Þjóðviljinn - 31.10.1971, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 31.10.1971, Blaðsíða 14
14 SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Susnnudagur 31. októbeir 1971. KVIKMYNDIR • LEIKHÚS frá morgni ÞJÓÐLEIKHÚSID LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS sýning í dag kl. 15. HÖFUÐSMAÐURINN FRÁ KÖPENICK sýning i kvöld kl. 20. sýning þriðjudag kl. 20>. sýning miðvikudag kl, 20. ALLT í GARÐINUM sýning fimmtudiag kl 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. — Simi 1-1200. Æ KEYKTAVtKUR Hjálp í kvöld kl. 20.30. UPPSELT. Bönnuð börnum innan 16 ára. Hitabylgja þriðjudag 67. sýn- ing. Siðustu sýningar. Hjálp miðvikudag. 4. sýning. Rauð kort gilda. Kristnihaidið fimmtudag. 107 sýning. Plógurinn föstudag. — Fáar- sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl 14 Simi 13191. Háskólabíó SIMl: 22-1-40 Bláu augun (Blue) Mjög áhrifamikil og ágætlega leikin litmynd, tekin í Pana- vision. Tónlistin eftir Manos Hadjidakis. Leikstjóri: Silvio Narrizzano. — íslenzkur texti — Aðalhlutverk: Terence Stamp Joanna Pettet Karl Malden. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tonaflóð Kl. 2 — Verð kr. 50,00. MÁNUDAGSMYNDIN: Harry Munter Fræg sænsk snilldarmynd. Leikstjóri: Kjell Grede Aðalhlutverk: Jan Nielsen. Sýnd kl 5. 7 og 9. Kópavogsbíó Sími: 41985 Kafbátur X-1 (Submarine X-l) Hörkuspennandi og vel gerð. amerisk litmynd um eina furðulegustu og djörfustu at- höfn brezka flotans í síðari heimsstyrjöld — tslenzkur texti. — Aðalhlutverk: James Caan Rubert Davies David Summer Norrnan Bowler. Endursýnd kl 5.15 og 9. Bönnuð bömum Síðasti bærinn í dalnum Sýnd kl. 3. Tónabíó Hafnarfjardarbíó Sími 50249 Bullitt Æsispennandi sakamálamynd i litum með íslenzkum texta, Aðalhlutverk: Steve Mac Queen. Sýnd kl. 5 og 9 Ferðin ótrúlega Hin skemmtilega Walt Disney litmynd, með íslenzkum texta. Sýnd kL 3. Stjörnubíó StML 18-9-36 Hryllingsherbergið (Torture Garder) — Islenzkur texti — Ný, æsispennandi, fræg ensk- amerisk hryllingsmynd í Tec- hnieolor. Eftir sama höfund og gerði Payche. Leikstjóri: Freddie Francis. Með úrvalsleikurunum: Jack Palance, Burgess Meredith, Beverly Adams, Peter Cushing. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. To Sir with Love — tslenzkur texti — Hin bráðskemmtilega og á- hiifamiíkla Htkvilkinyinid, með Sidney Poiter. Sýnd kl. 5 og 7. Jóki Bjöm Bráðskemmtileg ævintýrakvik- mynd. Sýnd M. H> mín. fyrir 3. SIMl: 31-1-82 Flótti Hannibals yfir Alpana („Hannibal Brooks**) — Islenzkur texti — Viðfræg snilldarvei gerð og spennandi ný ensk-amerísk mynd i litum Meðai leikenda ' er Jón Laxdal Leikstjóri: Michael Winner. , Aðalhlutverk: Oliver Reed, Michael J. Pollard. Bönnuð börnum. Sýnd H, 5 7 og 9,15. Bamasýning kl. 3: Eltu refinn (After the Fox) Bráðskemmtileg gamanmynd með Peter Sellers. Laugarásbíó Simar: 32-0-75 ob 38-1-50 Ferðin til Shiloh Afar spennandi, ný amerísk mynd í Utum, er segir frá æv- intýrum 7 ungra manna og þátttöku þeirra í Þrælastríð- inu. — íslenzkur texti. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bönwm innan 12 ára. Bamasýning ki. 3: Sigurður Fáfnisbani Ævintýramyndin skemmtilega í Htum með íslenzkum texta. Skólaúlpur — Skólabuxur — Skóla- skyrtur — og margt fleira fyrir skóla- æskuna. — Póstsendum. Ó.L. Laugavegi 71 — Sími 20141 til minnis • Tekið er á móti til (cynningum í dagbóV td. 1.30 til 3.00 e.h. • Almennar upplýsíngax um læknaþjónustu t borginni eru gesfnar I símsvaxa Læknafé- lags Reykjavíkur. símj 18888 • Kvöldvarzla apóteka vik- una 23. — 29. október: Vest- urbæjax apótek Háaleitis- apótek Apótek Austurbæjar. • Slysavarðstofan Borgarspit.- alanum er opin aHan sól- arnringinn Aðems móttaka slasaðra — Sími 81212. • Tannlæknavakt Tainnlækna- félags í&lands t Heilsuvemd- arstöð Reykjavíki'r. síml 22411. er opin alla laugardaga oe sunnudaga kl 17-18. flugið • Flugfclag Islands: Sóifaxi fer til Gtosgow og Kaup- manmabafnar ki. 08,45 í fyrra- málið. