Þjóðviljinn - 04.12.1971, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 04.12.1971, Blaðsíða 6
» g SÍÐA — ÞJÖÐVtLJINN — L«au©ardiagMr 4. dteamiber XSTl. \\ít (>ie off hf\0& mm crmerkið í snjóhjól bövöum Þeir, sem aka á BRIDGESTONE sníódekkjum, negldum með SANDVIK snjónöglum, komasi- leiðar sinnar í snjó og hálku. Sendum gegn póstkröfu um land allt Verkstæðið opið alla daga kl. 7.30 til kl. 22, GÖMMIVNNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SlMI 31055 ------ .. . ___-jj Islandsmótið aftur af stað Á morgun leika í Hafnarfirði FH — IR og Víkingur — Haukar Ef ég ætti að stpá fyrir oim úr- slit þassa leiks myndi ég spá PH naawrwiim siigri. Haukar — Víkingur Þessi leitour verður varla eins jafn og hinn fyrri, eða svoina fyrirfram aetlar maður bað. Hefði Þórður Siglurðsson lefkið mieð Haukaliðöinu hetföi mátt búast við jöfnum leilk: en eSík- ert lið þdlir þau áföll sem Haukaliiðdð hefur orðið fyrir í haust áin þess að láta mikiö á sjá. í mótinu í fyrra unnu Haulkar fyrri leikinn 19:17, =m í þeim siðari varð jafntefli 18:18, en það segir ekkert ,im leiikina nú vagna mannfalls i liði Haulka. Elkikiert lið hetfur komið eins á óvart í vetur eins og Vfkinigsliðið ag hefur það nú forustu í 1. deiid með 7 stig úr 4 leikjum. Það 1 verður því að telja moiklkuð öruiggt að Víkingu.r vinni þennan leifo og það noMouð öruigglega. Ef Haukunum tekst að forða sér frá flalli að þessu sinni mé telja það milkið afrek. Ekkert íslenzkt lið hefði þolað aðmdssa tvo þeztu mann sfna eins og þeigar Haukar mfestu Viðar og Þórð og þar að aulki ednn ma,nn, sem var í hópi hinna betri Þór- arin Ragnarsson. En Hauka- liðið var sterkit fyrir og það er því ekfci vonlaust um að halda siæti sínu í dedldinni þótt ,illa horlfi um sinn. Þessi leikur verður þvi varla eins jafn og skemimtilieigur og leikir þiessama liða voru í fyrra. — S.ilór. Trímm á Skíðum Nú þegar farið er að snjóia huigis'ar fólk til skíðanna og bömin taka fram sleðana sína. Möguleikarnir eru miargir og fátt eins hressandi og sfcemmti- legt og að vera vel klæddiur úti í snjónum. Foreldror vedta sjálfum sér og bömunum 6- dýra, holla og góða stemmt- un mieð því að vera með þeim úti. Þegar verið er úti í snjó og köldu veðri er nauðsynlegt að vera í Mýjum fötum, bezt er _ að vera í ulliarundirfatnaði. f TRIMM-bæklingunum, sem fást í bófea- og siportvö ruverzl- 'Jfflim, eru ýmsar góðar ráð- leggingar um útivist að vetr- inum. (Frá ÍSÍ). Geir Hollsteinsson heiðruður áður en leikur fslauds og Júgóslavíu hófst sl. miðvikudagskvöM, í tilefni þess að þetta var 50. landsleikur Geirs. í fyrrakvöld voru Geir síðan afhentir ermahnappar með merki HSÍ en slíkan minjagrip fær hver sá, er nær að leika 50 landsleiki í hand- knattleik. □ íslandsmótinu í handknattleik verður íram haldið á ný, um þessa helgi eftir nokkurt hlé vegna landsleikjanna við Júgóslava og þátttöku landsliðsins 22ja ára og yngri í NM. Á morgun stendur slagoxrinn í Hafnarfirði og leika þá FH gegn ÍR og Haukar gegn Víkingum. Hefst fyrri leikurinn kl. 20.15. Þama verður áreiðanlega um jafna og skemmtilega leiki að ræða og erfitt að spá nokkru um úrslit. fh — fR Hvemig þessi leikur fer tí mjög