Þjóðviljinn - 14.12.1972, Page 1

Þjóðviljinn - 14.12.1972, Page 1
ólafur Jóhannesson Um tekjuskatt aldraðra: 60% greiða engan skatt Af 14.000 ellilffeyrisþegum greiddu afteins 5400 einhvern tekjuskatt á þessu ári, efta :I8,6%, en 61,4% ellilifeyris- þega báru engan tekjuskatt. Elli- og örorkulifeyrir hefur hækkaft um 48% frá 1. ágúst 1971 tilþessa dags. örorkulif- eyrisþegar eru 3500, en ekki liggur fyrir, hve mikill hluti þcirra greiftir tekjuskatt. I>essar upplýsingar komu fram á alþingi i gær, er Hall- dór E. Sigurftsson, fjármála- ráftherra mælti fyrir stjórnar- frumvarpi til staftfestingar á bráftabirgðalögum frá þvi i sumar um lækkun tekjuskatts aldraftra og öryrkja. Bráftabirgöalögin og frum- varpift kvefta á um, að rekju- skattur falli niður hjá ellilif- eyrisþegum og öryrkjum, nái hann ekki kr. 14.000 hjá einstaklingum efta kr. 22.000,- hjá hjónum. Sömuleiftis verður nokkur lækkun hjá þeim lifeyrisþeg- um, sem samkvæmt almenn- um reglum ættu að greifta allt að kr. 56.000,- ef um einstakl- inga er aft ræða og allt að kr. 88.000,-, ef um hjón er aft ræfta. Fjármálaráftherra gat þess, aft afteins 13% ellilifeyris- þega greiddu á þessu ári óskertan tekjuskatt, en þar er um aft ræfta hjón, sem hafa yfir 450.000,- krónur i nettó- tekjur 1971 efta einstaklinga, sem hafa yfir 300.000,- kr. i nettótekjur. Auk þess vildi fjármálaráðherra vekja sér- staka athygli á 52. grein skattalaganna, sem heimilar aö tekift sé tillit til verulegra breytinga á aftstæðum gjald- anda frá þvi ári, sem tekna er aflað og til næsta árs, er skatt- ar eru greiddir af tekjunum. Forsætisráðherra um gengislækkunarskrif: Ekkert tveggja flokka Vift segjum frá þvi þriftju siftu þegar nyi skuttogarinn — sjá mynd >— kom til Reykjavikur gærdag, cn þá gerftist óvæntur athurftur. Fall er fararheill samkomulag Engin ákvörðun hefur verið tekin um gengis- breytingu, og það er ekki rétt, að tveir stjórnarflokk- anna hafi komið sér saman um að standa að gengis- lækkun eins og Jóhann Hafstein segir altalað í bænum. Ég vil ekki segja um það nú, hvaða ákvörð- un rikisstjórnin kann að taka i þessu efni. Sú ákvörðun gæti orðið i samræmi við einhvern þeirra valkosta, sem val- kostanefndin setti fram, en lika gæti verið að rikis- stjórnin teldi rétt við loka- ákvörðun að velja aðra leið en þar er greinteða að setja endanlega tillögu saman á annan hátt en þar er gert ráð fyrir. Framsókn væru sammála um aft vilja nú framkvæma gengislækk- un. ólafur Jóhannesson forsætis- ráftherra svarafti Jóhanni og sagfti meðal annars: Rikisstjórn- in hefur ekki haft lengri tima en stjórnarandstaftan til að yfirfara skýrslu valkostanefndarinnar. Þegar blöð fóru að birta eitt og annaft úr skýrslunni, þó aft hún hafi upphaflega verift afhent sem trúnaftarmál, þá var taliö íétt aft gera plaggift opinbert og engin sérstök rök fyrir þvi aft leyna landslýft þvi, sem fram kemur i skýrslunni. En á grundvelli skýrslu þessarar verftur ekki neinu slegift föstu um þaft hverjar verfta þær tillögur rikisstjórnar innar, sem nú eru i mótun. 