Þjóðviljinn - 08.09.1972, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 08.09.1972, Qupperneq 11
Föstudagur S. september 1972 Þ.IóÐVIL.IINN — SÍÐA 11 Flugfélagið Framhald af 12. siðu. sambandi við flug til Patreks- fjarðar og Isafjarðar. Til Sauðárkróks verða þrjár ferðir, á mánudögum, miðviku- dögum og föstudögum. Til Norð- fjarðar verða flognar tvær ferðir frá Reykjavik, á þriðjudögum og laugardögum. Til Fagurhólsmýr- ar verður flogið á miðvikudögum i sambandi við flug til Hafnar i Hornafirði. Til Iiaufarhafnar og Þórshafn- ar verða ferðir á mánudögum og föstudögum i framhaldi af flugi til Akurevrar. Eins og undanfarin ár verða bilferðir frá mörgum flugvöllum til nærliggjandi byggðalaga. Þessum ferðum hefur verið kom- ið á með góðu samstarfi við sér- leyfishafa og umferðadeild pósts og sima. Afgreiðslur F'lugfélags tslands og skrifstofur um allt land veita upplýsingar um þessar ferðir. Vert er að vekja athygli á ný- mæli, sem Flugfélag tslands tók upp varðandi farþegaafgreiðslu nýlega. Undanfarið hafa farþegar verið beðnir að mæta á flugvelli 30 mfnútum fyrir brottför. Nú hefur sá háttur verið tekinn upp að þeir farþegar sem aðeins hafa smáfarangur meðferðis þ.e. skjalatösku, snyrtibox, mynda- vélatösku eða annað slikt sem venjulega er haft i farþegarými, þurfa ekki að mæta á flugvelli fyrr en 15 minútum fyrir brottför. Leikfélagið Framhald af bls. 9. sjónleikarhúsið" i Þórshöfn 15., 16 og 17. september n.k. Verður flogið nteð Flugfélagi tslands 13. september. Eins og fyrr segir verður farið með gamanleikinn Kjarnorka og kvenhylli eftir Agnar Þórðarson. Eins og flestum er kunnugt er Agnar einn vinsælasti leikritahöf- undur sem tslendingar eiga. Er Kjarnorka og kvenhylli þó liklega vinsælasta leikritið er hann hefur skrifað og sýnt hefur verið á fjöl- um hérlendis. Var leikritið frum- flutt i Iðnó af Leikfélagi Reykja- vikur haustið 1955. Var það siðan sýnt út það ár og fram i júni 1956 og aftur frá hausti það ár og fram undir jól, alls 70 sýningar. Siðan var leikritið sýnt viðs vegar um land, svo sem á Akureyri, tsa- firði, Húsavik, Sauðárkróki, og viðar. S.l. vor tók svo Leikfélag Keflavikur það til sýninga i Keflavik. Hlaut leikritið mjög góða dóma gagnrýnenda og ann- arra er leikritið sáu. Var það sýnt alls 12 sinnum við ágæta aðsókn og miklar vinsældir. Sem dæmi um aðsóknina má geta þess að á 12,sýningu voru 200 manns. Hlutverk i Kjarnorku og kven- hylli eru alls 15, en með þau fara: Eggert Ólafsson. Ingibjörg Haf- liðadóttir, Ilrefna Traustadóttir, Albert Karl Sanders, Sævar Helgason. Áslaug Bersteinsdótt- ir. Baldur Hólmgeirsson. Finnur Magnússon. Ragnheiöur Skúla- dóttir, Jónina Kristjánsdóttir, Eygló Jensdóttir, Karl Guðjóns- son, Ólafur Sigurvinsson og Magnús Gislason. Leikstjóri er Sævar Helgason, en hann er kvæntur og búsettur i Keflavik. Útskrifaðist hann úr Leiklistar- skóla Þjóðleikhússins 1962 og hef- ur siðan sett á svið fjölda leikrita viðs vegar um land, smiðað og málað svið og leikið. Hefur Sævar og einnig gert leikmynd i Kjarn- orku og kvenhylli. Leikfélag Keflavikur vill þakka þeim er styrkt hafa félagið til ferðarinnar. Einnig vill það þakka þeim er á einn eða annan hátt hafa rétt þvi hjálparhönd að einhverju leyti. til þess að af þessari ferð gæti oröið. Þá vill fé- lagiö og þakka þeim aðilum i Færeyjum er verið hafa félaginu hjálplegir og liðsinnt þvi. " Legia Framhald af bls. 6. úrslit og þar sigruðu þeir Celtic 2:1 i Milanó. Legia lék aftur i Evrópu- keppni 1970—1971 og eftir mjög góða keppni tapaði liðið á einu útimarki. Legia lék fyrst við IF Gautaborg og vann heima 4:0 og 2:1 i Gautaborg. i annarri um- ferð mætti Legia belgiska