Þjóðviljinn - 08.09.1972, Page 9

Þjóðviljinn - 08.09.1972, Page 9
Föstudagur 8. septetnber 1972 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 9. Sunnudagur 10. september 14.00 Endurtekið ólympiuefni. Úrval úr þáttum siðustu viku. (Evrovision) 18.00 Frá Olympiuleikunum, Nýjustu myndir og fréttir. Kynnir Ómar Ragnarsson. (Evrovision) Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Arabiskir hestar.Myndir frá tamningastöð i Egypta- landi um uppeldi og þjálfun hinna frægu arabisku reið- hesta, sem talið er, að hvergi eigi sina lika i heim- inum. Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. 20.40 Lúðrasvcitin Svanur. Leikin eru lög úr ýmsum áttum. Stjórnandi Jón Sig- urðsson. 21.10 ívan grimmi; fyrri hluti. Kvikmynd eftir hinn fræga rússneska kvik- myndagerðarmann og leik- stjóra Sergei Eisenstein, •gerð á árunum 1942—1946 og byggð á heimildum um lvan IV. Vasilevitsj, sem var keisari Rússaveldis frá 1533—84. Aðstoðarleikstjóri Grigori Alexandrov. Kvik- myndun Edward Tissé og Andrei Moskvin. Tónlist Sergei Prókoffieff. Aðal- hlutverk Nikolaj Tjerkasov, M. Zharov og A. Butjma. Þýðandi Helgi Haraldsson. Formálsorð Erlendur Sveinsson. 22.30 Að kvöldi dags.Séra Jakob Jónsson flytur hug- vekju. 22.40 Dagskrárlok. Mánudagur 11. september 18.00 Frá Ólympiulciktinum Kytínir Ómar Ragnarsson. (Evrovision) Hlé. 20.00 Frcttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Um loftin blá. Brezk mynd, þar sem rakin er saga loftbelgja og loftfara og sagt frá tilraunum manna, til að fullkomna þessi farartæki. Þýðandi og þulur Ellert Sigurbjörnsson. 21.00 Samspil. Hér gerir sænski „Kultur-kvartett- inn” undir forystu Jan Bark tilraun að semja tónlist fyr- ir sjónvarp, með þá kenn- ingu að leiðarljósi, að hljómur og mynd skuli vera ein órjúfanleg heild. (Nord- vision — Sænska sjónvarp- ið) 21.20 Sumarhyski. Verðlauna- leikrit eftir sænska rithöf- undinn Lars Molin. Leik- stjóri Christian Lund. Meðal leikenda: Ernst Gunther, Gun Jönsson, Wanja Basel, Anders Nyström, Britt örnehed og Oscar Ljung. Þýðandi Dóra Hafsteinsd- Sjónvarp nœstu viku Matebeliu. Wilder kemst að þvi hvernig þeir fara i kring um lögin og reynir að beita vitneskju sinni gegn Cas- well, en mistekst. 22.30 Dagskrárlok, Föstudagur 15. september. Laugardagur 16. september 18.00 Frá ólympfuleikunum. Kynnir Omar Ragnarsson. (Evrovision) Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 ,,Pop Story”. Finnskir listamenn flytja lög og söngva úr „Jesus Christ Superstar”. Einnig leikur svissneska popp-hljóm- sveitin ,,The Forerunners” (Nordvision — Finnska sjónvarpið) Þýðandi Kristin Má'ntyia. 21.20 Ironside- Bandariskur sakamálaflokkur. Fóstur- barnið.Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.10 Erlend málefni.Um- sjónarmaður Jón Hákon Magnússon. 22.40 Dagskrárlok. 17.00 Frá Ólympiuleikunum. Kynnír Ómar Ragnarsson. (Evrovision) 18.30 Enska knattspyrnan. 19.20 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Hve glöð er vor æska. Brezkur gamanmynda- flokkur. Þegar Doris er fjarri. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20.50 Fjöllin blá.Bandarisk mynd um Klettafjöllin i Norður-Ameriku. Fjallað er um landslag og leiðir, nátt- úrufar og náttúruauðæfi. Þýðandi Jón Thor Haralds- son. Þulur Guðbjartur Gunnarsson. 21.40 I.jóð og myndir.Sænskur þáttur með Ijóðalestri, söng og myndskreytingum af ýmsu tagi. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) Þýð- andi Jóhanna Jóhannsdótt- ir. 22.00 Marty„Bandarisk bió- mynd frá árinu 1955. Leik- stjóri Delbert Mann. Aðal- hlutverk Ernest Borgnine, Betsy Blair og Joe Mantell. Þýðandi Óskar Ingimars- son. Myndin greinir frá hæglát- um kjötkaupmanni á fertugsaldri, sem býr með aldraðri móður sinni. Gamla konan hefur af þvi þungar áhyggjur, að sonur- inn ,,gangi ekki út” og sjálf- ur er hann ekki með öllu á- hyggjulaus. Loks kynnist hann ungri kennslukonu, sem á að ýmsu leyti við svipaðan vanda að glima. 