Þjóðviljinn - 12.08.1971, Qupperneq 9
Fitmimtudaeur 12. ágúst 1971 — I>JÖÐVXLJINN — SÍÐA 0
Fórnarlömb
þýzkrar
fyndni
Flestar þjóðir sýna af sér
þá illfevittni, að „taka fyrir“
einhvem minnihlutahóp eða
íbúa einhvers tiltekins hér-
aðs, og gera þá að skotspæni
fyrir kímnigáfu sína, góða
sða illa. Menn kannast við
fyrirbærið: Skotasögur, Gyð-
ingasögur, Molbúasö'gur og
þar fram eftir götum.
í Þýzkalandi hafa menn
tekið fyrir þjóðflokk einn
sem býr við Norðursjó. Aust-
ur-Frísa, og fara hér á eftir
nokkur sýnishorn af Frísa-
sö'gum:
☆
Spuming: Af hverju eru
allir Frísir í trésikóm?
Svar: Til þess að þeir bíti
ekki í tæmar á sér þegar
þeir eru á beit.
☆
Spuming: Nú vita menn,
a'ð Frísir kunna ekki að telja
upp að þrem. Hvað segir þá
Frísi þegar hann hittir þrjá
kunningj? sdna?
Svar: Hann segir: — Já,
þama eruð þið báðir, og haf-
?ig enn einn með ykkur.
☆
Spurning: Af hverju er svo
■ mikill munur flóðs og fjöru
á Fríslandi?
Svar: Þegar Frísir komu
fyrst til sjávar, varð sjórinn
hræddur og flúði langt í burt.
Síðan kemur hann aftur til
baka tvisvar á dag til að gá
að því, hvort þeir sóu ekki
farnir.
☆
Spuming: Af hverju eru
Frísir alltaf svo skrámaðir í
framan á mánudögum?
Svar: Það er af því að þeir
borða með hníf og gaffli um
helgar.
☆
Spurning: Af hverju hafa
rafvirkjiar svo mikið að gera
á Fríslandi?
Svar Það er vegna þess að
þar slökkva menn á ljósum
með bamri.
ýr
Spuming: Hvað þarf marga
Frísi til að mjólka eina kú?
Svar: Tuttugu og fjóra.
Fjórir halda um spenania, og
tuttugu lyfta kúnni upp og
niður.
AFSTAÐA TIL FJÖL-
MIÐLA
Japanskir sjónvarpsmenn
voru fyrir skömmu á ferð um
landið og vildu kynnast sem
flestum hliðum atvinnulífs,
menningar o.fl., o.fl. Fóru
þeir þess á leit við leiðsögu-
mann sinn, að hann vísaði
þeim á gamaldags bóndabæ,
n minnti á húsakost og at-
vinnuhætti tii forna. Leið-
söguimadurinn hringdi í ein-
búa nokkurn, sem þekktur
var fyrir að vera fastheld-
inn á gamlar venjur i hví-
vetna og bað hann að leyfa
Japönunum að filma híbýli
sín. Kar] var heldur en ekki
á því: — Éld nú síður. —
sagði hann. — Ég ætla sko
ekki að fara að sýna þeim i
Japan. hvernig hann ÞóríS-
ur í Hvammi býr.
inn sprakk. Gluggarúðumar
glömruðu, hjónarúmið titraði.
Heglegur himinskjálfti skók húsið
þegar flugvélin straulkist rétt við
það.
— Þama kemur hann, sagði
Matthew í átákaniegri uppgjöf.
— Bölvaður asninn, ætli hann
haifi ekki flett þaJdnu af húsinu.
Hálftíma seinna stóð Ed, sem
hafði arfkað yfir Seaberts engið,
í dyrunum og söng um ást og
tvo vinstri fætur. Hann stikaði
inn í eldhúsið og settist við morg-
imverðarborðið. — Herra Soames,
— Ég er búinn að segja að þú
getur fengið hana, Ed. Hlífðu mér
við hinu.
Ed hikaði í dyrunum. — Þakk
fyrir. sagði hann svo. — Stjóri,
ég vildi óska —
Matthew sneri sér við og dró
rennihurðina á skrifborðinu upp.
Eftir andartak fór Ed leiðar
sinnar.
