Þjóðviljinn - 05.11.1972, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 05.11.1972, Blaðsíða 10
10. SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN-' Sunnudagur 5. nóvember 1972 Sunnudagur 9.00 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 veðurfregnir). Þrjú tónverk eftir Bach: a. Frelúdia- og fúga i Es-dúr. Karl Richter leikur á orgel. b. „Drottinn er sól vor og skjöldur’’ kant- ata nr. 79. 11.00 Messa í Skálholtskirkju. (Hljóðr. 1. f.m.) Prestur: Séra Jón Guðjónsson á Akranesi. Organleikari: Haukur Guðlaugsson. Kirkjukór Akraness syngur. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Krindaflokkur uin Hall- dór Laxncss og verk hans, Sveinn Skorri Höskuldsson flytur fyrsta erindið: Sambúð skálds við þjóð sina. 14.00 Fyrir vcstan haf. Þorsteinn Matthiasson tek- ur saman dagskrá úr ýmsu efni, sem hann aflaði sér meðal Vestur-tslendinga á liðnu sumri. 15.00 Miödegistónlcikar frá útvarpinu í Dresden. Rikishljómsveitin i Dresden leikur verk eftir Haydn, Beethoven 0g Strauss. Otmar Suitner og Herbert Kegel stjórna. 16.30 Úr norskri fjallabyggð. Norskir listamenn leika létt lög frá Noregi. 16.55 Veðurfregnir. Fréttir. 17.00 Framhuldsleikritið: ..Landsins lukka” eftir Gunnar M Magniíss. Þriðji þáttur endurfluttur. Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir. 17.50 Sunnudagslögin. 18.30 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 f’réttir. Tilkynningar. 19.20 Pistill frá útlöndum. Guðmundur Sæmundsson talar frá ósló. 19.30 Ilivertimento i F-dúr eft- ir Mo/.art. I Musici leika. 19.30 Úr segulbandssafninu. P'Iuttur verður kafli úr þætti Björns Th. Björnssonar, „Um helgina”, sem var á dagskrá fyrir 15 árum.Þar ræðast við Sigurður Benediktsson og Sigurður Berndsen. 20.00 Kammertónlist.Gervase de Peyer og Daniel Baren- boim leika Sónötu i Es-dúr op. 120 nr. 2 fyrir klarniettu og pianó eftir Johannes Brahms. 20.20 „Piniartok" ný smásaga eltir Biiðvar Guðmundsson. Höfundur les. um helgina 20.55 Karlakór Keflavikur syngur erlend lög i útvarps- sal. Einsöngvarar: Inga Maria Eyjólfsdóttir, Jón M. Kristinsson og Haukur Þórðarson. Pianóleikari: Agnes Löve. Stjórnandi: Jón Ásgeirsson. 21.30 I.eslur fornrita: Njáls saga. Dr. Einar Ól. Sveins- son prófessor les (3). 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. Danslög. Guðbjörg Pálsdóttir kynnir. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Mánudagur Morgunleikfimi kl. 7.50: Valdimar örnólfsosn og Magnús Pétursson pianó- leikari (alla virka daga vikunnar) Morgunstund barnanna kl. 8.45: Liney J óhannesdóttir heldur áfram lestri þýðingu sinnar á sögunni um „Húgó og Jósefinu” eftir Mariu Gripe (8) Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli liða. Búnaðar- þáttur kl. 10.25: Gisli Kristjánsson talar við Ingi- mar Sveinsson bónda á Egilsstöðum, einkum um holdanaut. Morgunpopp kl. 10.40. Hljómsveitin Wishbone Ash leikur og syngur. Fréttir kl. 11.00 Morguntónleikar: Hljóm- sveitin Philharmonia