Þjóðviljinn - 04.12.1971, Side 2
2 SÍÐÁ — ÞJÖÐVTLJLN'N — Jaaugardagur 4. deseanlber 1971,
Fríða Á Sigurðardóttir skrifar:
Persónulegt álit
ósköp venjulegs
sjón vurpsáhorfundu
Sjónvarpið 24. til 30. nóvember
Þaö hefluir komiö mér miög
á óvart, hvað fólk virdist taka
þessá skrif mín um sjómvarps-
dagsfcrána hátíðlega. Það er
ekfci nóg með ]>að, að aivarlega
henkjandi menn kaiUi mig ýms-
um ónefnum í blöðum, heidur
er ég einnig stundum hringd
upp af bláófcunnuigiu fólki í til-
efni bessara sfcrifa minna. Og
beir eru ótaldir, sem hafa vilj-
að leggja mér lið og um heeia.
flestir mér ótounnugir, og er
ég aiuðvitað mijög bafcklát fyrir
benniam ábuga. Ég hafði ekká
gert mér Ijósan mátt hins
prentaða orðs, bogar ég för út
í betta gáleysisævintýri mitt.
En til að fyrirbyggja frekari
misski'Ining vil ég taka bað
fram í edtt skipti fyrir öll, að
bað er sivo langt frá bví að ég
álíti sjálfa mig einhverja vé-
frétt um sjómvarpsmál. hvað bá
að mér beri hið stára heiti
gagmrýnandi. Ég skrifa betta i
aillri auðmýkt sem persónulegt
álit ósköp venjulegs sjónvarps-
áihorfanda og viðurkenni meira
en fúslega, að ég er án allrar
sérbekíkiinigar á sviði sjónvarps-
miáia, hef ekkert mér til hjálp-
ar nema augu og eyru. Og að
beim orðum skrifuðum er bezt
að kíkia sérbekkinigarlausium
augum á dagslkrá síðastliðinnar
s j ónvarpsvikiu.
Á mánudaigskvöldið viðhafði
sjónvarpið mikið hopp og hí í
keflvískum stfl. Var bar frum-
sýnt leikritið Deilt með tveim
etfitir Kristinn Reyr. Margirhafa
látið í Ijós mikla ánægju yfir
bessu leikriti í mín eyru. talið
bað með afbrigðum fyndið og
sicemmtilegt. Eitthvað virðist
rnín kímnigáfa hafa brugðiðsér
firá, meðan á sýningunni stóð.
því að leikritið kitlaði engar
hláturstaugar í mínum skrokki.
Mér bótti stykkið í heild held-
ur bunnur brettándi, varla ein-j
sinni hægt að kella betta leik-
rit, sfcemmtibátt kannski, en
taaplega leikrit. Og tála um
firumsýningu, er bað ekki held-
ur stórt upp f sig tekið? — Ég
verð að viðuTkenna bað, aðeft-
ir að hafa horft á fáein íslenzk
leikrit í sjónvarpi og á leik-
siviði, bá hvarfilar sú hugsun að
mér, að leikritaskáld okfcir
gætu fengizt við eittihvað enn-
að barfiara, að minnsita kosti er
ég orðin langeyg eftir góðu, fs
len2teu leikriti. — Mánudags-
leikritið var hlaðið 5 aura
bröndurum, sem lfklega eru
núraa orðnir krónu virði, ef
reifcmað er með vísitölu og
verðbólgu. öll brögð „farsans"
voru notuð, nema rjómatertu-
kasit, sem mér hefði bótt hæfa
betur í lokin, en hálfber, íð-
andi kvenkroppur, bótt falleg-
ur væri. Og úr bví ég mimnist
á fcvenlkroppinn á annað borð,
bá hefði hann mátt vera bet-
ur litaður, fyrst nauðsynlegt
bótti, að hamn væri dökkur á
hörund. Leikendur gerðu sitt
bezta, og firam á meira er ékki
hægt að fara.
Erlenda efinið hefur hallazt
mikið á afiþreyingarhliðina
bessa vikuna. Tvær dæmigerð-
ar gamanmyndir í amerískum
anda voru sýndair. Doris Day
skemmti okfcur á miðvikudags-
kvöldið, en Jack Lernmon á
laugardagskvöldið. Ég hafði
mikið gaman af béðum, eimkum
bó beirri siðamefndu, enda
Jack í hópi firemstu gamanleik-
ara.
