Þjóðviljinn - 18.07.1972, Side 12

Þjóðviljinn - 18.07.1972, Side 12
IODVIUINN Kvöldvarzla lyfjabúða vik- una 15. júli til 21. júli er i Reykjavikur Apóteki og Borgar Apóteki. Næturvarzl- an er i Stórholti 1. Almennar upplýsingar um læknaþjónustu borgarinnar eru gefnar i simsvara Læknafélags Reykjavikur, simi 18888. Þriðjudagur. 18. júli. 1972 Slysavarðstofa Borgarspitalans er opin all- an sólarhringinn. Simi 81212. Kvöld-, nætur- og helgidaga- vakt á heilsuvernarstöðinni. Simi 21230. Nýr skóla- meistari við M. A. Forseti islands skipaði i gær, samkvæmt tilnefningu mennta- málaráðherra, Tryggva Gislason magister sem skólameistara við Menntaskólann á Akureyri, frá 1. scpt. að telja. Bam lézt í umferðar- slysi á Neskaupstað ! Blóðug átök á N-írlandi var margir leitað mærin til veldisins. yfir landa- rska lýð- I (Belfast 16/7 og 17/7,) Um 6000 kaþólskar fjöl- ■ skyldur flýðu frá Belfast ® um helgina eftir að vopna- |hlénu var aflétt. Hafa I Þúsundir norður-írskra katólikka héldu til undir I berum himni í nótt. Safnaðist fólkið saman á I íþróttavelli fyrir utan Bel- fast og dvaldist þar til að | mótmæla því að brezkir hermenn settust um í- Banasiys varð i umferðinni á | búðarhverfi þeirra í vestur Neskaupstaö siðdegis á sunnu- hluta Belfast. dag. Bill af volkswagengerð lenti ■___________________ út af veginum innarlega i kaup - I staðnum og hvolfdi. t bifrciðinni ^ SUmlíÚ.ð |Kína og IJapan Cho En Lai forsætisráð- herra Kína lét svo ummælt, ■ samkvæmt fréttum frá ■ Kína að hann væri því fylgjandi að Kanaka hinn nýi forsætisráðherra Japan ■ komi til viðræðna við kin- ® verska ráðamenn. Sem kunnugt er hefur nýja stjórnin í Japan lýst sig fylgjandi bættri sambúð við Kína. Talsmaður brezka hersins á Norður-írlandi gaf þær upplýsingar að blóðbaðið um helgina hafi kostað 8 manns lifið, 5 borgara og 3 hermenn. Þessi átök kaþólikka og mótmælenda á Norður-irlandi hafa því kostað 444 mannslif á þeim 3 árum sem baráttan hefur staðið. Einn af foringjum írska lýðveldishersins (IRA) M. McGuinnes, lýsti því yfir núna um helgina i London- derry að flokkur hans tæki það ekki í mál að hefja annað vopnahlé. voru 3 bræður, 18, 8 og 5 ára gamlir, og lézt sá yngsti. Mun hann hafa falliö út úr bifreiðinni, sem kollsteyptist og hafnaöi langt frá þeim stað þar sem bifreiöin fór útaf. l.itli drengurinn sem lézt var sonur hjónanna Haraldar Berg- vinssonar, húsasmiðameistara og ■ Unnar Baldvinsdóttur I — Neskaupstað. Þetta mun vera fyrsta bana- slysið i umferðinni á Neskauðstað, a.m.k. um langt skeið. I Missti fótinn í togvindu Það slys varð i fyrradag um borð i vélbátnum Val frá Neskaupstaö að einn skipverja, Steindór ólsen, 32 ára aö aldri, skaddaðist illa á fæti er hann lenti með annan fótinn i spili. Þetta gerðist er báturinn var að veiðum úti fyrir Norð-Austurlandi. Var hinn slasaði fluttur i land þar, en siöan .á sjúkrahús i Reykjavik, þar sem fóturinn var tekinn af um hné. Allende styrkir stöðu sína Santiago 17/7. Fréttir frá Santiago i Chiie herma að flokkur Allende forseta hafi unniö sigur i aukakosningum. Fylgzt haföi vcrið með kosningunum af áliuga, þvi erfiðleikar Allendes og bandalags hans undanfarna mánuði, einkum innbyrðis klofningur hafði gefið tilefni til bollaleggina um erfiöleika stjórnarinnar. Úrslitin i auka- kosningunum eru þvi mikill sigur fyrir Allende. Hlaut fram- bjóöandi s t j ó r n a r i n n a r , kommúnistinn Amanda Altamirano 47.048 atkvæöi við fylkisstjórakjör, en andstæðingur hans 39.002 atkvæði. Þá var enn ótaiiö i 48 kjördæmum, en úr- slitin þar gátu engu breytt um endanleg úrslit. Stjórnmála- fréttaritarar telja úrslitin styrkja stöðu Allende i kosningunum sem verða til annarrar deildar þings- ins og öldungadeildarinnar i marz á næsta ári. Okamoto dæmdur sekur tsrael 17/7. Japaninn Kozo Okamoto var i dag dæmdur sekur fundinn fyrir þátttöku i fjölda- moröunum á flugvellinum I Tel Aviv þann 30 mai s.l., þar sem 100 manns létu lifið cða særðust. Var hann fundinn sekur af öllum fjór- um ákæruatriöunum. Þ.e. að vcra félagi i samtökum sem beita skotvopnum og handsprengjum, fyrir sjálfur að hafa beitt skot- Waldheim í Moskvu Kurt Waldheim kom I gær i opinbera heimsókn til Moskvu til að ræða við sovézka ráðamenn. Þetta er i fyrsta sinn sem Wald- heim kemur til Moskvu siðan hann tók við embætti i desember s.l. Waldheim upplýsti áður en hann fór til Moskvu að hann myndi ræða við sovézka vald- hafa, m.a. um aðild skiptra landa aö S.