Þjóðviljinn - 14.12.1972, Side 18

Þjóðviljinn - 14.12.1972, Side 18
18. SIÐA — ÞJÖÐVILJINN Fimmtudagur 14. desember 1972 STJÖRNUBÍÓ l Slmi 18936 Byssurnar í Navarone (TheGunsof Navarone) Hin heimsfræga ameriska verðlaunakvikmynd í litum og cinemascope með úrvalsleik- urunum Gregory Peck, David Niven, Anthony Quinn. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. HASKÓLABÍÓ Sími 22140 Liðhláupinn The deserter Æsispennandi mynd — tekin i litum og Panavision, fram- leidd af italska snillingnum Dino de Laurentiis. Kvik- myndahandrit eftir Clair Huffaker. Tónlist eftir Piero Piccioni. Leikstjóri: Burt Kennedy. Aðalhlutverk: Bekim Fehmiu,. John Huston, Kichard Crenna. islenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Allra siðasta sinn. Tónleikar kl. 8,30 KÓPAVOGSBÍÓ Símí: 41985 Sjö hetjur með byssur Hörkuspennandi amerisk mynd i litum. betta er þriðja myndin um hetjurnar sjö. Aðalhlutverk: George Kennedy, James Whitmore, Monte Markhaní. Endursýnd kl. 5.15 og 9 Bönnuð innan 16 ára. TÓNABÍÓ simi 31182 /,Mosquito flugsveitin" Mjög spennandi kvikmynd i litum, er gerizt i Siðari heim- styrjöldinni. Islenzkur texti. Leikstjóri: BORIS SAGAL Aðalhlutverk: DAVID McCALLUM, SUZANNE NEVE, David Buck. Sýnd kl. 5, 7. og 9 Bönnuð börnum innan 14 ára LAUGARÁSBÍÓ gimi 32075. OFBELDI BEITT. (Violent City.) Óvenjuspennandi og við- burðarrik ný itölsk-frönsk- bandarisk sakamálamynd i litum og techniscope með isl- enzkum texta. Leikstjóri: Sergio Sollima, tónlist: Ennio Morricone (dollaramyndirn- ar). Aðalhlutverk; Charles Bronson — Telly Savalas — Jill Ireland og Michael Con- stantin. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. FÉLAGSLÍF Jólafundur Kvenféiags Hallgrimskirkju verður miðvikudag 13. des. kl. 8.30 i félagsheimilinu. Jólahugleiðing: dr. Jakob Jónsson. Hversvegna er afmæli Jesú á jólunum? Einsöngur: Jónas Ó., Magnússon við undirleik Guðmundar Gilssonar. Kaffiveitingar. Félagskonur fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin Aramótaferð i Þórsmörk 30. des. — 1. jan. Farmiðasala á skrifstofunni. Ferðafélag Islands öldugötu 3 Simar 1933 OG 11798 Félagsstarf eldri borg- ara Langholtsveg 109—111. Miðvikudaginn 13. des. verður opið hús frá kl. 1.30 e.h. Meðal annars verður kvik- myndasýning. Fimmtudaginn 14. des. hefst handavinna- föndur kl. 1.30 e.h. og jóla- skreytingar kl. 3.30 e.h. Kvennadeild Skag- firöinga félagsins i Reykjavik. Jólafundur verður i Lindarbæ miðvikudaginn 13. des. kl. 20.30. Meðai annars verður spilað bingó. Félagskonum heimilt að taka með sér gesti. Stjórnin. Óháöi söfnuðurinn. Plattarnir með mynd af kirkjunni verða til sölu alla fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 i Kirkjubæ. Simi 10999. Þetta er falleg jólagjöf til ættingja heima og erlendis. Jólakort til sölu á sama stað. Valsmenn Munið minningarsjóð Krist- jáns Helgasonar. Minningar- kort fást i bókabúð Braga Brynjólfssonar Hafnarstræti 22. #ÞJÓflLE4KHÚSIÐ Sjálfstætt fólk sýning föstudag kl. 20 Túskildingsóperan sýning laugardag kl. 20 Siðasta sýning. Lýsistrata sýning sunnudag kl. 20 Siðustu sýningar fyrir jól. Miðasala 13.15 til 20. Simi 1- 1200. LENGRI LÝSING 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sími 16995 GUNNAR JÓNSSON lögmaður. löggiltur dómtúlkur og skjalaþýöandi i frönsku. Grettisgata 19a — slmi 26613. HÁIIGIIEIÐSLAN Hárgrciðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18 III. hæð (lyfta) Simi 24-6-16 PERMA llárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21.Sími 33-9-68. Heildverzlun Péturs Péturssonar Suðurgötu 14 - Sími 2-10-20 Auglýsingasíminn er 17500 DIOÐVIUINN SÓLAÐIR hjólbarðar til sölu á mjög hagstæðu verði. Full ábyrgð tekin á sólningunni. Sendum um allt land gegn póstkröfu. Hjólbarðaviðgerðir Verkstæðið opið alla daga kl. 7,30 til 22,00, nema sunnudaga. ÁRMÚLA 7 SlMI 30501 REYKJAVlK. Brands A-l sósa með fiski með kjöti með hverju sem er.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.