Þjóðviljinn - 11.03.1973, Page 8

Þjóðviljinn - 11.03.1973, Page 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 11. marz 1973 Má bjóöa yður sjálfvirkan hálsbindaveljara? Rafknú- inn tannbursta? — Minka- skít í túbum? - — Golf- spilara í baðherbergið kannski? LYGASÖGURNAR FIMM: Það er lygi að þeir sem búa til vörur láti stjórnast af því: ★ að þeir séu að búa til fyrir fjöldann ★ að útlit vörunnar hljóti að úreldast ★ að verið sé að fylgja óskum almennings ★ að þeir séu máttvana peð í höndum framleiðenda ★ að gæðakröfur skipti ekki lengur máli Eða hvað heldur þú? Viö islendingar höfum ekki viö iönaöarþjóöum I sorpframieiöslu. En viö gerum vlst okkar bezta . . . Kúlupenninn Þaö var sannarlega mikiö um dýröir þegar kúlupenninn hélt innreiö sina i veröldina. Herald Square var fullt af fólki snemma á mánudagsmorgni áöur en verzlunin Gimbels opnaöi, lög- reglu haföi veriö boöiö út og þar á staönum var pláss i biörööinni selt á fimm til tiu dollara. Astæö- an fyrir þessum gauragangi var sala á Reynolds-kúlupennum. Fyrir 25 dollara gátu menn keypt sér illa þefjandi skriffæri, sem skiluöu i kökkum blekkremi sinu, sem klesstist siöan vitt og breitt út um blaösiöurnar, þvi aö krem- iö þornaöi seint og illa. Meö tiö og tima hvarf þaö sem skrifaö var, þvi aö kremiö þoldi illa ljós, og föt spilltust vegna þess aö kúlupenn- inn lak innihaldi sinu út I vasana. Eftir skamma stund var hægt aö henda allri dýröinni og pening- unum var á glæ kastaö. Nú finnst okkur þessi saga hafa á sér rómantiskan fortíöarblæ. Þaö er ekki vegna þess aö viö sem neytendur séum orönir vitrari, eöa aö minna fari nú fyrir svona lokkandi uppákomum á markaöi. Heldur vegna þess, aö nú erum viö göbbuö á miklu lævislegri hátt og þaö er miklu erfiöara en áöur aö afhjúpa viöbrögö bisness- manna og okkar sjálfra viö nýju fötunum keisarans i okkar eigin samtiö. Framleitt fyrir hvern? Ofangreinda lýsingu á upphafi kúlupennans i Bandarikjunum rétt eftir striö er aö finna I bók eftir Victor Papanek sem nefnist „Umhverfi I þágu miljóna”. Bðk þessi er reiöi þrungin andmæli rétti — „hönnun” samtimans er beinn glæpur gegn framtiö mann- fólksins, vegna þess hve miklu er sóaö I geöbilaöa vöruframleiöslu af þverrandi orku- og hráefna- lindum heimsins. Þvi er bók Papaneks um „design” — hönnun, formsköpun eöa hvaö viö annars viljum kalla fyrirbæriö — ekki um fagurfræöi. Heldur er hún um grimmd sam- félagsins eins og hún kemur fram I þvi hvernig viö hönnuöir mótum þá hluti og þaö umhverfi sem viö notum, og hvernig mótun þessara hluta hefur áhrif á lif okkar sjálfra. Hann sýnir glögglega hvernig sjálft markaöskerfiö mótar vörurnar, hvernig hægt er aö „vinna markaö fyrir” sjálf- virk tæki til aö velja hálsbindi, eöa hvernig hægt er aö selja 125 þúsund stykki af hliföarhjálmum sem eiga aö vera allra beztir og eru þvi dýrastir — án þess aö þeir séu nokkru sinni prófaöir. Ly gi sögurnar Séfstaka athygli vekur sá kafli bókarinnar, sem fjallar um alls- konar þjóösögur um nútíma iönaö og markaösöflun, sem viö höfum gleypt viö eins og hverjir aörir þorskar. Kafli þessi heitir „Hvernig menn veröa stórir karl- ar I hönnun án þess aö hreyfa minnsta fingur”. Papanek ræöst gegn fimm forsendum, sem flestir höfundar nýrra vörutegunda, hönnuöir, byggja & og hann kallar þjóösög- ur, eöa goösagnir, en vegna þess aö þau orö hljóma helzt til vel I þessu samhengi finnst okkur eöli- legra aö kalla þær blátt áfram lygisögur. í. Lygisagan um fjöldafram- margra ára markaösrannsókna, en I staö þess aö höföa til almenn- ings varö hún mönnum svo hvim- leiö, aö sagan geymir hana sem dýrustu tilraun sinnar tegundar. (Enn nýrra er dæmiö af Concorde-þotunni, sem mun kosta Breta og Frakka um miljarö punda.) Þessi dýröar- maskina kostaöi Ford og þar meö neytendur ca. 30-40 miljaröi króna. 