leikur „Þrihyrnda hattinn”, balletttónlist eftir Manuel de Falla: Igor Markevitsh stj. / Victoria de los Angeles syngur sjö alþýðusöngva eftir de Falla /Filharmóniu- sveit Vinar leikur Spænska rapsódiu eftir Ravel: Constantin Silvestri stj. /Sinfóniuhljómsveitin i Detroit leikur svitu úr óper- unni „Carmen” eftir Bizet: Paul Paray stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.15 Þáttur um heilbrigðis- mál. Gyifi Ásmundsson svarar spurningunni: „Hvað er andleg heilbrigði” (endurt.) 14.30 Siðdegissagan: „Draunur uni Ljósaland” eftir Þórunni Elfu Magnús- dóttur. Höfundur les (14). 15.00 Miðdegistónleikar: Tón- list eftir Mendelssohn Beaux Arts trióið leikur Trió i c-moll op. 66. Peter Katin leikur á pianó Capriccio Brillant i h-moll op. 22. Dietrich F'ischer- Dieskau syngur nokkur lög. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir. Til- kynningar. 16.25 Popphornið.Magnús Þ. Þórðarson kynnir. 17.00 Framburðarkennsla i dönsku ensku og frönsku. 17.40 Börnin skriía. Baldur Pálmason les bréf frá börnum. 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Daglcgt mál . Páll Bjarnason menntaskóla- kennari flytur þáttinn. 19.25 Strjálbýli — Þéttbýli Vilhelm G. Kristinsson fréttamaður leitar frétta og upplýsinga. 19.40. Um daginn og veginn Ólafur Þ. Kristjánsson fyrr- verandi skólastjóri talar. 20.00 Ileinrich Schútz: 300. ártið. Guðmundur Matthiasson tónlistar- kennari flytur erindi og flutt veröa verk tónskáldsins. 20.45 „Fugl á garðstaurnum”, smásaga eftir Ilalldór Laxness.Jón Sigurbjörnsson leikari les (áður útv. i desember i fyrra). 21.05 Ljóð fyrir hljóðncma. Höfundurinn, Hrafn Gunn- laugsson flytur. (Áður útv. i ágúst s.L). 21.15 André Watts leikur á pianó etýður eftir Franz Liszt. 21.40 íslenzkt mál.Endur- tekinn þáttur Ásgeirs Bl. Magnússonar frá s.l. laugardegi. 22.00 Fréttir 22.15. Veðurfregnir . útvarps- sagan: „Útbrunnið skar” eftir Graham Greene. Jóhanna Sveinsdóttir les þýðingu sina (7) 22.45 Hljómplötusafnið i umsjá Gunnars Guðmunds- sonar. 23.40 Fréttir i stuttu máli. o c um helgina Siumudagur 17.00 Kndurtekið efni. Afrcksmenn á öld hraða. Bandarisk mynd um hraðakstur og tilraunir manna, til að setja hraða met i akstri bifreiða. Þýðandi og þulur Ellert Sigurbjörnsson. Aður á dag- skrá 30. ágúst s.l. 18.00 Stundin okkar. Fyrst koma Glámur og Skrámur i hcimsókn, en að þvi búnu verður flutt barnasaga með myndum. Þá syngur skáta- kór nokkur lög, og loks verður sýndur þáttur úr myndaflokki sænska sjón- varpsins um Linu Langsokk. Umsjónarmenn Ragnheiður Gestsdóttir og Björn Þór Sigurbjörnsson. 18.15 Knska knattspyrnan. 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Kldslöðvar i jöklum. Þýzk mynd um jarðfræði Is- lands og jöklarannsóknir. 1 myndinni greinir frá rann- sóknarleiðangri, sem farinn var vorið 1971 til Grimsvatna og Kverkfjalla. Þýðandi Kristján Sæmundsson, jarðlr. Þulur Jóhann I’álsson. 21.00 Klisabet I. Framhaldsleikrit frá BBC. 5. þáttur. