Þjóðviljinn - 31.08.1971, Page 1
Landsfundur AB 5.-7.
Landsfundur Alþýðubandalagsins verður
haldinn í Reykjavík 5.-7. nóvember næst-
komandi.
Dagskrá fundarins verður auglýst síðar.
Miðstjórn Alþýðubandalagsins.
!<•>
Myndin er tekin á
ráðstefnú Stjórnun.
arfélagsins o g sýnir
Jakob Gíslason, for-
mann félagsins og
Ólaf Jóhannesson
forsætisráðherra.
Ríkisstjórnin hefur ákveðið
Uppsögn landheigissamninga
Lögð verður fyrir Alþingi tillaga um staðfestingu
á þeirri stefnuákvörðun í landhelgismálinu
■ Eíkisstjómin ákvað á fundi sínum í gær, að leggja fyrir
Alþingi tillögu um uppsögn landhelgissamninganna við
Breta og Vestur-Þjóðverja. Jafnframt lýsir stjómin yfir
að hún telji fullnægjandi að segja samningunu’m upp-með
6 mánaða fyrirvara, en ’mun nú þegar tilkynna viðkomandi
ríkisstjómum um þessar fyrirætlahir sínar. Fréttatilkynn-
ing rikisstjórnarinnar fer hér á eftir:
,,Ríkisstjórnin heÆur átoveðið aðý-
leggja fyrir Alþingi, þegar er
það kemur saman, tillögu til
staðfestingar á stefnu stjórnar-
innar í landhelgismálinu þ á. m.
uppsögn landhelgissamninganna
við Breta og Vestur-Þjóðverja.
Það er stooðun ríkisstjórnarinn-
ar að fullnægjandi sé að sam-
þyktot Aliþingis um uppsögn
samninganna verði formlega til-
kynnt með 6 mánaða fyrirvara.
Jafnframt hefur stjórnin á-
kveðið að ítreka sjónarmið sín
í landhelgismálinu við ríkis-
stjórnir Bretlands og Vestur-
Þýzkaland“.
Einar Ágústsson utanríkisráð-
herra skýrði frá því í viðtaili í
gær að í landhelgisnefndinni
hefðu komið fram raddir um að
eðlileigt væri að alþingi fjahaði
um uppsögn land'helgissamning-
anna. Hann taldi slítoa málsmeð-
ferð enga skyldu — ríkisstjómin
hefði heimild til þess að segja
samningunum upp, en eðlilegt
hefði verið talið í rítoisstjórn-
inni að hafa þessa málsmeðferð.
Einar kvað ríkisstjómina líta
svo á, að sex mánaða uppsagn-
arfrestur væri fuilnægjandi og
myndi hann nú staðfesta þessi
sjónarmið fslendinga í orðsend-
ingu í dag til brezku- og vestur-
þýzku ríkisstjórnanna.
Bylting í Kerlingafjöllum
Sannkölluð bylting hefur átt
sér stað hvað varðar rekstur
Skíðaskólans í Kerlingafjöllum.
Flugvél hrapaði
við Salthólmann
KAUPMANNAHÖFN 29.8. — Að-
eins þrír af 34 mönniuim umborð
héldu lífi, er ungversk farþega-
flugvél hrapaði í sjó niður við
Salthólmann í Eyrarsundi laug-
ardagskvöld. Flugvélin átti . að
millilenda á Kastrup á leið til
Austur-Berlínar og hafði fengið
lendingarskipum frá stjórntum-
inum. Allt virtist vera með
eðlilegum hætti, er flugivélin
hvarf skyndilega af ratsjár-
skerminum. Stjórntum kallaði í
flugvélina hvað eftir annað en
fékk éktoert svar. Um það - þil
klukkustund síðar fannst svo
flakið af vélinni. Það var að
vísu rigning og rok, er slysið
varð, en skyggni var tiltölulega
gott. Ekiki er vitað með nokkun-i
vissiu um orsakir slyssips. Þó
hefur formaöur ungverstorar
rannsóknamefndar skýrt frá því,
að enginn sjálfriti hafi verið í
vélinni, hvort sem þar er fund-
in orsökin eða ekki. Sjélfrit-
inn skrifar niður hraða, hæð og
stefinu flugvélarinnar og kem-
ur því á óvart, að hann skuli
ekki hafa verið í flugvélinni,
sem var atf gerðinni Iljusin-18.
Þeir þrír, sem lifðu af flugslysið,
hafa allir verið yfirheyrðir, en
ékkert hefur komið fi’am x' fram-
burði þeirra, sem gæti skýrt slys-
ið nánar.