A miðvifcudaigsfovölddð zar
sýndur bátturinn Drottningin
lengi . Iifi úr myndaflokknum
Venus í ýmsum myndum. Og
lofosins tókst höfundinum »ð
gera efni sitt trúverðuigt, bótt
hann þyrfti að gera kvenmann-
inn geðbilaðan til þess að svo
tækist. Höfundur byggir á
einmanalleik mannskepn-
unnar og „fireudískri" sálar-
fræði. Meg Jemkins var frábær
f hlutverki efok.junnar Biöncu.
Reyndar er bessi báttur það
einasta sem ég hafði virkilega
ánægju af að harfa á þessavik-
una.
Á laugardagskvöldið vair,
auk Smart spæjara, viötal við
hina frægu ömrnu Marlene D-,-
etrioh. Þetta ku vera fyrsta
sjónivairpsiviðtal Marlene, og
mín vegna mættá það gjannan
veröa það síðasta. Það var svo
ómerfeilegt, að af bar. Mann-
esfejam á bafo við hina glæstu
unglegiu Marlene kom eikki
firam svo áberandi væri, en við-
töl sem þessi hljóta þó að
byggjast á því að sýna ókkur
persónuleikanm en ekki bara
ytra útlitið. Allir vita að Marl-
ene er svo ungleg, að það er
hrollvekjamdi að hugsa til þess,
hvað slíkt hlýtur að foosta. Satt
að segja var ég alltaf að hugsa
um það, meðan foonusfcinnið
var að tala, hvað það hlýtux að
vera hræðdlegt líf að mega
ekfei verða gamall. Það hlýtur
að takai á taugarnar, enda virt-
ust allir yfir sig taugaspenntir,
meðan á viðtalinu stóð. Spyrj-
endunum stóð svo gireinilega
ógn af galldnaverldnu Mariene
Dietrich, að ég hef sjaldan heyrt
eða séð annað eins. Þeir titr-
uðu og sfeulfiu eins og nýbak-
aðir fermingairdrangir frammi
fyrir dýrðarljómamim af hinni
goðumlíku veru og máttu varla
mæla. Bn við kynsystur henn-
ar, sem efofoi höfum efini aða
áhuga á aindlitslyftingum ->g
öðro liku, sem naiuðsynlegt er
taiið til að halda í þessamarg-
prísiuðu æsku, lofum guð fyrir
bau fríðindi að mega og þora,
og jafnvel hlákka til aðverða
gamlar — á eðlilegan hátt.
Fríða Á. Sigurðardóttir
Framkvæmdastjórastaða
hjá Barnavinaíelaginu Sumargjöf er hér
með auglýst laus til umsóknar.
Umsóknir er greini menntun og fyrri störf, send-
ist stjóm félagsins, Fomhaga 8, fyrir lok þessa
árc.
Nánari upplýsingar veitir formaður félagsins í
símum 25080 og 25458.
Staðan veitist frá 1. febrúar 1972.
Stjóm Sumargjafar.
m ■;?»:
æM
NIÐURLÆGING
KRISTINDÓMS
Hann séra Árelíus blessaður
sat við gluggiann siim í Morg-
unblaðinu á sunnudaginn eins
og endranær ogharmar niður-
læginigu kristindlóimsins í sfoól-
um landsins. Hann segir að
kristin fræði hafi bokað iil
undanhalds í skólum og á
heimilum, og má vera að rétt
sé. Þó veit ég ekki betur en
að enn séu „biblíusög!ur“
kenndar í öllum bamaskólum
landsins, og fyrir fáum áxum
að minnsta kosti var kristin-
firæðikennsla í Kennaraskóla
íslands sögð áMka mikil og i
guðfræði á fyrsta ári.
Bn við skiulum halda okk-
ur við það að kristindóms-
freeðslan sé á undanihaldi. Á-
stæðan er sú, að ungt fólk
huigsar efoki alveg eins nú cg
í ungdæmi Árelíusar, en fram-
setningarmáti kristindómsins
hefiur akiki breytzt til muna.
