Þjóðviljinn - 31.08.1971, Page 9

Þjóðviljinn - 31.08.1971, Page 9
Þmiðjudiagiur 31. ágúst 1971 — ÞJÖÐVTLJINN — SlÐA 0 henni betur við hann, þegar hún hitti hann aítur. Alla vega gæti hún skeanmt sér me'ð hon- um. Hana langaði mikið til að sjá næturklúbb — með smygl- urum og negrahljómsveit og glæsdbúnu fólki! Hún sogaði að sér reyk og gekk að símanum. Um leið datt henni í hug að hún mætti ekki virðast of áköf. Hún var ekki nema rétt nýkom- in. Ef til vill ætti hún fyrst að borða og hringja seinna. Ef hann væri ekki heima, þá gæti vandræðaiega í kringum sig. Gatan var næstum mannauð. í hvaða átt var hótelið? Hún vissi að það gat ekki verið mjög langl undan, en hún hafði farið inn í hliðargötur og hún gat því ekki fundið nein kennileiti að miða við. En þegar hún sneri sér við, kom hún í nokkurri fjarlægð auga á þunglamalega, gnáa steinkirkju sem hún hafði oft tekið eftir áður. Næstum ósjálfrátt gekk hún í áttina þang- að, rétt eins og hún væri vinur með tilbrigðum og þagði meðan önnur rödd svaraði. Fledri radd- ir bættust við, ein af annarri, djúpar og bHessumaimkar og þær töluðu saman sín í milli. Þær söfnuðust saman. þyrptust hvor að annarri, blönduðust inn- byrðis. hæikkuðu róminn í eins konar sælu ósamlyndi, unz þær ómuðu allar saman á ný í heill- andi samihljómuim og það fór fiðringur um hörund hennar. Ó, tónlist. ekkert orð er nær Guði! Hundar og kettir fá Pilluna PORSGRUNN 26/8 — Notkun getnaðarvaimapilluinnar er mjög útbreidd meðai húsdýra í Þelamörk. Kona ein í Bam- ble, sem á þrjá heimilisketti, sagði í viðtali við Telamark Arbeiderblad, að kettir henn- ar hefðu noitað pilluma að staðaldri í nokkur ár. Áður fyrr hefði hún neyðzt til að slátra tugum 'kettlinga á ári, en nú slyppi hún alveg við það. Þegar kettimir byrjuðu að breima fengju þeir hálfa pillu á dag meðan á fengi- tímanum stendur. Pillumar eru danskar og má nota þær bæði í hunda og ketti. (NTB) Hestarnír ráða Vegna þess að alltaf er ver- ið aS bera okkur í Á stangli á brýn mislheppnað alvöru- leysi, höfum við ákveðið að birta í dag sanna alvörufrétt um önnu, prinsessu af Eng- landi. sem nýlega er orðin 21 árs; Fréttastofan AP segir að hún eigi „120 stráka að vin- um“, en sé ekiki í alvarlegri hættu fyrir nednum þeirra. Efstir á blaði eru þeir Carl Gústaf, prins af Svíþjóð, Jarl- inn af Caithness, olympíu- stökkvarinn Sandy Harper og þyrluflugmaðurinn Norton Brabourne. „Ég mun giftast þeim sem mér sýnist" segir Anna. En Reutensfréttastofan segir, að gifting hennar munimestund- ir hestum komin: „Vinirönnu segja, að ef hún komist í knapasveit Englands á næstu Olympíuleifcum þá kunni svo að fara að hún glftist innan tveggja ára“, — annars verð- ur það að bíða þar til eftir Olympíuleikana 1976. (Herald Tribune). v V .... V. V V.. . ‘V V: l"lppllll' ll 'I lll I Nei, Albcrt hugsaðu þér bara alla þessa gerfihnetti sem eru að taka myndir. Jetta Garléton: I MÁNASILFRI 76 hún alltaf hringt á morgun. Hún hafði alla vikuna til stefnu. Þegar hún fór af hótelinu var sólin næstum gengin til viðar, beint i austri eins og hún gerði ævinlega í borginni. Hún sneri óþolinmóðlega í hana baki og gekk af stað