Þjóðviljinn - 28.10.1971, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 28.10.1971, Blaðsíða 10
10 SÖ>A — ístíðÐWIIiaæKBI — r%nmiLtdaeur 28. ofefiabap JggL KVIKMYNDIR • LEIKHÚS frá morgni WÓÐLEIKHÖSIÐ HÖFUÐSMAÐURINN FRÁ KÖPENICK sýning föstudjag k*l. 20. ALLT í GARÐINUM 6. sýmiing laugardag kl. 20. LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS sýning sunnudag kl. 15. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20l — Sími 1-1200. Hjálp 2. sýning í kivöld. UPPSELT. Bönnuð börnum innan 16 .ára. Plógurinn föstudag. Fáar sýningar eftir. Máfurinn laugardag. Fáar sýningar eftir. Hjálp 3. sýning sunnudiag. Hitabylgja þriðjudag. Næst siðasta simn. Aðgöngumidasalan 1 Iðnó er opin frá kL 14. Simi 13191. Kópavogsbíó Sími: 41985. Kafbátur X-1 fSubmarine X-l) Hörkuspennandi og vel gerð, amerísk litmynd um eina furðulegustu og djörfustu at- höfn brezka flotans í síðari heimsstyrjöld. — ísienzkur texti. — Aðalhlutverk: James Caan Rubert Davies David Summer Norman Bowler. Endursýnd kl 5,15 og 9. Bönnuð bömum. Hafnarfjarðarbfó Síml 50249 Bullitt Æsispennandi sakamálamynd í litum með íslenzkum texta. Aðalhlutverk: Steve Mac Queen. Sýnd M. 9. Háskólabíó SlMI: 22-1-40. Otlendingurinn (The stranger) Frábærlega vel leikin litmynd, eftir skáldsögu Alberts Cam- us, sem lesin hefur verið ný- lega i útvarpið. Framleiðandi Dino de Laiurentiis. Leikstjóri: Luchino Visconti. — tslenzknr texti. — Aðalhlutverk Marcello Mastroianni Anna Karina. Sýnd kl. 5. 7 og 9. ATH.: Þessi mynd hefur allstaðar hlotið góða dóma; m.a. sagði gagnrýnandi „Life“ um hana að enginn hefði efni á að láta bana fara fram hjá sér“. Stjörnubíó SIML 18-9-36 Hryllingsherbergið (Torture Garder) — íslenzkur texti — Ný, æsispennandi, fræg ensk- amerísk hryllingsmynd í Tec- hnicolor. Eftir sama höfund og gerði Payche. Leikstjóri: Freddie Francis. Með úrvalsleikurunum: Jack Palance, Burgess Meredith, Beverly Adams, Peter Cushing. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð börnum. Tónabíó SÍMl: 31-1-82. Flótti Hannibals yfir Alpana („Hannibal Brooks") — íslenzkur texti — Víðfræg, snilldaryel gerð o;g spennandi, ný. ensk-amerísk mynd í litum Meðai leikenda er Jón Laxdal. Leikstjóri: Michael Winner. Aðalhlutverk: Oliver Reed, Michael J. Pollard. Bönnuð börnum Sýnd kl. 5 7 og 9,15. Laugarásbíó Simar: 32-0-75 ob 38-1-50 Ferðin til Shiloh Afar spennandi, ný amerísk mynd í litum, er segir frá æv- intýrum 7 ungra manna og þátttöku þeirra í Þrælaslríð- inu. — íslenzkur texti. — Sýnd kl, 5, 7 og 9. Bönnuð þörnuim innan 12 ára. Skólaúlpur — Skólabuxur — Skola- skyrtur — og margt fleira fyrir skóla- æskuna. — Póstsendum. OX. Laugavegi 71 — Sími 20141 ^ Indversk undraveröld Avallt mikið úrval af sérkennilegum aust- urlenzkum skraut og listmunum til tæki- færisgjafa. — Nýjar vörur kcnnnar, m.a. Bali-styttur, útskorin borð. vegghillur. vörur úr messing og margt fleira, Einn- ig margar tegundir. af reykelsi og reyk- elsiskerjum. Gjöfina sem veitir varanlega ánægju fáið þér í JASMIN Snorraþr. 