Svo giftu þau sig dag nokkurn
í ágúst og svifu upp í himininn
frá Seabertsengi nu í viðurvist
vina, ættingja og siæpingja bæj-
arins. Mathy var með gleraugu
Síðast í júlí kom Ed heim með
Mathy. Hún átti von á barni
í ágúst. Þau þekfctu varla aftur
glaðlegu bliðu stúlfcuna, sem hafði
farið að heiman fyrir ári. Hárið
á henni var stuttldippt eins og
á strák hún var koldökk af sól-
bruna eins og ristuð brauð-
sneið og alveg úttútnuð — en
frískleg og kát eins og folald.
Nokkrum vikum seinna fæddi
hún sveinbam án minnstú fyrir-
hafnar.
Á meðan naut Ed andstyggi-
legrar aðdáunar, ekid aðeins
....... .. .ý;.•.•l.'U'l'i'Vé.vá.Vi;.. ..U
sagði hainn, — ég er koimiinn til
að giftast henni dóttur yðar.
7.
Þau gerðu það sem þau gátu.
Callie grét, Leonie. skammaðist,
Matthew bölsótaðist og hafði í
hótunum. Það var aðeins kjör-
orðið „Munið Jessicu“ sem hindr-
aði hann í að reka hann á dyr.
Hann kom með illspár. Hún
myndi iðrast þessa dags, sagði,
hann, ham yrði henni dýrkeypt-
ur (hann átti við iðrun; aðeins
iðrun og yfirbót var réttlátt gjald
fyrir slíka glópsku). En Mafhy
vildi ekki hlusta á skynsamlegar
fortölur. Umtal hans um mann-
orð hennar — eða hans — var
gersamlega áhrifalaust.
In extremis \hrópaði hann: —
En viltu ekki Ijúka skólanum
fyrst?
— Nei, ek'ki endilega, sagði
Mathy.
Þetta fór alveg meðhann. Hann
var niðundreginn þegar hann
lagði af stað í skólann. Hún -var
svo sannarlega dóttir hennar
móð'ur sánnar, bar enga virðingu
fyrir menntun. En fyrst hún
vildi endilega fyrirgera mögu-
leikum sínum og giftast sextán
ára gömul. af hverju þurfti
Ed að verða fyrir valinu? Ed
sem hafði valdið honum meiri
og margvíslegri eröðleibum en
noklcur annar drengur sem hann
hafið reynt að kenna. En við
hverju var svo sem efcki að búast
af Mathy? Þau lfktust hvort
öðru bessi tvö. Þrjózk, full af
sjálfstrausti, virðingarlaus —
það var engin leið að siða þau,
hvemig sem reynt var. Jæja, þau
máttu þá fara. Ef til vill áttu
þau hvort annað skilið. Það var
bezt að þau lærðu að lífið er
eldd eintómur leikur, flökt í sól-
sfcini einis og hjá fiðrildum. Það
var rétt að þau lærðu lexíu
sína í hörðum skól a lífsins.
Útidymar opnuðust. Hann leit
upp og sá hvar Ed gekk upp
stigann. Oft hafði hann séð þenn-
an pilt koma í áttina til sín upp-
fullan alf hrofca og yfirlæti! Hann
kom stifcandi eins og ljónatemj-
ari. ekki eins göfugur og dýrin
sem hann stjómaði, en slyngari
og allar röksemdir hans voru
fullar af innantómum orðum.
Hann ýtti og stuggaði með fyrsta
bezta stólgarmi sem kalla mátti
röksemd. Kurteis og miskunnar-
laus ýtti hann á, unz ekki var
annars kostur en hoppa upp á
stallinn sinn og sitia þar stilltur
og prfður Matthew fannst hann
vera gamall og breyttur þegar
hann sá hann.
— Daginn, Stjóri!
Matthew andvarpaði þungan.
— Gerðu svo vel. Ed. gifztu
henni bara.
— Er bér alvara? hrópaði Ed.
— Farðu nú
— En. herra Soames —
— Ég kæri mie ekki um að
rökræða hað
— Ég ætiaði elckert að rákræða.
Ég ætlaði bara að segja, að ég
eiskaði Mathy mjög mildö og —
og hjálm og fleygði brúðarvendi
sínum út úr vélinni meðan. Callie
huldi andlit sitt og grét eins og
Niagarafossarnir og Matthew stóð
stirður og alvarlegur og velti
fjrrir sér, hvort skuld [hans væri
nú greidd.
8.
Hún gat ekki fyrirgelfið Matihy
þessa síðustu lítillæfckun (þótt
móðir hennar bæri nokkra sök).
