Þjóðviljinn - 08.09.1972, Side 7
6. SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 8. september 1972
Föstudagur 8. september 1972 ÞJÓÐVILJINN — StDA 7.
Legia-Varsjá, liðiö sem Vikingur leikur gegn á Laugardalsvcilinum á miövikudaginn.
Aftur jafntefli
hjáVal ogÍBY
Og þar með var
Fram orðið
íslandsmeistari
í, hávaöa noröanroki, sem
ekki er vænlegt til aö bæta
knattspyrnuna hjá okkur, geröu
Valur og iBV jafntefli á Mela-
vellinum i fyrrakvöld 0:0, og
|)etta jafntefli varö lil þess, aö
Fram er orðið islandsmeistari
1972. Úrslit leiksins voru sann-
gjörn, þaö er aö segja jal'nteflið,
en þaö var mikill klaufaskapur
af háöum liöum. aö skora ekki
ein :!—I mörk hvort, slik voru
marklækifærin.
Þaö var ekki liðin minúta af
leiknum, þegar Tómas Pálsson,
veröandi markakóngur i 1.
deild, stóð á markteig einn og ó-
valdaður og skaut þrumuskoti á
markið, en Sigurður Dagsson
varði af slikri fádæma snilld, að
jafnvel Banks hefði stært sig af.
Og svona gekk þetta mest allan
leikinn; liðin áttu mörg góð
marktækifæri sem ekki nýttust.
Til að mynda skaut Ingi Björn i
stöng af stuttu færi á 35. min.
t siðari hálfleik var sama upp
á teningnum, ba'ði liðin áttu
ágæt marktækifæri,og oft vörðu
markverðirnir mjög vel skot af
stuttu færi. En inn i markið
vildi boltinn ekki,og 0:0 urðu úr-
slitin.
Þrátt fyrir markleysið var
leikurinn frekar skemmtilegur
á að horfa oft á tiðum. þótt innf
milli kæmu þæfingskaflar.
Beztu menn ÍBV-liðsins voru
þeir Páll Pálmason markvörð-
ur, Tómas Pálsson og örn
Óskarsson, að ógleymdum Ás-
geiri Sigurvinssyni.
Hjá Val voru það Jóhannes
Eðvaldsson. Ingi Björn og Kó-
bert Eyjólfsson, og að sjálf-
sögðu Sigurður Dagsson.
Dómari var Guðmundur Har-
aldsson og hefur oft verið á-
kveðnari. — S.dór.
„Blikarnir” sigruðu
ÍBK 4:3 í Keflavík
„lilikarnir” úr Kópavogi
geröu sér litiö fyrir og sigruöu
ÍBK i Kcflavik i fyrrakvöld 4:3.
Þessi sigur Breiöabliks kemur
nokkuö á óvart þar sem leikiö
vará grasvellinum, cn aösta:öur
voru mjiig slæmar, rok og kuldi.
Keflvikingar urðu fyrri til að
skora,en það var Olafur Július-
son sem skoraði á 15. minútu.
Keílvikingar skoruðu einnig 2.
mark leiksins en það var Guðni
Kjartansson sem skoraði sjálfs-
mark aðeins einni minútu eftir
að Olafur halði l'ært ÍBK lorust-
una.
Þór Ilreiðarsson skoraði svo
2. mark „Blikanna” með lang-
skoti, en rétt fyrir leikhlé jafn-
aði llörður Kagnarsson fyrir
ÍBK þannig að staðan i leikhléi
var 2:2.
Aftur náðu Keflvikingar for-
ustunni i siðari hálfleik þegar
Steinar Jóhannsson skoraði 3ja
mark ÍBK snemma i hálfleikn-
um. En aftur var ógæfan með
ÍBK-liðinu, þvi að altur skoraði
liðið sjálfsmark og jafnaði þar
með 3:3 fyrir Breiðablik.
