Þjóðviljinn - 05.11.1972, Page 14

Þjóðviljinn - 05.11.1972, Page 14
14. StÐA — ÞJÓÐVILJINNv Sunnudagur 5. nóvember 1972 KOPAVOGSBÍÓ Sími: 41985 i Næturhitanum (In the heat of the night) Heimsfræg, snilldar vel gerð og leikin amerisk stórmynd i litum, er hlotið hefur fimm Oscars-verðlaun. Sagan hefur verið framhalds- saga i Morgunblaðinu. Aðalhlutverk: Sidney Poitier, Rod Steiger, Warren Oates, Lee Grant. Endursýnd kl. 5,15 og 9 Bönnuð börnum Fáar sýningar eftir Barnasýning kl. :i. Stóri- Björn Úrvals barnamynd i litum með isl texta. HÁSKÓLABÍÓ Sími: 22-1-40 Guðfaðirinn The Godfather Alveg ný bandarisk litmynd sem slegið hefur öll met i að- sókn frá upphafi kvikmynda. Aðalhlutverk: MarlonBrando AlPacino JamesCaan Leikstjóri: Francis Ford Coppola Sýnd kl. 5. og 8.3u. Bönnuð innan 16 ára Áthugið sérstaklega: 1) Myndin vcrður aðeins sýnd i Reykjavik. 2) Kkkert hlc. 3) Kvöldsýningar hcfjast 5 og 8.3Ó 4) Vcrð kr. 125.0(1. mánudagsmyndin fellur niður Barnasýning kl. 3 Blue Hawaii Blue Hawai- með Elvis Prestley TÓNABÍÓ simi 31182 here the heads ot all natíoas n Bandarisk kvikmynd með þjóðlagasöngvaranum ARLO GUTHRIE i aðalhlutverki. Islenzkur texti Leikstjóri: ARTHUR PENN (Bonnie og Clyde) Tónlist: ARLO GUTHRIE Aðalhlutverk: A. Guthrie, Pat Quinn, James Broderick, Geoff Outlaw. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 15 ára. Tvegg.ja barna faðir Mjög skemmtileg gaman- mynd með Alan Arkin. Sýnd kl. 3. GUNNAR JÓNSSON lögmaður. löggiltur dómtúlkur og skjalaþýöandi i frönsku. Grettisgata 19a —sfmi 26613. LAUGARÁSBjÓ Simi 32075. Coogan lögreglumaður CLINT EASTWOOD n'cooGarrs BLUff” hörkuspennandi lögreglu- mynd i litum. Aðalhlutverk Clint Eastwood Endursýnd kl. 5, 7 og 9 Islenzkur texti Bönnuð börnum. Barnasýning kl. 3: Ævintýri Pálinu Sprenghlægileg gamanmynd með islenzkum texta. FÉLAGSLÍF i ITindur er hjá miðnefnd her- stöðvaandstæðinga i félags- heimili stúdenta við Hring- braut sunnudag kl. 5. Kvenfélagasamband Kópavogs: Foreldrafræðsla. 4 erindið i erindaflokknum um uppeldis- mál verður flutt i efri sal Félagsheimilis Kópavogs mánudaginn 6. nóv. kl. 8.30. Hrefna Tynes ræðir um kvöld- vökur á heimilum. Allir vel- komnir. Háteigskirkja Fermingarbörn næsta árs eru beðin að koma til viðtals i Háteigskirkju sem hér segir: Til séra Jóns Þorvarðssonar mánudaginn 6. nóv. siðdegis, til séra Arngrims Jónssonar þriðjudaginn 7. nóv. kl. 6 siðdegis. Laugarneskirkja Fermingarbörn i Laugarnessókn sem fermast eiga i vor eða næsta haust, eru beðin að koma til viðtals i Laugarneskirkju, mánu- daginn 6. þ.m. kl. 6 e.h. Séra Garðar Svavarsson. Árbæjarprestakall Væntanleg fermingarbörn séra Guðmundar bor- steinssonarárið 1973 eru beðin að koma til viðtals i Arbæjar- skóla (Rofabæjarmegin) mánudaginn 6. nóv. kl. 6. Nesprestakall. Fermingarbörn, sem fermast eiga i Neskirkju næsta vor og haust, komi til innritunar i Neskirkju fimmtudaginn 9. nóv. kl. 6. Sóknarprestarnir. Langholtsprestakall. (ÁUra sálna messa) Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Árelius Nielsson. Guðsþjónusta kl. 2. Ræðuefni: Barnið sem dó. