Þjóðviljinn - 16.05.1972, Side 10

Þjóðviljinn - 16.05.1972, Side 10
* Almennar npplýsingar nm læknaþjónustu í borginnj eru gefnax 1 símsvara Laakmafé- Lags Reykjavítoux. eimj 18888 # Kvöldvarzla lyfjabúða, vikuna 13.-19. maí er í Apó- tekd Austurbæjar, Lyfjabúð Breiðholts og Borgar Apóteikd. NæturvarzLa er í Stáilhioiti 1, • Slysavarðstofan Borgarspít alanum er opln allain sólar- hringmn. — Aðeins móttaka slasaðra. Sími 81212. • Tannlæknavakt i Heílsu- vemdarstöðinnl er opin alla helgidagana frá kl. 5—6. £ Viðtal við próf. Hallgrím Helgason um verkefni íslenzkra tónmenntafræða Við höfum varðveitt hluti sem aðrir Próf. Hallgrimur Helgason: það er illt'að vera án fræðilegrar nndirstöðu i tónmenntum . . . « . , , . Dr. Hallgríiruur Heigason, sem um sex ára skeið heifur verið próifessor í tónmeinnta- fræðum við háskólann í Sas- katchewan í Kanada, hefur í fcvöld fldkk sex fyrirlestra, sem hann heldur í Háskóla Is- lands og nefnast einu nafni „Ljóð- og lagmyndfun á Is- landi frá landnámi til lýðveld- is“. Þjóðviljinn hefur spurt prói. Hallgrím nokikurra spurninga um þessia fyrirlestra. — Ég leitast við að rókja í þessum fyrirlestrum íslenzka músíksögu með sérstöku til- liti til séreinkenna ísienzkra þjóðlaga. Héir er um að ræða grundvallarrannsóknir á lag- myndun og lagformum, sem ég fjallaði um í dokitorsritgerð minni við háskólann í Ziirich og byggði m. a. á allvíðtækri söfnun þjóðlaga, sem ég hafðá fengizt við hér heima aillar götur síðan um 1940. Síðan hefi ég endurskoðað ýmislegt og aukið við, en þetta er miklu viðameira efni en menn gætu kannski haldið. Ég held að slikar grundvallarrannsóknir sóu nauðsynlegar, ekki aðeins tiil að skipa hlutunum í kerfi, heldur og til að unnt sé að gera þá aðgengiiega í réttu út- gáfuformi með það fyrir aug- um, að aðrir geti notið þeirra og þá ekki sízt sfcaipandi aðii- ar í greininni, tónskáldin. Þegar ég segi að efndviður þessi sé umfangsmeiri en menn almennt halda, þá get ég nefnt það til skýringar, að þótt t. d. rímnadög sýnist næsta einheaf, þá er þar samt um furðumikinn marg'breyti- laika að ræða, mikinn fjölda afbrigða út frá ákvéðnum lagakjömum. Það gæti veríð gaman að geta þess, að ég hefi á ferðum mínum grafið upp hjá giömlu fölki viss lagtfórm í rímnskveðakap, sem eru hin sömu og við finnumi hjá klass- ískum nítjándualdar meiistur- um. Austur á Homafirði tfann ég t. d. ríbattuta, endurslag, sem við heyrum t. d. í Fidelio, óperu Beethovens, og gömml kona fór eitt sinn með fyrir mig Langbarðahl j óðf all — sem við finnum t. d. hjá Gho- pin. í ýmsum einföldum fruimstefjum, sem byggja kannski aðeins á tveim tón- eiga ekki um, finnum við grundvallar- lögmál sem við getum nakið miEi klassískrar tónlistar og alþýðutónlistar. I þeim kem- ur fram sá díatóníski einfald- leiki, sem Beethoven sagði að væri undirstaða mikilleika i tándist. — Þú minintist á „rétt út- gáfuform". Hvemig vilt þu láta faira meö það sem menn hafa verið að skrifa niður og taka upp af alþýðlegni is- lenzkri tóinlist? — Auðvitað er vel hægt að gefa þaö út eins og það kem- ur fyrir. En það er ákaflega mikið til, sem hetfur ekki ver- ið gert nothæft í tónsmáðatil- gangi. Vísiinddn gætu ihér tekið að sér praktískt verkefni — yfirtfæra þetta etfni yfir í okk- ar nótnaskrift í þágu tónsmíða — þóbt okkar nótnaskrift sé ekki alltaf nögu nákvæm til þess að ná alveg réttri tónhæð, þá má þó gefa margt í skyn með sérstökium tilvísunum. — Finnst þér þá að íslenzk tónskáld hafi tfuMlitið hugað að þeim þióðlega