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. Efni 4. þáttar: Elisabet hefur lagt hjónabandshugleiðingarnar á hilluna og einbeitir sér að stjórn rikisins. Maria Stúart, frænka hennar, dvelur i Englandi sem gestur drottningar og fangi. Jakob, sonur Mariu, rikir i Skotlandi, og kaþólskir hafa hug á, að koma henni sjálfri i hásæti Englendinga. Elisabet lætur gæta frænku sinnar vandlega. Kaþólskum gengur erfið- lega að ná fundi hennar, en þó tekst nokkrum þeirra að leggja á ráðin um samsæri til að frelsa hana, en ráða Elisabetu af dögum. Fréttir um ráðagerðir samsæris- manna berast ráðgjöfum drottningar, og þótt Elisabetu sé það þvert um geð, er Maria hálshöggvin til að tryggja öryggi rikisins. 22.30 Að kvöld dags. Séra Árni Pálsson flytur hugvekju. Mánudagur 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Bókakynning. Elirikur Hreinn Finnboga- son, borgarbókavörður, getur nokkurra nýútkom- inna bóka. 20.40 Framboðsflokkurinn. Heimildarkvikmynd, gerð af Þorsteini Jónssyni, um hlut flokksmanna Fram- boðsf lokksins i siðustu Alþingiskosningum. 21.05 Vincent van Gogh. Brezk mynd um hollenzka málarann van Gogh, ævi hans og list. Brjálaði Hollendingurinn, eins og hann er stundum kallaður, fæddist árið 1853. Hann byrjaði ungur að mála, og eftir hann liggur mikið magn málverka, en veru- legri viðurkenningu eða hylli hafði hann ekki náð, er hann lézt, tæplega fertugur að aldri. I þessari mynd er ævi hans rakin og leikin atriði úr lifi hans siðustu árin. Með aðalhlutverkið fer Michael Gough. Þýðandi Höskuldur Þráinsson. 22.05 Tónlistin byggir brú. . Mynd fra Sameinuðu þjóðunum. Yehudi Menuhin og Muir Mathieson ræðast við og bera saman tónlist Austurlanda og Vestur- landa. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 22.30 Dagskrárlok. KROSS- GÁTAN Leiöbeiningar Stafirnir mynda islenzk orð eða mörg kunnuleg erlend heiti. hvort sem lesið er lárétt eða lóðrétt. -Hver stafur hefur sitt númer, og galdurinn við lausn gátunnar er sá að finna staflykilinn. Eitt orð er gefið og á það aö vera næg hjálp, þvi aö með þvf eru gefnir stafir i allmörgum öðrum orðum. Það er þvi eðlilegustu vinnu- brögðin að setja þessa 5 stafi hvern i sinn reit eftir þvi sem tölurnar segja til um. Einnig er rétt að taka fram, að i þessari krossgátu er gerður skýr greinar- munur á grönnum sérhljóða og breiðum, t.d. getur a aldrei komið i stað á og öfugt. A i 3 9 6~ 07 0, 7 8 9 9 07 10 ii 12 ii 0? 19 lG 10, 17 0? í« 19 20 21 3 07 22 23 II ÍT 3 07 lö s IO H /7 z 0? 1% 2. 3 Co 07 12 7 >9 2/ 07 7 n 07 /0 tsr s 21 18 17 c? £ 21 13 07 13 07 19 S 3 12 s 3 QP 26 3 iT 20 17 07 7 07 \°i 07 2 n V P s 3 3 17 /8 c? 17 9 2(e V 5* <7 20, 07 10 07 /6 13 07 19 5 7 21 3 07 20 19 07 7 07 3 19 10 07 tn /7 3 v QP )6 7 2 23 07 3 7 20, 07 10 S H z\ 07 0.1 Co 07 7 17 4 07 ii 3 5* 21 16 II 07 3 3 5- 21 IO 07 /8 c? 9 1S 9 éT 9 07 3 u 07 * ?7 n 7 0? 10 C'o 29 3 07 10 30 /3 07 20 G V <N /7 / 3r 07

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.