upp götuna. Hún var ekki eins einbeitt í fasi og fyrr um daginn, því að nú vissi hún ekki almennilega hvert ferð- inni var heitið. Hún var efcki búin að ákveða hvar hún ætlaði að borða. En það var enn drjúg stund fram í myrkur og henni lá efckert á. Hún gat vel gengið um dálitla stund þangað til hún fyndi stað sem henni litist á, lítinn og notalegan stað Allt í kringum hana var fólk að koma heim úr vinnu, allir voru að flýta sér. Fólk straukst við hana, hljóp á eftir sporvögn- um og einn maður var næstum búinn að hliaupa hania um koli. Hún beygði inn í hliðargötu til að forðast þennan troðning. Þar var f-áförulla og hún gat horft í búðargluiggia í friði. Einu sinni stóð hún kyrr nokkra stund til a'ð borfa á húsigögn — surnar- húsgöign af því tagi sem hún vildi að væru á býlinu — og uppgötvaði að maður hafði stanzað við hliðina á henni. Hún leit upp í grandaleysi. Hann horfði á bana og brosti og hún flýtti sér af stað og hugsaði með sér að hún mætti ekki stanza of lengi á sama staC á þessum tíma dags og alein. Hún bafði aldrei fyrr verið í borginni alveg á eigin spýtur og hún fór að fara hjá sér. rétt étVic og einstæðingssbapur henn- ar væri augljós þótt enn væri albjart, berti hún gönguna og fór í alvöru að svipast um eft- ir veitingastað, svo að hún gæti fenigiið sér að borða og koanizt aftur heim á hótelherbergið sitt. Hún stibaði upp götuna og ósk- aði þesg heitt a0 einhver vin- kona væri með henni, Carol eða einhver önnur kennslukona, bara einhver sem hún þekkti. Henni var meinilla við að fara alein inn á veitingahús. En hvort sem hiún var ein eða ekki þá varð hún að Sara einhvers staðar inn og fá sér bita, hún hafði ekki fengið vott né þurrt siðan snemma um morguninn, að und- anskildu þessu kókakóla. Nú fann hún að hún var glor- hungruð og dauðþreytt líka. Hún hafði verið á fótum síðan klukk- an fimm. Garðurinn hafði enn verið blágrár þegar hún kom út, sólin var nýstigin upp fyrir trjákrónurnar á austurenginu (beima var hún á réttum stað). Loftið var svo svait og tært á þeim tíma morguns og ferskur ijmur af öllu og fuglamir í skóginum kvökuðu sætt og milt. Nú var eins og allt væri svo ósköp fjarlægt í rúmi og tima. Gat það verið að hún hefði far- ið að heiman í morgun? Hún stóð á götuhomi og fann sem snöggvast til sömu einmana- kenndar og hafði gripið hana þegar hún var bam og hafði ver- ið að heiman undir nótt. Þetta leið skjótt frá en eftir var und- arleg kennd: Hvað er ég eig- inlega að gera hér? Hún leát sem hún hefðd rekizt á óvænt á götunni. Hún hafði enga hugmynd um hvað hún vildi þangað, nema hvað hún hafði alltaf hugsað sér að skoða þessa kirkju, rétt eins og siður var að skoða dómkirkjur í Evrópu. Þegar hún nálgaðist heyrði hún drynjandi orgel- hljóma. Hún hugsaði i bjart- sýni sinni að ef til vill væru haldnir þarna organtónleikar í rökkrinu, hraðaði sér upp þrep- in og hlustaði. Var nokkurt ann- að hljóð í heimi svo göfugt og fagurt! Hún ýtti varlega á hurð- ina. Hún opnaiðist og Leoniegek-k inn. Inni var svalt og raiuður bjarmi kvöldroðans barst inn um lit- aðar rúðu-rnar. Þegar augu henn- ar höfðu vanizt hálfrökkrinu, sá hún að kirikjain