Þjóðviljinn - 04.01.1972, Blaðsíða 3
*SflæaSagI*F-4. ffanftrw 1872 — MCŒWHáJiINW — SlIiA 3
Sundlaugagjald hækkar
Núna um ánamótm hæikk-
aði aðgangtur áð sundlamg-
Uím borgarinnar. Kostar
núna kr. 25,00 fyrir full-
orðna. en kr. 10,00 fyrir
böm. Áður kostaði fyrir
fullorðna kr. 18,00, en kr-
6,00 fyrir börn og hafði svo
staðið óbreytt síðan í árs-
lok 1969. Veittur er afslátt,-
nr af kortum, ef keyptir
eru 10 miðar samtals. í»ann-
isg kosta núna 10 miðar kr.
170 og kr. 60 fyrir böm.
Áður kostuðu 10 miðar kr.
120,00 fyrir ful'lorðna og kr.
14 tilboð í heims-
meisteramótið
Freysteinn. Þorbergsson sikák-
mieistari skýrði frá bví í vidtali
við s.iónvarpið í gasr, að hann
hefði ásaimt fulltrúwm Júgtóslav-
íu og G-rikkliandis, verið v'alinn í
brdiggja manna neftid sem fær
fyrst um stimm ein að vita hvem-
ig þau hljóða hin 14 tilboð uim
að halda heims m ei staramótið í
sfcák, sem slkáiksamiböind 11 níikja
sesndu alþjóðiasammbaindinu FIDE.
1 tilboðuinum er bæði greint
frá upphæð verðlaiuma og öðruim
fríðindum sem fnam em boðin.
Flraysteáinin kvað tilboðiin vera
trúnaðarmái og eiimig hið ís-
lenzka, en sagði að Islamd vdrt-
ist enn halfia töduiverða miögu-
leiikai, þó verðlaurnaupphæð sú
sem boðin sé væri ekki hin
hæsta.
40,00 fyrir blessuð börnin.
Hækkainir þessar eru
orðnar vegna tiknaela
Reykj avf'kurborgar og stað-
festar af fél'agstnálaráðu-
neytírru.
Tólf manns sæmd-
ir heiðursmerkjum
Forseti ísliands sæmdi á ný-
ársdag eftirtalda menn heið-
ursmerkjum hinnar íslenzku
fálkaorðu:
1_ Helgia Elíasson, fræðsliu-
stjóra, stórriddarakrossi, fyrir
störf að skólamálum.
2. Jón Sig.urðss'on, fyrrver-
andi aliþinigi-sm'ann, Reynisitað,
stórriddarakrossi, fyrir búnað-
ar- og félaigsmiálastörf.
3. Snorra Hallgrímsson pró-
fessor dr. med. stórridd'ara-
krossi. fyrir læknisstörf.
4. Ármann Kristjánsson,
fyrrv. kaupmann, Kaupm-ann.a-
höfn, riddiarakrosisi, fyrir störf
að fólagismálum íslendinga í
Danmörku.
5. Ásgrím Hiartmiannsson,
bæjarstjóra Ólafsifj'arðarkaup-
staðar. rididatraikrossi, fyrir
störf að sveitastjómarmálum.
6. Brand Jónsson, skólastjóra
Heymleysingj askólans, riddara-
krossi, fyrir störf að máium
heymleysingja.
7. Guðiaugu Ingibjörgu Guð-
jónsdóttur kennara, Keflavík,
riddiaraikrossd, fyrir störf að
félagsmólium
8. Ingimar Sigurðsson, garð-
yrkjubónda Hveragerði. ridd-
arakrossi, fyrir störf á srviði
ylræktar.
9. Jóninu Guðjónsdóttur,
kennara, Keflaví'k, rididara-
krossi fyrir störf að félags-
málum
10. Stef'án Ágúst Kristjáms-
son, forstjóra. riddiarakrossd,
fyrir störf að féiagsmálum.
11. Steingrím Magnússon, sjó-
mann. riddaraikrossi, fyrir sjó-
mannsstörf.
12 Þórð Bjömsson, yfiraaika-
dómara, riddarakrosisi, fyrir
emibættisstörf.
500 sáu Andorra á Höfn
Eins og sagt var frá i
blaðinu fyrir skömmu tók
Leitofélag Homafjarðar til
sýndnga skömmu fyrir jól leik-
ritið Andorra eftir Max
Frisch og var Kristján Jóns-
son leiikstjóiri. Sýningar urðu
þrjár, í félaglslheimilinu
Sindrabæ í Homafirði, ogsáu
um 300 manns ledkinn. Það
er frábær aðsókn að leikriti
á eikki stærri stað en Höfn
er, og er lan-gt síðan lei'krit
hjá leikfólaginu þar hefur
hlotið slika aðsókn. Áætlað
er að fara í . lei'kferð með
Andorra til Vestmannaeyja í
janúar, og ef veður leyfir á
að fana í sömu ferð til
Reykjavíkur og hafa sýningu
í félagsheimilinu á Seltjarn-
arnesd.
