Þjóðviljinn - 17.11.1971, Side 10
10 SlÐA — iÞJÓÐWEEaJIlNN Míðtófcucíagfcö* 153. nóvemlber MSÚ
KVIKMYNDIR • LEIKHÚS
frá morgni
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
HÖFUÐSMAÐURINN FRÁ
KÖPENICK
sýnlng í kvöld ki. 20.
AIiLT í GARÐINUM
sýning fimimtudag ki. 20.
HÖFUÐSMAÐURINN FRÁ
KÖPENICK
sýning föstudag M. 20.
Aðgöngumiðasaian opin frá kl.
13,15 til 20t — Sími 1-1200.
Kópavogsbíó
Simi: «985.
Engin miskunn
(Play dirty)
Óvenj uspennandi og hrotta-
fengin amerísk stríðsmynd í
litum með íslenzkum texta.
Aðalhlutverk:
Michael Caine
Nigel Davenport.
Endursýnd kl 5.15 og 9.
Bönnuð innan 1G ára.
Laugarásbíó
M
REYKJAYÍKDlO
Hjálp í kvöld kl. 20.30.
BannaS bömum innan 16 ára.
Hitabylgja fimmtud. 70. sýning
Allra síðasta sinn.
Kristnihaldið föstudag.
101. sýning.
Máfurinn laugardag ki. 20.30.
Næst síðasta sýning.
Plógur Og stjörnur sunnudag.
Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó ex
opin frá kl. 14. Sími 13191.
Háskólabíó
SIML' 22-1-40.
Kappaksturinn mikli
Sprenghlægileg brezk gaman-
mynd í litum og Panavision.
Leikstjóri: Ken Annakin.
— ÍSLENZKUR TEXTl —
Aðalhlutverk:
Tony Curtis.
Susan Hampshire.
Terry Thomas.
Gert Frobe.
Sýnd kl 5 og 9.
Simar: 32-0-75 og 38-1-50.
Ævi Tsjaikovskys
Stórbrotið listaverk frá Mos-
fiim í Moskvu. bygigt á ævi
tónskáldsins Pyotrs Tsjaik-
ovsikys og verkum bans. Mynd-
in er tekin og sýnd í Todd
A-O eða 70 mm. filmu og er
með sex rása segultón. Kvik-
myndahandrit eftir Budimir
Metalnikov og Ivan Talakin,
siem einnig er leikstjóri.
Aðalhlutverkin leilka
Innokenti Smoktunovsky,
Lydia Judina og
Maja Plisetskaja.
Myndin er með ensku tali.
Sýnd M. 5 og 9.
Hafnarfjarðarbíó
SimJ 50249
Flótti Hannibals
yfir Alpana
Víðfræg. snilldarvel gerð og
spenniandi ný ensk-amerísk
mynd í litum.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Oliver Reed.
Michael J Pollard.
Sýnd kl. 9.
Sigurður
Baldursson
— hæstaréttarlögmaður —
LAUGAVEGl 18. 4. hæð
Simar 21520 os 21620
Sængurfatnaður
HVlTUR OG MISLITUR
LÖK
KODDAVER
GÆSADÚNSSÆNGUR
ÆÐARDÚNSSÆNGUR
SKOLA VORÐUSTÍG 21
Tónabíó
SIMl: 31-1-82.
Ævintýramaðurinn
Thomas Crown
Heimstfræg og snilldar vel gerð
og leikin, ný amerísk saka-
málamynd í ajgjörum séríldkiki.
Myndinni er stjómað af hin-
um heimsfræga leikstjóra Nor-
man JewLson.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Aðalleikendur:
Steve McQueen,
Faye Dunaway.
Paul Burke
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Stjörnubíó
StML 18-9-36
Kossar og ástríður
('Puss & Kram)
— íslenzkur texti —
Ný, sænsk úrvalskvikmynd.
Mynd þessi hefur hlotið frá-
bæra dóma. Handrit og leik-
stjóm: Jonas Comell.
Aðalhlutverk:
Sven-Bertil Taube,
Agneta Ekmanner,
Hakan Serner,
Lena Granhagen.
Úr ummælum sænskra blaða:
Dagens Nyheter: „Þessi mynd
flytur með sér nýjung í sænsk-
um kvikmyndum".
Göteborgs Handelstidning:
„Ein þroskaðasta og sjálfstæð-
asta sænsk kvikmynd á síðari
árum“
Göteborgs-Posten: „Myndin
kemur á óvart mikið og já-
kvætt. Mjög hrífandi og mark-
viss“.
Bonniers Litterára Magasin:
„Langt er síðan ég hef séð svo
hrífandi gamanmynd, að ég
tala nú ekki um sænska“.
Bildjournalen: .,Mynd í úrvals-
flokki“.
