Þjóðviljinn - 14.12.1972, Side 4

Þjóðviljinn - 14.12.1972, Side 4
4.S1ÐA — ÞJÓÐVILJINN|Fimmtudagur 14. desember 1972 Dregið í Bókaveltu Rithöfundafélagsins 15. desember - ./ i "> rj n.'nt - ■ • 1 X 15. desember veröa útdregnir 10 vinningar i Bókaveltu Rithöfundafélags islands. Fimm bækur eru i hverjum vinning, áritaöar af höfundi. Nýlega var fréttamönnum kunngerð sameiginleg álitsgerð stjórna Sambands Islenzkra raf- veitna og Sambands islenzkra sveitarfélaga varðandi niðurstöð- ur af ráðstefnu um skipulag raf- orkumála. Fulltrúar Rafmagns- veitna rikisins hafa nú með til- kynningu til fjölmiðla reynt að kasta rýrð á þessa álitsgerð. Nið- Hafnir, 12/12 — Hér eru sex ibúðir leigðar Bandarikjamönn- um at rúmlega 30 húsum i plássinu. Borga þeir hærri húsa- leigu en almennt gerist um tslendinga. Þá stendur ekki á fyrirframgreiðslu hjá Banda- rikjamönnum. Þetta er þirðji útdráttur i bóka- veltunni og hafa miðarnir verið lækkaðir i 300 krónur. Alls verður dregið sex sinnum. Miðar fást i Bókabúð Braga — urstaða ráðstefnunnar var m.a. sú, að stefnt skyldi að þvi, að sveitarfélögum yrði falið að ann- ast alla dreifingu og sölu raforku til notenda. t lok ráðstefnunnar var ein- róma samþykkt, ,,að fela um- ræðustjórum hinna fimm um- ræðuhóða að vinna að samræm- ingu á niðurstöðum hópanna i sameiginlegt álit, sem siðan verði i sent stjórnum Sambands ísl. raf- veitna og Sambands isl. sveitar- félaga til meðferðar”. Þvi, sem | hér er undirstrikað, hefur | Rafmagnsveitum rikisins þótt ! þægilegtað sleppa i fréttatilkynn- j ingu sinni. Ennfremur samþykkti ráðstefnan einróma, að ’ýmis sér- álit, er fram komu i einstökum Eymundson — Máli og menningu — Blöndal og Bókamarkaðinum Ingólfsstræti 3. Nokkir vinningar úr fyrri út- umræðuhópum, ættu ekki að koma fram i niðurstöðum, enda væri þau að finna i fundargerð- um. Að fengnu sameiginlegu áliti umræðustjóranna, þar sem reynt var eftir megni að samræma öll svör, fjölluðu stjórnirnar um málið, svo sem ráðstefnan hafði óskað. Samþykktu þær báðar mótatkvæðalaust að birta álits- gerð, þar sem gerðar voru nokkr- ar breytingar á áliti umræðu- stjóranna. Breytingar þessar voru taldar nauðsynlegar, enda kæmu meginsjónarmið ráðstefn- unnar þannig skýrar fram en ella. öllum þátttakendum ráðstefn- unnar, svo og fréttamönnum, voru afhentar bókaðar niðurstöð- dráttum eru' ósóttir, og geta miðahafar athugað hvort þeir eigi vinning með þvi að hrjngja i sima 19287. ur allra umræðuhópa, þannig að allir gætu kynnt sér sérálit þau, er fram komu. Þannig gat hver og einn dæmt um það, hvort loka- ályktun stjórnanna túlkaði meg- insjónarmið ráðstefnunnar eður ei. Aðeins einn stjórnarmaður, Valgarð Thoroddsen, rafmagns- veitustjóri rikisins, tók ekki þátt i afgreiðslu málsins, en lét bóka sérálit sitt á nokkrum atriðum. Var honum þvi sérstaklega boðið að sitja fund með fréttamönnum um málið. Þetta boð þá hann eigi. Hin endanlega álitsgerð var send öllum 78 þátttakendum ráð- stefnunnar. Sérálit hinna 7 full- trúa Rafmagnsveitna rikisins hefur engin áhrif á meginniður- stöðu ráðstefnunnar. Sú niður- staða kemur skýrt fram i ályktun