Þjóðviljinn - 14.12.1972, Side 15

Þjóðviljinn - 14.12.1972, Side 15
Fimmtudagur 14. desember 1972 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15. bækur Alistair MacLean Brezkir metsölu- höfundar frá Iðunni Eins og undanfarin ár gef- ur löunn út bækur eftir brezku metsöæuhöfundana Alistair MacLean og Hammond Innes, og nú hefur sá þriðji bætzf í hóp- inn, James Hadley Chase. Bók MacLean nefnist Bjarnar- eyog greinir frá helför dularfulls kvikmyndaleiðangurs til þess- arar afskekktu eyjar á norður- slóðum. Mun óþarft að taka fram, þegar þessi höfundur á i hlut, að bókin er harla spennandi og við- burðarik. Þýðandi er Andrés Kristjánsson. KafbátahcIIirinn nefnist bókin eftir Hammond Innes. Gerist hún i upphafi heimsstyrjaldarinnar siðari á Cornwallskaga, þar sem Þjóðverjar hafa komið sér upp mjög hugvitssamlegri bækistöð. sem uppgötvuð er fyrir hreina til- viljun — og þar með hefst mjög spennandi atburðarás. Bók James Hadley Chase heitir Ilefndarleit og er fyrsta bókin, sem kemur út á islenzku eftir þennan kunna metsöluhöfund. Chase hefur skrifað fjölda bóka, sem eru mjög útbreiddar. Hefndarleit er spennandi og all- óvenjuleg bók. Munu ekki sizt sögulokin koma lesendum mjög á óvart. Aflafréttir frá Keflavík Keflavik, 12/12 — Héðan róa tveir bátar frá Stokkseyri. Heita þeir Geir Jónasson og Jósep Geir og eru um 40 tonn að stærð. Hafa þeir báðir verið á linu og fengu um 3 tonna afla hvor { gær. Aflanum er ekið til Stokks- eyrar. Helga RE er á netum og lagði hér upp i gær um 30 tonn af 3ja nátta fiski. Er hann unninn i frystihúsi Armanns hér i Reykja- vik. Þrj ár íslenzkar barna- og unglingabækur POB Skemmtisaga eftir Slaughter Bókaforlag Odds Björns- sonar á Akureyri hefur gef- ið út þrjár unglingabækur eftir íslenzka höfunda: Jennu og Hreiðar Stefáns- son, Guðjón Sveinsson og Magneu frá Kleifum. Brasiliufararnir eftir Jóhann M. Bjarnason eru komnir út i þriðju útgáfu hjá Bókaútgáfunni Eddu á Akureyri. Saga þessi, sem liklega er ein- fyrsta tilraun islenzks höfundar til að semja alþýðlega skemmti- sögu með alþjóðlegum ein- Bók Jennu og Hreiðars heitir Suinar i sveit. F'jallar hún um dreng, sem fréttir það á tiunda afmælisdaginn sinn að búið sé að ráða hann i sveit — og greinir sið- an frá sveitardvölinni, ýmsum prófraunum sem dugnaður litils snáða verður fyrir. Bókin er 112 bls. og prýdd myndum eftir kennum þeirrar greinar bóka, kom fyrst út rétt eftir aldamót. Naut hún snemma mikilla vin- sæld^enda var hér um einskonar framhald á vikingaferðum að ræða: islenzkur kappi i furðu- legum ævintýrum á fjarlægum og dularfullum slóðum. Baltasar. ört rennur æskublóð heitir skáldsaga Guðjóns Sveinssonar, og er ætluð eldri lesendum — hef- ur höfundur áður samið fjórar unglingabækur. Söguhetjan, Logi, hefur oft orðið fyrir mótlæti sem hann sættir sig ekki við. Hann ákveður gegn vilja foreldra sinna að hætta námi og fara til sjós. Verður lifið á útilegubátnum honum strangur og dýrmætur skóli. Bókin er 194 bls. Bók Magneu frá Kleifum er i flokki sagna um eina og sömu aðalpersónu sem heitir