Þjóðviljinn - 09.08.1972, Page 2

Þjóðviljinn - 09.08.1972, Page 2
2.S1ÐA — ÞJOÐVILJINN Miftvikudagur !), ágúst 1972 Ellefta einvígisskákin: Fischer átti ekki svar við endurbót Spasskís í Sikileyjarvörninni Spasskí sigraði örugglega Klleíta einvigsskákin var tefld á sunnudag. Menn áttu satt að segja ekki von á neinu fjölmenni, þar sem verzlunarmannahelgin er mesta feröahelgi ársins. Það kom þvi nokkuð á óvart er höllin fylltist af áhorfendum og virðist svo sem utanbæjarmenn hafi not- að helgina til að bregða sér i ba'inn lil að horla á einvigið. Spasski sem hafði hvitt lék nú öðru sinni i þessu einvigi e4. Með þvi að leika þeim leik gaf hann til kynna, að hann va>ri reiðubuinn til að mæta Sikileyjarvörn Fisehcrs. t>að var þvi greinilegt aðhann hafði á takteinum endur- bót á taflmennsku sinni i sjöundu skákinni, þar sem hann komst i krappan dans, þótt honum ta'kist að halda jafntefli. Fischer virtisl aftur á móti ekki hala miklar áhyggjur af þessum heimarannsóknum Spasskis og lélaga, þar sem skákin tefldist eins Iram i tiunda leik. Kn þá breytti Spasski út af og drap ridd- arann á f(> i stað þess að leika Bd:{ einsog hann gerði i sjöundu skák- inni. Kitthvað virtisl undirbún- ingi Kischers undir þelta fram- hald vera ábótavant, eðahann hel'ur vanmetið gildi hins skemmtilega riddaraleiks til bl i 14. leik. Kl'tir svarlcik hans I)b4 lór jafnt og þétt að halla undan fæti fyrir honum og má segja að staða hans hafi verið gjörsam- lega gliituð el'tir um tuttugu leiki Kischer varðist þó allt til :il. leiks, en gafst þá upp enda stóðu þá á honum öli spjót. Áhorfendur fögn- uðu þessum sigri heimsmeistar- ans innilega. bessi sigur Spasskis gla'ðir vonir manna um, að um jafna baráttu verði að ra'ða, og gæðir einvigiö að nýju spennu sem var með öllu að bverla úr þvi vegna vaxandi ylirburða Kisehers. Ósigur Kischers i þessari skák má fyrst og l'remst rekja til byrjunarinnar eins og marga ósigra Spasskis l'yrr i einvfginu. Kischer lendir i miklum þreng- ingum sem honum tekst ekki að losna úr og hann verður nánast að biða þess að Spasski geri út um tallið. Spasski altur á móti hélt vel á þeim ylirburðum sem hann lékk og slakaði hvergi á. Þessi skák styrkir enn það álit manna að Spasski eigi að reyna að la fram flóknar stiiður þar sem fléttumöguleikar liggja i loftinu, en reyna á hinn bóginn að forðast að tefla stöðubaráttuskákir og einfaldar stiiður, þarsem Kischer • hefur ra-kilega sýnt fram á, aö enginn l'innst hans jafnoki. Hvitt B. Spasski Svart: R. Kischer SikileyjErvörn 1. e4 C5 2. Rf3 d6 3,d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5 Rr3 *>C 6. Bg5 e6 7. f4 Db6 8. Dd2 Dxb2 9. Rb3 Da3 10. Bxf6 gxf6 11. Be2 h5 12. 