Þjóðviljinn - 14.03.1973, Page 15

Þjóðviljinn - 14.03.1973, Page 15
Miðvikudagur 14. marz 1973 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 15 Minning Framhald af bls. 4. fylgi i sveitum Suðurlands nær eingöngu á milli Sjálfstæðis- og Framsóknarflokksins. Hvaö þaö hefur ruglazt siöan er ég ekki dómbær um. En þó veit ég aö á þessu timabili hefur sósfalfskt viöhorf skotiö rótum um hinar dreiföu byggöir Suöurlands, og er mér ekki grunlaust um aö þar hafi gætt áhrifa frá stjórnmála- ferli og persönu Karls Guöjóns- sonar og hann hafi þannig bein- linis lagt grunninn aö hinu tiltölu- lega mikla fylgi Alþýðubanda- lagsins i Suöurlandskjördæmi. Ég held að Karl hafi haft þannig skap aö hann hafi átt erfitt meö aö láta flokkssamþykktir eöa flokksaga tjóöra sig á nokkurn hátt, en fariö jafnan eigin göturUm slika menn stendur ávallt gustur. Enda hættir þeim frekar aö veröa fyrir aökasti, oft ómaklega, enhinum sem láta minna aö sér kveöa. Þaö var ekki eingöngu úr ræöu- stóli sem ánægjulegt var aö hlusta á Karl. Ég hef ekki kynnzt öörum manni sem betur kunni þá list aö segja sögu. Á feröum okkar um Suöurlandskjördæmi var hann óþrjótandi sögubrunnur. Allsstaöar þekkti hann örnefni og flestum fylgdi einhver saga. Hann haföi lika næmt eyra fyrir ýmsu skoplegu og kunni frá mörgu sliku aö segja. En þaö var eftirtektarveröast við gamansögur hans að þær smækkuöu aldrei viökomandi sögupersónur,heldur gáfu þeim jafnan reisn, svo þær uröu manni alltaf eftirminnilegri og heil- steyptari en áöur. Mér finnst aö þessi frásagnarháttur hafi veriö þáttur í skapgerö hans, aö lækka aldrei smælingjann en færa hann heldur upp til nokkurs vegs. Atvikin höguöu þvf þannig, aö ég var um skeiö nokkuö tiöur gestur á heimili þeirra hjóna, og vil ég leyfa mér aö flytja ekkju hans Arnþrúöi Björnsdóttur alúðar þakkir fyrir þá vinsemd og frábæru gestrisni sem ég varö þar ávallt aönjótandi. Þaö var ekki ætlunin meö þessum llnum aö þylja upp neina afrekaskrá um starfsferil Karls Guöjónssonar, heldur aöeins aö minnast góös drengs meö virö- ingu og þökk fyrir góö kynni á þvl tiltölulega stutta tímabili sem leiöir okkar lágu saman. Jónas Magnússon Staðan Framhald af bls. 11. Middl.bro 34 13 10 11 33-36 36 Oxford 33 15 5 13 40-33 35 Millw. 33 13 7 13 45-39 33 Bristol C 32 11 10 11 42-41 32 Nott.For. 32 11 10 11 35-38 32 Hull 32 10 11 10 47-41 31 Portsm. 32 10 9 13 38-41 29 Preston 32 10 9 13 31-48 29 Sunderl. 28 9 9 10 38-35 27 Orient 32 8 11 13 35-40 27 Carlisle 30 9 8 13 42-38 26 Swindon 33 7 1 14 39-54 26 Huddersf. 33 6 14 13 30-43 26 Cardiff 31 10 5 16 34-47 25 Birghton 32 4 9 19 33-71 17 Leiðrétting Meinleg umbrotsvilla varö á baksiðu blaösins I gær þar sem sagöi frá frumvarpi um iön- rekstrarsjóö, sem iönaöarráö- herra Magnús Kjartanssor. mælti fyrir á alþingi á mánudag. Meö nokkurri lagni mátti þó lesa útúr fréttinni þó svo hún hafi byrjaö i miöri frásögn. Blaöiö biöst velviröingar á þessum mis- tökum. Tog ararnir Framhald af bls. 16. festa vegna áætlana Slippstöðv- arinnar. Samkeppnishættir erlendra skipasmiöastööva Lárus beindi þeirri spurningu til iönaöarráðherra, Magnúsar Kjartanssonar, hvort rlkisstjórn- in hygöist ekki láta rannsaka samkeppnishætti erlendra skipa- smlöastööva út af þvl sem nú væri aö gerast I þessu efni á Spáni og meta samkeppnishæfni innlenda skipasmiöaiönaöarins. Magnús Kjartansson, sagöi aö >essir atburöir yröu ekki tilefni sérstakrar rannsóknar. En 13. nóvember siöastliöinn heföi veriö skipuö þriggja manna nefnd, sem ætti aö kanna og meta, hvort ekki væri unnt aö móta einhverjar heildarreglur um, hvenær