Hanna Maria — heitir þessi bók Hanna Maria og pabbi, enda segir þar frá þvi, hvernig stúlka þessi fann loksins föður sinn. Bókin er 123 bls. Siðasta augnablikið heitir bók eftir bandariska skemmtisagna- höfundinn Frank G. Slaughter, sem Bókaforlag Odds Björnsson- ar gefur út. Slaughter hefur sam- ið 60 bækur og þær hafa um a 11- langa hrið verið þýddar á is- lenzku. Þessa þýðir Hersteinn Pálsson. Bókin fjallar um geimfarabæ á Kennedyhöfða, og er meiriháttar geimskot i undirbúningi. Þar „leynist bak við tjöldin hrikalegt samfélag manna og kvenna sem þróað hafa með sér ótrúlegustu samkvæmisleiki”. Er geimferðin sjálf i hættu af þessum sökum og sendir höfundur læknir einn á vettvang til að firra vandræðum. Bókin er 290 bls. Brasilíufararnir í nýrri útgáfu ÖSGEIR JRKOBSSOH NÍ ■tú' . Jólabækur Ægisútgáfunnar AFBURÐAMENN OG ÖRLAGAVALDAR Hér eru dregnar svip- myndir um lif og störf 20 manna og kvenna sem áttu mikinn þátt í mótun nútima veraldar. Bókin er öðrum þræði ósvikinn skemmtilestur auk þess að vera fróðleiks náma ef einhvern þessara frumherja ber á góma. I HELJARKLÖM RÚSSNESKA VETRARINS Karl tólfti. Napoleon, Hitler. Þrjár stórkostlegustu innrásir sögunnar. Þeir ætluðu allir að taka Rússland. Hvernig væri umhorfs í heiminum ef einhverjum þeirra hefði tekizt það. Forvitnileg bók og skemmtileg. MONTE CASSINO Strákarnir þekkja Sven Hazel og vilja engar bækur frekar. Það er alltaf mikið að gerast hjá Hazel. Allt á tjá og tundri og öllu ægir saman. Æðisgengnar orrustur. Herbúðalífið. í ótal myndurn, Rakkus og gleðikonur. Hazel er mikilvirkasti stríðsbókahöfundur nútimans. Denise Robins er meðal metsöluhöfunda víða um lönd. Vinsældir hcnnar hér á landi hafa aukist ár frá ári og nú er svo komið að bækur hennar seljasf jafnan upp fyrir jól. Þessi nýja bók veldur væntanlega ekki von- brigðum. En spurningin er hverjir ná í hana þar sem upp lagjð er takmarkað. Eldri sem syngri lesa til anægju og fróðleiks Irásagnir gamla fólksins. Þar kennir margra gn^sa. Lífsreynslan er ótrúlega fjölbrcytt og ckki alltaf mulið undir okkar forfeður. Svo er það Lási kokkur sem krydd í alvöruna. Bækur Jónasar um sjóslys — svaðilfarir og hetjudáðir á sjó eru orðnar sjri að tolu og óþarft að kynna. Efni þessa bindis: Hreysti og karlmennsku þrek, Fangaskipið, Stórsl.vs á Saxelfi, Vitaskipið Elbe I ferst, Orlaganóttin, Hetjuleg orrusta. UM BORÐI SIGURÐI Eins og Ásgeiri er lagið er goðlát.leg gamanscmi aðaleinkenni hcssarar bókar en honum hefur þé, tekist að lauma að fróð Icik.um fólkið, um borð, veiðarnar og störfin að ógleymdu lífinu i erlend um hnfnnrborgum. Scm sagt: Skemmtileg bók -- fróðleg bók. HRAFNISTU- MENN II Efni III. bindis: . . . og þá hljóp á dauða færið. Þeir vita það fyrir vestan. Otæmandi auðævi í sjónum. Það fiskast. ekki állt.nl þótt róið sé. Þar hefur gifta fylgt nafni . . . að gefast aldrei upp. Sjómannabók í sérflokki Bindin öll, I—-III, sjálf- sögð á hverju sjómanna heimili. Maidkgreifkfrúin í Teneyjum HBAmim A FBURÐAMENN 06 n g§|g|ggl i

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.