vair tóm, neima hvað maður sat við orgelið. Það var karlmaður — ungur maður sýndist henni og milli þeirra var' allt kirkjuskipið; hann var snöggklæddur eins og verka- maður og niðursokkinn í leik sinn. Grannvaxið bakið gekk til og frá, handleggimir teygðust út, mjaðmimar gengu til þegar hann tróð belginn og hljóm- miklir organtónamir bárust um kirkjuna eins og þeir ætluðu að brjóta niður veggina Hún virti hann fyrir sér með áðdiáun. Mik- ið lék hann vel. Og sem snöggv- ast fylltist hún eftirsjá yfir því að það skyldi ekki vera hún sem sat þama uppi og þvingaði fram vilja sinn á nótum og tökkum. svo að hið heilaga þrumuhljóð ómaði gegnum gullnar pípumar. En hin hreina fegurð skolaði burt öfund hennar og hún lædd- ist að afitasta kirkjutoekknum og settist niður, og henni leið eins og hún hefði náð ednhverju tak- mariki. Tónlistin þagnaðd. Stumdarkam varð kyrrð og síðan hótfet hún aftur, lágvær í þetta sinn og mdnnti á flaututóma. í uppíhaf- inni nákvæmni túlkaði hún á- kveðinn tooðskap, endurtók hann Það var þetta sem hún elskaði — tónlist og kirkjur og góðleiki og kærleikur Guðs. Og hún hafði haldið að með þvi að trúa á það, væru launim vís. En ef til vill skjátlaðist hemmi. (For- eldrar hennar elskuðu Mathy mest). Ef til vill stóð Guði sjálf- um alveg á sama um hvað hún elskaði. Það hefði métt ætla, að ef hann vissi það, hefði hann getað hjálpað henni ögn meira, af því að hún reyndi að hjálpa sér sjálf. En það gat verið að hún hefði misskilið þetta allt saman. Ef til vill vann maður ekki til launanna með því að leitast við það leymt og ljóst, heldur þurfti að fara króbaleiðir um sprungur og fen og niður- lægingu unz maður kæmi heim i fagnðarihátíðina. Heimili og himnaríki — hún hlaut með einhverju móti að geta fundið það. Hún lokaði augunum. Kæri hinmneski faðir — en hvernig átti hún að geta beðið hann að hjálpa sér til að verðá vond. Hún reis á fætur í skyndi og þreifaði sig áfram að dyrunurru Það var orðið áliðið, það var næstum kolddmmt í kirikjunni og fyrir utan var búið að kveikja á götuljósunum. Hún hikaði á tröppunum og barðist við skyn- villu sína. Eðlisávísun teymdi hana í eina áttina, en í hina áttina blöstu borgarljósin við. Hún stikaði af stað gegnum skuggana. Hve langt var hún komin? Hún stanzaði á hverju horni, horfði skelfd í báðar átt- ir unz hún kom loks auga á hótelið. Hún hljóp næstum heim að því og var með ákafan hjart- slátt þegar hún kom inn í lyfft- una. Hún var svo skjálfhent að húsn gat varla opnað dyrnar. Hún kveikti Ijósið og tók ékki einu sinni af sér hattinn áður en hún gelkk að símanum og hringdi í númer Kennys. — Halló, saigði rodd sem hún bjóst við að tilheyrði móðúr hans. útvarpið Þriðjudagur 31. ágúst. