Þjóðviljinn - 16.07.1972, Side 14

Þjóðviljinn - 16.07.1972, Side 14
14. StÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 16. júli 1972 Ferðafólk takið eftir! HÓTEL HÖFN Siglufirði lætur yður i té gistingu, heitan og kaldan mat allan dag- inn, kaffi, smurt brauð og kökur á öllum timum. Athugið, að Sigíufjörður er kominn i þjóð- braut. Allir gegnum göngin i góðviðri Siglufjarðar. Hótel Höfn Siglufirði. ( Simi 71514. HÓTEL EGILSBÚÐ, Neskaupstað Við bjóðum ferðamönnum: Gistingu i vistlegum húsakynnum. Matar- og kaffiveitingar. Verið velkomin i Egilsbúð. HÓTEL EGILSBÚÐ, Neskaupstað — Simi 7321 ■ BARUM hjólbarðar eru ódýrir og slitsterkir. Margra óra reynsla hér á landi hefur sannað endingu þeirra við íslenzkar aðstæður. VERÐIÐ ER ÖTRÚLEGA HAGSTÆTT. SKODA EIGENDUR það er sfundum dýrf að kaupa gamalf. Við seljum ekki gömul dekk — þau eru kannski ódýrari í innkaupi — en eru þau svo ódýr miðað við endingu og akstursöryggi? TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ Á ÍSLANDI H.F. AUÐBREKKU 44-46 SÍMI 42606 KÓPAVOGI Söluskálinn gengt brúarsporðinum á Selfossi, býöur fcröafólki margskonar nauösynjar: Heitar pylsur, is, öl, tóbak, sælgæti og alls konar smávörur, sem of langt mál yröi upp að telja. IIEYNIÐ VIÐSKIPTIN Athugið, að Söluskálinn er við hiið verziunarhúss okkar við Tryggvatorg og blasir við aug- um, þegar ekið er yfir brúna á austurleið. Kaupfélagið HÖFN SELFOSSI. BÍLAR - BÍLAR Við höfum selt bila i sautján ár. • FÓLKSBILA • JEPPA • VÖRUBÍLA. Bill er verðmæti, látið þekkingu okkar tryggja hag ykkar. AÐAL bílasalan er aðal bilasalan i borginni. Skúlagötu 40. — Simar: 15-0-14 og 1-91-81. SJÚKRAKASSAR fyrir ferðalagið i bátinn, i bilinn, i fjallaskálann.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.