Þrátt fyrir það safcnaði hann
hennar talsvert þegar hún var
farin. Hún og Ed voru fyrir
sunnan og Ed gerði það sem til
féll- Hann sprautaði akra, flaug
með farþega, kenndi um skeið á
flugskóla. Hann virtist svo sem
ekld koma heiminum i uppnám.
Og Matthew hafði talsverðar
áhyggjur af Mathy. Bkki svo að
skilja að hún ætti umlhyggju
hans skilið, hún hafði valið sér
þennan beð og varð að liggja í
honum. Samt sem ðður hafði
hann áhyggjur. velti stundum
fyrir sér hvar hún svæfi á næt-
urnar, hvort hún væri svöng.
Oft þegar hann og Cailie sátu ein
á löngum vetrarkvöldum oig
yngsta dóttir þeirra svaf og þau
heyrðu vindinn hvína í stromp-
inum og stóra húsið marra í
kuldanum. var hann að hugsa um
Matihy og Leonie og Jessicu,
aliar þriár þar sem þær sétu
og beygðu ljósa eða döilcka koll-
ana yfir bækurnar. Hann flann
að hann saknaði þessara görnlu
daga. öðru hverju brosti hann
angurvært yfir minningunni um
eitthvað af prakkarastrikum
Mathyar. Hún var skringilegt
telpukom — sem ætti að réttu
lagi að sitia hér enn og lesa
lexíurnar sínar. Og hún hefði
lifca verið að því ef Ed Inwood
hefði ekki komið til. Og enn
einu sinni bölvaði hann því meö
sjáifum sér að þessi náungi skyidi
vera til. Hvaða grimmilegu örlög
höfðu sent Ed á fund hans til
að pína hann og plaga enda-
Iaust?
heima (þar sem kvenfólkið lét
eins mikið með hann og ung-
barnið), heldur um allan bæinn.
Lindbergh var nú búinn að fara
í hina frægu flugferð og fólidð
í Shawano sem var móðursjúkt
eins og landsmenn allir, gerði
Ed að einbahetju sinni. Hann
var fluigmaður eins og Lindi;
meira þurfti ekki til. Matthew
hitti varla s-vo mann á götu að
hann fengi ekki að vita hve
hreykinn hann ætti að vera af
tengdasyni sínum. — Ed spjarar
sig vél, er það ekki!
— Já. hann er mikill á lofti,
svaraði Mattlhew alltaf. Þá Móu
þeir.
— Ég vissi alltaf að þetta bjó
í honum.
Þetta hvað? hugsaði Mattíhew.
Hann braut heilann um þassa
hetjudýrkun. Ed hafði ekki íilog-
ið yfir neitt úthaf, ihafði eílcki sett
nein met. Hann hafði bara hætt
lífinu. Gerði það heiminn betri,
hjálpaði það sjiikum og bág-
stöddum, auðgaði það anda
mannanna? Ed lagði ekfcert fram.
Starf hans var íþrótt — spenn-
ingur og ánægja. Hann var yfir-
borðslegur, hrokáfullur, ábyrgð-
arlaus og tillitslaus; hann ögraði
lögmálum Guðs og náttúrunnar.
En þannig vildi fólk hafa það nú
á dögum, þetta var tímanna tákn.
Og al'lir lestir hans voru orðnir
að kostum. Matthew fannst hann
sjálfur vera gamaldags og úr-
eltur. Jæja, Mtum svo vera;
hinar fornu dyggðir myndu vinna
sigur. Sá dagur kæmi.
Ed og Mathy komu öðru hverju
í stuttar heimsóknir. stundum
fljúgandi, stundum í gömlum þíl
sem Ed hafið gert við. Mathy
var klædd reiðbuxum og stíg-
vélum eins og Ed og engum hefði
dottið í hug að hún væri móðir.
Bamið sjálft daifnaði vel þrátt
fyrir allt flakkið; það var
skemmtilegur og kátur lítill
snáði. Þau flugu frá Heródesi til
Pflatusar voru nokkra mánuði
hér og nokkra mánuði þar, eftir
því sem Ed datt í hug. Þau
voru eins og sígaunar og virtust
ekki óska eftir neinni breytdngu
glettan
útvarpið
7,00 Morgunútvarp. Veðurfregn-
ir kl. 7,00, 8,30 og 10,10. Frétt-
ir kl. 7,30, 8,30, 9,00 og 10,00.
Margunbæn kl. 7,45. Morgun-
leikfimi kl. 7,50. Morgun-
stund bamanna kl. 8,45:
Krisitján Jónsson les ádxam
söiguinai um „Börndn í Langu-
götu“ eftir Kristján Jóhanss.