arfi? — Því ber ekki að neita. Það hetfur verið sagt að við búum einangraðir á hjara veir- aldar, og þetta hefur haft þann ávinning í íör með sér, að við höfum varðveitt hluti sem aðrir eiga ekiki. Og það er góð aðstaöa, etf menn vilja láta að sér kveða. Það er min trú, að tóniist sem síðar vill ná alþjóðlegri áheyrn, verði fyrst að vera þjóðleg — með því á ég við að viðkomandi eitthvaðnýtt tfram að færo, er „ekkd er í vörzlu hinna“. Af þessu stafar nauðsyn okkar á að leggja rækt við ókkar þjóð- lega tón, og ég hetfi trú á því að sú viðleitni muni efílast Lítum á hiina þjóðleigu skóla, þann nissneska og pólska sem eru elztir og gátu af sér menn eins og Gliruka og Ohopin, lít- um till Tékka, Spánverja, Norðmanna með Grieg, Finna með Sdbeiíus og síðast en ekki sízt Ungverja með Bártófc og Kodálly. Við hinn rammung- verska tón þeirra er tengd gifurleg útbreiðsla ungverskr- ar tónlistar á okkar öld — ég býzt reyndar við því, að þessi tónlist verði einn af máttar- stóllpum sigildnar tónilistar frá okkar ödd. Ég hefi halilið fyrirlestra í miklum fjölda ©rlendra borga og það er mín reynsla, að það er fyrir hendi mikill áhugi á íslenzkri arfleifð, ekki aðeins bókmentnalegri heldur einnig tónmenntalegri. Það er sem menn búist við einhverju scr- stöku frá fslandi. Og ég er sjálfur i litlum vafa um að við niunum eignast okkar tón- listarendurreisn innan skamms. Ég skall taka það fram, að með þjóðlegri tónilist á ég ekki bara við það, að menn taki þjtóðlaigastetf og felli inn í verk sín, heldur að þeir semji í anda þeirrar hefðar, sem menn eru sprottnir úr. Að þeir a£- neiiti c-kki alþýðutóniist heldur haignýti sér hana í anda sinn- ar samtíðar. Móderniismi er að mínu viti ekki það, að viarpa því fyrir borð sem menn hatfa alizt upp við, held- ur breyta um viðhorf til þess, sjá það frá nýju homi. Það vill brenna við í nútímatón list, að þeir sem stunda ctf mjög alþjóðlegan stíl geta hatfnáð þar sem enginn lengur veit hvort verk þeiTra er skrif- að á íslandi eða Spáni eða þá í Kóreu. — Þú heldur fyrirtestraflokk í Háskólanum þar sem ekki heifur enn veri ðgert róð fynr tónmenntafræðum. — Já, því er ekki að neita að við enam þó nokkuð á eft- ir í þeim efnum. Við háskóla á öðrum Norðurlöndum eru starfandi öfluigar deilddr, mig minnir að þeir í Osló hafi uro 30 kennara við sína deild, í Árósum voru um 100 stúdeni- ar við nám í þessurn fræðum. þagar ég síðast frétti, að ekki sé taiað um Kaupmannaiiafn- artiáskóla. Ég hedd að slíkt nám gæti verið partur af BA námi; hér mætti t. d. útsferifa gagnfræðaskölakennara með músík sem aðaltfag. Það- mætti líka miinna á, að tónlist er orðin eða er að verða kjörfag við menntasklólla. Það er gott að efla veridega iðkun tónlist- ar, en það er illt að veria án fræðilegrar undirstöðu —ann- ars er hætt við að allt kerfið í músíklífi einnar þjóðar sivifi helzt til milkið í lausu lotftti ... Fyrsti fyririlestur prótf. Hali- gríms er í kvöld kl. 20,30 í fyrstu kenmslustotfu Háskólans, sá næsti annað kvöld og svo áfram á tföstudag og þá á mið- vikudag, fimmtudag og föstu- daig í næstu viku. — áb. viðtalið aðili eöa joÆnvel heil hjód hali erlend Karlvændi í Hamborg Heiðariegur kaupsýslumaður í Hamborg, Dieter Glocke, 33ja ára gamall, hefur orðið var við að borgin hefur ekki aðeins aðdráttarafl fyrir karikyns ferðamenn heldur einnig kvenkyns. Kvennafélög af ýmsu tagd, allt frá sauma- klúbbum til knattspymuliða, leggja leið sína til Hamborgar tii að lyfta sér upp. „Iðuiega endar kvöldið svoleiðis hjá