Þjóðviljinn - 29.12.1971, Síða 7

Þjóðviljinn - 29.12.1971, Síða 7
Miðvikiud&gur 29. diaseimiber 19T1 — ÞJÍÆIVILJINN — SlDA ’J Hver er réttur hins tryggða? 1. Hvernig stendur sá að vígi, sem tryggt hefur hjá tryggingarfélagi, sem verður gjaidþrota? Fyrstar ganga fyrir lög- boðnar skuldakröfur, síðan kemur röðin að viðskipcavin- unum. Tryggingarfélag, sem þannig yrði lýst gjaldþrota, skuldaði 250 miijónir, og ætti eignir upp á 100 miljón- ir, býður viðskiptavinum að sitja uppi með 150 miljónir, sem þeir greiða sjálfir. Tjón sem viðskiptamenn trygg- ingafélagsins valda eða verða fyrir greiðast þannig af þeim sjálfum, ef fyrirtækið verður gjaldþrota. Ef forgangsskuldakröfur næmu 90 miljónum, en eftir stæðu 10 miijónir til bóta- greiðslna, dreifðust þær út tii hinna tryggðu til greiðslu á 150 miljónunum. — úþ. Hlutafjármagn og tryggingarfélög Tjónabætur tryggingafé- laganna nema tugum miljóna árlega, og hundruðum milj- óna hjá stærstu félögunum. Vegna þessa hafa ýmsir veit því fyrir sér hvert lágmarks hlutafjárframlag við stofn- un tryggingarféiaga er. Eftir be2tu leiðum feng- nm við þær upplýsingar, að skilyrði fyrir stofnun vá- tryggingarfélags væru nánast engin, önnur en þau, að hlutafjárlágmark skuli vera 25 þúsund. HyggÍ9t trygg- ingarfélag reka ábyrgðar- ayggingar bifreiða þurfa fé* lögin að leggja fram 2 milj- ónir króna til dómsmálaráðu- neytisins, sem hefur það fé í vörzlu. Þetta fé er nokkurs konar tryggingarfé, ög vaxt- ast það til félaganna, Ekki er félögunum unnt að taka þetta fé út, en væntanlega mun þeim verða greiddir vextirn- ir. Til skamms tíma var þetta fé aðeins 25 þúsund krónur, en árið 1969 var upphæðin aukin upp í 2 miljónir, og þeim félögum sem stárfandi voru var gefinn köstur á að borga þetta fé inn i tvennu lagi; 1 miljón ’69 og miljón ’70. Þessi ráðstöfun kom til vegna þess að ráðamönnum leizt ekki meira en svo á rekstur eins tryggingarfélags- ins, og það er reyndar orðið gjaldþrota nú. voru á sama reikning bókfærðar upp á 18 milj. og afskriftir af þeim samkvæmt rekstrarreikningi 3,6 miljónir. Fyrir starfsemi sína notar fé- lagið eigið húsnæði, sem er 430 nr og er metið á 8,3 miljónir. Forstjóri félagsins er skipaður af ráðherra þeim, sem fer með tryggingarmál. Fulltrúaráð félags- ins er kosið af bæjar-og sveitar- stjórnum utan Reykjavíkur, en fulltrúaráðið kýs aftur fram- kvæmdastjórn sem starfar að stjórn félagsins með fram- kvæmdastjóra. Hjá Brunabótafélaginu starfa nú 24 fastráðnir starfsmenn auk 11 lausráðinna, sem vinna hluta úr degi, eða tímabundin störf. Laun hjá félaginu eru greidd eftir launakerfi opinberra starfsmanna. BEZTU BIFREIÐASTJÓRARNIR Hagtrygging h.f. virðist hafa fengið beztu bifreiðastjórana í tryggingu hjá sér; ef hækkunar- þörf félaganna á ábyrgðartrygg- ingum er reiknuð út eftir vissum formúlum kemur í ljós, að meðan önnur tryggingarfélög, sem hér eru talin, þurfa samkvæmt út- reikningi 26,3% hækkun þatf Hagtrygging 11%. Ef formúlunni er breytt lítillega þurfa önnur tryggingarfélög 20,7% hækkun iðgjalda en Hagtrygging 