Þjóðviljinn - 17.11.1971, Blaðsíða 2
2 SlÐA — ÞvJÓÐVILJINN — Miöviituidiaiguir 17. nóvember 1971.
Vararafstöðvar biluðu:
OG ÞOTAN FÓR
TIL GLASGOW
Þegar rafmagnsbiluiuin vaxö
á sunnudag, þá var ömniur þota
Plugfélags Islands um það bil
að lenda hér, en þar sem vara-
rafsböðvamar á Reykjavflflur-
Skæður flensu-
faraldur í
Ungverjalandi
BUDAPEST 15.11. — Sikaeður
InÆlúensufaraldur hefur orðdð 31
manœsikju að bama í Ungverja-
lamdii og er hór einkum ®n að
ræða gamailit fólk, sem hefur
þjáðst af hjartasjúkdómum. Tai-
ið er að um 30-35% af vimn-
andi fólki og skólaiftóáíki séihiald-
ið pest þesisari.
fluigveUi og Keflaivíikurflugvelii
biluöu báðar, eftir að rafmagn-
ið hvarf, ttók fllugistjóriinin þá á-
kvörðun að fljúga aftur til
Glasgow. Sú vél kom svo aftur
fyrir hádegi í fyrradag.
Hefði þotam orðið að lemda
hér á sunnudagskvöld vegna
skorts á eldsneyti hefði verið
hsegt að lýsa upp Reykjaivíkur-
fluigivöll með sérstökum lugtum,
og yfirménm á Keflavikurflug-
velli voru reiðubúnir að raða
biíilum með ljóstim til að marka
lendimgarpláss, auk þess sem
radarar voru í gamgi á báðum
fluigrvöllunum.
Á mámudag ilaug vél til Húsa-
víkiur og Akureyrar og komst
aftur tál Reykjavíkur en vél
sem fór til Haflnar í Homafirði
lenti í Keflavík á bakaileiðimni
vegma sorta. >
AHDCFNI
SOVÉZKÁFORM UM FISKIRÆKT
’Þa.n leiðu mistök urðu við birtingu myndai* með grein Þorsteins
Vilhjálmssonar eðlisfræðings um Andefni í sunnudagsblaðinu,
að skýringarmynd sneri öfugt og var því textinn marklaus. Hér
birtum við myndina aftur og textann og ætti nú að ganga upp.
Þessi fræga mynd sýnir slóð einnar af jáeindum Andersonar í
þokuhylki j sterku segulsviði, sem veldur þeim mun melri beygju
sem hraðinn er minni. Blýþynnan í miðju hlýtur að draga úr
hraðanum, svo að ögnin hefur komið neðan frá. Þess vegna er
hún jákvætt hlaðin (neikvæðar agnir mundu beygja til hægri).
Með nánarj athugun á brautinni sýnir sig að massi agnarinnar
er miklu minni en róteindarinnar en aftur á móti sambærilegur
við massa rafeindarinnar.
Sovézlkiux líffræðingur, K.
Babajam, fjallaði í gredn í
Prövdu uim þróun fisikivedða í
férskiu vatnd á tímabiíld hinnary
nýju fSmim ára áætlunar, aöa
fraim til ársins 1975. Aðalat-
riðið er — skrifar hann, að
koma ferskvatnsfiskveiðunuim
á iðnaðargrundvöll. 1 stað
þeirra tiltölulega litlu veiði-
tjarna og eddiisstöðva, sem
fyrir eru, verður koimið á fót
allstórum eldissamstæðum og
fiskræktarstöðvum með áætl-
aða ársframleiðslu milli 5000
og 10.000 tonn af fiski ti)
matar. Þegar ex farið að
byggja upp slíkan stórrekstur,
þar sem einstaikir þœttir
framleiðsdunnar verða algjör-
lega sjálfvirkir. Þetta þýðlr
mánni erfiðisvinnu og þarmeð
aiukna flramleiðni, og um leið
verður reksturinn að verulegu
leyti ólháður náttúruöflunium.
