Þjóðviljinn - 25.08.1972, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 25.08.1972, Qupperneq 10
10. SIÐA — ÞJáÐVILJlNN Föstudagur 25. ágúst 1972 KÓPAVOGSBÍÓ Slmi: 41985 A HÆTTUMÖRKUM V .. ..... Hörkuspennandi amerisk kappakstursmynd i litum. tsl. texti. James Caan, James WarcJ Noman Alden, John Robert Crawford. Endursýnd kl 5,15 og 9. STJÖRNUBÍÓ Simi 18936 Uglan og læöan (The owl and the pussycat) islen/.kur texti Bráðfjörug og skemmtileg ný amerisk stórmynd i litum og Cinema Scope. l.eikstjóri llerbert Koss. Mynd þessi hefur alls staðar fengið góða dóma og metað- sókn þar sem hún hefur verið svnd. Aðalhlutverk: BarbaraStreisand, George Segal. Erlendir blaðadómar: Barhar.a Streisand cr orðin bezta grlnleikkona Kandarikj- anna. — Saturday Review. Stórkostleg mynd. — Syndi- cated Columnist. Kin af fyndnustu myndum ársins. — Women's Wear Daily. Grinmynd af be/tu tegund. — Times. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARASBIO Sfmi 32075 BARATTAN VIÐ VITISELDA. Æsispennandi bandarisk kvik- myndum menn sem vinna eitt hættulegasta starf i heimi. Leikstjóri: Andrew V. McLaglen. Myndin er tekin i litum og i 70mm. panavision meðsexrása segultóni og er sýnd þannig i Todd A-0 formi, en aðeins kl. !». Kl. 5 og 7er myndin sýnd eins og venjulega, 35mm pana- vision i litum með tslenzkum texla. Athugið! tslenzkur texti er að- eins meðsýningum kl. 5 og 7. Athugið! Aukamyndin Undra- tækni Todd A-O er aðeins með sýningum kl. 9. Bönnuð börn- um innan 12 ára Sama miða- verð á öllum sýningum. YFIRDEKKJUM HNAPPA SAMDÆGURS SELJUM SNIÐNAR StDBUX- UR OG ÝMSAN ANNAN SNIÐINN FATNAÐ. BJARGARBÚÐ H.F. Ingólfsstr. 6 Simi 25760. TÓNABÍÓ Simi 31182 Vistmaöur á vændishúsi (,,Gaily, gaily”) A NORMAN JEWISON FILM Skemmtileg og fjörug gaman- mynd um ungan sveitapilt er kemur til Chicago um siðustu aldamót og lendir þar i ýms- um æfintýrum. tslenzkur texti. Leikstjóri: Norman Jewison Tónlist: Henry Mancini Aðalhlutverk: Beau Bridges, Melina Mercouri, Brian Keith, George Kennedy. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 12 ára FÉLAGSLÍF Ferðafélags ferðir. Föstudaginn 25/8, kl. 20 1. Landmannalaugar Eldgjá. 2. Kjölur. Laugardaginn 26/8, kl. 8.00 1. Þórsmörk, 2. Hitardalur. Sunnudaginn 27/8. kl. 9.30. 1. Brennisteinsfjöll. Ferðafélag tslands, öldugötu 3, simar: 19533 — 11798. Hiö islenzka náttúrufræöifélag efnir til kynnisferðar i fjöruna við Gróttu laugardaginn 26. ágúst n.k. Farið verður frá Umferðar- miðstöð kl. 11.00, en komið aft- ur um kl. 15.30. Þátttökugjald verður kr. 100.00. Fjaran i Gróttu er mjög falleg og þar er fjölskrúðugt dýralif og þörungagróður. Leiðbein- endur verða dr. Agnar Ingólfsson, Jón B. Sigurðsson o.fl. Væntanlegum þátttakendur er bent á að hafa með sér stigvél. Kvennjósnarinn (I)arling Lili) Mjög spennandi og skemmti- leg litmynd frá Paramount, tekin i Fanavision. Kvik- myndahandrit eftir William Feter Blatty og Blake Edwards, sem jafnframt er leikstjóri. — Tónlist eftir Henry Mancini. íslenz.kur texti Aðalhlutverk: Julie Andrews Rock Hudson Sýnd kl. 5 og 9. HAFNARFJARÐARBÍÓ Simi 50249 STOFNUNIN (Skido) Bráðfyndin háðmynd um „stofnunina” gerð af Otto Premingar og tekin I Pana- vision og litum. Kvikmynda- handrit eftir Doran W. Cannon. — Ljóð og lög eftir Nilsson. Aðalhlutverk: Jackie Gleason Carol Channing Frankie Avalon Islen/kur texti Sýnd kl. 9. SENDlBÍLASTÖm Hf MINNINGAR- SPJÖLD HALLGRÍMS- KIRKJU fást í Hallgrímskirkju (Guðbrandsstofú), opið virka daga nema laugardaga kl. 2-4 e. h., sími 17805, Blómaverzluninni Domus Medica, Egilsg. 