liðinu Standar* Liege,og eftir að hafa tapað i Belgiu 0:1 vann Legia heimaleikinn 2:0og var þar með komið i átta-liöa-úrslit. Þar drógst Legia gegn hinu fræga liði Atletico Madrid og voru leikirnir milli . þeirra afar skemmtilegir og tvisýnir. Fyrri leikurinn var i Madrid og sigr- aði Atletico með 1:0. Siðari leik- inn vann Legia með 2:1 i Varsjá. Stigatalan var þvi jöfn og markatalan einnig. en spænska liðið komst i undanúrslit á markinu. sem það skoraði i Varsjá. þar sem útimörk gi - tvöfalt er markatalan e Lúðvik Framhald af bls. 3. Samningamir yið Belgíu viðræðna. Utanrikisráðherra upplýsti að Pólverjar hefðu lýst áhuga á að hefja samningaviðræður um veiðar i landhelginni. Hann lagði siðan áherzlu á, að málin leystust ekki án viðræðna, en þrátt fyrir ýmsar blikur á lofti væri liklega áhugi á viðræðum i brezku rikisstjórninni. Hann svaraði hiklaust játandi þeirri spurningu að i samningn- um fælist ,,de facto” — viður- kenning. Einn fréttamannaanna vitnaði Jóhanns Hafsteins I Morgunblað- inu um að litið bæri bæri á milli i landhelgismálinu og hvort þar væri rétt með farið að Bretar hefðu boðið að tslendingar mættu fylgjast með umsvifum Bre- tanna. Það ber ineira á milli en i greininni er tatið, sagði Einar Agústsson, og ekki hefur tekizt aö ná neinu samkomulagi enn. Bret- ar buðu ekki upp á að við mættum hafa eftirlitið, lieldur aðeins að við mættum rannsaka skipsbæk- ur Bretanna sjálfra. Spurt var um hver áhrif sam- Hvetur til sam- heldni í landhelgis málinu Framhald af bls. 1. inn væri mikill milli Breta og ts- lendinga, en ef menn vilja leysa vandamál, eiga þeir að koma til Afmæli Þorvaldur Kristmundsson. Hlaðbæ 11 er fimmtiu ára i dag. Kúluvarp Framhald af bls. 7. 2. Margita Gummel A-Þýzkal. 20.22 m. ■ _ . 3. Ivana Khristová. BúIgárTu 19.35 m. 4. Etfira Dolzhenko Sovétr. 19.24 m. 5. Marianne Adam. A-Þýzkal. 18.94 m. 6. Maritt. A-Þýzkal. 18.85 m. 7. Fibingerova. Tékkóslóvak. • 18.81 m 8. Elena Stoyanova. Búlgariu 18.34 m. 9. Antonia Ivanova, Sovétr. 19,27 m. 10 Luninka Chewinska, Póllandi 18.20 m. Steieher Framhald af bls. 7. 1. Roiiata Steicher, A-Þýzkal. 22,40 sek. 2. Raelena Boyle. Astral. 22,45 sek. 3. Ircna Sacwinska, Póllandi 22,71 sek. 1. Klwen Strophl. A-Þýzkat. 22,79 sek. 5. Christina Heinieh, A-Þýzkal. 22,89 sek. 6. Annegrcta Kroniger, V- Þýzkat. 22,89 sek. 7. Alice Annuni, Ghana 22,99 sek 8. Josie Allwood, .lamaica 23,11 sek. 400 m. hl. Framhald af bls. 7. náð i bronz vcrðlaunin á siðustu leikum með þcssum tima og meira að segja 1960 liefði hann rctt sloppið á vcrðlaunapallinn. Úrslitin i hlaupinu i gær urðu þessi: 1. Vinccnl Matthcws, USA 44,66 sek. 2. Wayne Collctt, USA 44,80 sck. 3. Julius Sang Kenya 44,82 sek. 1. Charlcs Jsatic, Kenya 45,13 sek. 5. llorst-Ruddigcr Schloeskc, V- Þýzkal. 45,31 sek. 6. Marrku Kukkoaho, Finnl. 15,19 sek. 7. Karl llemz, V-Þýzkal. 45,68 sek. Borgarráð samþ. með samlilj. atkv.aðgera svohljóðandi tillögu til borgarstjórnar: Málverkasýning Þorkels i Ásmundarsal t Ásmundarsal heldur Þorkell Gislason málverkasýningu vikuna 7. til 14. september. Verður opið frá kl. 2 til 10 dag hvern. Mörg málverk eru á sýningunni. Borgarstjórn Reykjavikur lýsir fvllsta stuðningi sinum við út- færslu islenzkrar fiskveiöiland- lielgi i 50 milur og telur, að með þeirri ráðstöfun sé verið að vernda brýnustu lifshagsmuni islendinga. Borgarstjón skorar á landsmcnn að sýna einlnig og festu i landhelgismálinu og fylgja þvi frani til fyllsta sigurs. Jafn- framt samþykkir borgarstjórn að leggja frant kr. I millj. i lands- söfnun til styrktar landhclgis- gæzlu ríkisins. komulagið hefði með tilliti til samninganna við EBE. Utanrikisráðherra sagði, að Belgar