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Afcur- eyrar (2 ferðir) til Raufarh., Þórshafnar, Vestmannaeyja, og til Hornafjarðar. Á morg- un ©r áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) til Vest- mannaeyja, Patreksfjarðar, ísafjarðar, Egilsstaða og til Sauðárkróks. kirkja • Árbæjarprestakall. — Guðs- þjónusta í Árbæjarkirkju ki. 2. — Séra Guðmundur >or- steinsson. • Kópavogskirkja. — Digra- nesprestakaU, Kársnespresta- kall. Guðsiþjónustu kl. 2 — Séra Lárus Haildórsson. • Dómkirkjan. — Messa kl. 11, séra Þórir Stephensen. Messa kl. 2, séra Óskar J. Þorláksson. — Bamasam- koma kl. 10.30 í Menntaskól- anum við Tjömina, séra Ósk- ar J. lK>rláksson • Laugarneskirkja. — Messa M. 10.30, fenming, aitaris- ganga. — Bamaguðsþjónusta feHur niður. — Séra Garðar Svavarsson • Neskirkja. Fertmdinig og alt- airisganiga kl. 2. — Séra Jón Thorarensen. — Æskulýðsstarf Neskirkju. Fundiir pilta og stúlkna 13 til 17 ára mámu- dagskvöld M. 8,30. Opið hús flrá kl. 8. Sóna Frank M. Halldórssom. ýmislegt • Nýjar kvikmyndir. — MÍR hefiur borizt ailmiMð af nýj- um kvikmyndum sovézkum um ýmisleg efni, 16 mrn. Skrifstofan er opin til út- lána M. 2 til 6 virka daga nema laugardaga. • Kvenfélag Laugarnessókn- ar: Fundur verður haldinn mánudaginn 1. nóvember M. 8,30 eftir hádegi. í fundarsal kirkjunnar. Steinunn Finn- bogadóttir talar um orloí húsimæðra. Tónleikar, kaffi- drykkja o.fl. Félagar fjöl- mennið og takið með ykkur gesti. — Stjórnin. • Ljósmæðrafélag íslands hvetur alla félaga til að senda mumí á basarinm, sem hald- inm verður 20. nóv. Ólöf Jó- hannsdóttir, simi 38459, Sól- veig Kristinsdóttir, sími 34695, Guðrún Jónsdóttir sími 14584. • Félagsstarf eldri borgara í Tónabæ — Þriðjudaginm 2. nóvember hefst handavimna og föndur. Kl. 2 e.h. • Kvenfélag Háteigssóknar heldur skemmtifund í Sjó- mannaskólanum þriðjudaginn 2. nóvember. Spiluð verður félagsvist. Félagskonur fjöl- mennig og takið með ykkur gesti — Stjórnin. • Mænusótt. Ónæmisaðgerðir gegn mænusótt fyrir fuHorðno fara fram f Heisluvenndar- stöð Reykjavíkur mánudaga M 17-18 • Basar kvenfélags Háteigs- sóknar verður i Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu mánudaginn 1. nóvember M. 2. Vel þegn- ar eru hvers konar gjafir til basarins og veita þeim mót- töku, Sigríður Jafetsdóttir, Mávahlíð 14 s. 14040, María Hálfdánardóttir Barmahlíð 36, s. 16070, Vilhelmína Vilhelms- dóttir Stigahlíð 4, s. 34114, Kristín Halldórsdóttir Fálka- götu 27, s. 23626 og Pála Kristinsdóttir Nóatúni 26, s. 16952. • Listasafn Einars Jónssonar verður opið 13.30 til 16 á sunnudögum frá 15. sept. til 1? des. Á virkum dögum eftir samkomulagi. • Bókasafn Norræna bússins er onið daglega frá M. 2-7. minningarspjöld • Minningarkort Slysavama- félags íslands fást f Minm- ingabúðinmi, Laugavegf 56, verzl. Helmu, Austurstræti 4 og á skrifstofunna Granda- garði. • Minningarspjöld Háteigs- kirkju eru afgreidd hjá Guð- rúnu Þorsteinsdóttur Stangax- holti 32. sími 22501. Gróu Guðjónsdóttur Háaleitisbraut 47, s. 31339, Sigrfði Benónýs- dóttur StigahHð 49, s. 82959. Bókabúðinni Hlíðax MiMu- braut 68 og Minningabúðinni Laugavegi 56. Fylkingin • Askrifendur NEISTA: Til þess að blaðið komist örugg- lega til skila eru þeir á- skrifendur sem skipt hafa um heimiHsfamg á þessu og fyrra ári, vinsamlegast beðnir að tilkynna bústaöaskiptin ísíma 17513. Félagai: Inmiheimta félagsgjalda er nú að hefjast. Þeir sem vilja auðvelda okkur innheimtuma eru beðnir að greiða ársgjald- ið á skrilflstofiu Fvlkimgarinm- ar, Laugavegj 53 a. Skrifstofan er opin aHa virka daga frá M. 10-12 og 13-17. Sími: 17513. Framkvæmdanefndin til kvölds Lán úr Byggingasjóði Kópavogskaupstaðar • Umsóknarfrestur er til 15. nóvember 1971, og'eru umsóknareyðublöð afhent á skrifstofu bæjariins í Félagsheimilinu. Skilyrði til lána úr sjóðnum eru m.a. 5 áraj bú- seta í bænum og þeir sem hafa flesta á framfæri að öðru jöfnu. Bæjarstjóri. Laus staða Staða ritara víð upplýsinigaþjónustu flugmála- stjómar, Reykjavíkurflugvelli, er laus til umsókn- ar. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi starfsmanna ríkisins. Flugmálastjórinn Agnar Kofoed-Hansen. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi BRETTl — HURÐIR — VÉLALOK og GEYMSLULOK á Volkswagen í allflestum Iitum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð - REYNIÐ VÍDSKIFTIN. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25. - SímJ 19099 og 20988. Radíófónn hinna vandlátu Dual :UUI!IU>rA Yfir 20 misrrvunandi geröir á verÖi viÖ allra hæfi. KomiÖ og skoÖiÖ úrvaliö í stærstu viÖtækjaverzlun landsins.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.