Á myndinni eru Ólafur Þ.
Harðarsoíi í hlutverki Andra
og Hautour Þorvaldsson í hlut.
verki herramannsins.
1970 metár í fiskveiðum
hárgreiðslumeistar-
ar koma hingað tii lands
Árbók FAO byggir á upp-
lýsingum frá á24 löndum og
stofnun Sameinuðu þjóðanna,
siendi frá sér sikýrsiu í gær,
þar sem segir að fiskafli í
heiminum hafi aukizt um 10%
á árinu 1970 oe hafd aidrei orð-
ið meiri — eða 69,3 miljónir
smáles'ta. Hinsvegar minnkaði
fiskafli nokkuð á áriij-u 1969.
svæðum. Samkvæmt henni
widdu Perúmenn manna mest
árið 197o eða 12,6 miljónir,
smálesta (9,2 miljónir árið j
1969). Japan var í öðru sœti 1
með 9,3 miljónir smól. þá kom
Kína með oa 5,8 miljónir smál.
iopinberar heimildir etoki fyr-
ir hendi). J>á er komi'ð að Norð-
1 fréttatilikynningu firá hór-
greiðslustofunni Kleópötru seg-
ir að hingað séu væntanlegir
tveir brezkir hárgreiðslumeist-
arar og muni þeir starfa hjó
hárgreiðslustoíunni nú í vik-
unni og tooma fnam á sýningu
á Hótel Sögu n. k. sunnudags-
kvöld. Þeir heita Tony Sandy
og GraJham Law*on.
Á sýnimgunni að Hótel Sögu
mun snyrtistofan Maja sýna
andlitssnyrtingu, Ingibjörg Dal-
berg sýna nýjustu efni og með.
ferð þeirrQ ag nýjasta tíztou-
fatnaðinn sýnir Fanny.
Úfíug sókn ftjóðfrelsisherja
gegn stöðvum Meósveita
<e>
Uppgjöri jtarf ai hra&a
BÚIÐ
AD
DRAGA
Happdrætti
Þjóðviljans
1971
Dregið var í Þjóðviljahappdrættinu á Þorláksmessu, en
vinningsnúmer eru innsigluð hjá borgarfógeta og verfta
ekki birt fyrr en öll skil hafa borizt;
Við biðjum aUa þá, sem fengið hafa heimsenda miða að
gera skil hið allra fyrsta á afgreiðsln Þjóðviljans, Skóla-
vörðustíg 19, og létta þannig innheimtufólki störfin
Umboðsmenn úti a landi Qg innheimtufólk í Reykjavík
biðjum við að Ijúka störfum símrni svo fljótt sem verða
má, svo að lesendur Þjóðviljans þurfi ekki lengi að bíða
birtingar vinningsnúmera.
Vinningar í happdrættinu í ár eru: Bifreið, Citroen GC
Club, og þrjár ntanlandsferðir
Munum að það er Iokaspretturinn, sem enn stendur yfir,
er lirslitum ræður. Meg góðu átaki munum við lyfta Þjóð-
viljanum yfir erfiðasta hjallann.
Sjá lista yfir umboðsmenn Þjóðviljáhappdrættisins ut-
an Reykjavíkur á blaðsíðu 9.
mönnum með 3 miljónir, smál, Thailendingar 1,6, Suð-
Bandaríkjamönnum 2,7 milj. ur-Afrítoa 1,5, Spánn 1,49 og
Indverj'ar veiddu 1,7 milj. Kamada 1,37 miljónir smálesta.
Hvatt til efnahagslegra að-
gerða gegn Bandaríkjunum
VIBNTIANE, SAIGON 3/1 Hin
þýðíngarmikia bækistöð her-
sveita Meo-þjóðflokksins, Long
Cheng í norðurhluta Laos er
sögð í mikilli hættu fyrir sókn j
Þjóðfrelsisherjanna, sem hafa
haldið uppi stórskotahrið á
hana um nýárið.
Hafa aiHar siliotfærageymslu r
í Long Clheng verið eyðilagðar.
Meo-bersvedtimar berjast við
hlið stjórnarhersins í Laos, en
þær eru þjalfaðar og hafa út-
búnað sinn frá bandarístou
leyniþjó'nustunim CIA.