9,2%. Sennilegt verður þó að teljast að um rekstraratriði sé að ræða, og að Hagtrygging standi öðrum tryggingarfélögum framar í rakstrarsnilli. Félagið hefur um 20% af bif- reiðatryggingum landsmanna. Heildariðgjaldatekjur félagsins árið 1970 námu 40,1 milj. kr. og heildartjónagreiðslur 19,7 milj. Iðgjaldatekjur ábyrgðartrygginga félagsins námu 25 milj. og tjóna- greiðslur rúmum 12 milj. Kostnaður félagsins árið 1970 nam 10,3 milj. og er inni í þeirri tölu miljón króna afskrift og rúmlega fjögurra milj. króna launagreiðslur. Niðurstöður rekstrarreiknings fyrir árið 1970 voru 63,7 milj. og niðurstöður efnahagsreiknings 48,4 miljónir. Tap sámkvæmt rekstrarreikningi nam 12.788,00 kr. Fasteignir félagsins nema 19,1 milj. kr. að mati. Félagið starfar í eigin húsnæði, sem er 250 m" að flatarmáli og þar starfa '12 manns. Lægstu laun, sem félagið greiðir eru á milli 17—18 þús. kr. á mánuðl. Forstjóralaunin vildi sá er þau tekur ekki gefa upp, en sagði okkur að það væri samkomulagsatriði milli hans og stjórnar félagsins. 1320 FERMETRA HÚSNÆÐI Loks tökum við Samvinnu- tryggingar til athugunar, en þær urðu nýlega 25 ára. Heildarið- gjaldatekjur Samvinnutrygginga á árinu 1970 námu samtals kr. 469,3 milj. og höfðu aukizt um 109 milj. kr. frá árinu áður eða rúmlega 30% og var um að ræða iðgjaldahækkun í öllum trygg- ingargreinum. Heildartjón trygg- inganna fyrir árið 1970 námu hins vegar 302,9 milj., þannig að ið- gjaldatekjur umfram tjón urðu 165 miljj. Prósentuaukning tjóna var 11,63% frá árinu 1969, og varð aukningin mest í Ökutækja- tryggingum en lækkaði í eigna- tryggingum. í eignatryggingum, það er brunatryggingum og skyldum ttyggingum, námu iðgjöld samtals 82,8 milj., en tjón í þessum trygg- ingarflokki námu 26,4 milj. Sam- vinnutryggingar endurgreiða af tryggingum þessa flokks samtals 2,4 milj. og kemur það sem frá- dráttur við endurnýjun þessara trygginga fyrir árið í ár. í sjótryggingum námu iðgjöld á árinu 1970 samtals 104,4 milj., en tjón 52,2 milj. og verða endur- greiddar úr þessum tryggingar- flokki 3,2 milj. í ökutækjatryggingum námu iðgjöld samtals 105,6 millj. og höfðu aukizt frá árinu 1969 um 36 milj. Tjón í þessum trygging- arflokki námu samtals kr. 71,1 milj. árið 1970 á móti 45,6 milj. 1969 og tjónaprósentan jókst um 1,5% milli þessara ára. í árs- skýrslu frá Samvinnutryggingum stendur svo skýrum stöfum: „Á undanförnum árum hefur afkoma bifreiðatrygginga verið mjög slæm . . . og þessar trygginga- greinar (kasko og ábyrgðartrygg- ing) reknar með tapi og óumflýj- anlegt er að hækka iðgjöld þeirra aftur á yfirstandi ári (þ.e. 1971)”. í ábyrgðar- og slysatrygging- um námu iðgjöldin samtals kr. 29,5 milj., en tjón námu samtals kr. 15,9 milj. Vaxtatekjur félagsins námu nettó 16,2 miljónum króna, en rekstrarkostnaður félagsins fyrir árið 1970 nam 53,3 milj. 1. nóvember 1971 voru fastir starfsmenn fyrirtækisins 88 og Iausráðnir 5. Árið áður greiddu Samvinnutryggingar í laun kr. 25,4 miljónir. Niðurstöðutölur rekstrarreikn- ingsins fyrir árið 1970 námu 662,6 miljónum, niðurstöður