22._ til minnis • Tekáð er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. • í dag er fimmtudagurinn 28. október 1971. • AJmennar upplýsingar um læknaþjónustu i borginni eru geifnar í símsvara Læknafé- lags Reykjavíkur. sími 18888. • Kvöldvarzla apóteka vik- una 23. — 29. október: Vest- urbæjar apótek Háaleitis- apótek Apótek Austurbæjar. • Slysavarðstofan Borgarspit- alanum er opin allan sól- arhringinn Aðeins móttaka slasaðra — Sími 81212. • Tannlæknavakt Taainlækna- félags íslands f Heílsuvemd- arstöð Reykjavikur, simi 22411. er opin alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. skip • Eimskip: Balckaíöss fór frá Hafnarfirði í gær til Grund- arfjarðar, Hvammstanga, Blönduóss og Hofsóss. Brúar- foss fór frá Norfolk í gær til Halifax og Reykjavíkur. Detti- foss fer frá Álafoorg 30. þm. til Felixstowe og Hamborgar. Fjallfoss fór frá Gdynia í gær til Ventspils og Kotka. Goða- foss var væntanlegur til R- víkur í dag frá Felixstowe. — Gullfoss fór frá Amsterdam í gær til Hamfoorgar og Kaup- manmahafnar. Lagarfoss er í Hamborg. Laxfoss fer frá Weston PoinJ í dag til R- víkur. Ljósafoss fer frá Zee- briigge í dag til Bremerhaven og Gautafoorgar. Mánafoss fór frá Felixstowe 26. þm. til Hamborgar og Reykjavíkur. Reykjafoss fer frá Ipswidh í dag til Antwerpen, Rotterdam og Reykjavíkur. Selfoss kom til Munmansk 25. þm., og fer þaðan til Fredrikshavn, Norr- köping og Hamfoorgar. Skóga- foss kom til Reykjavíkur 26. þm. frá Antwerpen. Tungu- foss fór frá Þrándheimi í gær ti'l Reykjavíkur. Aslcja kom til Reykjavíkur í gær frá Hornafirði og Weston Point. Hofsjökull var væntanlegur til Reykjavíkur í morgun frá Akureyri. Suðri fer frá Þrándheimi í dag til Bergen, Kristiansand og Reykjavíkur. Ole Sif fór frá Kaupmanna- höfn 21. þm. til Reykjavíkur. • Skipadcild S.I.S.: Arnarfell er í Reykjavík. Jökulfell er í Rotterdam. Dísarfell er væntanlegt til Ventspils 29. þm. fer þaðan til Svendborg- ar. Litlafell fór frá Rotterdam í gær til Glasgow og Reykja- víkur. Helgafell fer væmtan- lega 30. þm. frá Leningrad til Larvikur. Stapafell er í olíu- flutningum á Faxaflóa. Mæli- fell fer í dag frá Rotterdam til Bordeaux. Skaftafell átti að fara í gær frá Baie Corne- au til íslands. • Skipaútgerð rikisins: Hekla fer frá Reykjavík í morgun vestur um land í hringferð. Esja er á Austfjarðahöfnum á norðurleið. Herjólfúr fer frá Reykjavík kl. 21.00 í kvöld til Vestmannaeyja. flugið • Fhigfélag Islands. MXLLI- LANDAFLUG: Sólfaxi fiór til Kaupmaminaihafnar kl. 08:30 í morgun og er væntanlegur þaðan aftur til Keflavíkiur kl. 16:55 í dag. