Þjóðviljinn - 08.03.1973, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 8. marz 1973 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13
SAKAMÁLASAGA EFTIR STEN WILDING
höfuöiö grafiö niöur i koddann og
likami hennar skókst til. A nátt-
boröinu stóö baukur meö Vallum
og hálftæmt vatnsglas. Ég settist
á rúmstokkinn og lagöi höndina á
öxl hennar.
— Frú Uvmark, sagði ég lágri
röddu — get ég nokkuð hjálpaö
yöur?
Hún hreyföi sig ekki fyrst i staö,
en svo velti hún sér viö. Augun
vor rauö og þrútin, hörundiö
svitarakt,og varirnar skulfu.
— Hafiö þér tekiö töflur? spuröi
ég-
— Ég tók tvær...gat hún stuniö
upp.
—Þér getið tekiö tvær I viöbót.
Ég beið meöan hún kyngdi gulu
töflunum. A miðanum stóö „1
tafla viö ótta. G. Frisén”. Hann
virtist hafa gætt meiri varúðar i
lyfjagjöf viö sjúklinga sina en
sjálfan sig, hugsaði ég.
Svo fleygöi Súsanna sér útaf I
rúmiö aftur og brast i sáran,
stjórnlausan grát.
— Það var mér að kenna...
snökti hún. Þaö var mér aö
kenna....
Ég beiö þar til hún haföi róazt
ögn.
— Af hverju segið þér þetta?
sagöi ég.
— Hann fékk enga hjálp hjá
mér... hann var grunaður um
hræöilegan glæp og þurfti allan
hugsanlegan stuðning hjá mér..
en ég vildi ekki skipta mér neitt af
honum... ég tók bara bilinn og ók
burt...
Ég gat ekki fundiö neitt til aö
segja, enda haföi ég hugboö um
aö sjálfsásakanir hennar væru aö
nokkru á rökum reistar.
— Frú Uvmark, þér megiö ekki
kenna yður um þaö sem gerzt
hefur...
— Æ, þér skiljiö ekki neitt!
Alltaf er þaö um seinan þegar
maður skilur loks hvaö manni
hefur skjátlazt...
Hún fékk nýttörvæntingarkast
og ég var alveg ráöþrota. Ég fór
aö hugsa um Astu Thoren — ætti
móöir ekki aö vera hjá dóttur
sinni undir slikum kringum-
stæöum? Hvers konar manneskja
var hún eiginlega?
Ég lagöi hönd mina á hönd
Súsönnu og greip um hana meö
ákefö.
— Ég held þér þurfiö aö létta á
hjarta yðar, sagöi ég. — Ég er
hérna sem læknir, og ég skal
reyna að hjálpa yður ef ég get.
Hún sefaöist ögn.
— Já . . . ég er svo hræöilega
einmana . . .
Hún tók fram vasaklút og
þurrkaöi sér i framan.
— Þetta byrjaöi eiginlega meö
Daviö, sagöi hún titrandi röddu.
— Ég sveik hann
. . eftir bilslysiö . . . ég hef aldrei
getaö gleymt þvi, þaö hefur nag-
aö samvizku mina æ siöan . . . og
stundum hef ég veriö miöur min
af örvæntingu, ekki getaö skiliö
hvers vegna ég fór þannig aö ráöi
minu. Og hræöilegast af öllu var
aö þaö bitnaöi á Anders . . .
30
Anders sem var bezti maöur i
heimi, vildi mér allt þaö bezta,
elskaöi mig. En ég gat ekki elskaö
hann á móti ... Davið stóö alltaf á
milli okkar. \
Hún lokaöi augunum og lá graf-
kyrr nokkra stund.
— Og þess vegna fór ég ósjálf-
rátt aö hata Anders, gegn vilja
mlnum . . . og þess vegna varb
þetta allt svona. Þaö byrjaöi á
Gösta . . . einn daginn á lækn-
ingastofunni, ég varö kyrr þang-
aö til hjúkrunarkonan var farin.
Og svo kom Sven Bolin . . . ég veit
hvaöa álit þér hafiö á mér, þessi
ruddalegi og óprúttni náungi . . .
nei, þér þekktuö hann auövitaö
ekki. En þaö sýnir bara hve djúpt
ég var sokkin. Og nú upp á siö-
kastiö hefur þaö veriö Ingvar . . .
— Vissi maðurinn yðar eitt-
hvaö um þetta?
— Ég veit þaö ekki . . . hann
hlýtur aö hafa grunaö þaö, en
hann sagöi aldrei neitt — aöeins
einstöku sinnuni þegar hann var
kenndur kom hann meö aödrótt-
anir, en ég veit ekki aö hve miklu
leyti þaö voru ágizkanir. En
mamma vissi þetta allt saman,
ég reyndi ekki aö dylja neitt fyrir
henni, þvert á móti. Og ef til vill
hef ég hagaö mér svona sem eins
konar uppreisn gegn henni, til aö
sýna henni aö ég geröi nákvæm-
lega þaö sem mér sjálfri sýndist.
