Þjóðviljinn - 05.11.1972, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 05.11.1972, Qupperneq 11
Sunnudagur 5. nóvember 1972 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 11 Haustmót TR: SKÁKIR tJR 4. UMFERÐ Þjóðviljinn birtir hér þrár skákir úr 4. umferð á haustmóti Taflfélags Reykjavíkur. Biðskákir úr 4. umferð verða tefldar í dag. * 1. skák Hvítt: Jón Torfason Svart: Jóhannes Lúðviksson 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. ,Bxc6 dxc6 5. 0-0 Bg4 6. h3 h5 7. d3 Df6 8. Rb-d2 b5 9. Rb3 Re7 10. a4 Rg6 11. hxg4 hxg4 12. Rg5 Rf4 13. Dxg4 Dxg5 14. f3 Dxg4 15. fxg4 Re6 16. Be3 f6 17. axb5 cxb5 18. Ha2 Hh4 19. g5 Rxg5 20. Bxg5 fxg5 21. Hf5 Bd6 22. Hxg5 Kf7 23. g3 Hh6 24. Hf5+ Hf6 25. Hh5 Kg6 26. Hh2 Ha-f8 27. He2 Kg5 28. Kg2 Kg4 29. Rd2 Bc5' 30. Rb3 Hf3N 31. Rxc5 Hxg3+ 32. Khl Hf 1 + 33. Kh2 Hh3+ 34. Kg2 Hf3+ 35. Kf2 Hf3+ T 36. Kg2 Hf-h3 37. Kf2 Hf3+ 38. Kg2 jafntefli. * 2. skák Hvitt: Jón Þ. Þór. Svart: Jón Kristinsson. 1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. Rc3 Dc7 6. g3 Rc6 7. Bg2 Rf6 8. 0-0 Rxd4 9. Dxd4 Be5 10. Bf4 d6 11. Dd2 h6 12. Hadl e5 13. Be3 Bxe3 14. Dxe3 Be6 15. h3 0-0 16. g4 b5 17. g5 hxg5 18. Dxg5 b4 19. Re2 Dxc2 20. Rg3 Hfd8' 21. Hd2 De7 22. Hd3 Hac8 23. Hf3 Rh7 24. Dh4 g6 25. He3 a5 26. Dh6 Kh8 27. h4 Dd4 28. h5 Hg8 29. hxg6 Hxg6 30. Dh5 Hcg8 31. De2 Bc4 Gefið * 3. skák llvitt:Magnús Alexandersson Svart:Þorsteinn Þorsteinsson 1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 d6 6. Bd3 Rc6 7. Be3 Be7 8. 0-0 Bd7 9. a3 a6 10. h3 Dc8 11. Kh2 Dc7 12. f4 h6 13. Hcl g5 14. Rxc6 bxc6 15. fxg5 hxg5 16. Bxg5 Rh5 17. Bxe7 Kxe7 18. e5 dxe5 19. Khl Rg3+ 20. Kgl Rxfl 21. Dxf 1 Ha-g8 22. Df3 f5 23. De3 c5 24. Bxa6 e4 25. Re2 e5 26. b4 cxb4 27. axb4 f4 28. Da3 Hxh3 29. c3 Db6+ Gefið ■ Eftir 4 umferöir eru þeir Sigurður Jónsson og Bragi Björnsson efstir með 4 vinninga. t dag kl. 2 verða tefldar biöskákir úr 4. og 5. umferð. Verður þá væntanlega hægt að birta betri fréttir um röð efstu manna i mót- inu, en eins og sakir standa er mjög erfitt að gera ser grein fyrir stöðu hvers og eins. Veldur þar mestu um að biðskákir eru margar, til að mynda urðu 10 bið- skákir i 4,umferð. HVAÐ LEYNIST UNDIR ÁBREIDUNNI? Það nýjasta frá Skoda — SKODA 110 LSX með 63ja hestafla vél, alternator, rafmagnsrúðusprautum, vinyltoppi og ýmsum öðnim „rally“ útbúnaði. SKODA IÚSNÆÐISMÁLASTOFNUN ÍKISINS EINDAGINN 1. FEBRUAR 1973 FYRIR LÁNSUAASÓKNIR VEGNA ÍBÚÐA í SAAÍÐUAA 1, 2. 3. 4. 5. 6. Húsnæðismálastofnunin vekur athygli aðila á neðangreindum atriðum: Einstaklingar, er hyggjast hefja byggingu ibúða eöa festa kaup á nýjum ibúðum (ibúðum i smiðum) á næsta ári, 1973, og vilja koma til greina við veitingu lánsloforða á þvi ári, skulu senda lánsumsóknir sinar meö tilgreindum veöstað og tilskildum gögnum og vottorðum til stofnunarinnar fyrir 1. febrúar 1973. Framkvæmdaaðilar i byggingariðnaðinum er hyggj- ast sækja um framkvæmdalán til ibúða, sem þeir hyggjast byggja á næsta ári, 1973, skulu gera það meö sérstakri umsókn, er verður aö berast stofnuninni fyrir 1. febrúar 1973, enda hafi þeir ekki áður sótt um slikt lán til sömu ibúða. Sveitarfélög, félagssamtök, einstaklingar og fyrirtæki, er hyggjast sækja um lán til byggingar leigu ibúða á næsta ári i kaupstöðum, kauptúnum og á öðrum skipu- lagsbundnum stööum, skulu gera þaö fyrir 1. febrúar 1973. Sveitarstjórnir, er hyggjast sækja um lán til nýsmiði ibúða á næsta ári (leiguibúða eða söluibúða) i stað heilsuspillandi húsnæðis, er lagt veröur niður, skulu senda stofnuninni þar að lútandi lánsumsóknir sinar fyrir 1. febrúar 1973, ásamt tilskildum gögnum sbr. rlg. nr. 202/1970, VI kafli. Þeir sem nú eiga óafgreiddar lánsumsóknir hjá stofn- uninni, þurfa ekki að endurnýja þær. Umsóknir um ofangreind lán, er berast eftir 31. janúar 1973, verða ekki teknar til meðferðar við veitingu láns- loforða á næsta ári. Reykjavik 31. október 1972. HÚSNÆÐISMALASTOFNUN RÍKISINS LAUGAVEGI77, SlMI 22453 Electrolux Nú VerÓur Fyrst Þægilegt AÓ T Vörumarkaðurinn hf. ÁRIVIÚLA. 1A, SÍMI 86112, REVKJAVÍK. Auglýsingasiminn er 17 50U DJÚÐVIUINN

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.