stúlkunum að þær óska sér þess að þær gætu farið eitt- hvað — svipað og karimenn gera. Nú verður þeim kannski að ósk sdnnd“. Því að Glodke heíur gert sér grein fyrir því hvar skörimn krepp- ir. Sjálfur rekur hann þegar 7 næturklúbba, en nú ætlar hann að taka áhættuna af því að stofna fyrsta hóruhús fyrir konur í borgimmi, og væntanlega í ölium heiminum. Undirbúninigur er kominn vél á veg, og er gert ráð fyrir því að það geti tékið til starfa um mitt sumar. Fyrir liggur yfirlýsing frá borgaryfirvöld- um um að það „brjóti ekki í bága við nein þekkt lög“. 1.500 karlmemn hafa sótt um sitarf á hinum nýstárlega vinnustað, en þar eru margir kallaðir en fáir útvaldir því gerðar eru háar kröfur. Um- sækjendur verða leiddir fyrir kvennadómstól sem sker úr um hætoi á grundveHi útlits, greindar, framkomu og fleira. Unnið verður á tveimur 8 stunda vöktum á dag, og er ætlazt til þess að hver starfs- maður geti atfgreitt 4-5 við- skiptavimi á vakt og gert jafnvel sjötugum konum til góða ekki síður en þeim sem yngri eru. Gert er ráð fyrir að viðskiptavdnir verði yfir- leitt yfir fertugt. Búizt er við nokkrum mótmælum gegn sfcartfseminni frá „íhaldssöm- um“ aðilum eins og Glooke orðar það, en hann gumar af því að hafa rauðsokka- hreyfiimgu landsins með sér. New Statesman Brezlca vikuritið New States- man, sem þykir túlka viðhorf hófisamra vinstrimanna innan Verkamannaflokksis, hefur átt í nokkrum erfiðleikum und- antfarin m'isseri. Það hefur misst kaupendur og kemur það nú út í 20 þúsund færri eintökum en fyrir 7 ár- um. I tæp tvö ár hefur ris- stjóri þess verið Richard Crossman, áður ráðherra í stjórn Wilsons. Hefur honum verið kennt um hnignun ritsins og talið nauðsynlegt að hann viki. Seint í apríl tókst að finna nýjan ritstjóra sem tók þegar við af Crossman og var hann af starflsiliðið blaðsins. Amtlhony Howard, 38 ára, Oxford-menintaður prests- sonur. Fyrsta verk hins ný.ia ritstjóra var að skipta um stefnu gagnvart Etfnahags- bandalaginu, en innganga Breta í það er mikið hitamál í Bretlandi og meiriMuti Verkamannafflokksinis andvig- ur inngöngu. New Statesman hafði barizt heiftarlega gegn EBE í tíð Crossmans en nú er blaðið orðið því meðmælt. Mætti þá ætla að útbreiðslu þess muni fara enn hrakandi. því að einmitt viðgangur ým- issa róttækra vikurita á veg- um vinstri sinnaðra stjórn- málalhópa hefur átt sinn þátt í því að draga frá \ New Statesman. Það er því ekki heillamerkti fyrir það að slaka á vinstri stefmu. I leit að bein- um fallinna hermanna Japanir sem fana um í smá- um hópum. eru tíðir gestir á hinum mörgu smáeyjum Kyrrahafsins. Þeir íara um vígaelóðir heimsstyrjaldarinn- ar síðari í leit að beinúm japansikra hermianna. Þegar þeir hiafia fundið bein reisa þeir altari og prýða það með blómum. lesa nokkra kapítula úr Sutra, sem er helg bók Sjintotrúarmanna og brenna siðan beinin. Askan er ann- a’ðhvort gnafin undir minnis- vörðum um fallna hermenn á hverjum stað eða fflutt heim til Japans. Sjintotrúarmenn eru þeirr- ar skoðunar, að dauður mað- ur finni ekki frið fyrr en hann hefur verið grafinn að réttum siðum. Þessvegna leita þeir að fjöldagröfum í frum- skógum Kyrrahafseyjanna og reyna jafnvel að lyfta úr sjó sokknum skipum tii að sýna dauðum samlöndum sdnum h'ann sórna sem sálimar vilja hafa. ★ Talið er að alls haíi 2,4 miljónir Japana fallið i heims- srtyrjöldinni síðari. Frá 1953 bafa Sjintotrúarmenn leitað uppi og brennt þeinum um einnar mdljönar mannia.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.