Sýnd kL 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Stigamennirnir
Hörkuspennandi amerisk úr-
valskvikmynd i litum og
CinemaScope með úrvalsleik-
urunum:
Burt Lancaster,
Lee Marvin og
Claudia Cardinale.
— íslenzkur texti —
Sýnd kl. 5.
Bönnuð bömum innan 12 ára.
til minnis
• Tekið ei á móti til-
kynningum í dagbók
kl. 1.30 til 3.00 e.h.
• Almennar upplýsingar um
læknaþjónustu i borginni eru
getfnar i símsvara Læknafé-
lags Reykjavlkur, sími 18888
• Kvöldvarzla apóteka viik-
una 1B.—19. nóvember:
Laugavegs apóte,r, Holts apó-
tek, Garðs apótek.
• Slysavarðstofan Borgarspít-
alanum er opin allan sól-
arhringinn Aðeins móttaka
slasaðra — Sími 81212.
• Tannlæknavakt Tamnlækna-
félags íslands i Heilsuvemd-
arstöð Reykjavíkur, síml 22411.
er opin alla laugardaga oe
sunnudaga kl. 17-18.
flugið
• Flugfélag íslands. Gullfaxi
JBór til Glasigow og Ka-up-
maninahaflnar ki. 8,45 í morg-
un oig er væntanlegur þaðan
atftur til Keflavífcur fcl. 18:45
í kvöld.
Innanlandsflug:
í daig er áætlað að filjúga til
Afcureyrar (2 ferðir) til Húsa-
víkiur, Vestmiaimaeyj a, fsa-
fjarðar, Patreksíjarðar, Þing-
eyrar, Egilsstaða og til Sauð-
árkrófcs. Á morgun er áætlað
að fljúga til Akureyrar (2
ferðir) til Vestmannaeyja (2
ferðir) til Homatfjarðar, Norð-
fjarðar, fsafjarðar og til Bg-
ilsstaða.
skip
• Eimskipafélag Isl. Bakfca-
foss fer frá Leningrad 20. þm
til Reykjavíkur. Brúarfoss fór
frá Reykjavík í gær til Hafn-
arfjarðar, Atoureyrar og Mur-
mamsk; Dettifoss fór frá Fel-
ixstowe í gær til Hamborgar
og Reykjavítour. Fjallfoss fór
frá Reykjavík M. 6,00 í morg-
uin til Atoraness. Goðafoss fór
frá Reykjavík 13. þm til
Gloucester, Bayonne og Nor-
folk. Gullfoss fer frá Kamo-
mannahöfn 18. þm til Þórs-
hafnar í Færeyjum og Reykia-
vikur. Lagarfoss fcom til R-
víkur 15. þm frá Straumsvik
og Bergen. Laxfoss fór frá
Gautaborg í gær til Fur,
Nörresundby, Fredrikstad,
Kristiansand og Reyfcjaivíkur.
Ljóisafoss fer frá Atoureyri í
dag til Siglufjarðar, Sauðár-
króks og Isafjarðar. Mánafoss
fór fná Hamborg 12. þm til R-
víkur. Reykjafoss fór frá
Straumsvík 13. til Rotterdam
og Antwerpen. Selfoss fer frá
Állaborg 18. þm til Istands.
Skógafoss fór firá Antwerpen
12. þm til Reykjavífcur.
Tungufoss fór frá Fur 12. þm
til Reykjavíkur. Ask.ja kom tii
Reykjaviikur í gær frá West-
on Point. Hofsjökull fór frá
Norfolk 11. þm til Reykjavík-
ur. Suðri fer frá Kotka-22. þm
til Reykjavíkur. Upplýsiingar
um ferðir skiipanna eru lesnar
í sjálfvirkum sifmsivara 22070,
allan sólarhringinn.
• Skipadeild SÍS. Amarfell
fór í gær frá Rotterdam til
Hull og Reykjarvíkur. Jökiui-
felil er væntanlegt til Homa-
fjarðar í dag. Dísarfell fór l
gær frá Reykjavík til Kópa-
skers, Atourejrrar, Svalbarðs-
eyrar og Siglufjarðar. Litiaféll
flór frá Hafnarfirði í morgun
túl Norðurlandshafna. Helga-
fell er f Reykjavík. Stapafell
fer í dag tfrá Reyfcjajvík til
Norðurlandshafna. Mælifeil
flór 13. þm firá Bordeaux til
Póllands. Skaftafell fiór í gær
frá Homaflirði til Grimsby og
Hamborgar.
• Skipaútgerð ríkisins. Hekla
er á leið frá Akureyri til
Vestfjarðahafna. Esja er áAk-
ureyri. Herjólfur fer frá Rvik
M. 21,00 í kvöld til Vest-
mamnaeyja og Reykjavíkur.