Það var svo Þór llreiðarsson
sem skoraði sigurmarkið á 80.
minútu leiksins,og þar með er
útséð um að ÍBK verði i 2. sæti i
deildinni i ár,og geta nú aðeins
ÍBV og IA barizt um 2. sætið i
deildinni. en ÍBV er með 16 stig
en tA með 15,og eiga þessi lið
eftir að leika saman,og verður
það siðasti leikur beggja lið-
anna.
USA hlaut gull og brons
í 110 m. grindahlaupi
Víkingur gegn Legia Varsjá
hér á miðvikudaginn kemur
Á miðvikudaginn kl.
18.15 hefst á Laugardals-
vellinum leikur Víkings
og pólska liðsins Legia
Varsjá i Evrópukeppni
bikarhafa. Það má full-
yrða að Legia-liðið sé eitt
bezta lið sem hingað hefur
nokkru sinni komið. Það
er þvi heldur betur hval-
reki fyrir islenzka knatt-
spyrnuáhugamenn að fá
að sjá þetta sterka lið
leika hér. Þess má geta,
að þennan sama dag leik-
ur IBK gegn Real Madrid
útá Spáni í Evrópukeppni
meistaraliða.
tþróttafélagið WKS „Legia"
Varsjá var stofnað árið 1916.
einmitt þegar hildarleikur fyrri
heimsstyrjaldarinnar stóð hvað
hæst. Kyrstu árin voru erfið eins
og gefur að skilja. en það hefur
ra'tz.t úr og félagið er nú eitt hið
öflugasta og stærsta i Póllandi.
Tuttugu og þrjár iþróttagrein-
;ir eru iökaðar i félaginu og það
telur þúsundir félaga, sem
margir hverjir eru i hópi fræg-
asta iþróttafólks heims. Á árun-
um 1924- 1968 hafa félagar úr
l.cgia unnið til fjörutiu verð-
launa á Ólympiuleikunum —-
þar af tvenn gullverðlaun. niu
silfurverðlaun og 29 bronzverð-
laun,og eru ekki mörg l'élög i
heiminum. sem geta státað af
slikum árangri félagsmanna
sinna. ()g á ólympiuleikunum i
Milnchen átti félagið sem áður
marga sigursæla keppendur —
þar af nokkra i pólska landslið-
inu i knattspyrnu. og leika þeir
leikmenn gegn Vikingi hér á
Laugardalsvellinum.
Knattspyrnulið Legia hefur
leikið i 1. deild i Póllandi siðan
1927 og hefur um langt árabil
verið þar i fremstu röð. enda
kunnast pólskra liða ásamt
Gornik. Liðið hefur fjórum sinn-
um unnið meistaratitil Póllands
i knattspyrnu, eða 1955, 1956,
1969 og 1970. Bikarmeistari hef-
ur félagið orðið fimm sinnum,
1955. 1956, 1964, 1966 og 1971 og
leikur þvi gegn Vikingi i
Evrópukeppni bikarhafa að
þessu sinni.
Legia hefur þvi vegna árang
urs sins olt tekið þátt i Evrópu-
bikarkeppni meistaraliða, einu
sinni i Evrópukeppni borgarliða
(nú UEKA-bikar) og nú i fyrsta
sinn i Evrópukeppni bikarhafa.
Kyrsta þátttaka liðsins i
Evrópubikarkeppninni var '56
lék það þá við Slovan
Bratislava, hið kunna
tékkneska lið og tapaði á
markatölu. Slovan vann fyrri
leikinn með 4:0, en Legia þann
siðari með 2:0. Árið 1960 mætti
liðið danska liðinu AGK frá
Arósum i fyrstu umferð og féll
úr — einnig á markatölu. Dan-
irnir sigruðu i Arósum meö 3:0,
en töpuðu ekki nema 1:0 i
Varsjá.