ætti frekar aö taka innlendum tilboö- um en erlendum, þótt þau inn- lendu væru hærri. Vlöa erlendis væru sllkar reglur I gildi. Þaö væri síöur en svo vlst, aö innlent tilboö væri þjóöhagslega óhagstæöara en tilboö útlendinga, þótt þaö væri mun hærra. Innlendir aöilar sinntu ýmsum þjóöhagslegum skuldbindingum, sem hlytu aö koma fram I verötil- boðum þeirra. Ráöherra sagöist vænta álits nefndarinnar bráö- lega, og sagöist vonast til, aö þá yröi unnt aö koma hér á nokkuö fastmótuöum reglum I þessum málum. Hestar og ástamál kóngafólks Þökkum innilega öiium þcim, sem auðsýndu okkur samúö og vinarhug viö andlát og útför móöur okkar, tengdamóö- ur, systur og ömmu SIGRÍÐAR ÞORLEIFSDÓTTUR frá Siglufirði, Sólheimum 34 Valgerður Jóhannesdóttir Helgi Vilhjálmsson Halldóra Hermannsdóttir Pétur Haraldsson Guðfinna Þorleifsdóttir Halidór Þorleifsson Páll Þorieifsson Sigrföur Pétursdóttir Márgeir Pétursson Vigdls Pétursdóttir Yonin Framhald af bls. 1. lendingum vegnahækkandi sólar og batnandi veöurs. Gera þeir þvi skóna, aö næst muni tslendingar reyna aö taka togara eöa dráttar- bát, en ýmsar aðferöir séu til svo aö varnaö veröi uppgöngu á þessa dreka! Siöan degir blaöiö orörétt: ,,Menn hafa þaö almennt á til- finningunni I sjávarútveginum (I Bretlandi) aö íslendingar hafi leikiö af sér I hofmóöugheitum er þeir höfnuöu dómi Alþjóöadom- stóisins (hér er átt viö þaö aö dæma, þ.e. lögsögu — ÞJV). Sumir halda jafnvel aö þaö sé aöeins spurning um tima, hvenær stjórnarskipti veröa I landinu (enska orðalagið þýöir eiginiega valdaskipti) Vinstri samsteypustjórn sem nú er viö völd er öruggiega aö tapa vinsældum f töluveröum mæli. Veröbólga er hraðstlg og ókyrrö hjá verkafólki fer f vöxt. Islenzkir togaramenn hafa veriö I verkfaili I fimm vikur. Þaö væri sambærilegt þvl aö hafnar- verkamenn, námumenn og járn- brautarmenn væru i verkfalli I Bretlandi. Vonin er sú, aö ný stjórn veröi fúsari til viöræöna viö Breta og Vestur-Þjóöverja um þaö aö binda endi á deiluna.” Port Vale-bænir! Þá er sagt frá þvi I sama blaöi aö beöiö veröi I sóknarkirkjunni i Grimsby fyrir togaranum Port Vale, sem varöskipsmenn eru sagöir hafa leikið hann grátt á ís- landsmiðum. Þingsjá Framhald af bls. 6. dagskrárflutning. Magnús Torfi ólafsson, menntamálaráöherra, sagöi, aö- sjóöurinn heföi tekiö til starfa 1. marz 1972. Starfsmaöur sjóösins heföi kynnt félagsheimilunum starfsemi hans, en einkum heföi starfsemin til þessa verið I tengslum viö listkynninguna „List um landiö”. Ráöherra sagöi, aö styrk- veitingar sjóösins heföu numiö Anna prinsessa er hin mesta hestaskeila, og hefur eignazt ýmsa vini á þeim vettvangi. Einn þeirra er Mark Phiiips, sem er iiöþjáifi I her Breta I Vestur-Þýzkalandi, og þykir mjög líklegt að hjónaband veröi úr öllu saman. Mynd þessi sýnir pariö á ólympluleikunum I Múnchen kr. 546.392,00 á síöasta ári. Allir styrkirnir heföu veriö notaöir til aö standa straum af aökomnu efni. Magnús sagöi, aö enginn aöili heföi fariö fram á styrk vegna sjálfstæös dagskrárhalds áriö 1972, en ein slik umsókn lægi nú fyrir sjóönum. Þaö kom fram, aö unnt er aö fá styrk úr sjóönum til aö standa straum af kostnaöi vegna aö- kominnar aöstoöar, og geta þvl félagsheimili um allt land notfært sér sjóöinn til aö fá alls konar leiöbeinendur, leikstjóra, söng- stjóra og þess háttar fólk. Loðna Framhald af bls. 1. Skip aö lesta 3.400 tonn Japönsk skip hafa þegar náö i 3.500lestir. Núna er japanskt skip aö lesta 3.400 tonn og leggur af staö til Japans um næstu helgi meö farminn. Slöar eru væntanleg þrjú skip sem munu samtals lesta 4.600 tonn, þannig aö um