Þjóðviljinn - 05.11.1972, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 05.11.1972, Qupperneq 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 5. nóvember 1972 MAD DOGS AND ENGLISHMEN Kvikmyndin Mad Dogs and Englishmen er nú til sýnis i höfuðborginni — en í henni er brugðið upp myndum frá þeim atburði er þessi samsteypa lagði land undir fót til hljóm- leikahalds. Myndinni má tel ja til hróssað hún er eng- in ,,glansandi stjörnusýn- ing", heldur sýnir hún jafn- framt hl jómsveitarfólk Kita C'oolidge aðstoðar nú Kris Kristofferson (t.h. og samdi Me and Bobby McGee), en hann segir hlutverk þeirra cftir að snúast við. Leon Kussell BOWIE OG BOLAN -etar, sem nú til dags mcsta sjáanlega I)a vid in. Marc ímti hluti Kex að höfðatiilu til, en er eignað öllu meira af vin- sældum þeirra en það hlutfall liitt eru allir sammála um að augu fái eins mikið, ef ekki meira en eyru er þeir sýna sig og listir sinar á sviði. Marc Bolan I)avid Bowie ni ■ht ■•***' Æ % pí & sm*- 1 i Wki 'Wilrwr'ii Jó Cocker — nú á ferðalagi til Japan og Astrallu og endar I heimalandi sinu Englandi. og aðstoðarmenn utan sviðs, basl það og umstang sem fylgir því að komast milli staða, auk góðrar og skemmtilegrar hljómlistar. Fyrir fyrirtækinu er tal- inn Joe Cocker — sem á engan sinn líka í tilburðum fyrir framan hljóðnemann — en auk hans kemur fram fjöldi fólks svo sem Jim Horn (saxófónn), Jim Keltner (trommur), Rita Coolidge (söngur) og svo auðvitað Leon Russell, sem reynistsá sem stjórnar allri hersingunni á sviði. Ekki alls fyrir löngu kom út LP-plata með Leon Russell er nefnist Carney. Kveður þar við annan ton en i Mad Dogs &Col, nema hvað stílnum mætti líkja við göngulag Leons á svið- inu — lögin fljóta fram áreynslulaust og eru sitt úr hverri áttinni úr eigin heimi Russells. Sérstaklega eru skemmtileg lögin Out in The Woods og Magic Mirror. RICHIE HAYENS Fálkinn: Richie Havens on Stage. Þarna er á ferðinni tvöfalt al- búm frá Richie Havens og allar upptökurnar gerðar á hljómleik- um.Bæði lögin sem hann hreif alla með i Woodstock-myndinni eru þarna — Handsome Johnny og Freedom — hiö siðar nefnda stendur þó flutningi Havens á Woodstock nokkuð að baki. Fæst laganna eru eftir Richie Havens sjálfan, en i meðförum hans verða lög annarra sem ný. Flest laganna kannast allir við eins og God Bless The Child (Holliday), Just Like A Woman (Dylan), Where Have All the Flowers Gone (Seeger), Rocky Racoon (Lennon-McCartney), Teach The Children (Graham Nash) og svo lag Havens sjálfs Younger Men af albúminu Alarm Clock. Og þetta hefur svo Richie Havens um tón- list sina að segja: Sp: Finnst þér einhver ákveð- inn tilgangur i þvi að koma fram opinberlega eða er það eingöngu þér til skemmtunar? RH — Bæði. Ég hef alltaf ánægju af þvi, en nú finnst mér fólk taka betur við en áður, þvi það fylgist betur með. Eins og Led Zeppelin — eitt laga þeirra er mjög þungt og þetta eina lag gæti verið ástæðan fyrir flestum að- dáendum þeirra vegna textans. Hitt þarf ekki aö vera svo merki- legt — en þetta eina lag nær sam- bandi við fólkiö og það finnur að hljómsveitin hefur sömu tilfinn- ingar og það sjálft. Ég ferðast mikið og finnst stór- kostlegt að sjá bæði æ eldra og æ yngra fólk á hljómleikunum — 2 til 90 ára! Áður var það viss aldur, skólakrakkar, en nú eru það krakkar, mömmur og ömmur. Ef þau koma saman eykur það skilning þeirra á milli — finna að þau geta skemmt sér saman og yfirleitt verið saman. ltichie Havens

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.