Þjóðviljinn - 24.09.1972, Side 1

Þjóðviljinn - 24.09.1972, Side 1
UOBVIUINN KRO ÞAÐ BORGAR SIG AÐ VERZLA í KRON Sunnudagur 24. september — 37. árg. 215. tbl. Furðufrétt í Springer-blaði: r Islending- ar nota rafstraum til að reka torfur í netin island er á forsiöum stór- blaðanna um allan heim um þessar mundir vegna land- helgism álsins. Stundum er þar farið furðurangt með alla hluti — en ekkcrt blað, sem okkur hefur borizt, hefur flutt aðrar eins fjarstæður og Springer-blaðið „Bild” I Munchen. Eftirfarandi frétt birtist þar á forsiðu: „Reykjavik, 9. sept. — íslendingar verja 50 milna landhelgi sina með nýjum og nýjum aðferðum. Til að hrifsa bezta fiskinn frá erlendu sjó- mönnunum, eru torfurnar reknar með rafstraumi i net heimamanna. Rafgeislarnir eru sendir frá baujum sem is- lenzka strandgæzlan setur út. Þar að auki hafa verið fengnir froskmenn frá Sviþjóð og Ameriku sem eiga að fá 3 þús- und dollara á mánuði fyrir að skera sundur dragnet útlend- inganna. 1 ráði er að hagnýta reykbaujur sem eiga að neyða erlend skip til að snúa frá.” Þorskaflinn fyrstu átta mánuði ársins: 30% MZ/VM EN í mTTEÐFYKRAl Þorskafli islenzkra skipa hefur minnkað um nær 30 af hundraði á fyrstu átta mánuðum þessa árs miðað við sama tima i hitteðfyrra. Þetta kemur fram i grein, sem birt er á 3ju siðu Þjóðviljans i Þorskafli íslenzkra skipa ofveiðihættan er svo aug- fyrstu átta mánuði þriggja Hós að hver einasti heil- ára hefur verið sem hér skyggn maður hlýtur segir: dag, eftir Lúðvik Jósepsson, sjávarútvegsráð- herra. Greinin nefnist „Landhelgismálið og minnkandi fiskiafli.” aö viðurkenna hana. þessi atriði — og um það I grein sjávarútvegsráð- óvernig samningsstaðan er herra erýtarlegaf jallað um me<^ til ofveiðinnar. 1970 1971 1972 277.791 tonn 227.712 tonn 196.636 tonn Þorskaflinn er þannig 18% minni í fyrra en í hitteðfyrra, en 29% minni í ár en í hitteðfyrra. Sé aðeins miðað við síð- ustu mánuði, — maí til ágústloka, litur dæmið þannig út að minnkun afl- ans er hvorki meira né minna en 40% eða úr 81.741 tonni í 48.749. Jafnframt þessum ægi- legu staðreyndum liggur það fyrir að fiskistærðin fer sífellt smækkandi og Krag ógnar Dönum „Kjósið rétt - ella lækka ég gengið!” 23/9 Jens Otto Krag, forsætis- ráðherra Danmerkur, hótaði þjóð sinni i gær gengisfellingu, ef mcirihluti atkvæða félli ekki með aðild að Kfnahagsbandalagi Evrópu. Þess er skemmst að minnast, er Tryggve Bratteli, forsætisráð- herra Noregs, lýsti þvi yfir, að stjórn sin myndi segja af sér, ef Norðmerui reyndust andvigir aðild að EBE, og er þvi ekki annað sýnna, en að rikisstjórnir frændþjóða okkar beiti flestum tiltækum ráðum til að laða, eða ógna, kjósendur til fylgis við stefnu sina i þessu örlagarika máli. Þjóðaratkvæðagreiðslan fer fram i Noregi hinn 26. september, og i Danmörku verður gengið til kosninga 2. október. Raðsmíði á fiskibátum Slippstöðin á Akureyri hefur tekið upp raðsmiði á fiskibátum, og verður fyrsti b.átur;inn afhent- ur eigendum á næstunni. Er hann 150 tonn að stærð og verður gerður út frá Vestmannaeyjum. Ætlunin er að fara reynsluför um pollinn. Báturinn var sjósettur siðast- liðið vor og hefur verið útbúinn siðan að tækjum og vélum. Þegar eru tveir bátar af sömu gerð i smiðum hjá Slippstöðinni á Akureyri. Hinn nýi bátur kemur til með að heita Gunnar Jónsson. Varðskipið Óðinn Óðinsmenn nota klippurnar i fyrsta skipti: Brezku togurun- um stuggað burtu i fyrrakvöld skar varö- skipið óðinn á togvírana hjá tveimur brezkum togurum frá Fleetwood, er þeir voru að ólöglegum veiðum 30 milur innan nýju fiskveiðilögsögunnar út af Látrabjargi. Þarna misstu vörpurnar Kennedy FD 139 og Wyre Captain FD 228 vegna óhlýðni við íslenzk lög. Hingað til hefur varðskipið Ægir sótt að brezkum togurum á þennan hátt. Er þetta fyrsta að- förin hjá varðskipinu óðni með klippurnar að brezkum togurum. Voru tveir halaklipptir og óljósar fregnir hafa borizt utan af miðunum, að Óðinsmenn hafi gert tilraun til þess að klippa vörpuna af þriðja togaranum. Undanfarna daga hafa sjö brezkir togarar verið að veiðum innan nýju landhelginnar út af Látrabjargi og engu sinnt til- mælum varðskipanna að flytja sig út fyrir morkin. Aðför varð- skipsmanna stuggaði hins vegar öllum brezku togurunum burtu af þessum veiðislóðum. Hafa togar- arnir flutt sig norður fyrir og ekki lá ljóst f'yrir i gær, hvort þeir væru farnir að veiða innan land- helgi á Hornbanka eða á Húna- flóaál. Þá var vitað i gær, aö eftirlits- skipið Miranda ætlaði að flytja sig af veiðisvæðinu út af Látra- bjargi. í gær var vitað um brezka togara að veiðum á Þistilfjarðar- grunni og út af Sléttugrunni. Hafa brezkir togarar verið að veiöa ungfisk á Þistilfjarðargrunni undanfarna daga. Viðtal við Gunnar Guðmundsson, framkvæmdastjóra Sinfóniuhljómsveit- ar íslands. Sjá 5. siðu Viðtal viö Vigdisi Finnbogadóttur, ný- ráðinn leikhússtjóra hjá Leikfélagi lleykjavikur. Sjá opnu Hörkuárekstur: Tveir meiddust í bílslysum Hörkuárekstur varð á mótum Háaleitisbrautar og Fellsmúla i gærmorgun. Rákust þar saman Peugotfólksbill og sendiferðabill af F’ord-gerð. Skarst bilstjórinn i sendiferðabilnum illa á höfði og var fluttur á slysavarðstofuna. Báðir bilarnir skemmdust mikið. Þá varð árekstur á mótum Lönguhliðar og Háteigsvegar. Slóst annar billinn utan i eldri mann, sem átti leið i mjólkurbúð. Meiddist hann eitthvað og var fluttur á slysavarðstofu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.