Þjóðviljinn - 30.07.1971, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 30.07.1971, Blaðsíða 7
Föstudiagur 30. júlí 1971 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA J Staða Kúveits Olíuhreinsunarstöð í Kúveit El-Sabbah, forseti Kúveits: Frásö'gn af þessu ríki byrjar gjarna á þesisa leið: Stúd- entar frá Kúveit, sem eru við nám við evrópsika háslkóla, þurfa sízt alilra stúdenta að hafa áhyggjur a£ fjármálum: heimaland þeirra greiðir þeim árlega um 200 þúsund krónur í námsstyrk. Sjúklingar þuirfa ekki að greiða neitt fyrir skurð- aðgerð suður þar, og þó ekki til almannatrygginga heldur. Kaupahéðnar geta talað lyst sína í sfmia, því að sími er ó- keypis í Kúveit. Kúveit kemur næst Saudi- Arabíu sem olíuframleiðandi í hinum olíuauðutgu Austurlönd- um nær. Það er oJían og hún ein sem hefur gert þetta kot- ríki að því landi sem hefur næsthæstar (á eftir Bandaríkj- unum) þjóðartekjur á mann, eða um 350. þús. kirómur, og að þiví iandi þar sem flestir eru miljónamæringar að tiltölu við fólksfjödda. Hvergi í austurlöndum hafa orðið jafn snögg umskipti og i þessu landi. Þar sem vesælir leirkoifar römbuðu fyrir fáum árum, standa nú loftkæld há- hýsi úr gleri og steinsteypu. *g þar sem úlfaldar ráfuðu utn eru nú sex akreina búlewarðar, þéttsetnir dciilaragrinum. ★ Þetta saanlfélag perulkafara, hirðinigja og kaupahéðna er nú orðið allsnægta-neyzluþjóð- félagi.þar sem hver þ*egn nýt- ur meiri ríkisframlaga endæmi eru til annarsstaðar. — Kúveit- búar fá eftirlaun oig atvinnu- leysisstyrki án þess að hafa nokkuð lagt fram úr eigin vasa. og hinir 733 þúsutnd íbúar landsins njóta ólkeypis skóla - göngu og allrar læknisaðstoðar Og Kúveitbúar borga helldur enga skatta, nema lítilsháttar innflutningstoll. Fjármálaráðherrann getur sofið rólsgur þótt hann fái ekki söluskatt í kassann: á þessu ári einu fær hann frá banda- riskum, brezkum og japönsikum olíufélögum um 1,3 miljarði dollara. Það var ekki fyrr en eftir héimsstyrjöldina síðari aðBreí- ar og Bandaríkjaimenn hófu oí- íuvinmslu í Kúveit í stórum sti!. Enda fundust olíulindirnar þar ekki fyrr en um 1937. Nú vita menn, að undir eyðimerkur- söndum furstadæmisins er að finna fimmta hluta allra. olíu- brrgða heimsiins, og er ekkert annað svæði þessu hliðstætt til á jörðunnl. Hér við bætist að hvergi er eyðimerkurríkið ótrúlega Öðru hverju fylla grejnar um stórskrýtin olíufurstadæmi við Persaflóa heimsfréttirnar með tilheyrandi kátínu út af þjóðhöfðingjum, sem geyma ríkiskassann í gullstrengjum undir rúmi hjá sér, svo og kvennabúrssögum. Eitt er það furstadæmi á þessum S'lóðum, sem hefur 'meiri þýðingu fyrir framvindu mála á stóru og þýðingartniklu svæði, Austurlöndiim nær, en þau sem nú var vikið að öll saman, já og ef til vill meiri en allstór Arabaríki. Hér er átt við Kúveit, sem liggur fyrir botni Persaflóa á milli fraks og Saudi-Arabíu, eitt auðugasta ríki heims, að minnsta kostj ef miðað er við höfðatölu. eins ódýrt að virm* olfuna og í Kúveit. I Biandaríkjunum kcstar 1,75 dollara að vinna eina tunnu (159 lítra) af olíu. í Sovétríkjunuim 0,80 dollara, í Saudi-Arabíu 0,20 og í Kúveit aðeins 0,10. Ástæðan eir sú, að Kúveit- olíu, sem eir mikil gæðavaraað samsetningu, þarf ekki að dæla upp úr jörðinni. Gasbrýsting- ur