1 skýrslunni er ekki bent á neina eina leift öðrum fremur, en talaft um þrjá meginvalkosti og siðan 5 tilbrigfti viö hvern þeirra. Val- kostanefndin gerir enga ákveftna tillögu. Ekki verftur þvi séft, aft þaft hafi i för meft sér neina sér- taka hættu, þó aö landsmenn fái aö vita, hvað þessir visu menn segja. Rikisstjórnin undirbýr nú sinar tillögur en ekkert liggur fyrir um ákvörðun tveggja stjórnarflokkanna um gengis- breytingu eins og Jóhann Haf- slein sagfti. Þaö er i alla stafti eftlilegt, aft þaft taki stjórn og stjórnarand- stöftu nokkurn tima að gera sér 1 Frh. á bls. 15 Þannig mælti ólafur Jóhannes- sonforsætisráftherra i neftri deild alþingis i gær, en þar urðu miklar umræður utan dagskrár um þær eínahagsráftstafanir, sem i undir búningi eru. Jóhann Hafstein kvaddi sér hljóðs utan dagskrár og sagftist vilja aftvara rikisstjórnina. Hann sagfti aft nú væru liftnir nokkrir dagar frá þvi að rikisstjórnin fékk skýrslu valkostanefndarinnar i hendur og i gær hafi skýrslan verift gerft opinber. Jóhann sagfti, aft rikisstjórnin yrði hið bráftasta aft koma fram með sinar endanlegu tillögur, þvi aft orftasveimur um gengislækkun efta brennivinshækkun heffti slæm áhrif á viftskiptalifift og gæti vald- ið mismunun þegnanna. Þá fullyrti Jóhann, aft það væri altalaft (samanber skrif Morgun- blaftsins!), aö Frjálslyndir og Bandaríska tlmaritiö Newsweek segir fréttir af Keflavíkurflugvelli: Meðhöndlaðir sem hernámslið í siftasta hefti bandariska fréttaritsins NEWSWEEK er greinarkorn um island og liðan bandarisku dátanna i Keflavik. Fergreinin hér á eftir litið stytt. Tvennt er einkum athyglisvert við greinina. Annað er það að NEWSWEEK telur að Banda- rikjastjórn þurfi að horfast i augu við þá staðreynd, að islendingar séu staðráðnir i að reka herinn úr landi á næstu misserum. Hitt eru þær aðgerðir sem ritið bendir á, að herinn noti til að reyna að ná vinsældum i landinn og hafa áhrif á þjóðina, cn það cr með þáttum i hermannasjónvarpinu sem ætl- aðir eru islendingum. Sjálfsagt er það rétt sem ritið bendir á, að mörgum hermann- inum þyki vistin á islandi hcldur daufleg, og mega islendingar vera fegnir meðan svo er. Timaritið NEWSWEEK er eitt af hinum stóru vikulegu fréttarit- um sem hefur útbreiöslu um allan hcim. Það nýtur töluvcrðs álits fyrir traustar heimildir og vand- aðan fréttaflutning, og má gcta þess að bæði liinn þýzki SPIEGEL og hið franska L’EXPRESS hafa við það samvinnu um öflun fréttaefnis. NEWSWEEK mótast að sjálfsögðu af þvi að vera gefið út i hagnaðarskyni, og er eintaka- fjöldi þess 2—3 miljónir. Greinin i Newsweek hefst á stuttorðri lýsingu á óhugnanlegu útliti herstöðvarinnar á Miönes- heiöi. Ritift sýnir fyllstu ná- kvæmni i stafsetningu hins erfiða heitis, Keflavik, og má þá vel vera aft upplýsingar um iengd Flugbrauta (3,400 metrar) og Flatarmál herstöftvarinnar (10.000 fermetrar) séu sömuleiðis kór- réttar. Verkefni Bandarikjamanna i útlegftinni á Islandi er sagt vera þaft aft fylgjast meft skipaferðum Sovétmanna á Norfturhöfum, og vitnaft er til herfræftinga NATOs um þaft, aft herstöðin sé lifsnauð- synlegur hlekkur i varnarkeðju vestursins. ,,En þvi miftur fyrir þá 3.400 Bandarikjamenn sem vinna á Vellinum”, — segir Ncwsweek — ,,lita margir Islendingar svo á, að herstöftin sé mikil ógnun við grjótharfta vikingamenningu 5ina. „Bandarikjamenn eru ekki i Keflavik i góftgerftarskyni vift Is- lendinga”, er haft eftir einum af Frh. á bls. 15

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.