0-0 Rc6 13. Hkl Bd7 14. Rbl Db4 15. De3 d5 16. exd5 Rí>7 17. c4 Rf5 18. Dd3 h4 19. Bg4 Rd6 20. Rld2 f5 21.a3 Db6 22. C5 Db5 23. Dc3 fxg4 24. a4 h3 25. axb5 hxg2+ 26. Kxg2 Hh3 27. Df6 Rf5 28. C6 Bc8 29. dxe6 fxe6 30. Hfel Be7 31. Hxe6 Gefið Einvígið hálfnað: Mestar líkur á jafntefli Spasski náði að jafna taflið eftir að Fischer virtist vera kominn með mun betra Tólfta einvigsskákin var lefid i ga'rkviildi. Að vanda fylgdist fjiildi manna með skákinni sem var á tfmabili a11 spennandi. Kischer hóf skákina með þvi að leika i fyrsta leik c4 og er þaö i þriðja sinn i þessu einvigi sem hann leikur þeim leik. Spasski svaraði með þvi að velja drotln- ingarbragö eins og i hinum tveimur. Spasski tefldi byrjunina hratt, en Kischer eyddi hinsvegar all- miklum lima á hana. Allt l'ram i 1(1. leik tefldist skákin eins og skákin Stolhberg Capablanka Kremeri 19:i(>. l.eikur Spasskis 1(>. - Dbil virðist i fljótu bragði ekkert betri en sá sem ('apa- blanca lék, en það var 16. — l)b(>, en þcirri skák lauk með jafnlelji eftir :i() leiki, llm tima virtist sem Kischer væri að ná betri stöðu. Kftir 19. leik hans Be4 var heimsmeistarinn i all- miklum vanda. Svarleikur hans 19. — DbH virðist i fljótu bragði vera sá eini sem gefur von um lifvænlegt framhald. Á meðan að Spasski var að losa sig úr þessari klemmu jaínaðist timi keppenda mikið. Upp úr 20. leik fór taflið að einfaidast og voru menn íarnir að búast við jafn- tefli. Kn keppendur voru greinilega ekki i neinum jafnteflishugleiö- ingum. Kischer hafði biskupa- parið, en Spasski halöi aftur á móti færi vegna yfirráða á c-lin- unni. Er skákin fór i bið voru vist flestir á þvi að jafntefli blasti við, menn voru hinsvegar ekki á eitt sáttir hvor helði skár i bið- slöðunni. Kg held þó að telja verði stiiðu Kischers iillu skárri, þó að jafnteflið virðist vera nær öruggt. i heild var þessi skák nokkuö lifleg og bauð upp á ýmsa möguleika. Kf þessari skák lýkur með jalntefli, sem allar likur virðast vera á, þá heldur Kischer inn i seinni hluta einvigisins með tveggja vinninga lorskot. Spasski aftur á móti helur i þessum tveimur siðustu skák- um sýnt mun betri taflmennsku en i lyrri skákum þessa ein- vigis. l>að getur þó reynzt erfið þraut að jafna upp tveggja vinn- inga forskot Kischers i tólf skákum. Állavega er gott til þess að vita að Spasski skuli ekki dauð- ur úr öllum æðum og maður á vonandi eftir að verða vitni að miirgum skemmtilegum skák- um þeirra i milli. Biðskákin verður tefld áfram i dag. en sú þrettánda veröur tefld á fim mtudag. Olafur Björnsson. HVtTT: Kobert Kischer SVAKT: Boris Spasski 12. a2—a4 13. Kc:txa4 14. Rf3—d2 15. Ka4—c3 16. Kd2—b:t 17. 0—0 1». Rb:ixd4 19. Bd:i—e4 20. Bh4—g3 21. Kd4—C6 22. Be4xBc6 23. Rc3—a4 24. Bc6—f3 25. Hcl—c6 26. Bf3xHc6 27. Bc6—f3 2H. h2—h3 29. Bf3—e2 30. Be2—f3 31. b2—b3 32. BfS—e2 33. Be2—a6 34. Ba6—d3 35. Ddl—f3 36. Ra4xKc5 37. Hfl—cl 3B.Bd3—c4 39. Hcl—fl 40. Bg3—c7 b5xa4 Ddít—a5 + Bf8—b4 c6—c5 Da5—d8 c5xd4 Bc8—b7 Dd8-b8 Db8—a7 Bb7xRc6 Ha8—c8 H f8—d8 a6—a5 Hc8xHc6 Hd8—c8 Da7—a6 Da6—b5 Db5—c6 Dc6—b5 Bb4—e7 I)b5—b4 Hc8—c6 Rd7—c5 Hc6—c8 Be7xRc5 Hc8—d8 I)b4—d2 Bc5—b4 Hd8—d7 Biðskák. 