ýmislegt
• Austfirðingafélagið, Reykja-
vík heldur spilakvöld í Tjarn-
arbúð flöstudaginn 19. nóvem-
ber kl. 20,30. Allir Austfirð-
ingar og gestir þeirra vel-
komnir. — Stjómin.
• Mænusótt. Ónæmisaðgerðir
gegn mænusótt fvtir fullorðna
flara fram í Heilsuvemdan
stöð Reykjavikur mánudaga
M. 17-18
• Kvenfélag Breiðholts. Fund-
ur 17. nóvemiber M. 20,30 í
Breiðholtsskóla. Vignir And-
résson íþróttakennari talar xm
afslöppun og sitthvað fledra.
Lærið að hvílast í önnum
dagsins. Fjölmennið og takið
með ykkur gesti. — Stjómin.
• Kvenréttindafélag Islands
heldur fund í kvöld, miðviku-
daginn 17. nóv., kl. 2,30 að
Hallveigarstöðum. Ungar flé-
lagtíkonur sjá um fúndinn, og
segja frá viðflangseifnuiro sín-
um.
• Verkakvennafélagið Fram
sókn. Takið eftir! Félagsvistin
verður n.k. fimmtudagskvöld
í Alþýðuhúsinu. Fjölmennið
og takdð með ykkur gesti.
• Kvenfélag Breiðholts. Jóla-
bazarinn verður 5. desember
n.k. Félagskomur og velunn-
arar félagsins vinsamlega skil-
ið roumum fyrir 28. nóvemiber.
Til Katrínar sími 38403, Vil-
borgar sími 84298, Kolbrúnar
símd 81586, Sólveigiar sími
36874 eða Svanlaugar sími
83722. Gerum bazarinn sem
glæsilegastan. — Bazaraefnd.
• Orðsending frá Verka-
kvennafélaginu Framsókn. —
Basarinn verður 4. desember.
Félagskonur vinsamlegast
komið gjötfum til skrifstofu
félagsins. — Gerum basarinn
glæsilegan.
• Júdófélag Reykjavíkur í
nýjum húsakynnum að Skip-
holti 21.
Æfingaskrá:
Almennar æfingar á mánud.
þriðjud., fimmtud. kl. 7—9 s.
d. Byrjendur á miðvikudögum
og föstudögum M. 7—8 s. d.
Drengir, 13 ára og yngri,
mánudaga og fimmtudaga kL
6—7 s. d. Laugardagar: Leik-
fimi og þrekæfingar kl. 2—3
e. h. Sunnudagar: M. 10—
11.30 almenn æfing. Þjálfarar:
Sig. E. Jóhannsson 2. dan,
Svavar M. Carlsen 1. dan,
Hörður G. Albertsson 1. dan.
Júdófélag Reykjavíkur.
• Minningarkort Slysavama-
félags Islands fást í Minn-
ingabúðinni. Laugavega 56,
verzl. Helmu, Austurstræti 4
og á skrifstofunnd Granda-
garði.
til kvölds
BREYTT HEIMILIS-
FANG UMBOÐSMANNA
í NEW YORK
Frá og með 26. nóvember 1971 verður
heimilisfang umboðsmanna félagsins í
New York; A.L. Burbank & Co., Ltd., sem
hér segir:
One World Trade Center
New York, N.Y. 10048
Sími: (212) 432 — 0700.
H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS.
Kaupfélagsstjórar
*
Hinn árlegi fundur kaupfélagsstjóra verður að
þessu sinni haldinn að Hótel Sögu og hefst föstu-
daginn 19. nóvember kl. 13,30 stundvíslega.
Samband ísl. samvinnufélaga.
Barnavinafélagið Sumargjöf
vantar forstöðukonu að nýjum leikskóla við Maríu-
bakka í Breiðholtshverfi.
Umsóknir sendist skrifstofu Suimargjafar, Fom-
haga 8, fyrir 28. nóvember n.k.
Stjórn Sumargjafar.
SOLO-
eldavélar
Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stærðum
og gerðum, — einkum hagkvætnar fyxir sveita-
bæi, sumarbústaði og báta.
Varahlutaþjónusta.
Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa
eldavéla fyrir smærri báta og litla sumarbústaði.
ELDAVÉLAVERKSTÆÐl
JÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR H.F.
KLEPPSVEGI 62. — SÍMI 33069.
Ljúffengir rctrir
og |in'igumjöður.
f-ramrcitt frá
kl. 1110 15,00
bg kl. 1H 23.50
Bnrópantanir hjá
yfírfram reióslumanni
Sími 11322
VEITINGAHUSID
Auglýsingasími Þjóðviljans er 17500