En eftir þetta för að ganga
mun betur hjá Pólverjunum i
Evrópubikarkeppninni. Næst
lék Legia i keppninni 1969—1970
og vann þá fimm leiki af átta —
tapaði loks fyrir þvi liði, sem
varð Evrópubikarmeistari.
Kyrstu leikirnir voru gegn UT
Arad og vann Legia báða, 2:1 og
8:0. Þá var leikið gegn franska
liðinu Saint Etienne i annarri
umferð og aftur vann Legia
báða leikina fyrst 2:1 og siðan
1:0. 1 þriðju umferð lék Legia
við tyrkneska liðið Galtasarey
og eftir jafntefli i fyrri leiknumi
Tyrklandi. 1:1, vann Legia i
Varsjá 2:0 og var þar með kom-
ið i undanúrslit þessarar miklu
keppni. Og i undanúrslitum lék
liðið við Keyenoord, hollenzka
liðið heimsfræga. sem fyrr i
þessari keppni. 1969, hafði sigr-
að KR með 12:0 og 4:0, en báðir
leikirnir voru háðir i Hollandi.
Legia gerði jafntefli i heima-
leiknum við Keyenoord 0:0, en
tapaði i Rotterdam 0:2. Þar með
voru Hollendingarnir komnir i
Kramhald á bls. 11.
jöfnun Milburns i 110 m. grindahlaupinu.
Sigur lians kom alls ekki á óvart, hann var
einn af þessum sigrum sem allir reiknuöu með,
en eins og allir vita hefur mjög mikið af óvænt-
um sigrum unnizt á þessuin leikum. Kodncy
Milburn liefur um nokkurra ára skciö vcrið einn
bezti grindahlaupari lieims. 110 m. grindahlaup
er ein af sérgreinum Bandarikjamanna og liafa
þeir unniö liana óslitið á ÓL siöan 1932. Á siðustu
leikum unnu þeir bæði gull og silfur og á
lcikunum 1964 geröu þeir jiaö lika, cn 1960 unnu
þeir gull, silfur og bronz i þessari grein. En
úrslitin nú urðu þessi:
1. Rodney Milburn, USA 13,24 sek.
(Ileimsmetsjöfn.)
2. Guy Drut, Frakkl. 13,34 sek.
3. Thomas Hill, USA 13,40 sck.
1. Willie Davcnport, USA 13,50 sck.
5. Frank Siebeck, A-Þýxkal. 13,60 sek.
6. Frank Siebe
6. Leszek Wodzynski, Póllandi 13,72 sek.
7. Nafenicck, Tékkóslóvak. 13,76 sck.
8. Petr Cdilin, Tékkóslóvak. 13,80 sek.
Monika Zehrt með
nýtt Olympíumet
400 m. hlaupi
Monika Zelirt.
>
1
Monika Zehrt, frá A -
Þýzkalandi setti í gær nýtt
ólympíumet í 400 m.
hlaupi kvenna er hún
nældi i enn ein gullverö-
in fyrir iand sitt. Hún
á sjálf heimsmetið i
greininni, þaðer 51,00 sek.
en hún hljóp í gær á 51,08
sek.
Það er vart liægl aö tala um
aö Iiúh. Iiafi fengið vcrulega
keppni. þvi aö næsta kona hljóp
á 51,21 sek. heilum tveim
sekúndubrotum á cftir Zchrt, aö
Ekki virðast atburðirnir i ólympíu-
þorpinu hafa haft mikil áhrif á íþrótta-
fólkið, ef dæma má eftir árangri þess
eftir að keppnin hófst að nýju. Hvert
ólympiumetið á fæturöðru hefurverið
slegið. i gær var keppt til úrslita i 110
m. grindahlaupi og þar sigraði Banda-
rikjamaöurinn Rodney Milburn á 13,24
sek, sem er heimsmetsjöfnun. Þetta
varð mikil sigurgrein fyrir Banda-
rikjamenn, þvi að þeir hlutu bæði gull-
ið og bronzið, en Frakki hlaut silfrið.