í olíulögunum veldur bví. að í Kúveit streymir olían upp um borholumar eins og upp úr goshver. ★ Furstarnir í Kúvedt hafa frá því að þessi gudlöld hófst haft vit á því að hrjfsa ekki til sin og fjölsikyldna sinna all- a.n gróða aif olíunni, og eru þeir að því leyti ólfkir grönn-um sinum konungbomuim í Saudi- Arabíu og smá furstadæmunu m sunnar við Persafllóa. Þeir keyptu til dæmis ollt land af mönnum á háu verði, og buðu síðan það aftur falt sömu mönn- um nrueð mijög lágu verðd.Reynt er að koma tfótum undir hirð- ingja eyðdmerkurinnar meðþví að þeir sem hafa minna en um 200 þúsund krónur í árstekjur eiga rétt á að fá íbúða-rhús frá ríkinu. En það er ekki nærri alltaf að húseigendurnir búa í ríkis- búsítöðum þessum. Oft halda þeir áfram að lifa í tjöldum sínum fyrir utan höfuðborgina — og leigja þá hús sín útlend- ingum. ,,Stökkið frá úlfalda til kád- iljáks vair af stórt fyrir fllesita“, segir Abdallah, hagfræðingur við háskólann í Kúveit. Abd- allaih er einmitt sonur hirðingja og óllst upp í eyðimörkinni. En eins og mörg önnur bedúína- börn var hann alinn upp í heimavistarsikóla á kostnað rík- isins. AhdaHah hefur á reiðum höndum nýtízkulegar hagfræði- kenningar, samt kýs hann miklu heldur aö klæðast disj- asja, hefðubundnum arabískum búningi, líkustum náttskyrtu, en að troða sér í evrópskan fatnað, og svo kúfíuna, hvítan höfuðbúnað. Við erum bedúínar, segir Ab- dallah, og ckkur byhir vænt um eyðimiörkina. Og hannseg- ir með nokikrum söknuði: 1 eyðimörkinni gátum við sofið til Mukkan tólf ef við vildum. Nú verðum við að vera mættir í hásikólanum á hverjum morgni klukkan átta“. Æ fleiri bedúínasynir verða að venja sig á vekjaraklukku — í háskólanum eða í ágsetum skólum landsins. Þegar reistur er nýr borgarhluti eru skólam- ir fyrst fullbyggðir — skóiar með sundlaug og íþróttavelli, skólasjónvarpi og sérstökum grasgarði. Allt er ókeypis, einn- ig skólabækur og skólabúning- ur. ★ Þétta allsnægtaborð í eyði- mörkinni hefur dregið til sín eins og segull fólk úr hin- um fátæku grannríkjum. Nú er svo komið að útlendingarn- ir eru fleiri en ríkisborgairar lamdsins. I Kúveit búa 733 bús- und manns, og þar af eru 53% útlemdingar — m.a. 150 þús- und Palestínuarabar. Það er útlent vinnuafl sem sópar götuir borgarinnar og kennir í sfcðlunum, gerir við bíla og stjómar ráðuneytunum. Margir korna til olíulandsins fyrirheitna á ólöglegan hátt. Atvinnulausir Saudi-Arabar og íraksbúar laiumast yfir landa- mærin óséðir, Persar og Paki- stanar taka þar land í litlum b'átum á nætmþeli. Furstinn, el Sabbah, hefur gortað af því að „Ef við vili- um, þá gætum við látið út- lendingana vinna öll verkin og sett alla borgara landsins á eft- irlaun". Útlendingamir hafla tiltöíu- lega góð laun, en þeir njóta alls ekki sömu fríðinda og innbom- ir. Og ö'lræðisstjómin sér til þess, að borgurum landsins fjölgi ekki sérlega hratt — á hverju ári fá ekfci nema 50 út- lendiingar ríkisborgararétt. Og meira að segia Khalii Sjuhæb- er, sem hefur lgngi verið lög- reglusfjóri Kúveátboirgar, hef- ur ekki enn fengið jákvætt svar við umsókn sinni um bopgara- rétt, en hann er Palestínumað- ur. Þetta ástand býður upp á mei'riháttar árekstra fyrr eða síðair. Palestínumaður einn seg- ir við blaðamann: ..Kúveitbúar