Þjóðviljinn - 28.10.1971, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 28.10.1971, Blaðsíða 8
T g SlÐA — ÞJÖÐVILJINN — Fimmtudasux 28. dkjtóber 1971. Frjálsíþróttir — karlagreinar Fjögur ný heimsmet hafa verið sett og eitt jafnað á þessu ári Borsov bezti spretthlaupari Evrópu. O Nú mun öllum frjálsíþróttamótum, sem eitthvað kveður að í heiminum, lokið í ár. Það verður ekki annað sagt, en að árangur í karla- greinum frjálsíþrótta h*rfi verið all góður í ár. Fjögur ný heimsmet hafa verið sett og eitit met hefur verið jafnað. Hér fer á eftir skrá yfir beztu afrek ársins í karlagreinum frjálsíþrótta, en á morgun munum við svo birta árangurinn í kvennagreinum. Perez-Duenas settj heimsmct í l>rístökki í sumar. Eif vid byrjum þá á 100 m hlaupi, er viðurkennt heims- met í þessari erfiðu grein 9,9 sek. Fjórir hlauparar hafa í ár hlaupið 10 m á 10,0 sek., jx;tta eru þeir Kokot ftrá A-Þýzk.a- landi, Ramirez frá Kúbu, Bor- sov frá Sovétríkjunum og Ra- velamanantosa frá Malasíu. Síð- an tkemur heill her af hiaup- urum, sem hlaupið hetflur á 10,1 sek. 1 200 m Maiupi setti Jamaíku- maðurinn Quarrie nýtt heims- met er hann 'hljóp á 19,8 sek. Næstir honum koma svo Deck- ard frá USA á 70,1 sek og Borsov frá Sovétríkjunum á 20,2 sek. Bamdarik.vam.emi einoka sem fyrr 400 m hflaupdð og eiga þar þrjá beztu mienn. J. Smith á bezta tímjann 44,2 mín. næstur kemur svo CoIIctt með 44,4 sek. og í þriðja sæti er Newhouse á 45,0 sek. Þá kemur stór hóp- ur hlaiupara undir 47 sekúndum. I 800 m hlaupi á Bandaríkja- maðurinn Luzins bezta tímamn 1:45,2 mín. Nasstur honum kemur svo Sovétmaðurinn Ars- hanow með 1:45,6 miín. og í þriðja sæti er Tékikinn Plachy á 1:45,6 mín. Harnn telst í 3ja sæti þar eð hainn hljóp á þess- um tímio síðar á árinu en Sov- étmaðurinn. Ijquori frá Bandaríkjunusn á bezta tímann í 1500 m hl., 3:36,0 mn'n. Bn nœstur hcnurn er Ares frá ítalh'u 3:36,3 min. og í þriðja sæti er Keino frá Kenía á 3:36,8 mín. Og til gam- ans m;á geta þess að í 4 .sæti er Svíinn Högiberg á 3:37,3 mín. Þá komum við að 5000 m hlaupinu, en þar á bezta tím- amn Englemdingurinn Bedforil, 13:22,2 mín., en næstur honum er svo Belgíumiaðurinn Pufte- mans á 13:24,6 og Keino frá Kenía er f 3ja sæti með tímann 13:25,8 mín. Og Bedford á einnig bezta tímann í 10.000 m hllaupinu 27:47,0 mfn. en í 2. sæti kemur Finniinn Váátaincn með tímann 27:52,8 og f 3ja sæti er A-fÞjóðverj in.n J. Haase með 27:53,4 mín. í erfiðustu íþróttagrein sem tíl er, maralþonhlaupinu, á Clayton frá Ástraliu'u bezta tim- ann í ár 2:11:08,8 klst. í öðru sæti er Englendingjurinn dr. Hill á 2:12:39,8 klsf. og í 3ja sæti er Lismont frá Belgíu á 2:13:09,0 klst. ManaþenMaup er sem kunnugt er 42 km langt