISLAJVDS Af öllu hjarta þökkum við ölluan þeim er sendu okkur minningarkiort og blómagjafir til minningar um eigin- kon,u mína og móður okkar, GUÐRÚNU E. JÓNSDÓTTUR Borgarnesi. Við þökkum Borgnesingum, svo og öðrum um land aiRt. Sérstaklega þökkum við bréfin, er styrktu svo mikið, og ailt blómahafið. — Biðjum Guö aö styrkja ykkiur öll og styðj a. Marinó Sigurðsson og dætur. frá morgni til minnis • Tekið er á móti til- kynningum í dagbók fcl. 1.30 til 3.00 e.h. • 1 dag er föstudagur 30. júlí. Árdegisháflæði í Reykja- vik kl. 11.25. • Neyðarvakt: Mánudaga— föstudaga 08.00—17.00 ein- göngu í neyðartilfellum. sími 11510. • Kvöld-, nætur- og hclgar- vakt: Mánudaga—fimmtudaga 17.00—8.00 frá kl. 17.00 föstu- daga til kl. 08.00 mánudaga. Símj 21230. • Laugardagsmorgnar: Lækn- ingastofur enj lokaðar á laugardögum. nema í Garða- stræti 13. Þar er opið frá kl. 9—11 og tekið á móti beiðn- um um lyfseðla og þ. h. Sími 16195. Alm. upplýsingar gefnar í símsvara 18888. • Læknavakt t Bafnarfirðl og Garðahreppl: Upplýsingar i lögregluvarð-’ funni simi 50131 og slökkvistöðinnj. sími 51100. • Slysavarðstofan — Borgar- spítalanum er opin allan sól- arhringinn. Aðeins móttaka slasaðra — Sími 81212. • Tannlæknavakt Tann- læknafélags Islands i Heilsu- verndarstöð Reykjavíkur. sími 22411. er opin alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18 • Kvðld- og belgarvarzla lækna hefst hvern virkan dag kl 17 og stendur til kl. 8 að morgni: um helgar frá kl. 13 á laugardegj til kl. 8 á mánu- dagsmorgni siml 21230 t neyðartilfellum (ef ekki næst til heirrJlislæknis) er tek- ið á mótl vltjunarbeiðnum á skrifstofu læknafélaganna 1 sima 1 15 10 frá kl. 8—17 alla virka daga nema laugardaga frá tí 8—13. Almennai upplýsingar um iæknaþjónustu 1 borginni eru gefnar 1 simsvara Læknafé- tags Reyklavíkur simi 18888. ikipin • Eimskip: Bakkaifoss kom til Reykjavíkur í gær frá Kaupmannaihöfn. Brúarfoss fer frá Norfolk á morgun til Reykjavíkur. Dettifoss fórfrá Hamborg í gær til Reykjavík- ur. Fjallfoss fór frá Reykja- vik í gær til Akureyrar, Húsavíkur og Rauifarihafnar. Goðafóiss fór frá Akranesi í gær til Keflavíkur og Hafn- arfjarðar. Gulltfoss fer frá Akureyri í dag til Seyðis- fjarðar, Reyðarfjarðar og Vestmannaeyja. Lagarfoss fór frá Gdynia í gær til Vent- spils og Reykjavíikur. Laxfoss fór frá Nörresundby 28. þ.m. til Gdynia, Kaupmannalhafn- ar og Gautaborgar. Ljésafoss fer frá Grimsby í dag til Bremerhaven, Esbjerg, Fred- erikshavn og Álaborgar. — Mánafoss fór frá Reykjavíik í gær til Vestmannaeyja, Felix- stowe og Hamborgar. Reykja- foss fór frá Le Havre 28. þ. m. til Reykjavífcur. Sel- íoss fór frá Reykjavík 24. þ. m. til Gloucester, CJambridge. Bayonne og Norfolk. Skóga- foss er í Rotterdam. Tungu- foss fór frá Gautaborg í gær til Hélsingborgar, Kaup- mannahafnar og Reykjavík- ur. Askja fór frá Leith í gær til Reykjavíkur. Hofsjökull kom til Ventspiils 28. þ.m, frá Vestmannaeyjum. • Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í Reykja.vík. Fer n.k. þriðjudag 3. ágúst austur um land í hringferð. Esja er á Vestfjarðahöfnum á austur- leið. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum kl. 10.30 til Þor- lákshafnar og þaðan aftur kl. 17.00 í dag til Vestmanna- eyja. • Skipadcild S.Í.S.: Arnarfell fór í gær frá Hull til Rvíkur. Jökulfell fer væntanlega á morgun til New Bedford. — Dísarfell fór frá Reyðarfirði í morgun til Þorlákshafnar. Litlafell losar ólíu og bensín á Norðurlandshöfnum. Helga- fell losar á Húnaflóahöfnum. Stapafell er í Reykiavfk. — Mælifell losar á Vestfjörð- um. ýmislegt • Orðsending £rá verka- kvennafélaginu Framsókn. Sumarferðalag ákveðið 14. og 15. ágúst næstkomandi. Farið verður i Þjórsárdalinn, um sögustaði Njálu og á fleiri staði. Gist á Edduhótelinu í Skógaskóla. Tilkynnið þátt- töku sem allra fyrst á skrif- stofu félagsins. sem veitir nánari upplýsingar í símum 26930 og 26931. Fjölmennum og gerum ferða- lagið