Þjóðviljinn - 09.08.1972, Síða 11

Þjóðviljinn - 09.08.1972, Síða 11
Miðvikudagur 9. ágúst 1972 ÞJ6ÐVILJINN — SÍÐA 11. Rafmagn Framhald af bls. 4 yrði lokið og gæti hún orðið enn minni i lélegum vatnsárum. Þessi ár vantar Norðurland vestra (utan Skeiðsfosssvæðis) um 20 GWh umfram vatnsorkufram- leiðslu, og yrði þvi áfram að framleiða 15 GWh með disilvél- um, sem kostaði um 23 miljónir króna i oliukaupum einum. 3. Talið er að viðbótarvirkjun við Skeiðsfoss gæti að jafnaði framleitt 8 GWh á ári, en minna i lélegu vatnsári. Arið 1975 þyrfti Norðurland vestra á að halda 23.0 GWh, sem yrði þá að afla á þennan hátt: Göuguskarðsá og I.axárvatu 11.0 GWh Afgangsorka iniverandi Skeiðsfossvirkjunar 2.0 GWh Nv Skeiðsfossvirkjun 8.0 GWh 21.0 GVVh Disilorka fyrsta ár nvju Skeiðsfossvirkjunar2.0 GWh lleildarþörf 1975 23.0 GWh Næstu árin eftir 1975 má gera ráð fyrir um 1.5 -2 GWh árlegri aukningu i raforkunotkun á Norðurlandi vestra. betta þýðir, að um þremur árum eftir að hin nýja virkjun Skeiðsfoss tekur til starfa hefur skapazt sama ástand og nú er á svæðinu. Að visu skapast það vafalitið fyrr, þar sem hér hefur ekki verið reiknað með aukinni notkun á núverandi Skeiðsfosssvæði, þ.e. á Siglufirði og ölafsfirði. BARUM Á LEIK ! Örugg gœðj.KÁK Ótrúleg ver^, Veri6 örugg veÖjib á BARUM Sferkur leikur þoÖ - öllum bíloeigendum íhog! Laxárvirkjunar- tenging. 1. Lina frá Akureyri til Varma- hliðar ásamt endabúnaði kostar samkvæmt áætlun um 60 miljónir króna. Siðar er gert ráð fyrir að framlengja megi linuna til Laxárvatnsvirkjunar i Austur- Húnavatnssýslu. Gert er ráð fyrir, að byggingu Laxár- virkjunarlinunnar verði lokið um næstu áramót, en þá er áætlað að fyrsti áfangi Laxár III verði tekinn i notkun. 2. Samningur hefur verið gerður við Laxárvirkjun um hag- stæð orkukaup inn á þessa linu til næstu tveggja ára. Gert er ráð fyrir 15 GWh i vatnsorku og 5 GWh i disilorku, ef óskað er, en samkvæmt þvi sem áður segir, vantar 20 GWH til Norðurlands vestra i þessi tvö ár, umfram eigin vatnsorku. Með þessari samtengilinu verð- ur allt svæðið vestan frá Hrúta- firði og austur að Þórshöfn eitt órofið orkuveitusvæði, sem hefur sömu hagsmuna að gæta i orku- öflunarvalkostum eftirleiðis. Samtenging Norðurlands vestra við Laxárvirkjunarsvæðið flýtir nauðsynlegum orkuöflunarað- gerðum fyrir svæðið i heild, og gerir hagkvæmt að leysa úr þörfinni i stærri stil en annars væri, þar sem öll aukning orku- notkunar á Norðurlandi kemur saman i eitt. Útreikningar Raf- magnsveitna rikisins leiddu i ljós hagkvæmni tengingar við Laxár- virkjunarsvæðiö, að tilskildum T ónlistar kenn ar ar Skólastjóra vantar að Tónlistarskóla V- llnnavatnssýslu. Nánari upplýsingar i sima »5-1300. Sumarleyfisferðir í ágúst 11.—20. — Þjóíadalir — Jökulkrókur (Gisting i skála). 14.—17. — Ilrafntinnusker — Eldgjá — Langisjór (Gist i Laugum). 24.— 27. — Trölladyngja — Bárðarbunga — Grimsvötn (Gist i Nýjadal og Gæsa- vötnum) 24.—27. — Norður fyrir Hofsjökul (Gisting i skálum). -k Einnig vikudvalir í Þórsmörk og Land- mannalaugum FERÐAFÉLAG ÍSLANDS öldugötu 2 — Simar: 19533 og 11798. Geymið auglýsinguna. Sumarferð Alþýðubandalagsins í Yesturlandskjördæmi Haldið heimleiðis eftir hádegi á sunnudag. Tilkynnið þátttöku fyrir fimmtudag i síma 1894, 1656 eða 1861. verður helgina 12. og 13. ágúst. Lagt verð- ur af stað kl. 9 árd. frá Fólksbilastöðinni á Akranesi á áætlunarbilum, komíð við i Borgarnesi kl. 10. Ekið sem leið liggur i Stykkishólm, farið þaðan kl. 2 á flóabátn- um Baldri, siglt um eyjarnar og gist i Flatey. kjörum ofangreinds sérsamnings (skv. 2 lið að ofan). Auk þess er Laxárvirkjunartengingin varan- legri lausn en Skeiðsfosstenging með tilliti til óhjákvæmilegra aðferða fyrir Norðurland eystra. Þá má benda á, að veruleg umframorka Laxárvirkjunar fyrstu árin færi til spillis, ef ekki yrði tengt nú þegar og er sú um- framorka mun meiri en hin nýtanlega umframorka Skeiðs- fossvirkjunar. Niðurstöður Rafmagnsveitnanna i þessu efni hafa verið staðfestar af athugun- um Orkustofnunar. YFIRDEKKJUM HNAPPA SAMDÆGURS SKLJUM SNIÐNAR StÐBUX- UR OG ÝMSAN ANNAN SNIÐINN FATNAÐ. BJARGARBÚÐ H.F. Ingólfsstr. (i Simi 25760. SeNDlBÍLASrÖÐIN Hf MINNINGAR SPJÖLD HALLGRÍMS KIRKJU fást í Hallgrímskirkju (GuSbrandsstofú), opiS virka daga nema laugardaga kl. 2—4 e.h., sími 17805, Blómaverzluninni Domus Medica, Egilsg. 3, Verzl. Hall- dóru Ólafsdóllur, Grettisg. 26, Verzl. Björns Jónssonar, Vesturgötu 28, og Biskupsstofu, Klapparstíg 27. IIÁRGREIÐSLAN Ilárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18 III. Iiæð (lyfta) Simi 24-6-16 Pernia llárgreiðslu- og snyrlistofa Garðsenda 21 Simi 33-9-68. Kópavogsapótek Opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga til kl. 2, sunnudaga milli kl. 1 og 3. Simi 40102. Kaupum hreinar og heilar léreftstuskur. Prentsmiðja Þjóð- viljans Skólavörðustig 19 HAPPDRŒTTl HÁSKÓLA ÍSLANDS 8. flokkur. 4 á 1.000.000 kr. 4.000.000 kr. Á morgun verður dregið i 8. flokki. 4 á 200.000 kr. 26» á 10.000 kr. 800.000 kr. 2.600.000 kr. 4.500 vinningar að fjárhæð 28.920.000 krón- ur. 4.224 á 5.000 kr. Aukavinningar: 21.120.000 kr. í dag er seinasti endurnýjunardagurinn. _ mm v mmÆ MÆ W JIW Jfj. 8 á 50.000 kr. 400.000 Happdrætti Háskóla islands 1.500 28.920.000 kr.'

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.