í>essi gamli framsetninigar-
máti höfðar efoki lengur til
fkSIiks, bað vill eitthvað sem
er i takt við tímann. Því hef-
ur ungt fólk gripið til sinma
ráða og reynt að laga krist-
infrseðin eftir sínum hugsun-
arhætti, fiæra þau nær nú-
tímanum. Þetta hafur verið
gert á margan hátt, haldnar
hafia verið ,popp-messur“, þar
sem sú eina breyting er gerð
frá hefðbundnu messuformi,
að filutt er tónlist sem fellur
að smefok unga fólksiins ístað
sálma, og fólkið tekur virkari
þátt í messumni, en situr ekiki
þegjandi á hörðum trébekki-
um og hlustar á mismunandi
skemmtillega presta. — Þette
messiuiform var fordæmt af
ýrnsum afiturhaldssömiuim
prestum, eElkust hefiur beim
fundizt það guðlast að aðrir
en þeir fengju að fflytja guðs-
oirð. — Séra Árelíus nefnir
hippí-Krist og segir að æsk-
an í Amerífou búi sér til rfn-
ar bamalegu skrípamynddr ef
Kristi. Það er líklega óvana-
legt að Morgunblaðið gaign-
rýni það sem gert eríBanda-
ríkjumium og Þjóðviljinn rjúld
til að verja það. Bn þama er
uim sivipað að ræða og popp-
messumar hér, unga fólkið i
Ameríku er orðið leitt á
gamla trúarstaglinu, og það
sér enga ástæðu til aö íara í
kirikju til þess eins að láta
sér leiðast.
Spumingin er því: Er ekki
sama hvemig kristoin or
sett fram, ef boðskapurinn er
sá sarni? Er ekki betra fyrir
kirkjuna að sveigja sig eftir
kröfium tímans og ná þammg
til unga fiólkslns, heldur enað
hætta á að fólk missi smára
saman allan áhu,ga á trúmál-
um? — Það vill svo til aðég
veit, að í samvinnu við noklkra
frjálslynida presta fer finam
tallsvert kirfejustairf meðal
hópa ungs fólks. Þar á með-
al eru samtök skiptinema
(ICYA), en á stefnusforá þeirra
samtafoa er m.at að stuðla pð
dvöl ungmenna í framandi
löndium um lenigri tíma
(vanalega eitt ár) til þess að
stuðla að sikilningi þjóða á
milli og ala á bróðurikærleika
og þar með stuðla að friði í
heiminuim. Br þetta ekki í
anda Kriste? Það vdlfl. svo
undarilega til, að margirfcirikj-
unnar menn líta homauga ýms
félagasamtök sem telja sig
vinma að Æriði í heiminum,
kannski vegna þess að í þeim
fiélögum eru vinstri menn, sem
Árelíus segir að hafii ekki
.^fengið það orð að draga um
of taum kristinna fræða“. Bn
er efoki sama hvort það er i
nafni Krists eða efokd, efunn-
ið er að framgangi kenninga
hans? — Þorri.
DÆMISAGA OR
DREIFBÝLINU
Levítinn kvaddi oig lagði á
drógar símar
laust fyrir dag.
Með afiturbirtu hlýnar.
Ríður hann skæting
skemmstu leið út samda.
Á skuggsýnu kvöldi er hægt
að rata í vanda.
Um sódarlagsbilið sá hann
bústu eina.
Sárþjáður maður lá og
var að foveina.
Ræningjar höfiðu rifið hann .
og barið.
rúið hann inn að skyrtunni
og farið.
Levítinn sagöi: „Ljót eru á
bér sárih.
Þig langar víst tifl að
setjast upp á folárinn.
Bn dreifbýlið annast
Drottinn einn áö sinni.
Daigleið er enn að
1 æknamiðsföðinmi
N. N. frá Nesi.
VERÐLAG
Misræmi virðist ríkja í verð-
lagi í búðum hór í Reyfoiavík
núna fyrir jólim og ætti fólk
að haifa þetta í huiga. fi^aður
nofokur hringdi hinigaðáblað-
ið og fovaðst haÆa farið íkjöt-
búð fyrir konuna tifl þess
að kaupa reykt folaldalkjöt.
Hefði í einni kjötbúðinni ver-
ið sélt reykt folaldafojöt á for.
148 hvert fcg. og í annairri
kjötbúð hefði verðið verið kr.
110.
Þá hefði haem tefoið eftir
þvi að lítill plastbátur sem
leifofang til jólagjafa heifði
verið seldur á 375 for. í leifo-
fangabúð við Laugaveg og
litlu ofar hefði eins bátur í
ammarri búð verið seiduir á 230
forónur.
UMFERÐ OG
I.ÖGGÆZLA
Það er ef til vill að bera
í bafokafullan laékinn að láte
uppi álit um löggæzlu og um-
ferð, en sem ailmenmur veg-
farandi langar mig til að
vekja atlhygli á noifokrum at,-
riðum sem ég tel nauðsyn að
ráða bót á, og einnig fáem
orð um álit lögreglustjóra á
tækja- og mannaskorti lög-
gæzlufnmar.