Hún hefur alltaf litið á mig sem
eign sina . . . slðan pabbi dó á hún
engan aö nema mig. Hún hindraði
mig I aö kynnast strákum meöan
hún gat, reyndi aö gera mig
hrædda viö þá, prédikaði alda-
mótasiögæði, svo aö mér lá vö viö
köfnun. Hún vakti yfir mér eins
og gammur . .. og gerir enn þann
dag I dag. Ef til vill er þaö þess
vegna sem ég hef reynt aö hefna
min . . . æ, ég hef stundum svo
mikla andstyggð á henni að ég
gæti . . .
Þaö var bariö aö dyrum. Ingela
stóö I gættinni.
— Koch lögreglufulltrúi vill fá
aö tala viö Súsönnu, sagöi hún
lágri röddu.
Ég hristi höfuöið og dyrnar lok-
uðustaftur. Súsanna var farin aö
róast töluvert og horföi nú upp i
loftið.
— Lögreglan . . . tautaði hún.
Nú liggur þetta væntanlega ljóst
fyrir aö áliti lögreglunnar. Morö-
inginn hefur játaö á hinn
óhugnanlegasta hátt sem hugsazt
getur . . .
Allt I einu leit hún til min og
augnaráöiö var dálitiö þoku-
kennt.
— Trúiö þér þessu, Linder
læknir? Trúiö þér þvi að Anders
hafi veriö moröingi?
Ég leitaöi aö oröum en hún varö
fyrri til.
— Þér þurfið ekki aö svara. Ég
veit aö hann var þaö ekki. Þrátt
fyrir allt þekkti ég hann mjög vel.
Ég veit aö hann gæti aldrei tekiö
mannslif. . . ekki heldur sitt eigiö
lif. Aö segja þetta er þaö eina sem
ég get fyrir hann gert . . .jafnvel
þótt þaö sé tilgangslaust . . .
Ég sagöi ekkert viö þessu, ég sá
aö töflurnar voru farnar aö
verka. Ég haföi búiö mig undir
hiö erfiða hlutverk aö reyna aö
hugga hana, en þess virtist ekki
lengur þörf, og ég skammaöist
min dálitiö fyrir aö hafa gripið til
auöveldustu aöferöarinnar — sem
þvi miöur er alltof vanaleg: aö
gefa róandi lyf i staö huggunar-
oröa. Þau kæmu henni ekki aö
gagni á morgun.
— Haldib þér aö þér gætuö
reynt aö sofna núna? sagöi ég.
— Já . . . þaö er eins og mér
hafi létt . . . þakka ybur fyrir aö
hlusta á mig . . .
Ég reis á fætur, ekki sérlega
hreykinn af framlagi minu.
— Ég skal biöja Ingelu aö
koma inn til yöar, sagöi ég og
gekk út úr herberginu.
Koch beiö i anddyrinu og reykti
heimavaföa sigarettu.
— Má ég fara inn til hennar
núna? sagði hann.
— Nei, sagði ég festulega. —
Þab má ekki ónáða hana meira I
nótt.
Hann leit ihugandi á mig, aug-
un voru þreytuleg.
— Þér töluðúö lengi viö hana.
Sagöi hún nokkuö sem skipti
máli?
— Mér þykir þaö leitt, en ég get
ekki rætt þaö.
Hann kinkaöi kolli meö alvöru-
svip.
— Ég skil . . .tautaöi hann. —
Jæja, þaö skiptir vist engu máli.
Ég býst ekki viö aö ég hafi þörf
fyrir frekari upplýsingar hjá frú
Uvmark . . .
Hann virtist bitur og ég skildi
hann. Þaö hlaut aö vera erfitt aö
kyngja þeim mistökum aö hafa
ekki tekið Anders Uvmark hönd-
um I tima, og mig langaöi til aö
segja eitthvaö sem dregið gæti úr
dapurleika hans, en mér datt ekk-
ert 1 hug.
— Þurfiö þér meira á mér aö
halda? sagöi ég i staöinn.
— Nei.
— Viö sjáumst þá ef tii vill ekki
oftar . . . ég á viö, þér fariö ef til
vill heim I fyrramáliö?
Hann horföi framhjá mér.
— Viö verðum tæplega búnir
svo fljótt, sagöi hann.
Þegar ég gekk hægt I áttina aö
húsi minu þessa tunglskins-
björtu nótt sem ilmaöi af barr-
trjám, var ég aö hugsa um
Anders Uvmark. Mér haföi fund-
izt hann ósköp venjulegur maður,
hvorki betri né verri en fólk er
GLENS
Fimmtudagur
8. marz
7.00 Morgunútvarp. Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.45.
Morgunieikfimi kl. 7.50
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Geir Christensen les
framhald sögunnar
„Bergnuminn i Risahelli”
eftir Björn Floden (5). Til-
kynningar kl. 9.30. Þing-
fréttir kl. 9.45 Létt lög á
milli liöa. Þáttur um heil-
brigðismál kl. 10.25: Gigt-
lækningar, IV: Halldór
Steinsen læknir talar um
þvagsýrugigt. Morgunpopp
kl. 10.40: Marsha Hunt
syngur. Fréttir kl. 11.00.