ánægjulegt. • Minningarkort Skólbolts verða seld á biskupsskrifstof- unni Klapparstíg 25-27. • Minningarkort Styrktarfé- lags vangefinna fást 1 Bóka- búð /Eskunnar, Bókabúð Snæ- bjamar. Verzluninnl Hlin. Skólavörðustig 18. Minninga- búðinni. Laugavegi 56. Árbæj- arblóminu, Rofabæ 7 og é skrifstofu félagsins. Laugavegi 11, sími 15941 • Bókasafn Norræna hússins er opið daglega frá kl. 2-7. ÚTVÁRP • Bcinar útscndingar á frétt- um af umferðinni, ástandi vega og fleiru fyrir ferða- fólk, frá Upplýsingamiðstöð umferðarmála verða á eiftir- töldum tímum: Föstudagur 30. júlí. 17.00 Eftir fréttir. 18.00 Eftir fréttir á ensku. 19.30 Eftir fréttir. Margrét Sæmundsdóttir fóstra fflyt- ur fræðsluþátt um börnin í bifreiðinni. 22.00 Eftir fréttir. Laugardagur 31. júlí. 10.10 í morgunútvarpi. 11.55 1 lok morgunútvarps. 13.00 Á undan óskalögum sjúklinga. 15.45 STANZ (bein útsending) til kl. 16.15. 17.00 Eftir fréttir. 18.10 Eftir fréttir á ensku. 19.55 Á eftir erindi. 22.15 Eftir fréttir. frá. Upplýsingamiðstöð Umferðarmála til kvölds KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR Háskólabíó Hafnarfjarðarbíó SlMl: 22-1-40. „Willy Penny“ Technicolor-mynd írá Par- mount um harða lífsbaráttu á sléttum vesturríkja Bandaríkj- anna. Kvibmyndahandrit eftir Tom Gries, sem einnig er loik- stjóri. íslenzkur texti — Aðalhlutverk: Charltoi: Heston Joan Hackctt Donald Pleasence. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára Tónabíó \ SIMl: 31-1-82. Marzurki á rúm- stokknum (Marzurka pá sengekanten). Bráðfjörug og djörf ný dönsk gamanmynd. Gerð eftir sögunni „Marzurka“ eftir rithöfundinn Soya. Leikendur: Ole Söltoft Axel Ströbye Birthe Tove. Myndin hefur verið sýnd und- anfarið í Noregi og Svíþjóð við metaðsókn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. íslenzkuj. texti. Laugarásbíó Simar: 32-0-75 og 38-1-50. Engin er fullkomin Sérlega skemmtileg amerísk gamanmynd i litum með ís- lenzkum texta. Aðalhlutverk: Do~ Mc Clure Nancy Kwan. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 50249 Ólga undir niðri (Medium Cool) Raunsönn og spennandi lit- mynd, sem fjallar um stjóm- málaiólguna undir yfirborðinu i Bandairíkjunum, og orsakir hennar. Þessi mynd hefur hvarvetna hlotið gífurlega að- sókn. Leikstjóri Haskell Wexler, sem einnig hefur samið handritið. Aðalhlutverk: Robert Forster Verna Bloom — fslenzkur texti — Sýnd kl. 9. Kópavogsbíó Síml: 41985. 100.000 dalir fyrir Ringo Ofsaspennandi og alburðarik, ný, amerísk-ítölsk kvikmynd í Htumn og CinemaScope. Aðalhlutverk: Richard Harrison Fernando Sancho Elenora BianchL Sýnd kl. 5,15 og 9. , Bör uð innan 16 ára. Stjörnubíó SIMl: 18-9-36. Gestur til miðdegisverðar (Guess who’s coming to dinner) — íslenzkur texti — Áhrifamiki) og vel leikin, ný, amerísk verðlaunamjmd i Technicolor með úrvalsleikur- unum: Sidney Poitier, Spencer Tracy, ' __-|’)\.l. IU ..... , Katlianne Hepburn, Katharine Houghton. Myna þessi hlaut tvenn Oscars verðlaun: Bezta leikkona árs- ins (Katharine Hepbum) Bezta kvikmyndahandrit ársins (William Rose). Leikstjóri og framleiSandi: Stanley Kramer. Lagið „Glory of Lover" eftir Bill HiU er sungið af Jacquel- ine Fontaine. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Meinatæknir óskast Staða meinatæknis í Vífilsstaðahæli er laus. Launa- kjör samkvæ'mt samningum. Umsóknir með ^upp- lýsingum um menntun, fyrri störf og hvenær um- sækjandi getur hafið starf, óskast sendar til stjómarnefndar ríkisspítalanna fyrir 10. ágúsit næstkomandi. Reykjavík, 28. júlí 1971. Skrifstofa ríkisspítalanna. Auglýsingasíminn er 17500 ÞJÓÐVILJINN Hefi til sölu ódýr transistortæki, þar á meðal 8 bylgju tæk’in frá Koyo • Stereo plötuspilara • Einnig notaða rafmagnsgítara, rafmagnsorgel, gítarmagnara og harmonikur. • Skipti oft möguleg. PÓSTSENDI. F. BJÖRNSSON, Bergþórugötu 2. Sími 23889 kl. 13 til 18, laugardaga kl. 10 til 16.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.