Maup sem er etoki hlaupið á afjmarfcaðri braut. Stofim körfuknattleiksdeild Iþróttafélagið Haukar í Hafnarfirði hcfur nýlfcga stofnað körfuknattleiks- deild innan félagsins og ráðið til sín sem þjálfara fyrrum landsliðsþjálfara, Guðmund Þorsteinsson. — Allar Ííknr eru á því að félagið taki þátt í 2. deild- arkeppninni í vetur, en það mun þó ekki fullráð- ið ennþá. — S.dór. í 110 m grindiaMaupi er Mil- burn frá USA í sérlflokki. Hann hljóp 120 jarda, sem svara til 109,72 metra á 13,0 sek. Þá koma 8 hlauparar sem hlaupið hafa á 13,4 sek. þar á meðal Siebeck frá A-Þýzkalandi og Nádenicek frá Tékkóslóvakíu. Hinir 6 eru allir Bandairfkja- menn og þoir Miaupa 120 jarda eða 109,72 m. Mann frá Bandaríkjunum á bezta tímamm í 400 m grinda- hlaupi’ 48,9 sek. en í 2. sæti er^, Akii-Bua frá Ugamda með tímarnn 49,0 sek. og í 3ja sæli er Nallet frá Fratoklanidi með 49.2 sek. Heiimsmetið í 400 m grindalhlaiupi er 48,1 sek. sett á síðustu ÓL ag var þá talið eitt bezta afrelk er unnið heflur ver- ið í. fcjélsíþróttum og heflur emiginn hlauipari kornizt meitt nálægt því ennþá. Ástralíumaðupmm O'Brien á bezta tímann í 3000 m. hindr- umarlhilaupi 8:24,0 mín. Næstur homum kemur svo Villain frá Fraiktolamdi með 8:25,2 mín og í 3ja sæti er Verlan frá Sov- étríkjunum með 8:25,4 mím. Sveit Jamaíku á bezta tim- ann £ 4x100 m boðhlaupi, 39,1 sek., bá kemiur sveit Frakklands með 39,2 sek og í 3 ja sæti er sveit Kúbu með sa,ma tíma 39.2 sek. En bandaríska sveitin á beztan tírna í 4x400 m boð- hlaupi 3:00,6 min. I öðru sæti er sveit V-Þýzkalands með4>- tí'mianin 3:02,9 min. og í 3ja sæti er sveit Póillands 3:03,6. I hástökki jafnaði Banda- rikjamaðurinn Matzdorf heims- meitið er hanm stölkk 2,29 m. í lamdskeppni USA og Sovét- ríkjamma í sumiar. 1 öðru særi í ár er sá er deilir með hon- um heimsmetimu, Kínverjinn Ni chi-chin með 2,25 m. og í 3ja sæti er Achmetow frá So\r- étríkjunum meö 2,23 m. Eimii Norðurlamdabúinn, sem er í eflsta sæti á afrekaskránni í ár, er Svíinn Kjcll Isaksson í stanigarstöfcki. Hamn stöikk 5,43 metra í sumar, en næstur hon- um er svo A-iÞjáðverjirm Nord- vig mieð 4,40 og í 3ja sæti er Issakow fró Sovétríkjumum með 5,36 m, Bamdaríkjamenn eiga tvo beztu í iangstötoki, þá Coleman mieð 8,24 m. og Tate með 8,23. 1 þriðja sæti er Frakkimm Pani með 8,15 m. Heimismetið í langstötoki er 8,90 m. og er á- Framhald á 9. síðu. Ni chi-chan kínverski hástökkvarinn sem setti heimsmet í fyrra. I sumar var þetta met jafnað af bandarísJcum hástökkvara. 