Þjóðviljinn - 29.08.1972, Síða 10

Þjóðviljinn - 29.08.1972, Síða 10
10. SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 29. ágúst 1972 Á HÆTTUMÖRKUM Hörkuspennandi amerisk kappakstursmynd i litum. ísl. texti. James Caan, James WarcJ Noman Alden, John Robert Crawí'ord. Endursýnd kl 5,15 og 9. Uglan og læöan (The owl and the pussycat) islen/.kur texti Bráðfjörug og skemmtileg ný amerisk stórmynd i litum og Cinema Scope. Leikstjóri llerbcrt Koss. Mynd þessi heí'ur alls staðar fengið góöa dóma og melað- sókn þar sem hún hefur verið sýnd. Aðalhlutverk: BarlwraStreisand, (íeorge Segal. Erlendir blaðadómar: Karbara Streisand er orðin he/.la grinleikkona Bandarikj- anna. — Saturday Review. Slórkostlcg mynd. — Syndi- cated Columnist. Ein al' fyndnustu myndum ársins. — Womens Wear Daily. (irinmynd af bc/.tu tegund. — Times. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 32075 BARÁTTAN VIÐ VITISELDA. Æsispennandi bandarisk kvik- mynd um menn sem vinna eitt hættulegasta starf i heimi. Leikstjóri: Andrew V. McLaglen. Myndin er tekin i litum og i 70mm. panavision meðsexrása segultóni og er sýnd þannig i Todd A-0 formi, en aðeins kl. 9,10 Kl. 5 og 7er myndin sýnd eins og venjulega, 35mm pana- vision i litum með Islen/.kum texta. Alliugið! Islenzkur texti er að- eins með sýningum kl. 5 og 7. Athugið! Aukamyndin Undra- tækni Todd A-O er aðeins með sýningum kl. 9. Bönnuð börn- um innan 12 ára Sama miða- verð á öllum sýningum. HAFNARFJARÐARBÍÓ Simi 50249 Byssur fyrir San Sebastian Stórfengleg og spennandi mynd i litum tekin i Mexico. Aðalhlutverk : Anthony Quinn Sýning kl. 9. Simi 31182 Vistmaður á vændishúsi („Gaily, gaily”) n ii MiKii.01 i'Rooi r,\m u jmi m < iki 'j n r, ANORMAN JEWISON FILM C0L0R®;:; limted Arlists £ r,c € ! J . *A \ THEATRE Skemmtileg og fjörug gaman- mynd um ungan sveitapilt er kemur til Chicago um siðustu aldamót og lendir þar i ýms- um æfintýrum. Islenzkur texti. Leikstjóri: Norman Jewison Tónlist: Henry Mancini Aðalhlutverk: Beau Bridges, Melina Mercouri, Brian Keith, George Kennedy. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuö börnum innan 12 ára Kvennjósnarinn (I)arling Lili) Mjög spennandi og skemmti- leg lilmynd frá Paramount, tekin i Panavision. — Kvik- myndahandrit eftir William I’eter Blatty og Blake Edwards, sem jafnframl er leikstjóri. — Tóniist eftir Henry Mancini. islcn/.kur texti Aðallilutverk: Julie Andrcws Kock lludson Sýnd kl. 5 og 9. MINNINGAR- SPJÖLD HALLGRÍMS- KIRKJU fást í Hallgrímslcirlcju (Guðbrandsstofil), opið virlca daga nema laugardaga kl. 2—4 e.h.,sími 17805, Blómaverzluninni Domus Medica, Egilsg. 3, Verzl. Hall- dóru Ólafsdóttur, Grettisg. 26, Verzl. Björns Jónssonar, Vesturgötu 28, og Biskupsstofu, Klapparstíg 27. 2£^£sinnui LENGRI LÝSIN n neOex 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sími 16995 KENNARAR - KENNARAR! Stærðfræðikennara vantar að gagnfræðaskólanum á Akranesi. Ennfremur vantar iþrótta- kennara stúlkna að barna- og gagnfræða- skólanum. Upplýsingar gefa formaður fræðsluráðs, Þorvaldur Þorvaldsson, simi 93—1408, og skólastjóri gagnfræðaskólans, Sigurður Hjartarson, simi 93—1603. Fræðsluráð Akraness Skrífstofa Náttúru - verndar - ráðs Náttúruverndarráð hefur opnað skrifstofu á Laugavegi 13, 5.hæð. Sími ráðsins er 22520. Náttúruverndarráð C/ indversk undraveröld ^ (Jljz Nýjar vorur komnar. Nýkomið mjög mikið Urval af sérkenni- legum, handunnum austurlenzkum* skrautmunum til tækifærisgjafa m.a.: Útskorin borð (margar gerðir), vegghill- ur, kertjastjakar, styttur, rúmteppi, fiókamottur, könnur, vasar, skálar, ösku- bakkar, silkislæður, o.m.fl. — Einnig reykelsi og reykclsisker. Gjöfina, sem veitir varanlega ánægju, fáið þér I; JASMIN, við Hlemmtorg. »®ÖBIÍIII «11*11» Rannsóknamaður óskast til rannsóknastarfa við fiskrann- sóknir. Umsóknir sendist fyrir 4. þ.m. Laun samkv. launasamkomulagi opin- berra starfsmanna. Hafrannsóknastofnunin. Frá barnaskólum Reykjavíkur Börnin komi i skólann föstudaginn 1. sept- ember sem hér segir: 1. bekkur (börn fædd 1965) komi kl. 9. 2. bekkur (börn fædd 1964) komi kl. 10. 3. bekkur (börn fædd 1963) komi kl. 11. 4. bekkur (börn fædd 1962) komi kl. 13. 5. bekkur (börn fædd 1961) komi kl. 14. 6. bekkur (börn fædd 1960) komi kl. 15. Kennarafundur verður föstudaginn 1. september, kl. 15.30. Skólaganga 6 ára barna (f. 1966) hefst 15. september. Tilkynna þarf skólunum fyrir n.k. mánaðamót um þau 6 ára börn sem ekki voru innrituð i vor. Ath.: Auglýsing þessi á einnig við um Æfinga- og tilraunaskóla Kennaraháskóla íslands. Fossvogsskóli mun taka til starfa um miðjan september og Fellaskóli um mánaðamót september og október. Inn- ritun fyrir þessa skóla fer þó fram föstu- daginn 1. september samkvæmt ofan- greindri timatöflu. Innritun nemenda i Fellaskóla fer fram i húsakynnum Breið- holtsskóla. Fræðslustjórinn i Reykjavik. Laus staða Staða framkvæmdastjóra við Sölustofnun lagmetisiðnaðarins er laus til umsóknar. Laun samkv. launakerfi starfsmanna rikisins. Umsækjandi skal hafa háskólamenntun i viðskipta- og/eða markaðsfræðum eða hliðstæðum greinum. Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsferil skulu sendast til iðnaðar- ráðuneytisins fyrir 15. september 1972. Sölustofnun lagmetisiðnaðarins.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.