1. c2—c4 2. Kgl—f3 3. d2—d4 4. Rbl—c3 5. Bcl—g5 6. Bg5—h4 7. e2—e3 8. Hal—cl 9. Bf 1—d3 10. Bd3xc4 11. Bc4—d3 e7—e6 d7—d5 Rg8—f6 Bf8—e7 h7—h6 0—0 Rb8-d7 c7—c6 d5xc4 b7—b5 a7—a6 ABCDEFGH Bílastuldur Bifreið af gerðinni Kord-Cor- tina, árgerö 1964 var stolið frá bílasölunni Höfðatúni 10 Bifreiðin er græn með svörtum toppi. Einkennisstafir R-24055. Þeir sem kynnu að hafa orðið varir við bifreiðina eru beðnir að láta rannsóknarlögregluna vita. Hundur ræðst á barn Ilundur réðst á ungan dreng á Grettisgötu i gærkvöldi. Drengur- inn var fluttur á slvsavarðstofuna og var ekki kunnugt um hversu alvarleg sár liann liafði lilotið. Telpa undir dráttarvél Banaslvs varð að Vatnsholti i Villingaholtshreppi á sunnudag. Kins og hálfs árs gömui telpa varð undir dráttarvél. Litla telpan lézt sanistundis. Vel heppnuð skemmt■ un í Galtalœkjarskógi 1 Galtalækjarskógi, héldu bindindismenn sina árlegu skemmtun um verzlunar- mannahelgina. Að sögn for- ráðamanna skemmtunarinnar heppnaðist hún með afbrigöum vel. Þeir segja að 5800 til 6000 manns hafi komið i Galta- lækjarskóg þegar mest var. Varla er hægt að segja að sézt hafi vfn á nokkrum manni. Þó þurfti gæzlumenn staðarins að hafa afskipti af 6 mönnum vegna ölvunar. og voru þeir fjarlægðir. Veður var hið bezta allan tim- ann. Nokkuð kalt eins og viðast á suðurlandi á laugardeginum en sólskin og hiti bæöi sunnudag og mánudag. Engin slys eða óhöpp urðu i Galtalækjarskógi. Aldrei mun jafn margt fólk hafa komið á skemmtun bindindis- manna i Galtalækjarskógi um verzlunarmannahelgi og nú og segja forráðamenn hennar að greinilega njóti hún vaxandi vinsælda. og hugsa þeir gott til glóðarinnar á n;estu árum. Atvinnurekendur sem hafa i þjónustu sinni fólk, búsett i Kópavogi, eru minntir á að skila nú þegar skýrslum til skrifstofu minnar með nöfn- um þessa starfsfólks, heimilisfangi og nafnnúmeri. Vanræksla i þessu efni veldur þvi að kaup- greiðandinn ábyrgist, sem eigin skatt- skuld, þá fjárhæð sem draga hefði átt af kaupi. Bæjarfógetinn i Kópavogi. TILBOÐ OSKAST i akstur skólabarna i Vatnleysustrandar- hreppi. Sennileg aksturlengd á dag 120 km. Stærð bils 10—18 manna. Tilboðið sendist til undirritaðs fyrir 20. ágúst. Nánari upplýsingar i simum 92—6541 og 92—6512. Fétur G. Jónsson oddviti Vatnsleysustrandarhrepps. Iðnskólinn í Reykjavík Nemendum sem stunda eiga nám i 2. bekk á fyrstu námsönn næsta skólaár, en hafa ekki lokið prófum i einstökum námsgrein- um 1. bekkjar með fullnægjandi árangri, gefst kostur á að sækja námskeið i dönsku, ensku, reikningi, efnafræði, eðlisfræði og bókfærslu, ef næg þátttaka fæst. Innritun fer fram i skrifstofu skólans dag- ana 10. og 11. þ.m. kl. 13,00 til 17,00. Námskéíðsgjald verður 500,00 fyrir hverja námsgrein. Námskeiðin hefjast 14. ágúst og próf standa 30. ágúst til 1. september. Nemendur sem þurfa að endurtaka próf i öðrum námsgreinum 1. bekkjar skulu koma til prófs sömu daga og láta innrita sig i þau dagana 21. til 23. ágúst. SKÓLASTJÓRI. KYNDISTÖÐ Til sölu er flytjanleg kyndistöð. Afköst 5,0 G.kal./klst. Nánari upplýsingar á skrifstofu F.B. Lág- múla 9, Reykjavik. Kramkvæmdanefnd byggingaráætlunar.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.