Þjóðviljinn - 18.07.1972, Page 10

Þjóðviljinn - 18.07.1972, Page 10
10. SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur. 18. júli. 1972 KÓPAVOGSBÍÓ Slmi: 41985 ELDORADO. Hörkuspennandi mynd, i lit- um, með ÍSL. TEXTA. John Wayne, Robert Mitchum. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð börnum. HÁSKÓLABÍÓ Sími: 22-1-40 Galii á gjöf Njarðar (Catch 22). Magnþrungin litmynd hár- beitt ádeila á styrjaldaræði mannanna. Bráðfyndin á köfl- um. Myndin er byggð á sögu eftir Joseph Heller Leikstjóri: Mike Nichols. ÍSLENZKUR TEXTI Aðalhlutverk: Alan Arkin Martin Balsam Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. BLADAUMMÆLI: „Catch 22 — er hörð, sem demantur, köld viökomu en Ijómandi fyrir augað”. Time ,,Eins og þruma, geysilega áhrifamikil og raunsönn”.— Ncw York Post „Leikstjórinn Mike Nochols hefur skapað listaverk”. C.B.S. Radió. TÓNABÍÓ Simi 31182 HVERNIG BREGZTU VIÐ BERUM KROPPI? „What I)o You Say to a Naked Lady?” Ný amerisk kvikmynd gerð af Allen Funt, sem frægur er fyr- ir sjón varpsþætti sina „Candid Camera” (Leyni- kvikmyndatökuvélin). 1 kvik- myndinni notfærir hann sér þau áhrif, sem það hefur á venjulegan borgara þegar hann verður skyndilega fyrir einhverju óvæntu og furðulegu — og þá um leið yfirleitt kát- broslegu. Með leynikvik- myndatökuvélum og hljóð- nemum eru svo skráð við- brögð hans, sem oftast nær eru ekki siður óvænt og kát- brosleg. Fyrst og fremst er þessi kvik- mynd gamanleikur um kynlif, nekt og nútima siðgæði. Tónlist: Steve Karmen. lslenzkur texti. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. STJÖRNUBfÓ Simi 18936 Eiginkonur læknanna (I)octors Wives) isienzkur texti Afar sepnnandi og áhrifamikil ný amerisk úrvalskvikmynd i litum gerð eftir samnefndri sögu eftir Frank G. Slaughter, sem komið hefur út á islenzku. Leikstjóri: George Schaefer. Aðalhlutverk: Dyan Gannon, Richard Crenna, Gene Hackman, Carrell O’Connor, Rachel Heberts. Mynd þessi hefur allstaðar verið sýnd með met-aösókn. Sýnd kl. 5, 7 og 9 HAFNARFJARDARBiÓ Simi 50249 LAUGARÁSBfÓ Slmi 32075 Tannlæknirinn á rúm- stokknum. TOPA^ Bráðskem mtileg dönsk gamanmynd i litum með islenzkum texta. Aðalhlutverk: Olc Söltoft Britte Tove Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Næstsiðasta sinn. ÓDÝRÍ MARKAD- URINN Ilcrrasokkarnir með þykk- um sóla fyrir sveitta og sjúka fætur. LITLISKÓGUR Snorrabraut 22 simi 25644. Geysispennandi bandarisk lit- mynd, gerð eftir samnefndri metsölubók LEON URIS sem komið hefur út i islenzkri þýðingu, og byggð er á sönnum atburðum um njósnir, sem gerðust fyrir 10 árum. Framleiöandi og leikstjóri er snillingurinn ALFRED HITCHCOCK. Aðalhlutverkin eru leikin af þeim FREÐERICK STAFFORD — DANY ROBIN — KARIN DOR og JOHN VERNON. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 9 Enn ein metsölumynd frá Universal KÆRI VINUR! Kreisjugendamt Berchtesgaden, Þýzkalandi, ferðast með um 20 stráka og stelpur til ís- lands þann 19/8. — 9/9. 1972. Ferðumst á íslandi með Guðmundi Jónas- syni þann 21/8. — 30/9, verðið er 390, — DM eða um 11,000,00 isl, kr. Matur og hús- næði innifalið i verðinu. Islenzkir strákar og stelpur á aldrinum 15—25 ára eru hjartanlega velkomin i þessa ferð. Skrifið til Hr. Hinriks Bjarnasonar, Fri- kirkjuvegi 11, Reykjavik. Kreisjugendamt Berchtesgaden Virðingarfyllst. r Askorim um greiðslu fasteignagjalda í Seltj amameshreppi Samkvæmt öðrum tölulið bráðabirgða ákv. laga um tekjustofna sveitarfélaga no. 8 1972 var gjalddagi fasteignagjalda 1972 hinn 15. mai s.l. Hér með er skorað á alla þá, sem enn eiga ógreidd fasteignagjöld til sveitarsjóðs Sel- tjarnarneshrepps að greiða þau nú þegar, en gjöld þessi ásamt dráttarvöxtum og kostnaði verða innheimt samkv. lögum NO. 49 1951 um sölu lögveða án undan gengins lögtaks eigi siðar en 1. sept. n.k. SVEITARSJÓÐUR SELT J ARNARNESHREPPS KENNARAR Nokkrar kennarastöður eru lausar við Flensborgarskólann i Hafnarfirði. Helztu kennslugreinar: Eðlisfæði, efna- fræði, liffræði og stærðfræði. Umsækjendur þurfa helzt að geta kennt bæði á gagnfræða- og menntaskólastigi, en til greina kemur að ein staðan geti orð- ið full menntaskólakennarastaða. Æskilegt er að umsækjendur geti kennt fleiri greinar en eina. Umsóknarfrestur um stöður þessar er til 24. júli n.k. Nánari upplýsingar á fræðslu- skrifstofunni. Fræðslustjórinn i Hafnarfirði. Rey kj aneskj ördæmi Sumarferð Alþýðubandalagsins i Reykjaneskjördæmi verður farin um næstu helgi 22. og 23. júli. Farið verður um Fjallabaksleið og tjaldað i Eldgjá. Lagt verður af stað frá Félags- heimili Kópavogs kl. 8 á laugardag. Miðapantanir i sima 40853 og 41279. Vinsamlega tilkynnið þátttöku sem fyrst svo að unnt verði að panta góða bila. Ferðanefndin CHERRY BLOSS0M — skóáburður: Glansar betur, endist betur.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.