3, Verzl. Hall- dóru Ólafsdóttur, Grettisg. 26, Verzl. Björns Jónssonar, Vesturgötu 28, og Biskupsstofu, Klapparstíg 27. 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sfmi 16995 Kópavogsapótek Opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga til kl. 2, sunnudaga milli kl. 1 og 3. Simi 40102. SAMVINNU- BANKINN Starfsfólk óskast Landsbanki íslands óskar eftir nokkrum konum og körlum til almennra bankastarfa i Reykjavik. Vinna hálfan daginn kemur til greina. Umsóknareyðublöö og nánari upplýsingar hjá skrifstofu starfsmannastjóra. Áskriftasími Þjóðviljans er 17500 Auglýsing um skoðim bifreiða í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur Aðalskoðun bifreiða i lögsagnarumdæmi Reykjavikur i september 1972. Föstudaginn 1. september R-17851 til R-18000 Máiiudaginn 4. R-18001 ” R-18200 Þriðjudaginn 5. R-18201 ” R-18400 Miðvikudaginn 6. R-18401 R-18600 Fimmtudaginn 7. R-18601 R-18800 Föstudaginn 8. R-18801 ” R-19000 Mánudaginn 11. R-19001 ” R-19200 Þriðjudaginn 12. R-19201 ” lt-19400 Miðvikudaginn 13. R-19401 R-19600 Fimmtudaginn 14. R-19601 R-19800 Föstudaginu 15. R-19801 ” R-20000 Mánudaginn 18. R-20001 ” R-20200 Þriðjudaginn 19. R-20201 ” R-20400 Miðvikudagin n 20. R-20401 lí-20600 Fimmtudaginn 21. R-20601 R-20800 Föstudaginn 22. ” R-20801 ” R-21000 Mánudaginn 25. R-21001 ” R-21200 Þriðjudaginn 26. lt-21201 ” It-21400 Miðvikudaginn 27. R-21401 R-21600 Fimmtudaginn 28. R-21601 R-21800 Föstudaginn 29. R-21801 ” R -22000 Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar sinar til bif- reiðaeftirlitsins, Borgartúni 7, og verður skoðun fram- kvæmd þar alla virka daga kl. 8.45 til 16.30. Aðalskoðun verður ekki framkvæmd á laugardögum. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreiðunum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bif- reiðanna leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber skilriki fyrir þvi, að bifreiðaskattur og vátrygg- ingargjaid ökumanns fyrir árið 1972 séu greidd og lög- boðin válrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Þeir bifreiðaeigendur, sem hafa viðtæki i bifreiðum sin- um, skulusýna kvittun fyrir greiðslu afnotagjalda rikisút- varpsins fyrir árið 1972. Ennfremur ber að fiamvísa vottorði frá viðurkenndu við- gerðarverkstæði um að Ijós bifreiðarinnar hafi verið stillt. Athygli skal vakin á þvi, að skráningarnúmer skulu vera yel læsileá.. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tima, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðar- lögum og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum, sem hluta eiga að máli. Lögreglustjórinn i Reykjavík, 21. ágúst 1972.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.