næstu mánaöamót veröa farnar 11.500 lestir. sj. 21 ár í Kina PEKING 12/3 — Bandarlski njósnarinn John Downey, sem hefur veriö 21 ár I kinversku fang- elsi, var afhentur Rauöa krossin- um i Hong Kong I dag. Ktnversk yfirvöld segja, aö hann hafi veriö látinn laus af því aö hann kannaö- ist viö glæpi sina og hafi hagað sér vel I fangelsi. Mál Downeys vakti á sinum tima mikla úlfúð gegn Kina i Bandarikjunum, en nú hefur loks veriö viöurkennt hverra erinda hann var I Kina. Vitaö er aö Nixon forseti baö sérstaklega um aö Downey yröi látinn laus til aö hann gæti hitt móöur slna sem liggur fyrir dauöanum. Leiðrétting Þaö var afleit villa i fram- haldinu af grein Sverris Kristjánssonar um nazismann á 15. siöu blaösins I gær. I textanum átti réttilega aö standa: ,,A þeim degi sem lauk aö kveldi meö samkomulagi hers og sósíaldemókrata ávörpuöu Spartakistar verkamenn og her menn Berilnar: Festiöísessi vald ykkar .” Þjóöviljinn biöur lesendur vel- virðingar á þessum mistökum, en feitletruðu oröin voru afbökuö eöa alls ekki meö I blaöinu. Námskeið í flutningum Þann 8. þessa mánaðar lauk fyrsta námskeiðinu sem haldiö er i sjúkraflutningum, Námskeiöiö er til komiö fyrir tilstuölan sjúkraflutninganefndar sem starfaö hefur I tæp þrjú ár. Þátttakendur voru 16 sjúkra- flutningsmenn, sem starfa á vegum Reykjavikurborgar og Rauöa krossins, og er þaö einn þriöji hluti þeirra sem viö þaö starfa. Tilgangur námskeiösins var aö kenna bráöabirgöaumbúnaö og flutning sjúkra og slasaöra, bráöameöferö viö meiri háttar slys og sjúkdóma, llfgun úr dauöadái, öndun og hjartahnoö, meöferö hjartasjúklinga I sjúkr- aflutningum, framkomu viö sjúk- linga, flutning geösjúkra og undirstöðuatriöi I fæöingarhjálp. Einnig var tilgangr námskeiösins aö skapa tengsl milii sjúkraflutn- ingamanna og starfsfólks sjúkra- deildanna. Kennslan fór fram á fimm stööum: slysadeild Borgarspital- ans, svæfingadeild Landspital- ans, fæöingardeild Landspitai- ans, lyflækningadeild Landspital- ans og aö Kleppsspltala. Kennarar á námskeiömu voru Ólafur Ingibjörnsson, læknir, Valdimar Hansen læknir, Snorri P. Snorrason læknir, Magnús K. Pétursson læknir og Jakob Jónasson læknir. Sjúkraflutninganefnd er skipuö borgarlækni sem er formaöur hennar, slökkviliösstjóra, fulltrúa Rauöa krossins og tveimur full- trúum lækna sem tilnefndir eru af læknaráöum Landspitalans og Borgarspitalans. Borgarlæknir afhenti þeim sem námskeiöið sóttu viöur- kenningarskjöl og flutti viö þaö tækifæri stutt ávarp. Þar kom fram aö nefndin áætlar sjúkra* haldið aö halda námskeiö af þessu tagi reglulega I framtlöinni og er stefnt aö þvl, aö allir þeir sem annast sjúkraflutninga sæki þau árlega. Þegar þeir hafa setiö eitt svona námskeiö fá þeir rétt- indi til aö bera merki Rauða krossins á arminum. — ÞH FELAGSLIF Kvennadeild slysa- varnarfélagsins i Reykjavík heldur fund fimmtudaginn 15. marz kl. 8,30 I slysavarnar- félagshúsinu á Grandagaröi. Konur úr slysavarnardeildinni Eykyndli verða boösgestir á fundinum. Til skemmtunar: Nemendur Hermanns Ragnars sýna dans. Spilaö bingó. Kaffidrykkja. Laugarneskirkja Föstumessa I kvöld kl. 8.30 e.h. Séra Garðar Svavarsson. Kvöldvaka Veröur I Sigtúni fimmtu- daginn 15/3 kl. 21 (húsiö opnaö kl. 20.30) Skemmtiefni 1. Þórsmerkumyndir og fl. Glsli Ó. Pétursson kennari 2. Myndagetraun 3. Dans til kl. 24. Aðgöngumiðar á kr. 150.00 viö innganginn. Feröaféiag islands FÉLAG \mim HLJÓMLISTAIIMAIA #úívegar yður hljóðfæraleikara og hljómsveitir við hverskonar tækifœn Vinsamlegast hringið i 202SS milli kl. 14-17

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.