Þjóðviljinn - 11.03.1973, Page 14

Þjóðviljinn - 11.03.1973, Page 14
14 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 11. marz 1973 KÓPAVOGSBÍÓ Leikfangið Ijúfa Nýstárleg og opinská mynd i litum, er fjallar skemmtilega og hispurslaust um eitt viðkvæmasta vanda- mál nútimaþjóðfélagsins. — Myndin er gerð af snillingnum Gabriel Axel, er stjórnaði stórmyndinni „Rauða skikkjan”. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Mjallhvít og dvergarnir sjö. Með isl. tali. Sýnd kl. 3. Siðasta sinn. TÓNABfÓ Himi 31182 Hengjum þá alla Mjög spennandi og vel gerð kvikmynd með Clint East- wood i aðalhlutverki. Myndin er sú fjórða i flokki „dollaramyndanna” sem flestir muna eftir, en þær voru: „Hnefafylli af doll- urum”, „Hefnd fyrir dollara” og „Góður, illur og grimmur. Aðalhlutverk : CLINT EASTWOOD, Inger Stevens, Ed Begley. Leikstjóri: TED POST Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. Bönnuð innan 16 ára Siöasta sýningarhelgi. Lone Ranger og týnda gullborgin Barnasýning kl. 3 Simi 18936 Fjögur undir#einni sæng tSLENZKUR TEXTI Heimsfræg ný amerisk kvik- mynd i litum um nýtizkulegar hugmyndir ungs fólks um samlif og ástir. Leikstjóri: Poul Mazursky. Blaðadómur LIFE: Einbezta, fyndnasta, og umfram allt mannlegasta mynd, sem framleidd hefur verið i Bandarikjunum siðustu ára- tugina. Aðalhlutverk: Elliott Gould, Nathalie Wood, Robert Gulp, Dyan Cannon. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Hetjan úr Skirisskógi: Spennandi litkvikmynd um Hróa hött og félaga hans. Sýnd 10 min fyrir 3. * ÞJÓDLEIKHOSID FerðintilTunglsins sýning i dag kl. 15. Indíánar Þriöja sýning i kvöld kl. 20. Lýsistrata sýning miövikudag kl. 20. EIKFÉIAG YKJAVÍKUR" IÐNO: Fló á skinni: i dag kl. 15, uppselt Kristnihald: > kvöld kl. 20.30 175. sýning; 3 sýningar eftir. FIó á skinni: þriðjudag, uppselt Fló á skinni: miövikudag, uppselt Kristnihald: fimmtudag kl. 20.30 Fló á skinni: föstudag, uppselt Austurbæjarbíó. Súperstar: 5. sýning þriðjudag kl. 21 6. sýning miövikudag kl. 21 7. sýning föstudag kl. 21. puiigt liv ung musik [jung mode li Swinqing í&London )Qir\r\a •CENmtVEWAITl • (HfilSTlAN DOF.RMEK &CAI.V1N UW'RHART . ....o., .. isienzkur texti Mjög skemmtileg ný amerisk gamanmynd. Genevieve Waite Donald Sutherland Calvin Lockhard Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 4 grinkarlar. IIU LAURE / 4 brezk- UIVH Ný skopmyndasyrpa meö fjórum af frægustu skop- leikurum allra tima Barnásýning kl. 3 síðasta sinn. HAFNARBÍÓ Litli risinn DLSHN HOfFMAN Bandarisk litmynd, er fjallarj um ævintýralegt lif og mjög' óvænta atburði. Aðalhlutverk: Barry Newman Harold Gould Diana Muldaur islenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára liækkað verö. Sýnd ki. 8,30 NJOSNIR^^ ÍSLENZKUR1»’% richard T HARRISON TCVTIa DOMINIQUE TEXTI S BOSCHERO Hörkuspennandi cinemascope — litmynd. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 5 og 11,15. Barnasýning kl. 3: SKIÐAPARTÝ. LITLISKÓGUR Rúmteppi (með afborgunar- skilmálum) Divanteppi Veggteppi Antik borðdúkar Antik borðdreglar Matardúkar Kaffidúkar LITLISKÓGUR Snorrabr. 