Ætlunin er að stofna á
tímabili fimm ára áætilunar-
imnax stöðvar með röslkiega
100.000 ha flatarmóli og ganga
frá nauðsynlegum byggingar-
framkvasmdum í því sam-
bandi. Á ýmsum stöðum
Sovétríkjunum verður komið
upp samitals 33 eldisstöðvuirn,
sem framíLeiða eiiga áriega um
400 miljónir seiða af eftir-
spurðum fisktegundum.
Stöðuvötn Sovétríkjanna
þekja u.þ.b. 24 miij. ha., þar
af er um heimimigurinn með-
ailstór cg lítil stöðuvötn með
alllt aö 10.000 ha flatarmáli. I
þessium vötnum lifir aðaiiega
verðmimmi nytjafislkur sem
tímgast hægt. Tid að auka
veiðina og gæðd hennar í þess-
um vötnum er nauðsynlegt sð
grípa ti!l gagnigerðra náðstaf-
ana og komia á fót sérstölkum
fiskivedðifyxirtækjum. Þau aru
þegar víða til siik. Á árum
fiam ára áætiunarinnar vecð-
ur komáö upp fiskvejiðifyrir-
tækjum við vötn með um 300
þúsiund ha flatanmóli saman-
lagt.
U ppistööumar við vatns-
virlkjamir væri lfka hægt að
nýta sem veiðivötn. Meðþetta
í hiuiga, þarf að byiggja klak-
stöðvar og elddsstöðvar jafn-
flramt virkjumunum.
1 fimm ára áætluninni er
gext ráð fyrir, að fraimledðisia
rffldsáns eins f fiskirækt mund
aukast upp í 170.000 tomn- Og
í framtíðinni er reikmað með,
aö framleiðsdan geti aulkizt
upp 1 allt að eina miljón tn.
— (APN).
Fulltrúar AlþýSubandalagsíns
í Reykjavík á landsfundinum
Adda Bára Sigfúsdóttir ,
aðstoðarm. róðiherra
Andrés Guðbxandsson, verkam.
Ásdís Skiúladóttir, kennari
Ásigeir Bl. Magnúss. cand mag.
Birgitta Guðmundsdóttir,
afgreiðslustúlka
Bjöm T!h. Bjömsson, listfr.
Brynjólfur Bjamason,
fyrrv. ráðheirra
Böðvra Pétursson, verzlunarm.
Bðvarð Sigurðsson, aiþingism.
Einar Olgeirsson,
fyrrv. aOlþimigism.
Binax ögmuindssion, forim.
Landssamb. - vörubifrstj.
ESnar öm Guðjónsson, múrarí
Gestur Guðmundsson, háskóian.
Gils Guðmundsson, alþingism.
Gísái AsmundsSon, . kennari.
Gísii Svanbergsson, iðnverkm.
Guðjón Jónsson, form. Fél.
járniðnaðarmanna.
Guðmundur Ágústsson, hagfr.
Guðmundur
v.form.
Guðmundur
Guðmundur
J Guðmundsson,
„Dagisibrúhar“.
Hjartarson.
Jónsson
verzlunarmaður.
Guðmundur Þ. Jónsson,
iðnverkmaður.
Guðmundur Vigfússon,
fyrrv. borgarráðsmaður.
Guðrún Gísladóttir, bókavörður.
Guðrún Guðvarðardóttir,
húsmóðir.
Guðrún Helgadóttir, húsmóðir.
Guðrún Hallgrímsdóttir,
matvælafræðingur.
Gunnar Guttormsson,
Ihagræðingarráðunautur.
Gunnar Karlsson, cand. mag.
Hafteinn Guðmundsson,
jámsmiður.
Halldór Guðmundsson,
verzlunarmaðuf.
Halifreður örn Eiríksson
þj óðháttaf ræðingur.
-<$>
S/ys og óhöpp / umferðinni
með minna mótí um helginu
Slys og óhiöpp urðu að vanda
í umferðinni hér í Reykjavík
um helgina en þó fór svo, að
þau urðu með minna móti.