Margir bjuggust viö að atburöirnir i Ólympiu-
þorpinu yröu til þess aö keppendur I þcim grein-
um sem eftir eru næöu sér ekki á strik. Þcssi spá
manna rætist alls ckki, þvi að hvert ÓL-metið á
fætur ööru liefur vcriö slegiö og svo heimsmets-
Tvöfalt hjá
USA í 400 m.
Bandarikjamenn unnu bæöi
gull og silfur i 400 m. hlaupinu i
gær og kom þaö alls ekki á óvart
Miklu fremur kom þaö á óvart,
aö þeir skildu ekki vinna öll
verölaunin, svo marga frábæra
400 m. hlaupara eig þeir. Hitt
vekur aftur á móti athygli hvc
slakir tímarnir i úrslitahlaupinu
voru, þvi aö sigurvegarinn i
gær, Vincel Matthews heföi ekki
Kramhald á bls. 11.
Steicher tók gullið
líka í 200 m. hl.
Ilin ókrynda hlaupadrottning
Renata Steichcr frá A-Þýzka-
landi, sem sigraöi með yfir-
buröum i 100 m. hlaupi á
Ólympiulcikunum, átti ekki i
neinum erfiöleikum með aö
sigra i 200 m. hlaupinu og ckki
nóg meö þaö, hcldur jafnaöi hún
heimsmetiö, hljóp á 22,40 sek.
Til gamans má geta þess aö ein-
ungis cinn islenzkur karlmaöur
væri öruggur um aö vinna hana
i 200 ni. hlaupi. Og eins og menn
eflaust muna jafnaöi Rcnata
heimsmetið i 100 m. hlaupinu
á dögunum
Steichcr fékk mjög harða
keppni i 200 m. hlaupinu, mun
haröari en i 100 m. halupinu.
Þaö var Raclena Boylc frá
Astraliu scm vcittu henni þessa
keppni og var aðeins sjónarmun
á eftir, hijóp á 22,45 sek. Og ekki
var keppnin um 3ja og 4. sætið
minni en þar böröust þ’ær Ircna
Saewinska frá Póllandi og
Strophl frá A-Þýzkalandi en sú
pólska haföi þaö á timanum
22,75 en Strophl hljóp á 22,79
sek. Annars uröu úrslitin þessi:
Kramhald á bls. 11.
visu ekki langur umi þaö en
þykir eigi aö siður mikiö i
spretthlaupi.
Úrslit i hlaupinu uröu þessi:
1. Monika Zehrt, A-Þýzkal. 51.08
sek. (ÓL-met)
2. Rita Wilden, V-Þýzkal. 51,21
sek.
3. Kathy llammond, USA 51,64
sek.
1. Ilelga Scidler, A-Þýzkal.
51,86.
5. Magde Fcrgzrson, USA 51,96
sek.
6. Charlene Kendina. Astral.
51.99 sek.
7. Daginar Kaeslingo, A-Þýzkal.
52,19 sek.
Chizhova setti nýtt
heimsmet í kúluvarpi
Mikiö einvigi átti sér staö i
kúluvarpi kvenna á
ólympiuleikunum i gær inillí
sovézku slúlkunnar C'hizhovu og
a-þýzku stúlkunnar Gummcl og
þvi lauk meö glæsilegum sigri
liinnar sovézku. sem setti nýtt
heimsmet, kastaöi 21,03 m. og
er þvi fyrsta konan i heiminum,
sem nær aö kasta kúlu yfir 21
meter.
Gummcl kastaöi „ekki nema”
20,22 m.
Þessar tva'r voru i algerum
sérílokki i keppninni, engin
hinna komst neitt nálægt þeim.
Þaö var vitaö fyriríram aö þær
tva'r, Chizhova og Gummel
myndu berjast um sigurinn. 1
l'yrra og Iram á þetta ár var
Gummel talin liklegust til
sigurs á leikunum. en i vor
skaut Chizhovu upp á stjörnu
himininn og sýnt var aö hún
myndi veita Gummel haröa
keppni.