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Æþjóbleikhúsið Gestaleikur Skozku óperunnar Jónsmessunætu r- draumur 4. sýning i dag kl. 14 (kl. 2) Siðasta sýning Túskildingsóperan sýning i kvöld kl. 20 Sjálfstætt fólk sýning miðvikudag kl. 20. Lýsistrata Gleðileikur eftir Aristofanes Þýðandi: Kristján Árnason Tónlistarstjórn: Atli Heimir Sveinsson l.eikmynd og húningar: Sigurjón Jóhannsson leikstjóri: Brynja Benedikts- dóttir Frumsýningfimmtudag kl. 20 önnussýning föstudag kl. 20 Fastir frumsýningargestir vitja aögöngumiöa fyrir þriðjudagskvöld Miðasala 13.15. til 20. Simi 1- 1200. Leikhúsálfarnir i dag kl. 15.00 Fótatak i kvöld kl. 20.30 6. sýn, - Gui kort gilda Dóminó þriðjudag kl. 20.30 fáar sýningar eftir Atómstööin miðvikudag kl. 20.30 • 41. sýning Kristnihald fimmtudag kl. 20.30 153. sýning Nýtt aðsóknarmet i Iðnó Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 13191. Simi 18936 Glaumgosinn og hippastúlkan (There's a Girl in my Soup) lslenzkur texti Sprenghlægiieg og bráðfyndin ný amerisk kvikmynd i litum. Leikstjóri Roy Boulting. Aðal- hlutverk: Peter Sellers og Goldie Hawn. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára Frumskóga-Jim og Mannaveiðarinn Spennandi Tarzanmynd sýnd kl. 10 minútur fyrir 3. BARUM KOSTAR MINNA — EN KEMST LENGRA 'fiwuun HVAÐ KOSTA FJÓRIR FULLNEGLDIR BARUM VETRARHJÓLBARÐAR? TIL HÆGÐARAUKA FYRIR BIFREIÐA- EIGENDUR BIRTUM VIÐ BARUM- VERÐLISTA FYRIR NOKKRAR AL- GENGAR BIFREIÐAGERÐIR: Stærð: Verð pr. 4 stk. 560-13/4 Kr. 9.720,00 599-13/4 Kr. 10.360,00 155-14/4 Kr. 9.960,00 700-14/8 Kr. 16.780,00 560-15/4 Kr. 9.980,00 590-15/4 Kr. 11.400,00 Gerð bifrciðar: Ford Cortina — Sunbeam 1250 7 Fiat o.fl. Moskwitch — Fiat 125 o.fl Skoda 110L/1000MB o.fl. Mercedes Benz o.fl. Volkswagen — Saab o.fl. Volvo, Skoda Combi o.fl. SPUIININGIN ER: FÁST NÝIR, NEGLDIIl SNJÓHJÓLBARÐAR NOKK- URS STADAR ÓDÝRARI? EINKAUMBOÐ: TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ Á ÍSLANDI H.F. SOLUSTAÐIR 5H0DR ® BÚDIN GARÐAHREPPI . SIMI 50606 AUÐBREKKU 44 - 46, jóður Hiolbarðoverkstæði Gorðohrepps KOPAVOGI — SlMI 42606 Sunnart við læklnn, gengt benzmstoð BP Þeir, sem aka á BRIDGESTONE snfódekkjum, negldum með SANDVIK snjónöglum, komast' leiðar sinnar í snjó og hálku. Sendum gegn póstkröfu um land allt Verkstæðið opið alla daga kl. 7.30 til kl. 22, GÚMMIVNNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVlK SlMI 31055 Harpic er ilmandi efni, sem hreinsar sal- ernisskálina og drepur sýkla.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.