Sprengingar í Danang.
Vopnahlé var í gildi £ Suð-
ur-Vietnam í þrjá sólarhringa
um nýárið og baa- fátt til tíð-
inda. En í morgum sprungu
nokkrar öflugar eldfflaugar á
hinni stóru bandarístou fihig-
stöð við Danang og löstouðust
þrjár bandarískar fflugvéia'r og
ýmdslegur útbúnaður. Frá Dan-
ang héldu margiar þær fflug-
vélar sem á dögunum héldu
uppi mitoJium loftárásium á Norð-
ur-Vietnam, og má vera að hér
sé um hefndaráirás að ræða.
KAIRO 3.1. — Hið áhrifamikla
egypzka blað, A1 Akhbar, hvetur
í dag allar arababjóðir til að
beita bandarísk fyrirtæki refsi-
aðgerðum vegna þess. að til-
kynnt hefur verið að Bandaríkin
muni á næstunni halda áfram
að selja Israel Phantom-þotur
með hagkvæmum k.förum.
Fréttir af afihend'itnigu fflugivél-
anna bárust réfct fyrir áramióit og
Nixon forseti bar þær etoki til
batoa í sjónvarpsviðtali í gær,
og vísaði ttl þess að stjóm sín
vi'ldi ektoi að hernað'arjaflhvægi í
Austurlönidum nær breyttist'■ Isr-
ael í óhaig.
Af opinbei-ri hól'fiu hafa Eg-
yptar Iýst þvi yfir að hér sé
um að ræða stuðning við út-
þenslusteflnu ísraels. A1 A’khibar
segir að það skipti mitolu . að
brugðið sé skjótt við og bar eð
Bandarfkiin hafi mitoilla efna-
hagsiegra hagsmuna að gæta' í
arabalöndunum sé enginin vafí á
því, að þau geti svarað fyrir sig.
LíMegt þykir að Líbýa verði
fyrsta. arabaríkið til að takaund-
ir slíkar aðgerðir gegn bainda-
rístoum fyrirtsekjum.
Indira Gandhi á fjöldafundi:
Getum veitt Bangla Desh
alla nauðsynlega óðstoð
Kólerufarald-
ur í Bangla Desh
DACCA 3/1 — Kólera hefur
brotízt út meðal 30 þúsund
Bi'hari-manma, sem ledtað hafa
hajjis undiir vernd indverskra
hersveita i hampspunaverk-
smið'ju einni. Hafa þegar toom-
ið fram 30 tilfelli og 17 hiafa
látizt
Bihiari-menn óttast hefnd
Bengaila, sem satoa þá um
samstarf við pakistönsk yfir-
vöW undanfama miánuði.
NÝJU DEIILI 2/1 — Fjórð-
ungur milj. flóttafólks frá A-
Pakistan mun hafa haldið heim
yfir landamærin á nýársdag,®.
og er talið að nú sé hálf miljón
komin heim af þeim tíu sem
fiúðu til Indlands í fyrra.
í ræðu á útifúndi sem hald-
inn var í gær Indiru Gandihi
til heiðurs sagði hún m.a. að
Indland geti séð hinu nýstofn-
aða ríkd í Austur-Patolstan,
Bangla Desíh, fyrir öllu því
sem það helzt þarf til upp-
byggingar eftir borgarastríðið
— án þeiss að biðja aðra um
aðstoð. — Indland er stórt
land sagði Indira Gandhi, og
ef við sýnum áfram þann anda
samstöðu og fórnfýsi sem við
sýndum í stríðinu við Pak-
istan, þá getum við orðið sjálf
okkur næg innan tveggja ára
á öllum sviðum.
Fréttastoýrendur benda á, að
staðhæfinear forsætísráðherrans
stingi í stúf við fyrri ummæli
hennar, um að Indland væri
það ofviða að ala önn fyrir
þeim tíu miljón fllóttamanna sem
áður voru nefndar.
Þjoðviljinn
vann líu þús kr.
Dregið hefur verið í Síma-
happdrætti Styrktarfélags lam-
aðra og fatlaðra og komu eft-
irfarandi vinningsnúmer upp:
(Þjóðviljinn var meðal þeirra
heppnu — hlaut 10 þiisund
króna aukavinning!).
X. 92—6500 Peugeot 304. ár-
gerð 1972.
II. 93—1724 Voltoswagen 1300.
árgerð 1972.
15 aukavinningar 10 þúsund
hver:
91—16800 91—82101 91—17501
91—84720 91—11196 91—13319
91—85215 91—35574 91—20964
91—38154 91—21363 98—1946
91—22819 91—40073 96—71180