23.25 Dagskrárlok, Fyrri hluti stórmyndarinnar lvan grimmi, sem rússneski snillingurinn Sergei Eisenstein gerði á árunum 1942—1946, verður sýndur á sunnudagskvöidið kl. 21,10. Þetta meistaraverk Eisensteins er byggt á ævi tvans IV Vasilevitsj, sem var keisari Rússaveldis á árunum 1533 til 1584. — Ekki ætti hin fræga tónlist Prókoffieffs við myndina að spilla fyrir. — Myndin hér að ofan er af Nikolaj Tjerkasov 1 hlutverki ivans hins grimma. óttir. Sumarhyski er nafnið, sem ibúar smábæja við sjávarsiðuna i austan- og sunnanverðri Sviþjóð hafa valið gestum sinum, stór- borgarbúum innan úr landi, sem koma þegar vorar með sitt hafurtask, færa með sér umstang og ólæti — og pen- inga. 1 þessu leikriti leitast Lars Molin viö að lýsa sum- ardvöl baðgestanna, sam- skiptum þeirra innbyrðis og við gestgjafana, frá sjónar- hóli heimamanns. (Nord- vision — Sænska sjónvarp- ið) 22.55 Dagskrárlok. Þriðjudagur 12. september 18.00 Frá Ólympiuleikunum. Kynnir Ómar Ragnarsson (Evrovision) Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Ashton-fjölskyldan. Brezkur framhaldsmynda- flokkur. 20. þáttur. Stundin nálgasLÞýðandi Jón O. Ed- wald. Efni 19. þáttar: Hús Michaels verður fyrir loft- árás, og hann og Margrét slasast bæði. Móðir Johns fær bréf frá honum, sem fundizt hefur i yfirgefnum fangabúðum, og Edwin fréttir, að hann geti hugsan- lega verið á lifi. Owen, vinur Fredu kemur i heimsókn. Michael heimsækir Margréti á sjúkrahúsið og segist vera hættur við að ganga i herinn. 21.20 Þjóðfélagsmyndin i föst- um þáttum Sjónvarpsins. Umræðuþáttur i sjónvarps- sal. Umsjónarmaður Mark- ús örn Antonsson. Aðrir þátttakendur Hrafnhildur Jónsdóttir, Vigdis Finn- bogadóttir og Þorbjörn Broddason. 22.15 iþróttir. Myndir frá Ólympiuleikunum. Kynnir Ómar Ragnarsson. (Evro- vision) 23.15 Dagskrárlok. Miðvikudagur 13. september 18.00 Frá ólympiulcikunum, Kynnir ómar Ragnarsson. (Evrovision) Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og augiýsingar. 20.30 Stcinaldarmennirnir. Skáti cr ávallt hjálpsamur. Þýðandi Sigriður Ragnars- dóttir. 20.55 Pippa, Fyrir nokkrum árum kom út bókin Borin frjáls, þar sem Joy Adam- son lýsir kynnum sinum af ljónynjunni Elsu, sem hún hafði sjálf alið upp. t þessari mynd er um svipað efni að ræða. Myndin er tekin i Norður-Kenya, þar sem Joy Adamson dvaldist um skeið og ól þar upp Pippu, bletta- tigur, sem henni var gefin. I myndinni sést hvernig Pippa óx úr grasi á heimili stjúpmóður sinnar, og hvernig hún siðar komst i kynni við ættingja sina og sin réttu heimkynni. Þýð- andi og þulur Óskar Ingi- marsson. 21.45 Valdatafl.Brezkur fram- haldsmyndaflokkur. 12. þáttur. Leikiö tveim skjöld- um. Þýðandi Heba Júiius- dóttir. Efni 11. þáttar: Grunur vaknar um, að ekki sé allt með felldu i skiptum Bligh-feðga við Afrikurikið Leikfélag Keflavík- ur sýnir í Færeyjum I gær heldu þrír af forvig- ismönnum Leikfélags Keflavíkur til Færeyja til að undirbúa komu Leikfé- lags Keflavíkur þangað, en þangað heldur Leikfélagið á fimmtudag í næstu viku til að sýna Kjarnorku og kvenhylli eftir Agnar Þórð- arson. Um miðjan mai s.l. fékk Leik- félag Keflavikur orðsendingu þess efnis, að „Nordisk Amatör- teaterrSd”, sem er samband nor- rænna bandalaga áhugamanna- félaga, hefði fengið um fimm hundruð þúsund króna styrk frá Norræna menningarmálasjóðn- um til leikferða áhugamanna- flokka milli Norðurlanda. Þar sem Leikfélag Keflavikur var þá að ljúka við sýningar á gaman- leiknum „Kjarnorka og kven- hylli” eftir Agnar Þórðarson, sótti leikfélagið um styrk af fyrr- greindu framlagi, með ferð til Færeyja i huga. Um miðjan júli s.l. fékk Leikfélag Keflavikur svo tilkynningu um að þvi hefði verið veittur 150.000. 00 kr. styrkur til fararinnar. Var þvi ákveðið að fara til Færeyja um miðjan september og sýna i „Havnar Framhald á bls. 11. Forvigsmenn Leikfélags Keflavikur á blaðamannafundinum í gær. Þeir eru talið frá vinstri: Sævar Helgason, leikstjóri, Finnur Magnús- son, formaður LK, og Ólafur Sigurvinsson varaformaður LK.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.