Þjóðviljinn - 25.08.1972, Side 2

Þjóðviljinn - 25.08.1972, Side 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 25. ágúst 1972 Heimilisiðnaðiir frá Svíþjóð Norræna húsið og Heimilisiðnaðarfélag íslands efna til sýningar á sænskum heimilisiðnaði, dagana 26. ágúst til 10. september n.k., i samvinnu við Lands- samband sænskra heimilisiðnaðarfélaga. Sýningin verður i sýningarsal Norræna hússins, og verður opin kl. 16.00- 22.00 laugardaginn 26. ágúst. Alla aðra daga til og með lO.september verður opið kl. 14.00 - 22.00. Flestir sýningarmunirnir verða til sölu. NORRÆNA HÖSIÐ POHJOLAN TALO NORDENS HUS Frá skólunum í Kópavogi Áformað er að skólar kaupstaðarins taki til starfa i haust sem hér segir: Barnaskólar I. september verður kennarafundur í öllum skólunum kl. 10 fh. Innritun nýrra ncmenda, þeirra sem ekki eru áður skráðir, fer fram sama dag kl. 13-15. Þá þarf einnig að skrá áður óskráða nemendur forskólans ((> ára bekkja). Skólasctning verður mánudaginn 4. september. 7 ára bekkir komi kl. 10. 8 ára bekkir komi kl. 11. 9 ára bekkir komi kl. 13. 10 ára bekkir komi kl. 14. 11 ára bekkir komi kl. 15. 12 ára bekkir komi kl. 16. Forskólabekkirnir verða boðaðir til starfa siðar i mánuðinum. Gagnfræðaskólar Staðfesting umsókna um skólavist fer fram í skólunum föstudag 25. ágúst kl. 14-16 og laugardag 26. ágúst kl. 10-12. A sama tima eru einnig siðustu forvöð að leggja fram nýj- ar skólavistarumsóknir. Skólasetning cr áformuð 15. september og verður nánar auglýst siðar. Fræðslustjórinn. V aktmaður Staða vaktmanns við Landspitalann er laus frá næstu mánaðamótum, að telja. Áskilið er bilpróf ásamt algerri reglu- semi. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir, á eyðublöðum rikisspitalanna, séu sendar skrifstofunni, Eiriksgötu 5, fyrir 29. þ.m. Reykjavik, 23. ágúst 1972. Skrifstofa rikisspitalanna. íbúð óskast til leigu 2—-3ja herbergja ibúð óskast til leigu, helzt i miðbænum eða i námunda við hann. Uppl. i sima 32534. Bent Larsen: Eg tapa alltaf fyrir Islendingum Bent Larsen, hinn kok- hrausti vinur okkar, er nú að tefla i Bandarikjunum og er vinsæll meðal fréttamanna, þar sem hann er ekki með neina minnimáttarkennd. ,,Já, auðvitað vinn ég Fischer”, sagði Bent i viðtali við fréttamann UPI, ,,mér finnst ég hafi mjög góða möguleika”. Þegar Larsen var að lýsa skákunum hér i Höllinni við almenna ánægju, kom þar að Krogius: Og við gengum einn daginn fram á Þóri ölafsson, sem hér áður fyrr keppti af hörku fyrir tslands hönd á skákmótum er- lendist. Hann var að leita að 1. hefti aukaútgáfu Skákar, sem hann ætlaði að færa Krogiusi, hinum sovézka skákmanni, að gjöf. ,,Við erum gamlir kunn- 12 manna kviðdómur i Bandarikjunum lenti i þeim vandræðum á dögunum að dæma i dálitið óvenjulegu máli, en forsagan er i stuttu máli: Reyndi að pína bónda sinn Fyrir rúmri viku var frú Angela Fiorentini, 51 árs, tekin fiist af lögreglunni i Róm ákærð fyrir að hafa lumbrað á bónda sinum og þvi næst lokað hann inni. Frúin héit þvi fram að bóndi sinn. Cesare. 58 ára,hefði haldið Iramhjá, og hún hefði reynt að knýja fram játningu. ,,Hann skal dúsa innilokaður þar til hann hefur játað”, sagöi valkyrjan i áheyrn lögreglunn- ar. Svo fór að lokum að lögregl- an leysti manninn úr prisund- inni. og var hann fluttur á sjúkrahús allþungt haldinn af barsmiðum og taugaveiklun. Frúin var aftur á móti fangels- uð. ákærð fyrir ofbeldi og að svipta eiginmanninn frelsi. Magnús Hallgrimsson verk- fræðingur. Þegar Larsen sá Magnús i hópnum heilsaði hann honum með virktum, og hóf siðan að útskyra fyrir mannskapnum, að Magnús væri gamall vinur sinn frá þvi að þeir voru saman við verk- fræðinám i Danmörku (sem Larsen hvarf frá til að helga sig skákinni). Larsen skýrði frá þvi að þeir hefðu unnið saman að einhverju verk- fræðilegu úrlausnarefni sem ingjar”, sagði Þórir, ,,ég var nefnilega fyrsti erlendi skák- maðurinn sem Krogius tefldi viö. Við mættumst i skák- keppni stúdenta, og ég átti unnið tafl en ætlaði mér of mikið, og svo fór að ég tapaði. Krogius sagði mér að hann gleymdi adrei þessari skák”. Bakari nokkur lenti i rifrildi við viðskiptavin sinn út af gæðum kökudeigs. Sennunni lauk óvænt með þvi að bakar- inn svetti góðri slettu af hnetu- smjöri framanf viðskiptavin- inn, sem undi þessu illa og kærði framferðið. Bakarinn varði sitt mál sjálfur og sagði, að hann hefði haldið að við- skiptavinurinn væri að beygja sig eftir einhverju vopni þegar hann lét hnetusmjörið vaða. Kviðdómurinn reifst um málið fram og aftur og komst ekki að neinni niðurstöðu og þvi var málið látið niður falla. Magnús gat leyst en Larsen gataði á. ,,Ég tapa alltaf fyr- ir tslendingum”, sagði Larsen hlæjandi og hélt siðan áfram að skýra skákina. Við getum rifjað upp, að Larsen lærði að tefla 7 ára gamall, varð Danmerkur- meistari 19 ára og stórmeist- ari tveimur árum síðar. Hann vann Opna mótið i Bandarikj- unum 1968 og 1970, en hann er nú að tefla á þvi móti. A náms- árum sinum hafði Larsen drjúgar aukatekjur af skák- inni, og ákvað þvi að taka stóra stökkið. Þetta var mjög á móti vilja föður hans, sem Larsen segir að hafi verið „góður, gamall og heiðarlegur borgari”, en nú eru þeir feðg- ar sáttir. Larsen hyggst tefla meir i Bandarikjunum á næstunni, enda á hann von á hærri greiðslum en hingað til hafa tiðkazt. Gleymi aldrei skákinni við Þóri Þú hengir ekki bakara fyrir smið

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.