22 Simi 25644 SAMVINNUBANKINN AKRANESI GRUNDARFIRDI PATREKSFIRDI SAUDARKROKI HUSAVIK KOPASKERI VOPNAFIRDI STODVARFIRDi VIK I MYROAL KEFLAVÍK HAFNARFIRDl REYKJAVIK HÁSKÓLABÍÓ Þetta er ungt og leikursér. (The sterile Cuckoo) Fyndin og hugljúf litmynd um ungar ástir. Kvikmyndahand- ritiö er eftir Alvin Sergent, skv. skáldsögu eftir John Nichols. Leikstjóri: Alan J. Pakula. tslenzkur texti Aðalhlutverk: Liza Minnelli Wendell Burton Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tarzan og týndi drengurinn Sýnd kl. 3 Mánudagsmyndin Falsbrúðurin Frönsk úrvals-mynd Leikstjóri: Truffaut Aöalhlutverk: Catherine Deneuve Jean-Paul Belmondo Sýnd kl. 5, 7 og 9. Vald byssunnar Richard Wjdmark SAMVINNUBANKINN Death ofa Dunfigiíter .caimnraHinsai ra A UNIVERSAL PICTURf as 10U 7RINIDAD L—1 TECHWCOLOA* Geysispennandi bandarlsk kvikmynd f litum meö is- lenzkum texta, er segir frá iögreglustjóra nokkrum sem á i erfiöleikum með að halda lög um og reglu i umdæmi sinu. Richard Widmark John Saxon Lena Horne Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5,7 og 9. Vinur indjánanna: Spennandi indjánamynd i lit- um. Barnasýning kl. 3. Kvenfélag Óháða safnaðarins Aðalfundur félagsins verður eftir messu n.k. sunnudag 11. marz. Kaffiveitingar. Fjöl- mennið. Laugarneskirkja Messa kl. 2 (Æsku- lýðsdagurinn) Olafur Oddur Jónsson cand. theol, predikar. Ungmenni þjóna við guðsþjónustuna. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Séra Garöar Svavarsson. Kvenfélag Háteigssóknar minnist 20 ára afmælis sins laugardaginn 17. marz i Domus Medica. Nánar auglýst næstu viku. Miðvikudaginn 7. verður ekki fundur. Stjórnin. Austfirðingafélagið Reykja- vik heldur spila og skemmti- kvöld laugardaginn 10. marz klukkan 20.30 I Miðbæ við Háaleitisbraut. Góö hljóm- sveit, allir Austfirðingar vel- komnir. Stjórnin. Féiagsstarf eldri borgara Langholtsvegi 109—111. Miðvikudaginn 14. marz verö- ur opið hús frá kl. 1.30 e.h. Auk venjulegra dagskrárliða skemmta Sigfús Halldórsson og fleiri. Fimmtudaginn 15. marz hefst handavinna og félagsvist kl. 1.30 e.h. Neskirkja Barnasamkoma kl. 10,30 Æskulýðsguðsþjónusta kl. 11 Sr. Ingólfur Guðmundsson predikar. Föstuguðsþjónusta kl. 5. Sr. Jóhann S. Hliöar. Æskulýðsstarf Neskirkju. Fundir pilta og stúlkna 13 til 17 ára mánudagskvöld kl. 8.30 Opið hús frá kl. 8. Sóknarprestarnir. Prentarakonur Fundur verður haldinn að Hverfisgötu 21 mánudag 12. marz kl. 20.30. Spilað verður Bingó. Kvenfélag Breiðholts Ostakynning 14. marz i sam- komusal Breiðholtsskóla. Guðrún Ingólfsdóttir sér um kynninguna. Athugið breyttan fundarstaö. Sunnudagsferðin 11/3 Arnastigur — Grindavik (eöa Reykjanesviti) Brottför kl. 9,30 frá B.S.l. Verð 400 krónur Ferðaféiag tsiands I-k«AT = ur Laqerstaerðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar slærðir smiDoðar eftir beiðni. GLUGGASMIOJAN Siðumúla 12 - írn, 38220 RÍSPAPPÍRSLAMPINN FRÁ JAPAN Japanski rispappirslampinn fæst nú einnig á tslandi i 4 stærðum. Hentar hvar sem er, skapar góða birtu og er til skrauts bæði einn og einn og i samsetningum eins og á myndinni. Athyglisverð og eiguleg nýjung. HÚSGAGNAVERZLUN ,\XELS EYJÓLFSSONAR SKIPHOLTI 7 — Reykjavik. Simar 10117 og 18742. MÁNSION-rósabón gefur þægilegan ilm í stofuna

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.