Þjóðviljinn - 16.05.1972, Side 1

Þjóðviljinn - 16.05.1972, Side 1
Þriðjudagur 16. maí 1972 — 37. árgangur — 107. tölublað. Ragnar Arnalds við útvarpsumræðurnar: Stjórnarandstaðan utangátta og án stefnu í helztu málum „Stjórnarandstaðan hef- ur enn ekki náð málefna- legri fótfestu á neinu sviði“, sagði Ragnar Arnalds við útvarpsum- ræðurnar í gærkvöld. í ræðu sinni sýndi Ragnar fram á, hve máttvana og fálmandi öll vinnubrögð stjómarandstöðunnar hafa verið á þeim tíma, sem liðinn er frá því vinstri stjórn tók við. í upphafi ræðu sinnar sagði Ragnar, að 1)30 hefðd verið eitt helzta einkenni. stjóramálalífsins, þé 10 mánuði sem liðnir eru sið- an vinstri stjórnin komst til valda, hve stjórnarandstaðan Ragnar Arnalds Enn.eitt banatilræðið í USA: WALLACE MILLI HEIMS OG HELJU hefði verið áberandi rinigluð og utangátta. „Það, sem þeir börð- ust á rnóti og vildu ekfci fram- kvæma, það er allt í einu að verða að veruileifca,“ sagði Ragn- ar. „Þessi mnkiu umskipti hat'a haift þau áhrif, að stjómarand- staðan viH eklki lengur k-annast við andstöðu sína opinskátt. Hún Framhald á 2 síðu. Sjávarútvegsráðherra um hótanir Breta og V-Þjóðverja Munum ekki láta hótanir þeirra ráða gerium okkar „Það hefur alltaf verið vitað að stækkun fiskveiðilandhelg- innar myndi kosta okkur nokkur átök við erlenda aðilja. Hjá þeini átökum var aldrei hægt að kom- ast. Spurningin var aðeins sú, hve mikil þau átök þyrftu að verða . . . Fullt samráð hefur verið haft við stjórnarandstöð- una um framkvæmdir í málinu og reynt hefur verið að teygja sig til samkomulags svo langt sem tök hafa verið á án þess þó að stefna málinu í tvisýnu. f Ijós hefur komið eins o.g nú- vjerandi sjfcjórnairflokikiar hiöifðu varað við á sdnum tíma að laind- helgissamninigaimir við Breta og Vestur-Þjóðverja frá árinu 1961, eru eitt aðal’haldreipi okkiar hörð- ustu andstæðinga í þessu máli. Þá siamninga þera Bretar • og V-Þjóðverjar fyrir sig í sífellu og ■ samkvasmt þeim hiafa þeir kært okkur nú fyrir Alþjóðadómstóln- um í Hiatag“. Þannig fórust Lúðvik Jósepss- syni, sjáviarútvegsráðherria, m. a. orð við útvarpsumræðumar í gærkvöid er hann gerði þjóð- inni grein fyrir stöðu okikar og stefnu ríkisstjómarinnar í land- helgisimiálinu. Lúðvík siagði að rikisistjómin. hefði sett landhielgismálið ofar og framar öllum öðrum málum. „Það va-r núverandi rí'kdsstjóm og þeir flokkar sem að henni standa sem tóku ákvörðun um stefnuna í landihelgismálinu. Það var hún sam ákvað að fisk- veiðilandhelgin skyldi færð út í 50 sdómilur allt í kring um land- ið eigi síðar en fynsta september á þessu ári. Þar með var ó-vissunni sem áöur ríkti í máhnu lokið. Þar með var hilkiö og tregðan og allt Lúðvík Jósepsson vangaveltuhjal úr sögunni . . , Afstaða okkar í landhelgismálinu Frambald á 2. síðu Svava JakobsdóHir við útvarpsumræðurnar GROÐI OG AFTUR GRÓÐI \\ Wm. George Wallace stjórnmálamaðurinn George Wallaie særðist hættulega í dag, er honum var sýnt bana- tilræði á kosningafundi. Þrjár byssukúlur hæfðu hann i brjóst, maga og handlegg, og líðan hans var talin alvarleg er síðast fréttist. Wallace, sem stefnir að þvi að verða útnefndur forsetaefm Demokratafokksins, hafðd ný- lokið kiosnmgai’æðu í Laurei- verzlunarhvenfinu í grennd við Washingtön big