()g svo sannarlega fengu
áhorfendur á leikunum i gær aö
sjá þá keppni sem búist var viö.
Sú sovézka reyndist sterkari og
uröu úrslit þessi:
1. Nadezhda Chizhova, Sovétr.
21.03 m.
Kramhaid á bls. 11.
Mang réð ekki við
Vasscli Alexejev
Pólverjar
unnu 20:17
Pólverjar sigruðu íslendinga 20:17 á Ólympiuleikunum, i
keppninni um 9. til 12. sætið. Þar sem Norðmenn unnu Japani
leika Pólverjar og Norðmenn um 9. og 10. sætið en íslendingar
og Japanir um 11. og 12-sætið. Og það sem er athyglisverðast
við það er, að það voru einmitt Japanir sem léku við okkur um
10. og 11 sæti i siðustu HM,og þann leik unnu Japanir 20:19 og
höfnuðu i 10. sæti,en við i þvi 11.
Eins og menn eflaust muna hafa íslendingar unnið Pólverja i
tveim siðustu landsleikjunum fram að þessum. Þann fyrri i HM
og þann siðari i keppninni á Spáni i vetur er leið. Það er þvi
langt frá þvi að vera viðunandi að tapa fyrir Pólverjum og það
með 3ja marka mun. Sú gagnrýni sem komframáundirbúning
islenzka landsliðsins áður en það fór á leikana hefur greinilega
átt rétt á sér; það sýnir frammistaða liðsins nú. En ekkert mark
var tekið á þeirri gagnrýni og þvi má segja að uppskera liðsins
sé i samræmi við það sem sáð var. —S.dór
Tveir sterkustu
menn heims háðu
mikið einvigi í
lyftingum
Þaö voru tröllsleg átök i
lyftingasalnum á ÓL í
fyrrakvöld, þegar tveir
sterkustu' menn heims,
þeir Vasscli Alexejev og
Rudolf Mang háöu með
sér einvigi um gullverð-
launin i yfirþyngdarflokki
i lyftingum. Þótt ýmsir
heföu spáö því aö V-Þjóð-
verjinn Mang myndi nú
loks sigra Sovétmanninn
Alexejev, fór það nú svo
aö sovézki heimsmethaf-
inn sigraði og það meö
yfirburðum og á nýju
ólympiumeti, lyfti sam-
tals 640 kg.
Rudolf Mang er sá eini i heim-
inum sem kemst eitthvað ná-
lægt þvi aö storka sterkasta
manni heims, Sovétmanninum
Alexejev, sem verið hefur al-
gerlega ósigrandi um margra
ára skeið i lyftingum. Á Evrópu-
meistaramótinu, sem fram fór i
ítúmeniu i vor náöi Mang sinum
langbezta árangri og storkaði
Alexejev verulega, enda var
hann þá nokkuð frá sinu bezta.
Þetta kveikti von i brjósti V,-
Þjóðverja um að Mang gæti ef
til vill unnið gulliö á Ólympiu-
leikunum en þaö fór nú á annan
veg, þvi að Mang lyfti samtals
610 kg. eöa 30 kg. minna en
Alexejev, sem sannaði þarna
enn einu sinni yfirburöi sina. En
úrslitin i yfirþyngdarflokki uröu
þessi:
1. Vasscli Alexejev, Sovétr. 640
kg. (Nýtt ÓL-met.)
2. Rudolf Mang, V-Þýzkal. 610
kg.
3. Gerd Bonk, A-Þýzkal. 572,5
kg-
4. Louko Leppa, Kinnlandi 572,5
kg.
5. Mannfred Rieger, A-Þýzkal.
557,5 kg.
6. Peteg Pavlasek
Tékkóslóvak. 556,5 kg.
7. Kalevi Laadenranta, Kinnl.
555,0 kg.