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafn- ar M. 08:30 í fyrramálið. INNANLANDSFLUG: 1 dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (2 ferðir) til Vest- mannaeyja (2 ferðir) til Horna- fjarðar, ísafjarðar og til Egils- staða. Á morgun er áætlað að fljúga tíl Akureyrar (3 ferðir) til Húsavíkur, Vest- mannaeyja, Patreksfjarðar, ísafjarðar, Egilsstaða og til Sauðárkróks. ýmislegt • Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra, kvennadeild. Föndur. fundurverður í kvöld fimmtu- dag að Háaleitisbraut 13 M. 8.30. Bazarinn verður 13. nóv- emfoer. • Sagnfræðingafélag íslands boðar til fundar í Mennita- skólanum við Hamrafolíð í kvöld M. 8.30. Umræðuefni: Sönigkennsla á skyldunáms- og menntaskólastigi. • Kvenfélag Hreyfils. Fundur fimmtudaginn 28. okt. M. 20,30 í Hreyfilshúsiinu. TaiMð með ykfouir handavinnu. • Skemmtikvöld. — Kvenfé- lag Kópavogs og Norræna fé- lagið í Kópavogi, halda sam- eigimlegt skemmtikvöld með Grænlamdsvöku og félagsvist, fimmtuidaigimn 28. okt. kil. 8,30 e.h. í Félags'heimili Kópavogs, neöri sal. • Verkakvennafélagið Fram- sókn. — Spilakvöld fimmitu- dagsikvöldiið - í Alfoýðuhúsinu kl. 8.30. Takið eftir: Þá byrjar þriggja kvölda keppni. Félags- konur fjölmennið og taki ð með ykítouir gesti. • Ljósmæðrafélag Islands hvetur alla félaga til að senda muni á basarinm, sem hald- inm verður 20. nóv. Ölöf Jó- hanmsdóttir, sími 38459, Sól- veig Kristinsdlóttir, sími 34695, Guðrún Jónsdóttir sími 14584. • Mænusótt. Ónasmisaðgerðir gegn mænusótt fyrir fullorðna fara fram i Heisluvemdar- stöð Reykjavíkur mánudaga M. 17-18 • Basar kvenfélags Háteigs- sóknar verður í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu mánudaginn 1. nóvember kl. 2. Vel þegn- ar eru hvers konar gjafir til basarins og veita þeim mót- töku, Sigríður Jafetsdóttir, Mávahlíð 14 s. 14040, María Hálfdánardóttir Barmahlíð 36, s. 16070, Vilhelmína Vilhelms- dóttir Stigahlíð 4, s. 34114, Kristín Halldórsdóttir Fálka- götu 27, s. 23626 og Pála Kristinsdóttir Nóatúni 26, s. 16952. • Bókasafn Norræna hússins er ooið daglega frá M. 2-7. • Minningarkort Slysavama- félags Islands fást í Minn- ingabúðinni, LaugavegD 56, verzl. Helrnu, Austurstrætí 4 og á skrifstofunmi Granda- garði. til kvölds Sængrurfatnaður HVlTUR OG MISLITUR LÖK KODDAVER GÆSADÚNSSÆNGUR ÆÐARDÚNSSÆNGUR SKÖLAVÖRÐUSTlG 21 Smurt brauð Snittur Brauðbær VIÐ OÐINSTORG Simi 20-4-90 YFIRDEKKJUM HNAPPA SAMDÆGURS ☆ ☆ ☆ SEXjJUM SNIÐNAR SÍÐBUXUR I ÖLLUM STÆRÐUM OG ÝMSAN ANNAN SNIÐINN FATNAÐ. ☆ ☆ ☆ Bjargarbúð h.f. Ingólísstr. 6 Sími 25760 Blómahúsið Skipholti 37 simi 83070 (við Kostakjör skammt frá Tónabíói) Áður Alftamýri 7. • OPIÐ ALLA DAGA, • ÖT.T. KVÖLD OG • UM HELGAR. Keramik, gler og ýmsir skrautmunir til gjafa. Blómum raðað saman í vendi og aðrar skreytingar. HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18 HI, hæð (lyfta) Sími 24-6-16. Perma Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðscnda 21. Simi 33-9-68 Á ELDHÚS- KOLLINN Tilsniðið leðurlíki 45x45 cm á kr. 75 i 15 litum. LITLISKÓGUR, Snorrabraut 22. Sími 25644 SENDíBÍLASTÖÐIN HT Þjóðviljinn er þýðingar- mestur fyrir þá sem fylgjast með verkalýðs- málum Kaupið Þjóðviljann Fylgizt með w < S.I ö p < 3 p & > ” C’ w £ 05- tc rr n> cn o- o: ’-i _ (D I 53 ' o. _i S 33 2 Tr 5! o*

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.