efnahagsreiknings fyrir sama ár námu 589,6 milj. Af þeirri upp- hasð voru kr. 174,7 milj. inni- stæða hjá ýmsum félögum, inn- lendum og erlendum, 96 milj. kr. verðbréfaeign og fasteignir metn- ar á 67,4 milj. í skuldalið efnhagsreiknings kemur fram að tekjuafgangur varð tæpar 5 miljón krónur, eftir að sett hafði verið í fyrningarsjóð fasteigna rúmar 5 miljónir en það er minnsti sjóður félagsins, en samtals nema iðgjaldasjóðir 157,1 miljón. Auk þess eru ýmsir sjóðir upp á nokkrar miljónir og upp í 34. í þessum tölum eru ekki nein- ar tölur í bland frá líftryggingar- félaginu Andvöku. • Lægstu laun greidd hjá Sam- vinnutryggingum eru um 15 þús- und auk vísitölubóta, en þau hæsm 41,2 þúsund, einnig að óviðbætmm vísitölubómm. Við hæstu Iaunin bætast svo að sjálf- sögðu fríðindi ýmis konar. Samvinnutryggingar era í eig- in húsnæði að Ármúla 3, sem er 1320 fermetrar. — úþ. Þjóðviljinn birtir fréttina sem N. Y. T. mátti ekki birta 1 Snemmia í október átt*i blaðakona frá New York Times viðtal við Lúðvík. Jósepsson sjávarútvegsráð- herra, er hann var staddur í Bandaríkjunum á fundi Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Frá því var sagt í Þjóðvijj- anum á sínum tí’ma að þetta viðtal hefði ekki fengizt birt í New York Times og hafa verið uppi getgátur um að það hafi verið íslenzkur aðili, sem kom í veg fyrir að viðtalið viar stöðvað. Þjóðviljanum hefur nú borizt eintak af þessu við- tal'i, en það er þannig byggt upp að fyrst er sagt frá ummælum Einars Ágústssonar í ræðu þeirri er hann flutti á aflilsiherjarþinginu, en síðan er viðtal við Lúðvík um landhel gismáhð. Fréttin sem efcki máttj birta í New York Times er birt orðrétt hér á eftir — og þegar lesendur hafa lesið viðtalið hljóta þeir að spyrja þeirrar spumingar: Af hverju mátti viðtakð ekki birtast? S.þ. New York 6.10. Veiðar á síldar-, þorsk- og ýsustofnuim N-Atlamzhafs eru á gáðri leið með að verða höfu ðþrætuefn i bjóða þeirra er stunda fiskveiðar á bessu hafsvæði, svo alvarlegt braetu- eipli, að Einar Ágústsson, ut- amirífeisráðiherra Islands benti binginu sérstaklega á að betta væri eitt beirra meginvanda- mála. er nú blöstu við. í ræðu sinni utn utanríkis- mál á allsherjarbinginu, drao ráðherrann á mál er vörðuðu stríð og frið, en lagði höfuð- áherzlu á fisfcvedðivandamálin ag hve bau snertu Islendin'ga náið. Níutíu af hundraði út- flutnings íslendinga eru fisk- afúrðir, og bar af eru fjöru- tíu af bundraði sei.d á Banda- ríkjamarfcað. Hann skýrðt bingi.nu frá beirri átovörðun íslenzfcu rílc- isstjómiarinnar, að færa fislc- veiðilögsöguna út í fimmtíu mílúr, til að stemma stigu við ásóton eriendra veiðiflota, bá einltoum oig sér í la@i flota Scvétmanna, Breita og Vest- ur-Þjóðverja, Flotamir eru búnir fiull- komnustu taelkjum til fiskleit- ar og veiða, verksmiðjutogar- ar geta unmiið aflann á staðn- um og með ofvexði sinni hafia beir tortímit fiskstoÆnunum í Barentslhaifii, að heáta miá. Nú beina beir spjótum sínum að fslenzíkum mSðum, sagði ráð- herranin, og bar gætihiðsama hægttetga gerzt. ,,Við