Ég vil leyfa mér að telja
betta álit lögreglustjóra rangt
og aðeins staðfesta bá sikoðun
sem nú gerist alrnenn að nú-
verandi lögregluyfirmenn séu
óhæfir til sinna starfa, og
skorti mieðal annars allt skipu-
lag á þeim tfmurn þegar miest
á ríður.
Lítúm á smádæmi: — Þegar
komið er fram í miðjan nótv-
ember á almanakinu þá télst
foomimm vetur á lslandi pg
allra veðra von, og er raumar
efoki sparað að brýna fyrir
öfcumöninum að búa sig undir
að mæte snjó og hálku. Og
hvað skeður, jú, þegar fyrsti
snjórinn fellur, þá verður öng-
bveiti vegna þess að menn
hafa ékiki sinnt aðvörumrjan
am að hœta útbúnað sinn, og
sfoyldi maður ætla að lög-
reglan væri tilbúin til að
greiða úr filækjunum og koma
í veg fyrir slys, sénstaklega á
þeim götum og gatnamótum,
sem reynzt hafia vegfaremdum
hættuilegust. En þá bregður
svo undarilegai við að á ferli
sést aðeins ein lögreglubif-
reið, sú sem sér um að sterá
slysin og óhöppin þegar þau
hafa sfoeð, aðrir lögreglumenn
eru væntanlega önnum kafn-
ir við að bíða eftir því eð
keðjur eða snjódékk verði sett
undir ökutækin, eða að hakla
á sér hita miður í Hverfi-
steini. Leig)ubi£reiðarstjóri
nokfcur sagði mér að hann
hefði tvívegis beðið um 1
gegmum talstöð sína að lög-
reglumenn yrðu sendir á
gatnamótin Héaleitisbraut—
Kringlumýrarbraut sem »r
frægt slysahom, til að greiða
úr fflæfcjum sem mynduðust
þar, en hann varð aldrei ■’ar
við að því væri sinnt.
Nú segja yfirmenn lögregl-
unnar auðvitað að hún haffl
verið önnum kafin annars
staöar, en svo unidarlega YÍU
til að það var sama hvarfar-
ið var um hæinn að hvengi
sóust lögreglumenn nema <f
til vill næst höfúðsitöðvunum.
Nú mætti ef til vffll segja að
þetta sýndi að mannaskortur
væri í lögreglummi, en þá má
bendla á að ef safnast saman
fleiri en tíu menn og láta i
ljós skoðanir sínar, þá ereng-
inn hörgull á að bjóða út vaxa-
liði, og borga aukavaktir, »n
ef það skapast hætta af völd-
um veðurs og færðar, þá er
bara haldið að sér hönduim
og mijálmað um mammasfoort.
Nei, lögreglustjóri það er
bara að kunna að nýta mann-
sfcapinn.
Þetta liffla dæmi er ekki
einsdæmd, en það sýnir vél
niauðsyn þess að byrja við
rætur meinsins og skipta um
yfirstjóm lögreglunnar og losa
þessa þreyttu og úrræðalausu
menn við þann kross að opin-
bera þanmig fyrir alþjóð ráð-
leysi sitt og óduigmað.
Og þá er það skipulaigið á
gatnakerfinu.
Eftir síðustu tilfæringar á
hættulegustu safngötu borgar-
innar Kringlumýrarbraut, þá
er svo komið að heita máak-
fiært úr Laugamesi íKópavog,
en það er í rauninni þaðeina
sema hægt er að nota götuna
til með góðu móti, öll gatna-
mlót eru það brengluð að þar
verða menn að leggja á -dg
lífshættu eða langvarandi bið
til að komast í „safnið".