4. Lygisagan um aö sjálfur sé hönnuöurinn máttvana gagnvart kröfum verksmiöjueigenda og kaupsýslumanna. Papanek mælir i mót þessari lygisögu meö mörg- um dæmum — m.a. meö „minka- skit” I túbum, sem á aö vera sér- lega góöur áburöur á pottaplöntur fyrir jólin, og svo rafknúiö golf- leikfang, sem ætlaö er til þess, aö menn geti æft sig i þessari Iþrótt I baöherberginu heima hjá sér. Þessi dæmi og mörg önnur sýna, aö þaö er langt frá þvi aö hönnuö- ir vöru séu máttvana fórnarlömb lögmála markaösins — þeirra eigin hugmyndir og afstaða eru virkur þáttur I þvi hvernig þessi markaöur litur út. 5. Aö Iokum f jallar Papanek um lygisöguna um aö „að gæöi skipti ekki lengur máli”. Meö henni er reynt aö afsaka allt þaö bölvaö drasl, sem flæöir yfir markaöinn, og þar meö líka, aö dýrir hlutir eru gjarna þannig útbúnir, aö ein- hverjir partar þeirra ganga fljótt úr sér — eöa þá aö þeir eru geröir óþarflega flóknir til aö auö- veldara sé aö halda veröinu uppi. Ódýri bíllinn I sambandi við þetta fer Papanek út fyrir vöruframleiöslu fyrir hina riku og fjallar allýtar- HEIMUR EFTIR PÖNTUN Jiér á eftir eru raktar hug- myndir manns, sem hefur um árabil reynt að hanna og koma á framfæri vörum sem brýn þörf er fyrir með- al þess yfirgnæfandi hluta mannkyns sem hefur þörf fyrir einfalda, sterka og nytsama hluti. Hann vekur athygli á þeirri rellu sem menn gera sér út af útliti allskonar drasls sem þeir hrúga í kringum sig — meðan þeir taka varla eftir þeim hryðju- verkum sem framin eru á umhverfi þeirra. Hann gagnrýnir harðlega það brjálaða markaðskerfi sem sóar mannviti og tak- mörkuðum auðlindum í að búa til vörursem eru dýrar, endingarlitlar og oft harla óþarfar. Hann minnist ekki á þá þætti í sjálfu þjóðfélags- kerfinu sem skapa þetta ástand, en auðvitað er Ijóst, að þessi gagnrýni er um leið gagnrýni á kapítalism- ann. gegn hönnun og vöruframleiöslu, sem er einungis iökuö I þágu lítils hóps forréttindafólks. Hönnun hefur I þessu samhengi því hlut- verki aö gegna aö gera hlutina „sæta og sexí”, til aö þeir megi skila miklum gróöa og veröa stööutákn fyrir hinn litla minni- hluta sem hefur ráö á aö kaupa þá. Papanek berst hinsvegar fyrir þvi, aö hönnun, till. um nýj- ar vörur, sé beint aö þvi fyrst og fremst aö gera heiminn aö þægi- legri og betri staö aö búa i þeim, sem meö einum eöa öörum hætti eru settir hjá I tilverunni. Þaö er aö segja börnum, öldruðu fólki, sjúkum og fátæklingum. Eftir þessari skilgreiningu er hér um aö ræða um nfu af hverjum tiu jaröarbúum. Þaö ætti sannarlega aö vera æriö verkefni aö sinna þörfum þessa fólks. En þaö hefur ekki kaupmátt — og því er hönn- un, formsköpun, enn sem fyrr miöuð viö litinn forréttindahóp. Og þá bæöi til þess aö búa til hreinan óþarfa eöa þá gera nytja- hluti dýrari, fyrirferöarmeiri og endingarminni en skynsamleg rök bjóöa. Hér er ekki aðeins um aö ræöa mál, sem lýsir efnahagslegu mis- leiösluna — allir segjast vera aö framleiöa fyrir fjöldann. Papanek nefnir I andmælum sin- um sem dæmi fjölda hæginda- stóla, sem framleiddir eru á ári i Bandarikjunum — þaö kemur á daginn, að framleiddir eru aö meöaltali 400 stólar af hverri gerö. Viö þetta dæmi getur hver og einn bætt minningum um út- sölur á fatnaði, þeg- ar rýma þarf I stórum stil, einatt fyrir spottprlsa, fyrirnýrri tizku. 2. Lyg»sagan um aö varan úr- eldist, og þá ekki sizt útlit vörunn- ar. Dæmi eins og Volkswagenbil- arnir og Polaroidmyndavélar sýna aö þaö er alls ekki regla aö þetta gerist. Þetta sýnir einnig aö þaö er unnt aö setja þaö upp sem verkefni aö framleiöa nytjahluti sem úreldast, jafnvel þótt byggt sá á efnahagslegum forsendum vestrænna iönaðarrlkja. óskir almennings 2. Lygisagan um óskir almenn- ings — allir þykjast vera aö elta þær. Þessi kenning fékk mikinn skell þegar Ford kom meö Edsel- módel sitt, vesællar minningar. Þessi stóra og skrautlega blikk- belja var smföuö á grundvelli lega um þörfina fyrir aö hanna einfaldar, sterkar og endingar- góöar gæöavörur fyrir yfirgnæf- andi meirihluta mannfólksins. Afdrif einnar slikrar vörutegund- ar eru mjög lærdómsrík. Papanek byrjaöi sjálfur aö vinna áriö 1962 aö gerö farartæk- is, sem átti aö vera einfalt og sterkt og geta komizt viöa um vegleysur þróunarlandanna. Sömuleiöis geröi hann áætlanir um þaö, hvernig framleiöa mætti bfl þennan á sem hagkvæmastan hátt. Ariö 1964 var teikning af far- kosti þessum birt I Industrial Design. Siöan hefur komið á markaö mikill fjöldi af sllkum farkostum — en þeir eru barasta alls ekki ætlaöir þróunarlöndun- um heldur rétt einu sinni enn litl- um hópi forréttindafólks, sem notar þá sem leikföng og spillir á þessum „beach buggies” friöi manna á baöströndum. Og i þróunarlöndum halda menn áfram að ganga á tveim jafnfljót- um, eöa flytja varning á ösnum — meöan drjúgur hluti svonefndrar þróunaraðstoöar er notaöur til aö kaupa vestræna lúxusbila fyrir valdhafana. Og verðið á ofangreindum far-

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.