stjórna Sambands isl. rafveitna og Sambands isl. sveitarfélaga. (Fréttatilkynning.) Hundavinir ná meirihluta Hundavinir hafa náð meirihluta i stjórn Sambands dýravernd- unarfélaga og létu að sér kveða á aðalfundi sambandsins 3. des. s.l. i Hafnarfirði. Hafa þeir sent út frá sér harðorða ályktun af þvi að hundahald er bannað i Reykjavik. Þar segir meðal annars: Fullyrt er að hundar liði þjáningar i borg- um og séu hættulegir heilsu manna. Fela þessar staðhæfingar i sér órökstuddar og ósæmandi aðdróttanir um dýraniðslu i garð miljóna hundaeigenda i erlendum borgum, stjórnvalda þessara borga og fjölda þjóðhöfðingja heims. Hafa þær þvi stuðlað að kynlegum hugmyndum um Island og oröið islenzkri dýravernd til álitshnekkis erlendis. Fundurinn hafnar þessum stað- hæfingum sem órökstuddum hleypidómum og telurþær ósam- rýmanlegar hefðbundnum mann- réttindum borgarbúa til þess að fá aö halda hunda á heimilum sinum. Fundurinn skorar þvi á borgar- stjórn Reykjavikur að endur- skoða afstöðu sina i þessu máli, þar sem Reykjavik er eina borgin i heiminum, sem bannar hunda- hald, samkv. upplýsingum WFPA, og leyfa hundahald i borginni á grundvelli þeirra reglna, sem WFPA hefir boðizt til að láta i té og nauðsynlegar eru til verndar dýrum og mönnum. A fundinum voru einnig sam- þykktar tillögur um skýrslusöfn- un vegna oliumengunar við strendur landsins, og skorað á stjórnvöld að gera allar hugsan- legar ráðstafanir til að fyrir- byggja fugladauða af völdum oliu, tillaga um upplýsingaöflun erlendis frá um eyðingu flækings- dýra á mannúðlegan hátt, út- breiðslu Dýraverndarans, fastan tekjustofn fyrir Sambandið o.fl. 1 stjórn sambandsins voru kjörnir: Formaður Asgeir Hann- es Eiriksson, Reykjavik, vara- formaður: Jórunn Sörensen, Hafnarfirði, ritari: Jón Kristinn Gunnarsson, Hafnarfirði, gjald- keri: Geir Waage og Ólafur Thoroddsen, allir úr Reykjavik. Rafveitumenn deila O i> <f ÍMt n 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 © 2> <f V Y 9 *t 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 «19 20 21 22 23 24 26 27 28 O 2> cf V V 9 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 II 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 * 13 16 17 18 19 20 24 25 26 27 PLAKAT í FALLEGUM LITUM MEÐ ÖLLUM STJÖRNUMERKJUN UM. GEFIÐ ÚT AF NEMENDUM 4. ARS MYNDLISTA- OG HANDIÐA- SKÓLANS. MAI O 2> <r V V 9 +. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 JONI 2> & V Y JULI o A cmin 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 1920 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 0 J> Cf W V Q 12 3 4 5 6 7 8 910 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 2122 23 24 25 26 27 28 29 30 31 © 2> Cf V Y <? h 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 ÁGoÐI RENNUR í FERÐASJÓÐ. FÆST í VERZLUNINNI VEST, LAUGAVEGI 51,OG HJA ÚT- GEFENDUM SEM GANGA MEÐ ÞAÐ UM BÆINN OG SELJA. SEPT DES 0i CC ?T 9 fi OKT O 2> Cf V Y Q *, 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 1 2 3 45678 910 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 VERÐ AÐEINS KR. 150.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.