Dærni veit ég þess að öfou-
menn hafa þurft að bfða 8-10
ljós til að kornast af MiWIu-
braut inn á Kringlumýra1:-
braut til suðurs, og þá er
komið að einu alvarlegasita at-
riði þessa miáls, það er úti-
lokun einstákra hverfa firá
öðrum nærliggjandi með lok-
un eimstalkra gatna og söftnun
umferðarinnar á aðrar sem
alls éfoki eru undir það bún-
ar að talka við henni, ég vil
leyfla mér að benda á eitt
deeml: Ef þú ert staddur í
Bústaðahverfi oe æfflar yfir
á Nýbýlaveg í Kópavogi, þá
virðist það veira tiltolulega
einfalt, þesáir staðir eru hlið
við hlið. Bn ef þú ekur nú
niður Eyrarland og hyggst
fiara skemmstu leið. þá upn-
götvar þú að það vanter
nokfour hundruð metra upp á
að veigurinn nái svo að M
snýrð við og leggur leið þína
vestur Bústaðaveg og Sléttu-
veg og télur þig hepoimtn, bú
ert kom'inm á aðalleið til og
flrá Slysavarðstofunni og hún
hlýtur að vera greið tilallra
áttá. Nei, þegar þú kemur að
Kringlumýrarbraut, þá kemur
í ljós að eina færa leiðin er
í þveiöfluga átt að Miklubraut
og þar lendir þú í súpunnL
Niðurstaðajn verður semsagt
sú, að í upphafi hefðir þú átt
að leggja leið þína upp á
Miklubraut sem þegar er jfi-
hlaðin umferð á1 vissum tím-
um og taka þátt í biðraða-
menningu á umferðarljósum,
sem efcki var reiknað með að
þyrftu að stjórna svo mikttli
umferð í átt tifl Kópavogs.
Nei, það liggur í augum'
uppi að þetta ástand býður
heim slysum og óhöppum og
á meðan ekki er hægt p.ð
ganga þannig frá gatnamótum
að bilar þurfi ékki að bíða
mörg ljós til að foomastleið-
ar sinnar, þá á að leitast við
að dredfla umferðinni t. d.
opna leiðina í gegnum Rú-
staðalhverfið i Kópavogiran,
vinna að því að Sóleyjar-
gatan verði lögð sem fyrst
framihjá Umferðarmiðstöð
sunnan öskjuhlíðar og tengd
Kringlumýrarbraut annað
hvort undir núverandi brýr í
Kópavogi eða þá með slaufu-
tengingu hjá Nesti í Bossvogi.
Þá væri hægt að opna Sléttu-
veg og Hamrahlíð sem ra’m-
ar ætti að vera búið nú þeg-
ar og þá fyrst mætti segja
að gert væri eitthvað til að
driaga úr slysum á þessum
stöðum. En núvenandi ástand
sitefnir að því að fjölgaþeim
og hindra eðlileiga umferð.
Þessa götu, Kriniglumýrar-
brautína, hef ég tekið sem
dæmi af því að hún er síð-
asta afrékið á listanum yfir
afglöp þeirna sem stjórnaum-
ferðarmálum höfuðborgarinn-
ar, en hún er síður .,gp,.,syprl
neitt einsdæmi eins og veg-
fairendur refca sig á sí og æ,
t.d. má neflna vegatálmann
sem búið er að koma upp á
Amarbalfoka í Breiðholti, þess-
ari annars ágætu leið hefur
nú verið lofoað. sennilega
vegna þess að þama var of
greiðfært og ekkert samræmi
í því að hafa efoki þama sörnu
vandræðin og í öðrum hverf-
um, íbúamir gætu jafnvél
gleyrnt að þeir by; gju í höf-
uðborginni. Þessi dæmi verða
að nægja að sinni, en hægt
væri að halda áfram upptaikv
ingu á margar blaðsíður án
þess að listinn væri tæmdur,
en að lofoum langar mig L1
að toma á framfæri einu
atriði: Væri efoki möguleiki að
slöfokva umferðarljós í borg-
inni á tímabilinu frá 02,00 ti!
07,00 að nóttu, það er stund-
um eimkennilegt að sjá ef
maður er á ferð seint, bila
bíða á ljósum og það virðist
sem þeir séu einir á ferðjafin-
vel í öllu hverfinu. ÞettaMytt
að spara viðlhald á Ijló&umum
og lengja starfstíma allra rof-
anna og peramma, en það er
kannsfoi með þetta eims og
umferðina, þeir vísu menn
sem ráða segja sjálfsagt: oikik-
ur datt þetta ekki í hug og
þessvegna verður þetta ékki
gert. Og þá er komdð að
kjama málsins, opinlberir að-
ilar tafoa aldrei viö ráðlegg-
ingum neytandans, heldur
vaða áffiraim í edgin vitleysuop
teilja stg yfir það hafna að
hlíusta á raddir borgaranna,
enda þarf enigiim að vera
hlssa þegar sést hvað erundir
silkilhúfunum í Umferðar-
málaráði. Það væri fyrir
löngu búið að útrýma þorsk-
imum ef hamn stæðd á þvi
gáfnastigS, þvi hann getur hó
lagað sig að breyttum aðstæð-
um, en umferðarmálasniUing-
arnir éklkL
Með sfoammdegiskveðju,
Skrámur,