Hljiftwplntusafniö (endurt.
þáttur G.G.j
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar
12.25 Fréttir og veöurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 A frivaktinni. Margrét
Guömundsdóttir kynnir
óskalög sjómanna.
14.15 Viö sjóinn (endurt.
þáttur). Bergsteinn A.
Bergsteinsson fiskmats-
stjóri talar um Vestmanna-
eyjar.
14.30 Grunnskóiafrumvarpiö
— annar þáttur.Meö umsjón
fara Steinunn Haröardóttir,
Valgerður Jónsdóttir og
Þórunn Friöriksdóttir
15.00 Miödegistónleikar:
Gömul tónlist. Madrigala-
kórinn i Stuttgart og ein-
söngvarar flytja Magnificat
eftir Heinrich Schtitz. /
Alessandro Pitrelli og I
Solisti Veneti leika
Mandólinkonsert I F-dúr
eftir Gaspare Cabellone. /
Michel Piquet og Martha
Gmiinder leika
Divertimento nr. 6 I c-moll
fyrir flautu og sembal eftir
Giovanni Battista Bononcini
— og ásamt Walter Stiftner
Sónötu I c-moll fyrir óbó,
fagott og sembal eftir
Antonio Vivaldi. /
Ricercaresveitin i Ziirich
leikur Concerto grosso nr. 3
I h-moll eftir Alessandro
Marcello.
16.00 Fréttir
16.15 Veöurfregnir. Til-
kynningar
16.25. Popphorniö
17.10 Barnatimi: Agústa
Björnsdóttir stjórnar. a.
Skiöasögur og söngvar
Sigriður Hannesdóttir
syngur og Hjálmar Arnason
les meö Agústu.b. Ctvarps-
saga barnanna: ,,Yfir
kaldan Kjöi” eftir Hauk
Agústsson . Höfundur les
sögulok (14).
18.00 Eyjapistill. Bænarorö.
Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.20 Daglegt mál.Indriöi
Gislason lektor flytur
þáttinn.
19.25 Glugginn.Umsjónar-
menn: Guörún Helgadóttir,
Gylfi Gislason og Sigrún
Björnsdóttir
Útvarpsleikritiö i kvöld heitir
„Venjuiegur dauödagi” eftir
Vojislav Kuzmanovic. Leik-
stjóri er Ævar Kvaran. 12
leikarar fara meö hlutverk i
leikritinu.
20.05 Gestur I útvarpssal: Per
öien frá Noregi leikur á
flautu verk eftir Michel
Blavet, Sverre Bergh,
Arthur Honegger, Johan
Kvandal, Edgard Varése og
Egil Hovland. Guörún
Kristinsdóttir leikur undir á
pianó.
20.35 Leikrit: „Venjulegur
dauöadagi” eftir Vojislav
Kuzmanovic. Þýðandi:
Sigrún Björnsdóttir. Leik-
stjóri: Ævar Kvaran. Per-
sónur og leikendur: Stanko
GIsli Alfreösson. Konan,
Sigrún Björnsdóttir. Zoriza,
Sigrún Waage. Milan, Flosi
Olafsson. Læknirinn,
Gunnar Eyjólfsson. 1.
stúlka, Sigrún Kvaran. 2.
stúlka, Ingunn Jensdóttir.
Þjónn, Heimir Inigmarsson.
Ivan, Hákon Waage. Nada,
Jóna Rúna Kvaran. Boris,
Guöjón Ingi Sigurösson.
Ana, Guörún Alfreðsdóttir.
21.45. Ljóö eftir Ezra Pound i
þýöingu Málfriöar Einars-
dóttur. Sigrún Guöjóns-
dóttir les.
22.00 Fréttir
22.15. Veðurfregnir. Lestur
Passiusálma (15)
22.25. 1 sjónhending. Sveinn
Sæmundsson ræöir aftur við
Sinu Arndal leikfimi-
kennara um lifið I
Reykjavik áöur fyrr.
22.55. Mannstu eftir þessu?
Tónlistarþáttur i umsjá
Guðmundar Jónssonar
Pianóleikara.
23.40 Fréttir I stuttu máli.
Dagskrárlok.
Starfsstúlkur óskast
Starfsstúlkur vantar i eldhús
Landspitalans til vinnu hluta úr degi.
Vinnutimi kl. 9 til 15, eða kl. 16 til 20.
Nánari upplýsingar gefur matráðskonan i
sima 24160, milli kl. 13 og 15 daglega.
Reykjavík 6. marz 1973
Skrifstofa rikisspitalanna
RITARI
Ráðuneytið óskar eftir að ráða ritara
Stúdentspróf æskilegt og nokkur kunnátta
i vélritun nauðsynleg.
Umsóknir sendist fyrir 12. þ.m.
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 5. marz