Þjóðviljinn - 09.08.1972, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 09.08.1972, Qupperneq 10
10. SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 9. ágúst 1972 KÓPAVOGSBÍÓ Simi: 41985 Á veikum þræöi Afar spennandi amerisk kvik- mynd. Aðalhlutverk. Sidney Poiticr og Anne Baneroft. Endursýnd kl. 5.15 og 9. tslenzkur texti Bönnuð innan 12 ára. Simi: 22-1-40 Galli á gjöf Njaröar (C'atch 22). Magnþrungin litmynd, hár- beitt ádeíl^ á styrjaldaræði manna. Bráðfyndin á köflum. Myndin er byggö á sögu eftir Joseph Heller'. Leikstjóri: Mike Nicholas. islen/.kur texti. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuö innan 14 ára. Blaðaummæli erlend og inn- lend eru öll á einn veg. ,,aö myndin sé stórkostleg”. TÓNABÍÓ Simi 31182 Nafn mitt er „Mr. TIBBS" (,,They Call Me Mister Tibbs”) SIDNEV POITIER S Wk MARTIN LANOAU Afar spennandi, ný, amerisk kvikmynd i litum með Sidney Poitier i hlutverki lögreglu- mannsins Virgil Tibbs, sem frægt er úr myndinni ,,í Næturhitanum”. Lcikstjóri: Gordon Douglas Tónlist:Quincy Jones Aðalhlutverk: Sidney Poitier - Martin Landau - Barbara Mc- Nair - Anthony Zerbe - tslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7, og 9 Bönnuð börnum innan 14 ára Sími 50249 Stieamennirnir Hörkuspennandi og viðburðarik amerisk úrvalskvikmy nd i Technicolor og cinema-scope ! Með úrvalsleikurunum: Burt Lancaster Claudia Cardinale Jack Palance Lee Marvin Robert Ryan Ralph Bellamy tslenzkur texti Endursýnd kl. 9 Simi 18936 Eineygöi fálkinn (Castle Keep) íslcnzkur texti Hörkuspennandi og viðburða- rik ný amerisk striðsmynd i Cinema Scope og Technicolor. Lelkstjóri: Sidney Pollack. Aðalhlutverk: Burt Lancast- er, Patrick O’Neal, Jean Pierre Aumond. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð hörnum. aími 32075 v Tony Michael Fcanciosa • Sarrazin A Man Called Qannon | Uu.»m»« ■ 1 UNIVERSAl PICTURE n TECHNIC0L0R' ■■ Maður nefndur Gannon. Hörkuspennandi bandarisk kvikmynd i litum og Panavision um baráttu i villta vestrinu. Aðalhlutverk: Tony Franciosa Michael Sarrazin tslenzkur texti. Sýnd kl. 5,7 og 9 Bönnuð börnum innan 12 ára. HÓTEL- OG VEITINGASKÓLI ÍSLANDS Innritun fyrir skólaárið 1972 — 1973 fer fram i skrifstofu skólans, Suðurlands- braut 2 (vesturendi á suðurhlið), dagana 17. og 18. ágústkl. 3 til 5 e.h.. Á sama tima fer fram innritun á kvöld- námskeið fyrir matsveina á fiski- og flutningaskipum, 1. 2. og 3. stig, sem hefst mánudaginn 11. september. Simanúmer skólans er 81420. Nemendur mæti með prófskirteini, nafn- og fæðingarnúmer. Skólinn verður settur mánudaginn 4. september kl. 3. Skólastjóri. FÉLAGSLÍF Ferðafélagsferðir á næstunni. Á föstudagskvöld kl. 20. 1. Laugar — Eldgjá — Veiðivötn 2. Kerlingafjöll — Hveravellir 3. Krókur — Stóra Grænafjall. A laugardag kl. 8.00. 1. Þórsmörk. A sunnudagsmorgun kl. 9.30. Marardalur — Dyravegur. 14. — 17. ágúst. Hrafntinnusker — Eldgjá — Langisjór. Kerðafélag tslands, Oldugötu 3, simar: 19533 — 11798. VIPPU - BltSKÚRSHURÐIN I-karaur Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270 sm ISLANDSMOTIÐ I. DEILD 1 BREIÐABLIK - AKRANES ; leika á MELAVELLI i kvöld kl. 8,00 Knattspyrnudeild Breiðabliks. ÉftfMftNff*®ft®ft fift'i.sásiatxjbi. a ** R C/ INDVERSK UNDRAVERÖLD ^ Lfl Nýjar vorur komnar. Nýkomið mjög mikið úrval af scrkenni- legum, handunnum austurlenzkum skrautmunum til tækifærisgjafa m.a.: Útskorin borð (margar gerðir), vegghill- ■ ur, kertjastjakar, styttur, rúmteppi, flókamottur, könnur, vasar, skálar, ösku- hakkar, silkislæður, o.m.fl. — Einnig reykelsi og reykelsisker. Gjöfina, sem veitir varanlega ánægju, fáið þér i JASMIN, við Hlemmtorg. Aðrar stærðir.smlðaðar efb'r beiðnl m* AQ* áttfi ABEft. tfcV &ÍL GLUGGASMIÐJAN SWumCja 12 - Sími 38220 KDRNEUUS IJÓNSSON 1 |úffcngir rcllir ol' |irúi!Uniiiiður, I raimcut frá kl II lil I 5 00 ug' tcl IS 2.VT0 Bnrðpamanir li|á vfirfranirciðslúmanni Símt 11322 VEITINGAHUSIÐ VID AUSTURVOLL @® allra þeirra er þurfa að lesa fyrir bréf, eða koma skilaboðum eða hugmyndum áleiðis. Kassettan í tækið, þrýst á hnapp, og þér getið talað inn bréf eða skilaboð ( allt að 1 Vz klst. Jafn auðvelt er fyrir einkaritara eða vélritunarstúlku að taka á móti boðunum. Tækinu er hægt að stjórna með fótstigi, og hægt er að hafa það með sér hvert sem er, þar sem það gengur einnig fyrir rafhlöðum. Verð aðeins um kr. 18.000.00. Klapparstíg 26, simi 19800, Rvk. og Brekkugötu 9, Akureyri, sími 21630. BRIDGESTONE GUMMIVINNUSTOFAN' SKIPHOLTI 35, REYKJAVÍK, SÍMI 31055 NYLON hjólbarðarnir japönsku fóst hjó okkur. Allar stærðir á fólksbíla, jeppa og vörubíla. Sendum gegn póstkröfu um allt land. Verkstæðið opið alla daga frá kl. 7.30 til kl. 22.00.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.