Síðastliðinn sunnudag var frétta- og starfsemi skólans, sem nú hetf-
mönnum og fleiri gestum boðið ur starfað í ellefu ár við miklar
að vera við vígslu nýrrar vatns- vinsæildiir í Þjóðiviljanum á
aflsstöðvar, sem byggð hefur næstunni.
verið í Árskarðsá. sem rennur
skammt fyrir neðan skála félags-
ins.
Raflína hefur verið lögð firá
virkjuninni að skálanum og er
ratfmaignið frá virkjunni nú þeg-
ar notað til ljósa og upphitunar,
en éftir er að nýta rafmagnið
til eldunnar. matvælageymslu og
margra annarra nj’tsamlegra
hluta. Að sögn forráðamamna
skólans breytir tilkoma stöðvar-
innar rekstrargrundvelli hans
mjög til batnaðar og gefur fjöi-
breytta möguileika. Stöðin fram-
leiðir að jafnaði 60 til 70 kíló-
vött, en getur fuilinýtt framleidd
126 kílóvött. Núverandi notkun
Skíðaskólans er um 30 kllóvött.
Nánar verður sagt frá stöðinni
Stjómunarráðstefnu lokið
Stjórnunarfélag íslands hélt
ráðstefnu á Laugarvatni da.gana
27. til 30. ágúst. Blaðinu hefur
borizt eftirfarandi fréttatilkynn-
ing frá félaginu:
„Ráðstefna Stjórnunarfélags ís-
lands um márkmið og umthverfi
atvinnureksitrar hófst föstudag-
inn 27. ágúst.
Jakob Gíslasom, form. félags-
ins setti ráðstetfnuna. Síðanflutti
forsætisráðherra Ölafur Jóhann-
essom ræðu og ræddi sérstaklega
viðhorf núverandi ríkisstjómar
til atvinnui-ekstrar og markmið
hennar varðandi uppbyggingu
atvinnuvegamna. Þá gerði hann
sérstaklega að' umræðuefni nauð-
syn umíhvenflisvermdar hér á fs-
<£-------,-----------t-------------
landti og stoyldur er lægju at-
vinnulífinu á herðum í þvi sami-
Þá fluttu ræður Bjami Einars-
son, bæjarstjóri Akureyrar urn
viðhorf sveitarfélags til atvinnu-
rekstrar, Haraldur Steinþórsson,
framtovseimdastjóri BSRB um
viðhorf stanfsimanna ríkis og
bæja til stærsta atvinnurekanda
landsins, — hins opinbera. Jón
H. Bergs form. Vinnuveitenda-
sambands fslands ræddi viðhorf
vinnuveitenda til atvinnurekstr*
ar og að lokum flutti Björn
Jónsson ræðu um viðhorf laun-
þega til atvinnuxekstrarins.
Þáffttakendur í ráðstefnunni
voru rúmlega 70, en henni lauki
á sunnudaigstovöldið“.
Myndin sýnir rafstöðvarhusið
nýja við Árskarðsá. Sjálf virkj-
unin er ofar í ánni og sést af-
fallsrörið tii vinstri á myndinni.
(Ljósm. Þjóðv. RL.).
Kirkjan brennur
Myndin er frá kirkjubrunanum að Breiðabólstað á Skógarströnd,
en kirkjan þar brann á sunnudag. Engu tókst að bjarga úr kirkj-
unni og það eina sem ekki varð eldinum að bráð og var í eigu
kirkjunnar voru messuklæði, sem geymd voru á bænum. Kirkjan
var orðin hartnær 100 ára, en nokkuð hefur verið gert til að
er.durbæta hana á undangengnum árum, m.a. urniu keflvískir
Skógstrendingar að því í fyrrasumar að máia kirkjuna. — Sóknar-
presturinn j Stykkishólmi, sem þjónar á Breiðabólstað varð held-
ur betur fyrir barðinu á eldguðinum á sunnudaginn því eldur
kviknaði í bifreið hans á sömu stund og kirkjan brann, en ahnn
var þá á leið út að Breiðabólstað með fjölskyldu sina. _ (Ljósm.
Ólafur Guðmundsson).
Súgandafjörður.
Fréttabréf frá Suóureyri er
á 3. síðu.
Stefán Jónsson
skrifar Þriðjudagsbréf til Ön-
undar á 3. síðu, en þriðju-
dagsbréf frá Stefáni munu
birtast reglulega í Þjóðviljan-
um framvegis.
Uppreisn
Á síðu 5 er Uppreisnarsíðan
endurvakin — þar er m.a. í
dag birt ályktun um kjara-
mál frá •jmræðuhópi AB um
verkalýðsmál.