Þjóðviljinn - 08.09.1972, Qupperneq 10
10. SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 8. september 1972
Sfmi: 41985
Ég er kona II.
Óvenjudjörf og spennandi,
dönsk litmynd, gerð eftir sam-
nefndri sögu SIV HOLM’s.
Aöalhlutverk:
GIO FKTRÉ
LARS LUNÖE
HJÖRDIS PETERSON
Elndursýnd kl 5.15 og 9.
Bönnuö innan 16 ára.
Simi 18936
Uglan og læöan
('l’he owl and thc pussycat)
islen/.kur texti
Bráðfjörug og skemmtileg ný
amerisk stórmynd i litum og
Cinema Scope.
Leikstjóri Ilcrbert Ross.
Mynd þessi hefur alls staðar
fengið góða dóma og metað-
sókn þar sem hún hefur verið
sýnd.
Aðalhlutverk:
BarbaraStreisand,
George Segal.
Erlendir blaðadómar:
Barbara Streisand er orðin
be/ta grínleikkona Bandarikj-
anna. — Saturday Review.
Stórkostlcg mynd. — Syndi-
cated Columnist.
Ein al fyndnustu myndum
ársins. — Women’s Wear
Daily.
Grimnynd af beztu tegund. —
Times.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Siðustu sýningar.
Sfmi 32075
BARÁTTAN VIÐ
VITISELDA.
Æsispennandi bandarisk kvik-
mynd um menn sem vinna eitt
hættulegasta starf i heimi.
Leikstjóri: Andrew V.
McLaglen. Myndin er tekin i
litum og i 70mm. panavision
með sexrása segultóni og er
sýnd þannig i Todd A-0 formi,
en aðeins kl. 9,10
Kl. 5 og 7 er myndin sýnd eins
og venjulega, 35mm pana-
vision i litum meö tslen/kum
texta.
Athugið! Islenzkur texti er að-
eins með sýningum kl. 5 og 7.
Athugið! Aukamyndin Undra-
tækni Todd A-0 er aðeins með
sýningum kl. 9. Bönnuð börn-
um innan 12 ára Sama miða-
verð á öllum sýningum.
muM
Sími 31182
Vistmaður á vændishúsi
(„Gaily, gaily”)
WUWMÍIUÍMMHNIIMHIÍIM'INI.',
A NORMAN JEWISON FILM
THEATRE
Skemmtileg og fjörug gaman-
mynd um ungan sveitapilt er
kemur til Chicago um siðustu
aldamót og lendir þar i ýms-
um æfintýrum.
Islenzkur texti.
Leikstjóri: Norman Jewison
Tónlist: Henry Mancini
Aðalhlutverk: Beau Bridges,
Melina Mercouri, Brian Keith,
George Kennedy.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum innan 12 ára
Sími: 22-1-40
Ævintýramennirnir.
(Tbe adventurers).
Stórbrotin og viðburðarrik
mynd i litum og Panavision,
gerð eftir sámnefndri met-
sölubók eftir Harold Robbins.
i myndinni koma fram leikar-
ar frá 17 þjóðum.
Leikstjóri: Lewis Gilbert
ÍSLENZKUR TEXTI.
Stranglega bönnuð innan 16
ára
Sýnd kl. 5 og 9.
IKFEIA6
YKJAVÍKUíC
DÓMÍNÓ
eftir Jökul Jakobsson. ,,
Sýning laugardag kl. 20.30,
Sýning sunnudag kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er
opin frá kl. 14. Simi 13191.
Simi 50249.
Nafn mitt er
„Mr. TIBBS"
(,,They Call Me
Mister Tibbs”)
Afar spennandi, ný, amerisk
kvikmynd i litum með Sidncy
l’oitier i hlutverki lögreglu-
mannsins Virgil Tibbs, sem
frægt er Ur myndinni ,,i
Næturhitaiium”.
l.eikstjóri: Gordon Douglas
Tónlist-.Quincy Jones
Aðalhlutverk: Sidney Poitier -
Martin Landau - Barbara Mc-
Nair - Anthony Zerbe -
tslcnzkur texti
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnuin innan 14 ára
Ferðafélagsferðir.
Á föstudagskvmd 8/9. kl. 20.
1. Landmannalaugar — Eld-
gjá.
2. Ovissuferð (ekki sagt hvert
farið verður).
A laugardagsmorgun kl. 8.00.
1. Þórsmörk.
A sunnudagsmorgun kl. 9.30.
1. ÞrihnUkar.
Ferðafélag lslands,
öldugötu 2.
simar: 19533 — 11798.
Styrktarfélag lamaðra
og fatlaöra,kvennadeild.
Föndurfundur verður á
Háaleitisbraut 13 i kvöld kl.
20.30.
Takið eftir!
2ja eða 3ja herbergja ibúð óskast sem
næst Hagaborg. Reglusemi og góðri um-
gengni heitið. Fyrirframgreiðsla.
Upplýsingar i sima 17500 til kl. 6.
BÍLASKOÐUN & STILUNG
Skúlagötu 32
LJÖSASTILLINGAR
HJÓLASTILLINGAR MÓTORSTILLINGAR
Láíið stilla f tíma.
Fljót og örugg þjónusta. I
13-10 0
Enskuskóli bamanna
Kennsla i hinum vinsæla ENSKUSKÓLA
BARNANNA hefst mánudaginn 2. októ-
ber. í skólann eru tekin börn á aldrinum 8-
13 ára. Unglingar 14—16 ára fá talþjálfun i
sérstökum deildum. Þá verður undir-
búningsdeild fyrir börn 6—8 ára. Hefur
kennsla þessi gefið með afbrigðum góða
raun. Kenna enskir kennarar við eildina
og tala alltaf ENSKU i timunum. Venjast
börnin þannig ensku TALMÁLI frá upp-
hafi.
DANSKA verður kennd á sama hátt og
enskan, svo og ÞÝZKA ef næg þátttaka
fæst.
Innritun i sima 1 11 09 og 1 000 4 (kl. 1-7
e.h.)
Málaskólinn Mímir
Brautarholti 4 (Flestum barnaflokkum er
kennt i Hafnarstræti 15)
Lí f eyrissj óður
Starfsstúlknafélagsins
Sóknar
Stjórn sjóðsins hefur ákveðið að veita lán
úr sjóðnum til félagsmanna hans.
Umsækjendur snúi sér til skrifstofu sjóðs-
ins, Skólavörðustig 16, 4. hæð, fyrir 30.
september 1972.
Endurnýja þarf óafgreiddar eldri um-
sóknir.
Hr. Claus Bang
musikterapeut frá Danmörk, flytur
nokkra fyrirlestra og sýnir dæmi um
musikterapi með heyrnarskert og fjöl-
fötluð börn i samkomusal Hagaskóla
dagana 9. og 10. september nk. Fyrirlestr-
arnir hefjast laugardaginn 9. september
kl. 14. Áhugafólk velkomið.
Fræðsluskrifstofa Reykjavikur
V erkamenn
Viljum ráða verkamenn til afgreiðslu á
sementi i Ártúnshöfða.
Sementsverksmiðja rikisins
Simi 83400.
Frá Fræðsluskrifstofu
Reykjavikur
Fræðslufundir fyrir nýliða i kennslustarfi
i gagnfræðaskólum Reykjavikur verða 11.
og 12. september.
Upplýsingar gefa skólastjórar gagnfræða-
skólanna og fræðsluskrifstofa Reykja-
vikur.
ROBINSO^S ORANGE S4|UASH
má blanda 7 sinnnm með vatni