verðum að standa vörð um hagsmuni ofckar“, sagði hann og stoýrði frá bví að nýjar reghír yrðu settar í ág- ústmiánuði n.k. Utanrifcisráðheirranin út- sikýrði eklki nánar till hvaða aðigerða ísiendinigar myndu gripa, en haft er eftir öðrum íslenzkum ráðamiönmium, að stjómin hyggi á bung sektar- viðuriög gegn beim slkipum sem ékiki virtu físbveiðSlög- sögiuna. Lúðvík Jiósepsson, sjávarút- vegBmiálairáðlherra, kvaðst voma að ,»borsfcastríðið“ svonefinda við Breta, miyndi ekflci emdur- taka siig, en bá sendu Bretar herskip á vettvang, til að verja fislkiflota sinn á íslemzk- um mdðum, Mendingar hrugðust við bessu með bví að meima brezfcum sfcdpum aðgang að höfnum sínum, og brezflou síkip- stjóramir komust fljótleiga að raun um að bessar aðferðir til flisfcveiiða voru óiflramikvœm- anlegar í raum, bar eð slkip beima urðu aö hallda sig í hnapp uten um hersikipiini,, og gátu bví aðeins stundað veið- ar á lifflu svæði. Lúðvík \ Jósepsson sagðist ekki garxga bess dulinn, að Bretar myndu reryma hvaðbeir gætu til að spoma við nýju fiskveiðilögsöigim'ni, og að hrezfcir útvegsmenn myndu kretfjast bess af rítoisstjóim- inni, að hún setti inmflutn- inigslbann á ísilenzkar vörur. ! i Ástæðu bess, að Mendingar bætu nú mólið upp á þóngi S-b-, tovað hann vera bá, að beir vonuðust tiil að aðrar bjóðir rrtyndu sikiija ákvörð- un stjómarimnar, og haia samúð með henni. Það varð Mendingum mikil uppörvun, sagðd hann, að frétta af bvf, að ríkisstjórar sex rfkja á Nýja Englandi. heföu farið bess á leit við stjórnina í Wasihington, að hún leiddi í lög 200 mfllna fiskve iðilögsöigu. Þessi torafa ríkisstjóranna sex, gengur í berlhögig við afsitöðu Bandar ríkjastjórnar á iflumdi S-b- í sumar, þar sem drög voru lögð að hafréttairráðstefnunni, sem fyrirhuguð er árið 197,1. Að vísu er Bamdaríkjastjóm fús til að samlbylklkja fiarrétt- indí strandríkja trl fislkveiða á miiðum sínum, en hún er andvíg útfærslu landhelgánn- ar. Röfkin som stjómin ftnrir fyrir affistöðu sinni tfl þessara miála, enú þau, að næðu lög um útfærslu landhelgi fram að garnga, myndi það verðatil þess að strandiríki gengju á lagið, staaktouðu landlhelgi síuá æ meir, og reyrndu að ná yf- irráðum yfir sjávarbotniinum og albjóðlegum siglingaleiðum. Rafvæðing dreifbýlisins Þar sem raforkumál eru mikið hagsmunamál allra landsmanna og framvinda þeirra iméla hverj- um og einum viðkomandi, birtum við hér fyrir- spurn frá Steingrími Hermannssyni um raforku- mál seim hann lagði fram á Alþingi fyrir nokkru og Lúðvík Jósepsson svaraði í fjarveru Magn- úsar Kjartanssonar iðnaðarráðherra. Fyrirspurn þiiigmannsins var tvíþætt. Fyrri þáttur fyrir- spunnarinnar hljóðaði svo: Við hvaða fjarlægð á milii bæja eða aðrar ytri aðstæður, ef eihhverjar, er gert ráð fyrxr að miða við mat á því, hverjir skuli fá raforkufrásamveitum? Svar ráðheraa við þessarifyr- irspuim var svolhljóðandi: Tvær viðmáðaindr voru notað- ar: Hámaric 'kostnaðax á hvert býli skyldi efclki fara yfiir 600 þúsund króinur. Upplag sovézkra blaða Moiskvu, nóvember 1971. Nýj- ustu tölur