Þa.nníg varð ekkert um alvar-
Ieg slys og tala óhappanna varð
ekki elns há og oftast áður.
Á laiuigardaig varð harður á-
rekstur á horni EUiðárvogar og
Skeiðarvogar. Það urðu mjög
milklax ske'mimidir á öðrum bíl-
anna og sviptust af honumann-
að framlbrettið og vélarhlífin
og framirúðan brotnaði. Ekki
urðu þama veruleg slys á
miönnum.
Þá varð, utmferðaróhapp er
réttindalaus stúlka settis undir
SANDVIK
snjónag'lar
SANDVÍK SNJÓNAGLAR veita öryggi í
snjó og hólku. Lötið okkur athuga gömlu
hjólbarðana yðar og negla þó upp.
Skerum sniómunsfur í slifna hjólbarða.
Verksfæðið opið alla daga kl. 7.30 til kl. 22,
GÚMMIVNNUSTOFAN HF.
SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055
stýri á sjálfskiipfum bíl og
hugðist aðeins setja hann í
gang að eigán sögn. En við þoð
fór báflreiðin af stað og réð þá
stúlkan ekki við neitt og bíll-
inrn hafnaði uppá gangstétt og
fór þar á 1 josastaur og skemmd-
ist mikið. StúMcan og vinkoina
hennar er með henni var,
meiddust ekkert. Stúlkan sem
ók var gsrunuð um ölvun.
Á sunnudaiginn þegiax mesta
óveðrið gekk yfir borgina, varð
harður árelflstur homi Suður-
landslbrauitar og Hallaiwniúla.
Þar rákust á tvaer Woiks'wag-
en bifreiðar. Lenti önnur þeirra
inní hlið hlmnar og skeanmdist
sú mikið sem á ók, en hin
minna. Parþegi í- anniarri bdf-
reiðinni skarst á höfði og var
fluttur á sJysavarðstofuna. f
þáðum þessurn þiflreiðum voru
smáfbörm en þau sakaði ekki.
Innbrot
Þá var brotizt imn í Laugar-
dalslhöllina á sunnudagsmomgun
en litiu stolið. Þegar rafmiagnið
fór af borginni á sunnudag var
taskifærið notað og brotizt imn
í Kirfcjustræti 2, en sá er bað
gerði fannst síðar miteið skorinn
á fæti eftir að haifla sparkað í
sundur rúðu til að komast inn.
ölvaðir ökumenn
„Aðeimis“ 8 ökumenm voru
teknir grunaðir um ölvun við
akstur um helgina og er bað
með minna móti rniðað við »ð-
ustu helgar. Bkki er ótrúlegt að
þessi fláu slys og önnur öhöop
hafi stafað af því hve slæmt
veður var um helgina og menn
haldlð sig iinnan dyra þess
vegna. — S.dór.
Haraldur Steinlþórsson, kennari.
Hjalti Kristgeirsson, hagflr.
Ingi R. Helgaon, hxh
fda- Ingólfsdóttir, fóstra.
Jóhann J. E. Kúld, fiskimatsm.
Jchann Elíasson,
húsgagnábólstrari.
Jón Snorri Þorleifsson,
fonm. Trésmiðafélagsins.
Jón Tímotheusson, sjómaður.
Jónas Sigurðsson iðnnemi.
Kjartan Ólafsson.
Loftur Guttormsson, sagnfræð.
Magnús Jónsson, blaðamaður.
Magnús Kjartansson, ráðherra.
Magnús E. Sigurðisson,
form. INSÍ.
Magnús Steplhensen, málari.
Margrét Guðmundsdóttir
kennari.
Margrét Guðnadóttir, prófessor.
Mörður Ámason,
menntaskólanemi.
Ólafur Jensson, læknir.
Páll Bergþórsson,
veðurfræðingur.
Pétur Lárusson. verkamaðuT.