gengiö inn í hóp áhamgenda sinna, er skotin gdumdu við, og hann hné niður allbitóðugur. Einn líf- Framhald á 2. síðu. — er það sem Sjálfstæðisflokkurinn ber fyrir brjósti yið útvarpsumræðurnar í gærkvöld sýndi Svava Jakobsdóttir fram á, hvernig gróðahvötin mótiar afstöðu Sjálfstæðisflokksins til þjóðmálanna, hvort heldur um er að ræða hernámsmálin, félagsmál, atvinnumál, kjaramál eða launajöfnuð kynjanna, „Það er gróði og aftur gróði“ sem 'formaður Sjálf- stæðisflokksins ber fyrir brjósti, þegar hann leggst gegn brottför hersins og fer þess á leit’, að friðar- hugtakið sé skilgreint að nýju“, sagði Svava. — „Gróði og aftur gróði“ gerir það að verkuim, að Sjálfstæðisflokkurinn ér orðinn ófær urn að taka sjálfstæða afstöðu tií heimsmála“. — „Jafnvel lýð- ræðið láta Sjálfstæðismenn falt, þegar hernáms- gróðinn er annars vegar“. — í augum Sjálfsfæð- ismanna er frelsi atvinnurekenda til að beita mis- rétti friðhelgara, en jafnrétti til handa konum“. Þetta eru nokkrar tilvitnanir í ræðu Svövu sem hér fer á eftir. Gróði og aí'fcur gróði — þannig: lýsiti formaður SjálfstæðisfLokks- ins Jóhann Hafstein stefnu flokks síns í útvarpsumræðun- um á fös'bud'agskvöldið var. Þetta er raunar engin nýjung, enda þótt Sj álí stæðisflokkrjrinn bafi oft gert sér far um að dulbúa þessia stefnu sína og leyna henni. En það er „gróðinn og aftur gróðinn", sam formaður Sjálf- stæðisfl'ofcksins ber fyrir brjósti, þegar hann leggsrt gegn brottför hersing og fer þe-sis á leit að Svava Jakobsdóttir friðarhugtakið sé skilgreint að nýju. Með kaldastríðsáróðri reyn- ir hann og aðrir Sjiálfstæðdsmenn að telja þjóðmni trú um að henn- ar vegna >sé þörf á her í lamcii — til þess að mátarstoðir flokksins geti grætt meira og meira. Síðast í gær var í Morg- unbiaðmy skýrt frá slilkri gróðavion: margumrædd flug- brautarlenging í Keflavík er að hefjast. En verkið er elcki boðið út. ísl. aðalverktakar, semískjóli Sjálfstæðisflokksins h.afa öðdazt einokuniaraðstöðu á Kjeflavífcur- Umræðufundur um herstöðvamálin í kvöld Á baráttufundi í minningu Jóhannesar úr Kötl- um var boðað til almenns umræðufundar um herstöðvamálin. í lok baráttufundar í minti- ingu Jólianncsar úr Kötlum á sunnudaginn kom fram, að í kvöld, þriðjudagskvöld, verð- ur haldinn umræðufundur um herstöðvamálin í veitingahús- inu GLÆSIBÆ VIÐ ALF- HEIMA. Til umræðufundarins boða þeir, sem stóðu að og komu fram á samkomunni i minningu Jóhannesar, enda telja þeir að henni sé mestur sómi sýndur með því að halda á lofti fremsta baráttumáii hans: að losa Island við er- lcndar herstöðvar. Umræðu- fundurinn um herstöðvamálin HEFST KLUKKAN HALF NlU í KVÖLD. Viðfangsefni fundarins verður fyrst og fremst hvernig staðið verður á næstunni að baráttunni fyr- ir brottför bandaríska hersins. Á sunnudaigimn var hald- inn í Austurbæjarbíói baráttu- fundur í minningu Jóhannes- a-r skálds úr Kötlum, en hann lézt 27. apríl si. Á fundinum var lesdð O'g sungið úr ijóðum Jóihannesar og fluttir kaflar úr ræðum eftir hann. Enn- fremur voru flutt ávörp og hvatt til átaka í því að hreinsa landið af erlendum her, en það var eitt helzta á- huga- og bar^tturuál Jöhann- esar. Einar Brag-i skáld flutti ræðu í upphafi fundarins og verður hún birt hér í blaðinu einhvern næstu daiga’. í