erfitt að spá noikkru um. Ef maxikia má leikd FH gegm UK 51 í Evrópuikeppninni á dögunum þá er það grediniileíít að liðið er í ednhverjum öldudal og það er alveg víst að það verður að leiltoa þetur en það gerði þar til að vinna IR. Ledk- ir þessara liða í fyrri umfcrö voru jaflrnr. Fyrri leifcnum lauk með sigiri FH 22:19 en þeám síðari 21:20 sigri FH og stóð sá leikur í jámum þar til á síðuistu sekúndu, og ekki fcsemd mér það á óvart þóitt svo yrði einmig nú. iR-liðdö hefur efcki enn sem fccmið er i þessu fslamdsmóii sýmt það sem fyrirfram vax bú- izt við af því. Þiað er samt ljóst að milkið býr í þiessu liði veigna þess að það er skipað einstaklingum, sem hiver fyrir ság hafa sýnit afburða leilki snð og við, en það er eims og liðið hatfi aldrei náð almennilega saman. Lið sem hetfur eimistak- linigai eins og Vilhjálm Sigur- geirsson, Ágúst Svavarssoin, B'rytnjóif Márfcússon, Ásgeir El- íasson og Ölaf Tómassom, getux hvemær sam er miáð toppledki, sem efclkert íslenzfct lið flær staðizt en spumimigin er aðeins hvemœr það glerist. Það hefur ekfci gerzt enn í mótimu og menn biða í otfvæni etffcir því. --------------------------------< Unglingamót ÍR í sundi ÍR giemgst fyrir unglingamóti í sundi 13. desember n.-k. Keppt verður í etftiriöldum greinum: 50 metra bringusund — sivieina — 12 ára og yngri. telpna —- 12 ára og yngri. dremgjia — 14 ána og yngri. 50 metra skriðsund sveina — 12 ára og yngri. sitúlkna — 14 ára og yngri. 100 m bringusund sitúlknia — 14 ára og yngri. 100 m skriðsund drengja — 14 ára og yngri.! 4x50 m fjórsimd dremgjia — 14 ára og yngri.' 4x50 m bringusund sitúlknia — 14 ára og yngri. 4x50 m skriðsund gvteina — 12 ára og yngri.' 4x50 m bringusund telpna — 12 ára og yngri. Þátttaka tilfcynrrist til Ágúst- ar Maokintos SundhöiU Rvk. sími 14059, fyrir 10 desiember 1971. Dregii í EB í dog | í dag verður dregið í Evr- ópubikarkeppninni í hand- knattleik, 8 liða úrslitum. Menn bíða spenntir eftir að fá að vita hvað andstæðinga FH gæti sigrað og komizt í hefur verið einmuna heppið með andstæðinga til þessa og vonandi að svo verði einnig í 8 liða úrslitunum. Þótt þar sé um eintóm góð lið að ræða eru þau missterk Og nokkur lið sem vel er hugsanlegt að FH gæti sigrað og komizt í 4ra liða úrslit. Þau lið sem eftir eru í 8 liða úrslitun- um eru: 1. maí, Sovétríkjunum Hellas, Svíþjóð Oppsala, Noregi Efterslægten, Danmörku Gummersbach V-Þýzkalandi (núv. Evrópumeistari) Partizan Bjélovar, Júgósl. Tatran, Tékkóslóvakíu FH, fslandi. FH á mikla möguleika á að komast áfram ef það dregst á móti Efterslægten eða Opp- sala, því að þau lið eru mjög áþekk að styrkleika og FH þegar það nær sínu bezta. Hinsvegar eru Svíarnir mjög sterkir og eins önnur lið sem eftir eru nema þá helzt Tékk- arnir. Það er þó alla vega tryggt að við fáum að sjá gott lið leika hér á næst- unni, því að öll þessi lið eru frábær þó missterk séu. — S.dór. Til sölu Sólaðif NYION hiólbarSai* «1 solu. SUMARDEKK — SNJÓDEKK Ymsar stærðir ó fólksbíla ó mjög hagstæðú verði. Full óbyrgð tekin ó sólningunni. Sendum um allt land gegn póstkröfu. BAMWVN ÁRMÚLA 7 SÍMI 30501 REYKJAVÍK. 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.