Útdráttur úr forustugreinum
daigblaðanna ki. 9,05. Til-
kymningar kl. 9,30. Síðan
leikin létt lög og einnig áð-
ur málli liða. Tilkynningar
kl. 10,25: Jóhann E. Kúld tal-
ar um Findus verksmiðju-
hverfdð í Hammerfest (Áð.
útvarpað 22. okt. sl.) Sjó-
mánnálög. (11,00 Fréttir). Sí-
gild tónlist: Leontyne Price,
Rita Gorr, John Vickers og
Robert Merrill syngja með
kór og hljómsveit óperumnar
í Róm atriðá úr óperunmi
,,Aidu“ eftir Verdi; Georg
Solti stjómar.
12,00 Dagsknáin. Tónleitoar. Tii-
fcynningar.
12,25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynndngar.
12,50 Við vinnuna: Tónleifcar.
14,30 Síðdegdssagau: „Þokan
rauða“ eftir Kristmiann Guð-
mundsson. Höfundur les (13).
15,00 Fregnir. TiMcynnimgar.
Lesin dagskrá næstu viku.
15,15 Klassísk tónldst: Sinfón-
íuhljómsveit útvarpsins íBer-
Itn leikur Sinfóníu nr. 7 í
F-idúr eftir Glazúnoff; Felix
Lederer stj. Irmgard See-
fried syngur þýzk þjóðlög í
útsetningu Brahms; Erik
Werba leikur á píanó-
ið. Juiius Katchen ledk-
ur á píanó með Fílhairmóníu-
sVedt Lundúna Rapsódíu eftir
Raíkhmaninoff um stef eftir
Paigianini; Sir Adriam Bouit
stj.
16.15 Veðurfregnir. Létt lög.
17,00 Fréttir. Tónlist efltdr Moz-
art.
18,00 Fréttir á ensteu.
18,10 Tónleikar og tilkynndngar.
18,45 Veðurfregnir oig daigBÍkrá
kvölldsins.
19,00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Lemdslag og ledðir. Hjört-
ur Tryggvasian bæjargjaMkeri
á Húsavdk talar um Þeistar-
reyki.
19,55 Gestur í útvarpssal: Hein-
rioh Berg leitour Píanóscmöt’.
í C-dúr op. 1 eftir Johannes
Brahms.
20,25 Nafnilaust leifcrit eftir
Jökul Jakobsson. Leidcstjóri-
Helga Bachmann. Leikendur:
Rúrifc Haraldsson, Kristbjörg
Kjeld, Bríet Héðinsdéttir o@
Iiolgi Stoúlason.
21.15 Til lands að sjá. Ingólfur
Kristjánsson les kvæðii eftir
Txjrsitein L. Jómssom prest í
Vestmannaeyjum.
21.30 I andránni. Hrafn Gunn-
laugsson sér um þáttinn.
22,00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöldsaigan:
„Þegar ralbbíinn svaf yfir sig“
eftir Harry Kamelmann. Séra
Rögnvaldur Finnbogason les
(15).
22,35 Hugleiðsla og popp-tón-
list. Geir Vilhjálmssnin sál-
fræðingur leiðbeinir við hug-
leiðslu með tónujn frá Quint-
essence hljlðtmsveitinni.
23.30 Frét.tir í stuttu máild. Daigt
sfcrárlok.
RUSKINNSLÍKI
Rúskinnslíki i sjö iitum á kr 640,00 pr. meter.
Krumplakk í 15 Ktum, verð kr 480 pr. meter.
Sendum sýnishom um allt land.
LITLI-SKÓGUR
Snorrabraut 22 — Sími 25644.
Volkswageneigendur
Höfum fyrirUggjandi BRETTl — HURÐIR — VÉLALOK
og GEYIVISLULOK á Volkswagen í allflestum litum.
Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið
verð. — REYNIÐ VIÐSKIPTIN.
Bílasprautun Garðars Sigmundssonar,
Skipholti 25. — Sími 19099 og 20988.
Terylenehuxur
á börn, unglinga og fullorðna.
Gæði • Úrval • Athugið verðið.
O.L
fjaugavegi 71. — Sími 20141.
Feröafólk
^ Tjöld, svenpokar, vindsængur, gastæki.
Q Einnig fyllum við á gashylki.
O Ymsar aðrar ferðavörur.
VERIÐ VELKOMIN.
Verzlunin BRÚ. Hrútafirði