teldu þetta samkomulag fullnægjandi lausn eins og það er orðað i fyrirvara Efnahags- bandalagsins. Hannibal minntist á möguleika viðræðna við aðra um landhelgis- nuilið. Hann kvað það koma vel til greina, en Bretar liefðu til þessa ekki svarað með öðru en yfirgangi, og með þvi að senda liingað inn ómerkinga. — Er ekki liugsanlegt, að Bret- ar séu að búa sig undir samninga, er þeir taka að merkja skip sin aftur og eru að flytja þau utar i 50 milurnar spurði fréttamaður. Kannskþ svaraði Hanuibal, ef við köllum það ekki að of seint sé að iðrast eftir dauðann! Sjávarútvegsráðherra lagði nú áherzlu á, að tvær þeirra þjóða sem hafa stundað hér fiskvciðar liefðu viðurkennt landhelgi okkar nteð samkomutagi, þ.e. Færey- ingar og Belgar. Þá hafa Sovét- rikin, Pólland. Austur-Þýzkaland og Noregur viðurkennt landhelg- ina i raun með þvi að flytja skip sin út af landlielgissvæðinu. Vest- ur-Þjóðverjar halda sig yfirleitt á mörkunum — þannig að það eru Bretar einir sem brjóta lög okkar og reglur. wm SENDIBÍLASTÖÐIN Hf tveimur grundvallaratriðum i málinu. vegna þess að við töldum þýðingarlaust að lialda áfram ef mjög greindi á um þessi tvö atr- iði: 1. Y’ilja þeir samþykkja eftirlit íslendinga og framkvæmd með samkomulagi sem hugsanlega ta'kist að gera? 2. Geta fulltrúar Breta fallizt á að islenzku skipin eigi að liafa mciri rétt utan 12 milnanna en erlend? Þessu svaraði Tweedsmuir af- dráttarlaust neitandi. Hún krafð- ist i staðinn að íslendingar féllust á eftirtalin atriði. ef nokkur von ;etti að vera á samkomulagi: 1. öll veiöisvæði nái inn aö 12 miluuum. 2. Samiiingstiniiiin vcrði 3 ár eða til 1. sept. 1975. 3. Óll brezk skip fengju hcimild til vriöauna. Þessu var neitað af okkar hálfu, og þá slitnaði upp úr samninga- viðra'ðunum. Það er þannig ekkert smáræðisbil milli aðila? Það er langt bil. Aðalatriðin i skoðanamun okkar og Bretanna eru: Y'ið böldum fast við þá skoðum að eftirlit og framkvæmd sam- koniulags sé i okkar liöndum og að við grtiim lekið og da'int þá sem gerast brotlegir. Bretar neita þessu og vilja ekki fallast á neitt dómsvald okkar, vegna brota á sva'ðuiiiim utan 12 miln- a n n a. Annað er það, að við viljum skerða möguleika Bretanna veru- lega til veiða hér við land frá þvi scm vcrið hefur og við viljuni að la'rri skip stuiidi veiðarnar en liingað til. ög þriðja atriðið er. að við viljum ekki lallast á að samn- ingurinn gildi lcngur en i eitt ár og 9 mánuöi. en Bretar krefjast enn þriggja ára. Þannig lauk Lúðvik Jóscpsson máli sinu,og sér hvert barn hvilikt gap er staðlest milli afsliiðu is lcndinga og Brcta i landhelgis- málinu. Og svo skrifar Jóhann llafstein grein i blað sitt og heldur þvi l’ram, að litið beri á milli! llvernig slendur á þessu rugli Imannsins? Ilvernig stendur á þvi. að hann býður flokksmönnum i Sjálfsta'ðisilokknum upp á aðrar eins fjarstæður? — sv. TIZKUSYNINGAR AÐ HOTEL LOFTLEIÐUM ALLA FÓSTUDAGA KL. 12:30—13:00. Hinir vinsælu islenzku hádegisrétlir verða enn Ijúf- fengari, þegar gestir eiga þess kost að sjá tizku- sýningar, sem íslenzkur Heimilisiðnaður, Módel- samtökin og Rammagerðin halda alla föstudaga, til þess að kynna sérstæða skartgripi og nýjustu gerðir fatnaðar, sem unninn er úr islenzkum ullar- og skinnavörum. HAPPDRÆTTi HASKOLA ISLANDS Á mánudag verður dregið i 9. flokki. 4500 vinningar að fjárhæð 28.920.000 krónur. í dag er seinasti endurnýjunardagurinn. Happdrætti Háskóla íslands 9. flokkur 4 á 1.000.000 kr. 4.000.000 kr. 4 á 200.000 kr. 800.000 kr. 260 á 10.000 kr. 2.600.000 kr. 4.224 á 5.000 kr. 21.120.000 kr. Aukavinningar: 8 á 50.000kr. 400.000 kr. 4.500 28.920.000 kr.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.