vildu heilzt kasta okkur ölium á dyr — það eina, sem kemur f veg fyrir það, er að þáyrðu þeir að vinna sjálfir“. Og það kernuir eirnatt fyrir að útlend- ingum er vísað úr landi — ef þeir þykja grunsamlegir frá Verzlunar.stræti í Kúveit: Skrýtið efnahagsundur pólitíslku sjónarmiði. Hér er oftast um þá Palestínumenn að ræða, sem tala opinskátt um stuðning sinn við byltingar- sinnaða landa sína, skæruliöa- foringjannia. ★ Þvi ráðamenn í Kúveit eru í hópi afturhaldsstjórna arabískra — um það embylt- ingarsinnar og arabískir sam- einingarsdnnar sammála. Póili- tískir flokikar era ekki til, og þingið, sem aðeins 41 þúsund menn hafa rétt til að kjósa til, er vita þýðingarlaust. Allt vald er í höndum El- Saibbah-furstaættarinnar, sem hefur stjórnað þessu sméríki síðan það varð til, árið 1756. Sonur furstans er fórsætisráð- herra, og innanríkis-, utanríkis- og vamairmálaráðherramir eru allir valdir úr hópi fjölskyld- unnar. Dollararegnið, sem ætt þessi lætur þegna Kúvedts vökna í, hefur til þessa kæft gagnrýni á fomeskjulegu stjóimarfari. Og stjórnendur landsins kaupa sér einnig velþöknun snauðra Ar- abaríkja. Þróunaraðstoðfrá „Kú- veitsjóði arabískrar efnahags- þróunar" veitir nokkra afgróð- amum til annarra arabarjkia, og sér Kúveitmönnum íyrir afsökun, sem ennþá er -tekin gild, fyrir því að þeir skuli lifa praktuglegia meðan frænd- þjóðir sveita. Þróunaraðstoð þessi erreynd- ar allmikil í reiðu fé og nem- ur um 7 — 8% þjóðarfram- leiðS'lu Kúveits. Hún kostar nú meiriháttar framfcvæmdir í Irak, Túnis og Jemen. El-Ham- id, fraimkvæmdastjóri þróunar- sjóðsins telur þó, að velmegun í Kúveit hafi enn meiri þýð- ingu en sjálf þessi aðstoð fyrir sjálfsvirðingu Araba. Hamid telur að Kúveit sé sýnileg sönn- un fyrir því, að þær útbreiddu hugmyndir um araba, sem let- ingja sem ekki geti neinu stjórnað, séu blaður eitt, sem og hugmyndirnar um þé sjálf- sögðu yfirburði Israelsmainna. Israelsmenn mundu sjálfsaigt svara á þá leið, að þeir nytu að vísu stuðnings gyðinga er- lendis frá, einkum í Bandarikj- unum, en spyr.ja um leið: hvað gæium við ekki gert ef við hefðum Kúveit-oiíu? Og reynd- ar gætu svipaðar raddir hsyrzt frá hinum róttækari stjómum Egyptalands og Sýrlands. (Að rnestu eftir Spiegel). GALLABUXUR 13 oz. no 4-6 kr. 220.00 — 8 -10 kr. 230.00 — 12 - 14 kr. 240,00 Fullorðinsstærðir kr. 350,00 LITLI SKÓGUR Snorrabraut 22. Sími 25644. úr og skartgripir KORNELÍUS JÚNSSON skúlavördustig 8 VIPPU - BllSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir .smíðaðar eftir beiSni. GLUGGAS MIÐJAN SiSumúja 12 - Sími 38220 ..— --------------------------- Feröafólk □ Tjöld, svenpokar, vindsængur, gastæki. O Einnig fyllum við á gashylki. □ Ýmsar aðrar ferðavörur. VERIÐ VELKOMIN. Verzlunin BRÚ, Hrútafirði DR h4- m Indversk undraveröld. Nýjar vörar koínnar m.a. ^ " * BATIK-kjólaefni, gafflar og skeiðar úr tékki til veggsknauts, diskar oe skálar innlagðar með skélplötu. lampar, stativ undir diska og Lyíjfl vasa, brons-bor'ðbúnaður, silkislæður, bréfa- hnifar og bréfastadiv, könnur, vasar og margt fleira. Einnig margar tegundir af reykélsi og reykelsiskerjan. — Gjöfina sem veitir varan- Kaupum hreinar léreffstuskur PRENTSMIÐJA ÞJÓÐVILJANS

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.