Þ., svo sem Þýzkalands og Kóreu. Auk þess munu rædd helztu vandamálin á alþjóða- vettvangi og fjármál samtak- anna. Haglabyssu- skotum stolið * Rafvirkj afundurinn í gær: I vopni, fyrir að hafa varpað hand- sprengju og fyrir að hafa verið félagi i ólöglegum samtökum —Aiþýðufylkingunni til frelsunar Palestinu. Fyrsta ákæruatriðið getur leitt til dauðarefsingar, en hið siðasta 10 ára fangelsis. Hefur liann nú veriö dæmdur i lifstiðar- fangelsi, eða eins og segir i fréttinni, að sækjandinn hafi óskað eftir þvi að hann yrði ekki dæmdur til dauöa og þannig gerður að pislarvætti. Rœða komverð Brussel 17/7. Landbúnaðarráð- herrar Efnahagsbandalags- rikjanna sex og fjórir land- búnaðarráðherrar væntanlegra aðildarrikja bandalagsins komu saman til fundar i Briissel i dag til að ræða verð á korni i stækkuðu efnahagsbandalagi. Þetta er i fyrsta sinn sem landbúnaðarráð- herrar rikjanna fjögurra sitja slikan fund. Nýr forsœtis- ráðherra Tripoli 17/7. Hinn nýi forsætis- ráðherra Libýu 29 ára gamall herforingi Abdel-Salam Jalloud myndaði nýja stjórn s.l. sunnu- dag, en ráðherrarnir eru flestir þeir sömu og sátu i fráfarandi stjórn. Fréttir um að Gadaffi hefði verið hrakinn frá völdum voru bornar til baka i Tripoli og þar var allt með kyrrum kjörum. Talið er að þessi endurskipu- lagning ráðuneytisins hafi valdið þvi að orðrómur komst á kreik um valdamissi Gadaffi, en hann heldur enn öllum þráðum í sinum höndum, sem formaður byltingarráðsins. Brotizt var inn i nýbyggingu i Hjallarbrekku 2 i Kópavogi um s.l. helgi og stolið nokkru magni af haglabyssuskotum, o.fl. Þessi skot geta verið hættuleg, og þeir sem kynnu að verða varir við að börn eða unglingar hefðu þau um hönd eru vinsamlega beðnir að láta lögregluna vita. [Samþykkt stofnun Samvinnufélags 1 rafvirkj a — sáttafundur í gærkvöld Skákfréttir Á fjölmennum fundi í ■ Félagi isl. rafvirkja, sem ■ haldinn var siðdegis i gær, ■ voru samningamálin til -umræðu, en sem kunnugt Ier hafa rafvirkjar nú verið i verkfalli i rúman mánuð. Á fundinum var lögð fram tillaga þar sem því vinna að stofnun Samvinnufélags rafvirkja. t gærkvöldi boðaði sátta- semjari til fundar og hófst hann kl. 8,30, en ekki lágu fyrir neinar fréttir af gangi hans þegar blaðið fór i prentun. Eins og áður hefur verið sagt frá hófst samúðarvinnustöðvun hjá nokkrum stórfyrirtækjum i gærmorgun, og mun áhrifa þess þegar tekið að gæta. í fyrstu umferð heims-| meistararmóts stúdenta I skákr tefldu islendingar við Kolumbiu- menn og varð jafntefii 2| vinningar gcgn tveimur. Jón Torfason og Bragi I Ilalidórsson unnu, en þeir ■ Guðmundur Sigurjónsson | var lúst vfir að rafvírkiar Björn Vigiundsson töpuðu. I Var lyST yT,r 30 ratvlrKlar ■ myndu í engu hvika frá • ■ kröfum sínum. Var þessi Jónas Þorvaldsson heldur utan — tillaga Samþykkt. til Finnlands á sunnudaginn » . . , kemur til þátttöku i svæðamótinu I Einmg kom fram á fundinum þar. Meðal keppenda eru stór- " tnla6a um. stofnun Samvinnu- meistararnir Georghiu, Ikoff, ■ félags rafvirkja, i þeim tilgangi Matulavic, Anderson og Jensa. I a® °Pna fölagsmönnum P IR leið inn á vinnumarkaðinn, án milli- • ■ göngu Félags löggiltra rafverk- ■ taka. Þessi tillaga hlaut góðar Skákmeistararnir Friðrik undirtektir og var einróma sam- Ólafsson og Robert Byrns frá I þykkt. Bandarikjunum tefldu fjöltefli á I 1 vetur var samþykkt i félaginu laugardaginn var. tillaga sama eðlis og voru Friðrik tcfldi við 28 manns, I flutningsmenn hennar Asgeir vann 26 skákir og gerði tvö jafn- Eyjólfsson og Eirikur Þor- tefli. Byrns vann 27 skákir og ■ leifsson. Var þessum mönnum nú gerði tvö jafntefii. | falið, ásamt verkfallstjórn, að Rafvirkjar á fundi i gær

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.