Þjóðviljinn - 22.09.1972, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 22.09.1972, Qupperneq 3
Föstudagur 22. september 1972. ÞJ6DVILJ1NN — SIÐA 3, FRAKKAR DREKKA MEST Frakkar drukku 17,3 lítra af 100% alkóhóli áriö 1970, segir í skýrslu sem blaöinu hefur borizt frá Áfengis- varnarráöi. island kemst varla á blaö, er í 31. sæti af 34 rikjum sem talin eru í skýrslu Áfengisvarnarráðs. Drykkja á hverníbúa af 100% alkóhólmagni 1970 var sem hér segir í 34 ríkj- um: 1. Frakkland 2. Portúgal 3. ttalia 4. Spánn 5. Vestur-Þýzkal. 6. Austurriki 7. Sviss (1969). 8. Luxemborg 9. Ungverjaland 17,3 15.6 13,8 12,1 12,0 11.7 10.7 10,1 9,2 10. Ástralia 11. Tékkóslóvakia (69) 12. Júgóslavia (69) 13. Nýja-Sjáland 14. Belgia 15. Danmörk 16. Kanada 17. Rúmenia 18. Stóra-Bretland 19. Austur-Þýzkal. 20. Bandarikin 21. Sviþjóö 22. Búlgaria (68) 23. Holland 24. Pólland 25. Finnland 26. Irland (69) 27. Noregur 28. Kýpur 29. Suður-Afrika 30. Perú 31. ísland 32. lsrael 33. Kúba (69) 34. Tyrkland Landhelgissjóðurinn Gott Grímseyingar krónur á nef Atómstöðin á ný í Iðnó Á morgun, laugardag, hefjast á ný sýningar á ATÓMSTÖÐINNI eftir Ilaildór Laxness, en leikurinn var sýndur 30 sinnum á síðasta leikári og jafnan fyrir fullu húsi. Flestir af helztu leikurum Leikféiags Reykja- víkur fara með litrik hlutverk leiksins. Hér sjáum við svipmynd frá heimili organistans. Bretland: V erkamannafl eykst nokkuð fylgi LONDON 21/9. — Niðurstöður þess að Verkamannaflokkurinn skoðanakönnunar, sem birtar hafi aukið forskot sitt fram fyrir voru i Bretlandi i dag, benda til ihaldsflokkinn frá 9% i 11% frá ......................j þvi i ágúst. Það var ihaldsblaðið Daily Telegraph, sem stóð að könnun- inni. Ef marka má niðurstöður hennar, hefði Verkamannaflokk- urinn þvi unnið sigur, ef kosning- ar færu fram nú. En leiðtoginn Harold Wilson á ekki sliku fylgi að fagna sem flokkurinn i heild. Aðeins 43% aðspurðra töldu hann rækja starf sitt sem leiðtogi stjórnarandstöðunnar með sóma, en áhangendur hans töldu 47% i ágúst. Vinsældir Heaths, forsæt- isráðherra, fara og þverrandi. Aðeins 33% eru sáttir við frammi- stöðu hans i embættinu, og hefur fylgi hans þvi minnkað um 2% siðan i ágúst. Athugasemd Út af viðtali i Morgunblaöinu sunnudaginn 17. þ.m. við Loft Bjarnason, útgerðarmann, vill dómsmálaráðuneytið taka fram, að Pétur Sigurðsson, forstjóri Landhelgisgæzlunna r hafði nokkrum sinnum rætt við Loft Bjarnason um mögulega leigu eins eða tveggja hvalveiðiskipa, áður en dómsmálaráðherra kvaddi Loft Bjarnason á sinn fund að viðstöddum ráðuneytisstjóra og forstjóra Landhelgisgæzl- unnar. gáfu þúsund Utflutningssamtök gull- smiða hafa ákveöiö að smiöa minnispeninga í til- efni af útfærslu landhelg- innar i 50 milur. Verða þeir framleiddir í gulli, silfri og bronsi og seldir til ágóða fyrir landhelgissjóö. Gull- peningarnir verða í tak- mörkuðu upplagi og tölu- settur hver peningur. Gull- smiöir bæöi hér og erlendis vinna aö gerð þessara pen- inga. Ekki koma þessir peningará markaö fyrren í október eöa nóvember. 1 gær höfðu 13 miljónir kr. safn- azt i landhelgissjóðinn. Grimsey- ingar hafa gefið 70 þúsund kr. Munu ibúar eyjarinnar vera um 70 talsins svo að þetta eru 1000 kr. á nef. Var þessu fé safnað á dög- unum meðal ibúanna. Útvegsmannafélög Hornafjarð- ar og Djúpavogs hafa gefið 70 þúsund kr. og sendu i gær. Einn einstaklingur i Hafnarfirði, Gunnlaugur Stefánsson, gaf i gær 50 þúsund kr. i sjóðinn. Gjöfin er gefin til minningar um Guðmund Hjaltason, en hann er tengdafaðir Guðmundar Kjærnested, skip herra á varðskipinu Ægi. Eirikur og Ragna frá Dröngum gáfu i gær 10 þúsund kr. Þau eiga 8 börn, og erupphæðin miðuð við þúsund kr. á hvern fjölskyldumeðlim. ©&S) SENDIBÍLASTÖPIN Hf framtak Sjálfs- bjargar 1 gærdag var blaðamönnum boðið að skoða hið nýja hús er Sjálfsbjörg, félag fatlaðra. er að láta reisa um þessar mundir. Myndin er af Trausta Sigur- laugssyni, framkvæmdastjóra Sjálfsbjargar, við likan af bygg- ingunni. Eins og sjá má á myndinni er þetta geysimikið framtak sem Sjálfsbjörg hefur lagt i, og merk- ur árangur samstarfs fjölmargra áhugamanna og atvinnumanna er nú að lita dagsins ljós. Nánar verður sagt frá fundin- um siðar. LANDSBANKIISLANDS, KEFLAYÍK Opnum i dag22. september, kl. 9.30, nýtt útibú i Flugstöðvarbyggingunni, Keflavikurílugvelli. Afgreiðslutimi mánudaga til föstudaga kl. 9.30, til 15.30. Simi 92-2170. Útibúið annast öll innlend og erlend bankaviðskipti, þ.á.m. kaup og sölu gjaldeyris. LANDSBANKI ISLANDS

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.