lok fundarins flutti Guðmundur Ólafsson varaformaður Stúd- entaráðs ávarp, þar sem hann kynnti þann fiund sem hald- inn verdur í Glæs-ibæ í kvöld. Dagskrá fundarins var að öðru ley'ti með þeim hætti, að þeir Sveinn Skfarri Höskulds- son prófessor og Árni BjörHs- son þ-jóðlháttafræðinigur fluttu kafla úr ræðum sem Jtólhannes hélt á sínum tíma við fjöida- aðgerðir gegn hernámimj. Skáldin Ási í Bæ, Nína Björfc Árnadóttir, . Stefán . Hörður Gríms'son og . Þorsteinn frá Harnri fluttu . ijóð eftir Jó- hannes, er þau yöldu. Pétur . Pálsson og félagar fluttu kaiá úr Sóleyjarkvæð'i. Bríet Héð- ins-dóttir, Eyvindur Eiríksson, Sólveig Hauijisdióttir og Vern- harður Linnet lásu upp úi ljóðum Jóhamnesar. Fundin um stýrði Vilborg Dagbjairts- dóttir rithöfundur. í lok fund- arins sungu fundarmenn þjóð- hátíöarkvæöi Jóhannesar úr Kötlum, „Land míns flöðiur, landiið mitt“. Fundinn sóttu á sjöunda hundrað manns. Vilborg Dagbjartsdóttir rithöfundur setur baráttufundinn i minningu Jóhannesar úr Kötlum. Á sviðinu sjást Sveinn Skorri Höskuldsson og Ási í Bæ. fflugvelli, semjia við herinn um greiðslu. Kostnaður er áætlaður 2-300 miijónir. Gjafafé Banda- ríkjastjórnar tffl verksdns nemiur hdns vegiar 507 mdljónum króna. Það or greiðslan fyrir verkið, hver svo sem raunverulegiur kostnaður er Þannig sikaimmta fjármiái'abrasfca'rar Sjálfstasðis- flokkSins sér sjiálfir gróðann. Það eru hagsmunir þessara manna, sem stjórTrarforusta SjáMstæðis- flokksins ber fyrir brjótsö. f kratfti fjármálagróða. sem ein- okumairaðstaðan á KefLa-vífcur- H'Ugvelli hefur fært, hafa ísl. aðalverktafcar getað beitt sams- kan-ar einofcumaraðsitöðu við framfcvæmdir í þágu Íslendínga. Þeir Iánuðiu á siínium tíma rikis1- stjómimni fé til að leggja veg fyrir ofam Elliðaár með því skilvrðí að verkið yrði ekki boð- ið út, en þeir femgju að vinna það eftir reifcningi. Rífcisstjómin þáverandi lagði blessun sina á slífct einokunarvald fjármiagns^ ins og síðar sannaðist. að reifcn- ingurinn hijóðaði upp á tugi miljóna umfram eðlilegan kostn- að. Almenning’ur borgar ..gróð- ann og aftur gróðann" með skatt- peningum sínum og bað er verð- ugt umhuigsunarefni fyrir al- mennin'g, hvemig fiármálaeinok- un hermangara brýtur ni'ður lýð- ræðisleg samskipti á vinnumiark- aði og kemur { veg fyrir að verk sé unnið á hagkvæmiasta og ó- dýrasta hátt. „Gróðj og aftur gróði‘‘ gerir það að verkum. að Sjálfstæðis- fokkurinn er orðinn ófær um að taka sjálfstæða afstöðu til heimsmála. Fyrir nokkrum döig- um bar á góma hér á hæstvirtu alþingi sáðustu viðburðir í 'Víet- niam, stigmögnun stríðsins, sem getur hiaft alvarlegustu afleið- ingar og stjómmál'amenn í B andarikjunum og Evrópu hafa mótmælt. Stjómm'álaflokkar telja það skyldu sínia að taka afstöðu til miála, sem geta skipt sfcö'pum fyrir hiag og velferð mannkyns. En þegar Jóhann Hafstein formaður Sjálfstæðis- flokksins kvaddi sér hlióðs í þessium umræðum, hafði hann enga skoðun á málinu. Eina er- indi hians í ræðús'tól var að fara með glaðlhlakkalegt spott og sré í garð þeirra sem dirfðust að færa þessi mál í tal. Belgingur var ednia framlaw Sj’álfstæðis- flofcksin’s j þesisuim umræðwm. Heiflði „Tóthjarm Hiafstein verið Framhald á 2. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.