80 keppendur tóku þátt í Sigluf jarSarmótinu í sundi Sundmót Siglufjarðar var haldið dagana 16. og 17. októ- ber sl. ABs tóku 80 keppendur þátt í mótinu, Og voru yngsitu keppendumir 9 ára. Sunddeild Knattspyrmufél. Siglufjarðar sá um mótið en smndkennaramir Regína Guðlaugsdótlir og Helgi Sveinsson stjórnuðu því. Mörg ný Sigluf jarðarmet voru sett, og kom greinilega í ljós mikill árangur af sund- -<S> Pani frá Frakklandi hefur stokkið lengst allra evrópskra lang- stökkvara cða 8,15 metra. iðkun, sem þó er aðeins hægt að iöka 5 til 6 miániuði af ár- inru, því að hinn tímiann er laugarhúsið notað fyrir iðkun annarra íþrótta. Siglfirzkir unglingar hafa tekið þátt í sundmóti Norðurliands og í Uniglingameistaramóti fslands og stiaðið sig mjöig vel þar. Hér fer svo á eftir árangur 3j'a beztu í sundmóti Siglu- fjiarðar: 100 m bringusund stúlkna 15—16 ára: mín. Guðrún Ó Páisdóttir 1:26,1 Hrafnhildur Tómasdóttir 1:29,6 (Hér voru aðeins tveir kepp- endur). 100 m bringusund drengja 15—16 ára mín. Rögnvaldur Gottskáikss. 1:22,9 Ingi Hauksson 1:25,5 Ásmundur Jónsison 1:26,6 50 m skriðsund telpna 13—14 ára sek. Brynhildur Júlíusdóttir 32,2 Signý Jóhannesdóttir 34,3 Guðrún Guðtaugsdóttir 36,0 50 m skriðsund sveina 13—14 ára sek. Þóiður Jónsson 33,8 Guðmundur Pálsson 34,3 Bialdur Guðnason 35.5 50 m. bringusund telpna 11—12 ára sek Sóley Erlemdsdóttír 46,6 Sólrúm Imgimarsdóttir 47,1 Johamna Hilmarsdóttir 47,9 50 m bringusund drengja 11—12 ára §ek Stefán Friðriksson 47,9 Friðrik Amgrímsison 50,5. Jón Kr Jónsson 52,4 50 m bringusund stúlkna 9—10 ára sek. Brjmhildur Baldursdóttir 47,7 Helga Helgadóttir 50,4 Guðný Haruiksdóttir 54,00 Framhald á 9. síðu. Knattspyrnudómarur þingn 1. ársþing Knattspyrnudóm- arasamibands Islands verður haldið hinn 21. imóvember, í Hótel Lofltleiðum, og hefst kl. 13,30. Samlkvæmt 3. gr. laga KDSI, eru öll knattspyrmuidióimarafélög sem starfandi eru á vegum K§í aðillair að Knattspymudómara- sambandii Islands. Samikvæmt 5. grein laiganna, sitja þimgið fluilltrúar þedrra knattspymudiómarafélaga, sem mynda samibandið og fulltrúa- fljöldi hvers aðila fer eftir tölu virkra dómara, þannig að fyrir hverja 10 virtoa dómara, kemur einn fuliltrúi, og síðan ednnful]- trúi fyrir hverja 10 vdrkadióm- ara eða bnoit úr tug, ef það nemur fimm eða fleiri. Þar sem dómarafélög eru eklki starfandi, hefúr viðkom- andi íþróttabandallag eða hér- aðssamiband, rétt tíl að senda einn fulltrúa á bingið. Hver þinigfuilltrúi fer með eitt atkvæði, en auk þess get- ur hann farið með eitt atkvæði að auki. Allir þingfulltrúar silculu hafa kijöirbréf. Tillögur um lagabreytinigar og skipulagsmál, sem óskasl fyrir dómaraþing, skulu sendar stjóm Knattspymudómarasam* bandsins, 15 döigum fyrirþingi- ið. Starfsský rslu r knattspymu- dómara, þurfa að berast til stjtóoiar KDSl, eikiki seinna en 7 dögum fyrir þing. i t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.