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregn- ir kl. 7,00, 8,30 og 10,00. Frétt- 4 ir kl. 7,30, 8,30, 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45. Morgun- leikfimi kl. 7,50. Morgunstund bamanna kl. 8,45: Ingunn Jensdlóttir les söguna um „Smalastúlkuna" (2). Otdrátt- ur úr forustugreinum dag- blaðanna kl. 9,05. Tilkynn- ingar kl. 9,30. Létt lög leikin milli ofangreindira talmáls- liða, en kl. 10,25 Rússnesk tónlist: Artur Rubdnstein og Sinfóníuhljómsveitin í Chic- ago leika Píanókonsert nr. 2 í c-moll op. 18 eftir Rakh- maninoff; Fritz Reiner stj. (Kl. 11,00 Fréttir). Galina Visjnevskja syngur lög eftir Mússorgský með Rikis- hljómsveitinni í Moskvu; Igor Marikevitsj stjómar. Sinfóníu- hljómsveit Lundúna og Osian Ellis leika Hörpukonsert eft- ir Glier; Richaird Bonynge stjómar. Hljómsveitin Phil- harmonía leikuir Sinfóníu nr. 3 eftir Bording; Nicolai Malko stjómar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 12,50 Við vinnuna: Tónleikar. 14,30 Siðdegissaigan: „Þokan rauða’1 eftir Kristmann Guð- mundsson. Höfundur les (26). 15.00 Fréttir. . Tilkynningar. Klassísk tónlist. „Svo mælti Zarthustra“ sinfiónískt ljóðop. 30 eftir Richard Strauss. Sin- fón-íulhljómsveitin í Chicago leikur; Fritz Reiner stj. Rog- er Wagner kórinn og Holly- wood Bowl sinfóníuMjóm- sveitin flytja kórlög úr óper- um; stj. Roger Wagner. sjónvarpið Þriðjudagur 31. ágúst 1971: 20,00 Fréttir. 20,25 Veður og auglýsingar. 20,30 Kildare læknir. — Gervi- nýrað. 6. og 7. hluti. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 21,20 Sameinaður framhalds- skóli. Umræðu.þáttur umhug- mynd að nýjum tilraiunaskóla í Reykjavik. Þátttakendur: Jóhann S. Hanniesson, fyrrv. glettan 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17,00 Fréttir. Tónleikar. 17.30 Sagan: ,,Pía“ etftdr Maria Louise Fischer. Nina Björk Ámadóttir les sögulok í þýð- ingu Konráðs Siguirðssonar. 18,00 Fiéttir á ensku. 18,10 Tónleikar og tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir og dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir og tilkynningar. 19.30 Frá útlöndum. Magnús Þórðarson og Tómas Karlsson sjá um þáttinn. 20.15 Lög unga fólksins. Ragn- heiður Drifa Steinþórsdóttir kynnir. 21,05 fþróttir. Jón Ásgeirsson sér urn þáttinn. 21,25 Frá Mozarfchátíðinni í Salzburg í vor. „Mozartiana“, svita nr. 4 eftir TSjaikowskiy. Mozarthl jómsöeitin í Salz- burg leikur: Leopold Hager stjómar. 21.45 „Sjóferð í ÆðarvÆk", smó- saga eftir Böðvar fré Hnífe- dal. Hjörtur Pálsson les. 22,00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Útlendingurinn“ etftir Allbert Carnus. Þýðandi: Bjami Benediktsson. Jóhann Pálsson les (5). 22,35 „Friður á jörðu“ ónatoria effcir Frank Martin fyrir eán- söngvara, tvo kóra og hljóm- sveit. Flytjendur: Ursuia Buckel, Marga Hötffgen, Emst Háfflinger, Pierre Mollet, Jak- ob Stampli, Samkó-rinn og kvennakórinn í Luzem ásaimt Sudsse Romande-hljómsveit- inni; Emest Ansermet stj. 23.20 Fréttir í sfcuttu máli. Dag- skrárlok. skólameistari, Guðni Guð- miundsson, rektor, og Andri Isaksson, deildairstjóri i menntamálaráðuneytinu, siem jafnframt stýrir umræðum. 21,55 Iþróttir. M.a. mynd frá landsleik f knattspymu mdlli Dana og V-Þjóðverja. (Nord- vision — Danska sjónvarpið). Umsjónairmiaður Ömar Raign- arsson. — Dagskrárlok. Taktu þér stöðu .... viðbúinn! Feröafólk Heitur matur í hádeginu og á kvöldin. Grillréttir, kaffi og smunt brauð allan daginn. □ Esso- og ShelLbenzín og olíur. □ VERIÐ VELKOMIN! Staðarskáli, Hrutafirði

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.