um upplag sovézkra daghlaða og t'marita herma, að samanlagt upplag dagblað- anna sé 140 miljónir og tíma- ritin séu um 6000 að tölu og heildarupplag þeiira um 156 miljónir eintaka. Meðalfjarlægð á miíhi býla býla væri efcfci meiri en 8,0 tom. Síðari viðmiðunin var efcki mjöig ströng, þannig að vikið var ftá henini, ef sérstakar að- stæður þóttu réttlæta það, og kostnaður fór efcfcd yfir 600.000 kr. Þetta var einkum gert, ef fyrirhuigaðar voru framikvæmd- ir á nádægu svæði eða ef verið var að tengija síðasta býlið ó®- tiltetonu svasði við samvedtur og efcki var um að ræða fram- hald línunnar. — I aninan stað var spurt: Hvemaer má gera ráð £yi-r því, að áætlunin um ralfivæð- ingu dreifbýlisdns í samræmi við málefnasamning ríkisstjóm- airinnar liggi fyrir? Svar: Áætlun um rafvæðingu sveitanna var gerð af iðnaðar- raðuneytinu og Orkustofnun í sameiningu í maí í vor. Mið- aðist hún við, að rafvæðing- unni yrði lokið á fjórum árum. Eftir að mólefinasamninigur rflc- isstjórnarinmiar var gerður, var áætlun bessari breytt og miðað var við þrjú ár. Þannig emdur- sfcoðuð var hún lögð fyrir rík- issitjómina í septemiber ogsam- þyfckt Orkuráðs samihljóða á fundi sáinum fimmtudaigimn 21. óktélber s.l. að mæJa með henni við iðnaðarráðuneytið. Ráðu- neytið hefur þegar staðfest þó samþykfct Orkunáðs. Sam- kvæmt áæthmum er gert ráð fyrir, að 765 býli verði tengd samveitum á þessu timaibiii Kostoaður er áæiflaður um 290 mtor. Sé tillit tetoið til eindur- gredðsJu flramkvæmdaláina og framlaga er fljárþörfin éætJuð um 330 mkr. Utan samveitna yrðu þá eftir 158 býli og sam- kvaemit þeim heimiJdum, sem tiltækar eru hafla 87 þeirra mót- orrafetöðvar, 27 v&tnsaflsstöðv ar og 49 eru alveg rafmagns- Jaius. Iðnaðarráðuneytið hefur sent öllum aJiþingismönmum greinar- gexð er neifinisit „Tfllögur að þriggja áma áætiun um lúkn- ingu sveitaraifivæöingar". 1 þeirni greinargierð toemur m.a, fram, að til þess að auð- velda þeim bœndum, er búa á afslkektotum jörðum að nafvæða sín býli, er lagt til að lánakjör tij mótorrafstöðva verði bætt frá þvi sem nú er, bæði með tilliti til lánsupphasðar og láns- tíma. Ennfromur er lagt til, að bændiur eigii kost á nýjum lán- um til að endumýja slitmar og lítt notihaafar stöðvar. Lolcs er talin þörf á að emd- urskoöa reglur um lánveiting- ar til vatnsaflsstöðva bænda. Kennurum við HÍ verði veitt uðstuðu til eigin runnsóknn Almenmur félagsfundur í Fé- lagi háskólatoennara, haldinn 6. des. 1971 leggst eindregið gegn þednri hugmynd, sem firamkem- ur i fjárlagafrumvarpi, að stofna kenn araembætti við Há. stoóla Islamds, sem aðeins feli í sér kennsluskyldu. Það er tilgangur Hásteóla Is- lands að vera vísdndaleg ramn- séknar- og fkæfteaustoám«n, og þvi frumskilyrði, að kennuMm við skólann sé jafnan tryggð aðstaða til sjálfstæðra rann- sókma. II Beindr fundurinn því til menntamálaráðherra að hanm hlutist tdl um, að þessi megin- sjónarmið verði virt við stofn. un nýrra embætta við Háskól- axm nú og tfraimvegis. i 1 l 1

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.