Rafn Guðmundssom, tætenifr.
Ragnar Geirdal verkamaður.
Sigfús Daðason.
Sigurður Magnússon, raflvélav.
Sigurður ThoToddsen, verkfræð.
Sigurjón Björnsson, prófessor.
Sigurjón Pétursson,
borgarráðsmaður.
Sigurjón Þorbergsson,
framkvæmdastjóri.
Snorri Jónsson, frmkv.stj. ASÍ.
Stefán Sigfiússon.
landbúnaðarkandídat.
Svanur Jóhannesson,
bókbindari.
Svava Jakobsdóttir, alþm.
Svavar Gestsson, ritstjóri.
Sveinn Aðalsteinsson,
stud. oecon.
Unnur Fjóla Jólhannesdóttir,
húsmóðir.
Þór Vigfússon, menntaskólak.
Þorsteinn Sigurðsison kennari.
Vanamenn á landsfumd vierða
þessiir — í töiuxöð:
1. Guðrún Friðgeirsdóttir,
kennari.
2. Baldiur Bjamason, verkam.
3. Tryggvi Þór Aðalsteinsson,
iðnnemi.
4. Anna Þorseinsdóttir,
hiúamóðir.
5. Ámi Bergmann, blaöam.
6. Jóhannes Harðanson,
prentaxi.
7. Halldór B. Stefánsson.
verzlunarmaður.
8. Hulda Ottesen, húsmóðir.
9. Sigurður Breiðfjörð Þor-
siteinsson, bifvéfavirki.
10. Halldóra Kristjánsdóttir,
aflgreiðslustúlka.
11. Bolli A. Ólafsson,
húsgagnasmiðurj nirlr' -
12. Guðmundur Magnússon,
rafvirki.
13. Haufcur HeJgason;"' *1' kUkJ
bankafuiltrúi.
14. Gísli Gunnarssion kennari.
15. Guðammdur Magnússon,
verkfræð'mgux.
16. Geirharður Þorsteinsson,
arfcitekt.
17. Einar Laxness,
menntaskólakenmari.
18. Leifur Vilhelmsson,
símvirki.
19. Þórir Daníelsson, flrkv.stj.
Verkamannasambands ísl.
20. Leó Ingólfsson, símamaður.
21. Sigríður Guðmundsdóttir
húsmóðir.
22. Edda Öskarsdóttir, kennari.
23. Heiðar Albertsson,
véiskólanemi.
24. Jón Hailson, bankastjóri.
Frumvarp
utan dagskrár
Ellert B. Schram hefiur ekki
aðeins angrað alþingi 0g al-
þjóð með heimskulegum mál-
flutningi sínum síðustu vilour
og daiga. Þannig er komið
inna þingfllokks Sjólfstæðis-
flokksins, að þingmenn eru
orðnir þreyttir á gjamminu í
Ellert sí og æ og faer hann
yfirleitt engar undirtektir við
mál sátt. Nýlega er sagt, að
Ellert hafi á þingfokksfundi
greint frá frumvarpi er hann
hugðist flytja á alþingi. Hafi
frumvarpið enigar undirtektir
fengið unz einn þinmaðurinn
í þingflokki Sjólfstæðisfllokilcs
ins sagðá stumdarhátt: „En a
hverju flyturðu frumvarpi
ekki bara utan dagskrár?“
Nýlega lagðl Ellert frar
frumvarp til laga um breyt
ingu á íþróttalögum, sem sýn
ir betur en flest annað fljóf
færni þessa nýja þingmanns.
frumvarpinu gerir þingmaðui
inn ráð fyrir því að fjárveit
ingavaldið verði teJciö af al
þingi í íþróttamálum, en
staðinn falið sérstakri íþrótta
nefnd. Er hér um að ræða at
hyglisverða stefnu nýja þing
mannsins og líklega hefur þa
verið þetta frumvarp ser
reyndari þingmenn vildu a
Ellert B. Schram flytti uta
dagskrár. — Fjalar.